Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Qupperneq 59
H>V FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 63 Til hamingju með afmælið 1. janúar 80 ára Ragnhlldur Þóroddsdóttir, Þorragötu 7, Reykjavík. Sigríður Jónsdóttir, Bláskógum 11, Hveragerði. 75 ára Einar A. Færseth, Smáraflöt 40, Garðabæ. Leó Van Tuong Vu, Áífheimum 48, Reykjavík. Margrét Eysteinsdóttir, Sæunnargötu 4, Borgarnesi. 70 ára Anna Guðmundsdóttir, Grænumörk 5, Selfossi. Ásmundur Þórarinsson, Fögruhlíð 3, Hafharfirði. Ellsa Jónsdóttir, Akurgerði 18, Reykjavík. Haraldur Lúðvíksson vélstjóri, Álfheimum 25, Reykja- vík. Kona hans er Valborg Ei- ríksdóttir læknaritari. Þau taka á móti gestum í SEM-salnum, Sléttuvegi 3, Reykjavík, á afmæl- isdaginn miili kl. 16 og 19. Helga H. Guðmundsdóttir, Stóragerði 17, Reykjavík. Ingvar Breiðfjörð, Laufásvegi 1, Stykkishólmi. Ingvi Rafn Jóhannsson, Löngumýri 22, Akureyri. Jóhannes Ingvar Bjömsson, Smáragrund 1, Hvammstanga. Margrét Heiena Magnúsdóttir, Hólavegi 34, Sauðárkróki. Pálína Hafsteinsdóttir, Bræðraborgarstíg 23a, Reykjavík. Stefán Hallgrímsson, Kringlumýri 2, Akureyri. 60 ára________________________ Árni Guðmundsson, Gnípuheiði 7, Kópavogi. Ingvi Hraunfjörð Ingvason, Breiðvangi 55, Hafnarfirði. Jón Atli Jónsson, Furugrund 35, Akranesi. Lilja Svanlaug Sigurjónsdóttir, Skarðshlíð 42, Akureyri. Sverrir Már Sverrisson, Reynimel 96, Reykjavík. 50 ára____________________ Ársæll Friðriksson, Bollasmára 7, Kópavogi. Ásdis Gísladóttir, Vatnsholti 6, Reykjavík. Hafrún Lára Bjamadóttir, Austurgötu 22b, Hafnarfirði. Hallur Helgason, Kleppsvegi 40, Reykjavík. Hólmar Magnússon, Vesturgötu 15, Keflavík. Mehmet Kayas, Kirkjustræti 2, Reykjavík. Ólöf Sigríður Jónsdóttir, Frostaskjóli 107, Reykjavík. Þóroddur Árnason, Kolbeinsgötu 48, Vopnafirði. 40 ára________________________ Ámi Eyfjörð Halldórsson, Aðalgötu 15, Dalvík. Glódis Karin E. Hannesdóttir, Hábergi 7, Reykjavík. Guðmundur H. Guðfinnsson, Frostafold 14, Reykjavík. Guðmimdur Karl Reynisson, Fjallalind 104, Kópavogi. Haraldur Haraldsson, Stararima 7, Reykjavík. Ingólfur Aðalsteinsson, Vættaborgum 43, Reykjavík. Jóhann Vilbergsson, Laugavegi 41a, Reykjavík. Juan Valencia Palmero, Álakvísl 16, Reykjavík. Rúnar Sigurður Reynisson, Miðtúni 10, Seyðisfirði. Sigríður Bjömsdóttir, Bakkatjörn 4, Selfossi. Sigurður Óli Guðmimdsson, Holtsgötu 10, Hafnarfirði. Stefán Kristjánsson, Túngötu 2, Grindavík. Kristinn Geir Helgason Kristinn Geir Helgason vinnu- vélastjóri, Heiðarhvammi 5, Kefla- vík, veröur fimmtugur á sunnudag- inn. Starfsferill Kristinn fæddist í Ólafsvík og ólst þar upp. Hann fór snemma til sjós með foður sínum, byrjaði sem hálf- drættingur á síld á Valafellinu og var síðan á ýmsum bátum sem há- seti, kokkur, vélamaður og stýri- maður. Síðast var hann stýrimaður á Sæhrímni frá Ólafsvík vertíðina 1975. Þá stundaði hann beitningar á landi og til sjós. Kristinn hóf rekstur vinnuvéla 1976 og starfrækti slíkar vélar til 1999. Nú starfar hann hjá verktaka- fyrirtækinu Nesafli í Keflavík. Fjölskylda Kristinn hóf sambúð 1974 með Önnu Ingólfsdóttur, f. 4.4. 1955, hús- móður. Hún er dóttir Ingólfs Guðna- sonar, fyrrv. bónda á Eyjum í Kjós, og Helgu Wigget Pálsdóttur hús- freyju. Þau eru nú búsett á Borgar- hóli í Kjós. Böm Kristins og Önnu eru Krist- ín Þórunn, f. 13.5. 1976, sjúkraliði, búsett i Keflavík, í sambúð með Rúnari Þór Guðmunds- syni húsasmið og er sonur þeirra Eyþór Salómon, f. 22.2. 1994; Helgi Salómon, f. 18.10. 1977, d. 19.10. 1977; Ró- bert Már, f. 20.4. 1979, sjómaður í Keflavík; Kristinn Annel, f. 6.7. 1988. Dóttir Kristins frá því áður er Auður Ingi- björg, f. 1.10. 1973, en dóttir hennar er Birta Ósk, f. 29.6. 1996. Systkini Kristins em Ragnheiður S. Helgadóttir, f. 24.3. 1943, kennari í Reykjavík, gift Matthíasi Bragasyni pípulagninga- manni; Erlingur Helgason, f. 21.5. 1944, útgerðarmaður í Ólafsvík, kvæntur Hólmfríði Guðmundsdótt- ur húsmóður; Sigurjón S. Helgason, f. 14.3. 1947, verktaki í Keflavík, kvæntur Sigrúnu Guðlaugsdóttur húsmóður; Svavar Helgason, f. 12.8. 1951, veitingamaður, búsettur í Kópavogi, kvæntur Elínu Hauks- dóttur húsmóður; Kristín Þ.H. Helgadóttir, f. 24.12.1954, sjúkraliði, búsett í Garðabæ, gift Helga Krist- jánssyni útgerðarstjóra. Hálfsystur Kristins eru Alda Helgadóttir, f. 26.12. 1960, hár- greiðsludama í Reykja- vík, gift Rafael Vias Martinez veitinga- manni; Bylgja Helga- dóttir, f. 27.10. 1961, húsmóðir í Reykjavík; Bára Helgadóttir, f. 7.7. 1962, nemi i Danmörku, gift Steindóri Bene- diktssyni. Uppeldissystir Kristins er Linda Helgadóttir, f. 27.1. 1954, húsfreyja að Brunnavöllum í Suður- sveit, gift Jóni Sigfús- syni, bónda þar. Foreldrar Kristins voru Helgi Sal- omonsson, f. 25.10.1915, d. 22.2.1981, sjómaður og vörubílstjóri, og Krist- ín Þórunn Kristinsdóttir, f. 6.9.1921, d. 26.3. 1955, húsfreyja. Ætt Foreldrar Helga vom Salomon Jónatansson og Sigurlaug Benónýs- dóttir. Þau bjuggu í Melshúsi í Ólafsvík. Foreldrar Kristínar voru Guðjón Kristinn Guðjónsson og Geirþrúður Geirmundsdóttir. Þau bjuggu að Ytri-Knarratungu í Breiðuvík. Kristinn og Anna verða að heim- an á afmælisdaginn. Kristinn Geir Helgason. Isak Örn Sigurðsson ísak öm Sigurðsson blaðamaður, Hörðalandi 12, Reykjavík, er fertug- ur í dag. Starfsferill ísak fæddist í Reykja- vík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MH og BA-prófi í sagn- fræði með landafræði sem aukafag frá HÍ. ísak var blaðamaður við DV 1987-88 og 1990-97 og hefur síðan stundað skrif í lausamennsku fyrir fjölda aðila, s.s. DV, Viðskiptablað- ið, Fijálsa verslun, og Fram-Fót- boltafélag Reykjavíkur. Þá var hann framkvæmdastjóri Bridge-sam- bands íslands 1988-90. ísak hefur auk þessa verið birgðameistari á Hótel Borg, stundaö fiskvinnslu á Patreks- flrði og í Reykjavík, verið í byggingar- vinnu, stundað garð- yrkju og verið keppnis- stjóri í bridge um ára- bil. ísak situr í stjórn Bridgesambands ís- lands frá 1997, í stjórn Fram-Fótboltafélags Reykjavikur frá 1998 og í stjóm Bridgefélags Reykjavíkur frá 1999. Systkini ísaks eru Sigurður Val- ur Sigurðsson, f. 25.8. 1958, mynd- skreytir í Reykjavík; Kristín Sif Sig- urðardóttir, f. 3.3. 1961, sölustjóri hjá Samvinnuferðum/Landsýn, bú- sett í Hafnarfiröi; Finnur Orri Thor- lacius, f. 25.12. 1963, markaðsstjóri hjá Nýherja, búsettur í Reykjavík; Torfhildur Silja Sigurðardóttir, f. 28.4. 1971, gjaldkeri við Búnaðar- bankann, búsett í Garðabæ. Foreldrar ísaks eru Sigurður ís- aksson, f. 16.8. 1934, bifreiðasmiður og framkvæmdastjóri í Reykjavík, og Edda Thorlacius, f. 30.9. 1934, lyfjafræðingur við Vesturbæjarapó- tek. Ætt Sigurður er sonur ísaks Eiríks- sonar og Kristínar Sigurðardóttur. Edda er dóttir Finns Thorlaciusar og Þórönnu Erlendsdóttur. ísak Örn Sigurðsson. ir@visir.is @visir.is 'sir.is sunna@visirJs osfrv@visirJs Til hamingju með afmælið 2. janúar 85 ára Jófríður Halldórsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára EUsabet Finsen, Þinghólsbraut 35, Kópavogi. Sigríður Sigurðardóttir, Eyjabakka 28, Reykjavík. Unnur Bjarnadóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. 75 ára Jóhannes Gíslason, Kleppsvegi 118, Reykjavík. 70 ára Bjöm Tómas Kjaran, Básenda 9, Reykjavík. Eufemia Kristinsdóttir, Garðatorgi 17, Garðabæ. Georg Franzson, Vesturbyggð 5, Selfossi. Guðmimdur Þór Benediktsson, Aðalgötu 27, Ólafsfirði. Svanhildur Pálsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. 60 ára Anna B. Guðbjömsdóttir, Hvammabraut 2, Hafnarfirði. Böðvar Þorvaldsson, Dalbraut 37, Akranesi. Gerður Kristdórsdóttir, Stakkholti 3, Reykjavík. Margrét J. Magnúsdóttir, Álfaskeiði 90, Hafnarfirði. 50 ára Georg Heide, Nönnugötu lOa, Reykjavík. Þórgunnur Þórólfsdóttir, Engihjalla 17, Kópavogi. 40 ára Ahmed Hani, Hátúni 6, Reykjavík. Alexander Björgvin Þórisson, Frostaskjóli 93, Reykjavík. Amfríður Amardóttir, Munkaþverárstræti 37, Akureyri. Berglín Skúladóttir, Geithömrum 1, Reykjavík. Björgvin Smári Haraldsson, Brávallagötu 16a, Reykjavík. Ema S. Ingvarsdóttir, Kambahrauni 13, Hveragerði. Guðný Dóra Sigurðardóttir, Birkihæð 1, Garðabæ. Ingunn Bjömsdóttir, Holtaseli 36, Reykjavík. Ingþór Sigurðsson, Vogabraut 26, Akranesi. Lára Bjarnadóttir, Vatnsholti 5a, Keflavík. Salóme Ema Kristjánsdóttir, Baughúsmn 19, Reykjavík. Valgerður Guðmundsdóttir, Selvogsbraut lla, Þorlákshöfn. Þorlákur Magnús Níelsson, Blikastöðum 2, Mosfellsbæ. Þórdis Þórarinsdóttir, Sumarliðabæ, Hellu. Öm Þór Úlfsson, Smáraflöt 17, Garðabæ. Urval góður ferðafélagi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.