Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Síða 51
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 spádómar 55 t Edison fann upp Ijósaperuna en taldi að útvarpiö ætti enga framtíö fyrir sér. Dyson telur aö gera veröi ráð fyr- ir tregðu viðskiptalífsins sem hindri breytingar vegna þess að fyr- irtæki telji fé illa varið í rannsókn- ir og þróun. Hann telur engu að síð- ur að innan skamms muni nokkurs konar vélmenni leysa mörg verk- efni inni á heimilum fólks og sjálf- virkni og raddstýrð tækni verði miklum mun útbreiddari en nú er. Hann bætir við að loftferðir séu vannýttur ferðamáti og sér fyrir sér að innan skamms muni hver fjöl- skylda eiga sitt eigið loftfar eða fljúgandi disk til einkanota. Þetta minnir á spádóm Arhurs C. Clarke rithöfundar sem sá fyrir sér fljúgandi hús í kringum 1966. Clarke taldi að með þessu gæti fólk flutt sig milli heimsálfa og land- svæða eftir árstimum. „Ég hef aldrei spáð þessu,“ segir Arthur í dag. „Ég spái ekki heldur dreg ályktanir af tæknilegri getu samfélaga. Það eina sem hægt er að spá með nokkurri vissu er að sólin kemur upp á morgnana. Einn dag- inn mun sá spádómur ekki rætast frekar en aðrir.“ Clarke sá fyrir sér alþjóðlegt sam- skiptakerfi, byggt á gervihnöttum, um 1940 og hefur síöan verið talinn í hópi spámanna, sérstaklega eftir að hann var fenginn til þess að skrifa handritið að frægri kvik- mynd Kubricks, 2001 Space Oddyss- ey. Reyndu að móðga vál- mennið Ian Pearson er breskur spámaður sem hefur getið sér gott orð sem slíkur. Hann setur fram þann kunn- uglega spádóm að vélar og tæki spari manninum stöðugt meiri vinnu en hann sé þó ávailt sá sem ræður. Hann varar við því að aukin tæknivæðing auki streitu en um 2020 muni mörg fyrirtæki hafa vél- menni og venjulegt fólk í starfs- mannahópi sinum og viðskiptavinir geti ekki þekkt það í sundur. Það verði aðeins með þvi að vera dóna- legur sem verði unnt að greina vél- mennin frá hinum lifandi því vél- mennin reiðast ekki. Pearson telur að þegar unnt verð- ur að varöveita huga mannsins í tölvutæki formi muni margir kjósa að hverfa úr þessu jarðlífl í þeirri vissu að hugur þeirra verði varð- veittur á tölvuneti þar sem hann geti haft samskipti við aöra. Lee Silvers, liffræðingur við Princeton-háskólann í Bandaríkjun- um, sér fyrir sér að í framtíðinni verði til nokkurs konar ofurfólk sem standi venjulegu fólki framar á flestum sviðum og sé það afrakstur genastýringar og líftækni. Hin hættulega gervi- greind Margir vísindamenn spá þvi að í upphafi nýrrar aldar muni tölvur fara fram úr manninum í greind og mannkyninu muni stafa nokkur hætta af því. Mannkynið muni þó reyna að halda í við tölvugreindina með því að tengja tölvukubba við heila í fólki sem verður nokkurs konar varasjóður af viti og minni. Nick Bostran, heimspekingur við London School of Economics, geng- ur skrefl lengra og segir: „Ef gervigreind fer aö taka mann- legri greind langt fram er maðurinn í hættu því örlög hans verða þá í höndum véla sem munu fyrr eða síðar útrýma mannkyninu." Hér hefur ekkert verið minnst á þá spádóma sem menn ættu ef til vill að hlusta grannt á en það eru þeir sem spá heimsendi í námunda við aldamótin. Frægastur allra á því Bill Gates tölvumaöur taldi aö 640 k væru nægt tölvuminni fyrir hvern sem væri. Svona sáu menn fyrir sér framtíöina um 1950. Vélar vinna öll störf og síminn er meö mynd. Senni- lega myndi engin kona þora aö setjast f arma þessara snyrtivélmenna. sendum á ýmsum tímum og yflrleitt mislíkað herfilega þegar þeir spá- dómar hafa ekki ræst. Heimurinn mun farast Heimsendaspádómar hafa átt tals- verðu fylgi að fagna undanfarin ár og líkt og við síðustu aldamót eru það blaðamenn sem fara þar fremst- ir í flokki. Graham Hancock er breskur blaðamaður sem hefur skrif- að margar bækur um fornar menn- ingarleifar og þá spádóma sem hann telur fólgna í þeim og þann vitnis- burð um horfm menningarskeið sem enn má finna í rústum víða um heim. I óhemjulega nákvæmu tíma- tali Mayanna í Suður-Ameríku má fmna tvær dagsetningar sem hafa sérstaklega mikla þýðingu. Fyrri dagsetningin er 5. maí árið 2000. Þá vill svo til að allar plánetumar, sól- in, jörð og tungl verða I beinni línu hvert miðað við annað. Þeir eru til ára fresti og þá farist mestallt líf á jörðinni. Hann telur að arfsögnin um Nóaflóð sem liflr með mannkyninu í mörgum myndum sé í raun sagan af síðustu pólveltu í munnlegri geymd. Ekki baka fyrir jolin Hin dagsetningin sem vitnað er til í hinu forna tímatali Mayanna er 23. desember árið 2012 og má augljóst vera að fyrst þetta em heimsendaspá- dómar hlýtur aðeins annar þeirra að vera réttur. Um þetta er erfitt að vita en sé fyrri dagsetningin rétt er engin ástæða til að panta sólarlandaferð i sumar en sé seinni dagsetningin rétt og heimurinn endi á Þoriáksmessu árið 2012 er rétt að muna að draga að kaupa jólagjafir það árið og sleppa því að þrífa og baka. Eins og sagt var í upphafi greinar þá er erfitt að spá, sérstaklega um framtíðina. Vísindamenn sem rann- sakað hafa sérstaklega nákvæmni hjá sér.“ Wilbur Wright 1901: „Maðurinn mun ekki fljúga næstu 50 árin.“ Albert Ein- stein eðlis- fræðingur 1932: „Það bendir ekkert til þess að hægt sé að nýta kjarn- orku.“ John Lang- don-Davies mannfræð- ingur 1936: „Árið 1960 munu menn aðeins vinna þrjár stundir á dag að meðal- tali.“ Leo Cheme, starfsmaður Research Institute of America 1955: „Eftir tíu ár verða sportbíl- ar 10 metra langir og með gasknúinni túrbínu." Ken Olsen, forstjóri Digita-tölvu- fyrirtækisins 1977: „Það er al- ger óþarfi fyrir fólk að hafa tölvu heima Þeir spáöu rétt um Peir spaöu framtíoina: Konstantín Tsolkovskí, rúss- neskur vísindamaður, spáði árið 1895 geimstöðvum, eldsneyti úr vetni og súrefni og fleira. John Elfreth Watkins blaða- maður spáði árið 1900 loftkælingu, ■ frosnum máltíðum, litmyndum, lyfjaplástrum og nýtingu sólarorku. H.G. Wells rithöfundur spáði milli 1901og 1912 notkun skriödreka, sprengjuflugvéla, langdrægum eld- flaugum og kjamorkusprengjum. George Orwell gaf út skáldsögu árið 1949 sem heitir 1984 og þar spá- ir hann miðstýröu eftirliti gegnum sjónvarp og pólitískri tvöfeldni sem hann kallaði „doublethink". -PÁÁ - byggt m.a. á Sunday Times sviði er Nostradamus en hans spá- dómar hafa fram til þess verið svo dularfullir og óljósir að erfitt hefur reynst að ráða í þá fyrr en eftir að þeir atburðir hafa skeð sem þar er spáð. Slíkir spádómar eru auðvitað einskis virði. Nostradamus hafði ill- an bifur á ártalinu 2000 og taldi reyndar að heimurinn byrjaði tor- tímingarskeið sitt á árinu 1999. Sér- trúarsöfnuðir hafa oft spáð heim- sem telja að þetta orsaki truflun í þyngdaraflsjafnvægi jarðarinnar og muni leiða til þess að ísflekarnir á pólunum skríði af stað og ef til viU muni jörðin sjálf velta á öxli sínum með ólýsanlegum náttúruhamförum sem muni útrýma flestum lifandi verum jarðarinnar. I bók sinni, Fingerprtnts of the Gods, segir Hancock að slíkar ham- farir verði á um það bil 25 þúsund spádóma af þessu tagi hafa komist að þeirri niðurstöðu að spámenn hafi rangt fyrir sér í 80% tilvika sem í mörgum öðrum atvinnugreinum þætti hörmulegur árangur. Gallinn við spádóma er sá að þeir rætast ekki en kosturinn við merkilegar uppgötv- p anir er að þær koma á óvart og engin leið er að sjá þær fyrir. Þeir spáöu tómri þvælu:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.