Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000 matgæðingur vikunnar Lambaleggir með gufusteiktu hvít- laufssalati Fyrir 6 2 kg lambaleggir (skankar) salt og pipar 1 gulrót 4 skalottlaukar 1 sellerístilkar 2 vorlaukar eða 1/2 blaðlaukur 1/2 dl rauðvinsedik 1/2 1 kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) 250 g stórir vel þroskaðir tómat- ar 1 lárviðarlauf 1 tsk. rósmarín salt kjötkraftur Gufusteikt hvítlaufssalat 6 stk. hvítlaufssalat (endívur) smjör salt og pipar Brúnið leggina í olíu á pönnu og kryddið með salti og pipar. Setjið þá síðan í steikarpott. Skrælið gulrótina og afhýðið laukinn. Skerið seOeríið og blaðl- aukinn í bita ásamt skallotlaukn- um og gulrótinni. Setjið allt grænmetið í pottinn með kjötinu ásamt soði, ediki, lárviðarlaufi og rósmaríni. Grófsaxið tómatana og bætið þeim í. Lokið pottinum og bakið i 11/2 tima við 190 C. Berið fram í pottinum með gufusteiktu hvítlaufssalati (endívum). Meðlæti Skerið hvítlaufssalatið (endív- urnar) í tvennt og steikið í smjör- inu á pönnu, kryddið með salti og pipar. Setjið lok á pönnuna og gufusteikið við vægan hita í 5 mínútur. Súkkulaðifylltir bananar Salthnetumar gefa öðruvísi bragð Handa 4 4 bananar 100 g suðusúkkulaði 4 tsk. salthnetur Bananamir skomir langsum með hýði eins og pylsubrauð, ekki alveg í gegn. Súkkulaðið brytjað niður og stráð inn í sárið ásamt hnetunum. Lokið og pakk- ið í álpappír. Grillaö í 7 mínútur. Vanilluís, stjömuávöxtur, jarð- arber og blæjuber borið með. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. „Lykillinn að góðu kvöldi er góður matur og að mínu mati er nauðsynlegt að hafa gott rauövín með og ekki má gleyma kertaljósinu. Ég held aö ég komist ekki nær matnum á Café Óperu meö þessum uppskriftum, þar eru snill- ingar aö störfum, en auðvitaö, ef við leggjum okkur fram, þá getum við ýmislegt sjálf í eldhúsinu heima,“ sagði Fjöln- ir Þorgeirsson, matgæðingur vikunnar. Að hætti Fjölnis Þorgeirssonar: Lambafillet með Bernaise - pönnusteiktir sveppir og bakaðar kartöflur Það er Fjölnir Þorgeirsson at- hafnamaður sem sýnir okkur snilli sína í matargerð þessa vikuna. Hon- um er margt til lista lagt og eins og lesendur sjá er matargerð í háveg- um höfð hjá honum enda árangur- inn glæsilegur. „LykUlinn að góðu kvöldi er góð- ur matur og að mínu mati er nauð- synlegt að hafa gott rauðvín með og ekki má gleyma kertaljósinu. Ég held að ég komist ekki nær matnum á Café Óperu með þessum uppskrift- um, þar eru snillingar að störfum, en auðvitað, ef við leggjum okkur fram þá getum við ýmislegt sjálf í eldhúsinu heima,“ sagði Fjölnir og bætti svo við: „Ég vil hafa bragð af matnum en ekki einungis skraut á diskinum og eins og sannur íslend- ingur þá legg ég mikla áherslu á sósuna og vil hafa mikið af henni. Ég hef voðalega takmarkaðan tíma tii eldamennsku en þegar ég fer í hana þá elda ég eitthvað sem mér finnst rosalega gott og gef mér þá góðan tíma. Verði ykkur að góðu: Forréttur: Lamba-"Carpacchio" með kryddolíu og salati Góður vöðvi af lambi, t.d. fille eða innra læri Kryddolía: 2 dl extra Virgin ólifuolía 1 tsk. rósmarín 1 tsk. timjan 3 einiber 2 lárviðarlauf 5 kom svartur pipar Meðlæti: Ristaðar furuhnetur Rifinn parmegano-ostur Söxuð steinselja Allt sem á að fara í kryddolíuna er mixað saman, hitað í 72" C og kælt. Lambalærið er skorið þunnt á disk, smurt með olíunni og örlitlu salti stráð yfir. Loks er meðlætinu stráð yfir. Að lokum er vinaigrette- salat sett í miðjuna. Aðalréttur: Lambafillet með Berna- ise Lambafillet er sett á pönnu og kjötinu lokað (þannig að kjötið verði fallega brúnt), síðan haft í ofni á 180" C hita í ca 11 mínútur og 21 sekúndu. Þá ætti kjötið að vera miðlungssteikt. Meðlæti: Kartöflur, bakaðar í ofni á grófu salti. Lollo Rosso-salt með sinneps- vinaigrette. Gott er að hafa steikta sveppi á pönnu og maís. Bemaise: 2 eggjarauður 200 g smjör 1 msk. hvítvínsedik 2 msk. hvítvín Estragon Salt og pipar eftir smekk Þeytið saman í stálskál eggjarauð- umar, edikið, hvítvínið og estragon- ið yflr hita þar til hræran fer að þykkna. Passið að hitinn sé ekki of mikill því þá hlaupa eggin. Bræðið smjörið og hellið saman við, litlu í einu, og þeytið stöðugt í. Bætið í salti og pipar eftir smekk. Einnig er gott að nota kjötkraft í staðinn fyrir saltið. Eftirréttur: Vanilluís með ávöxtum Vanilluís, borinn fram með jarð- arberjum, skomum í bita, bláberj- um og fleiri tegundum ef til eru. Ég held að málið sé að skora á Bjössa í World Class til að koma i næstu viku. Rjómasoðið pasta með hörpuskel og reyktum laxi Handa 4 100 g pasta, t.d. slaufur. (farfalle) 100 g reyktur lax, skorinn í sneiðar 100 g hörpuskel 1 stk. rauðlaukur, saxaður 1/4 1 rjómi 1 dl hvítvín aromat salt og pipar ólífuolía Sjóðið pasta og leggið til hliðar. Hitið ólifuolíu í potti, steikið lauk- inn í 2 mín., bætið þá hörpuskel- inni út í steikið áfram í 2 mín. Þá er hvítvínið sett í og soðið í 4 mín- útur, bætið þá rjómanum saman við, látið suðuna koma upp aftur, bragðbætið með aromati, salti og pipar eftir smekk. Bætið pastanu og reykta laxinum saman við sósuna. Hvitlauksbrauð, t.d. ristað brauð með þunnu smjörlagi, kryddað með hvítlaukssalti eða hvítlauksdufti. ung- nautainnralæri „Café de Paris" Stórsteik sem svíkur engan. Uppskrift fyrir 6 1,2 kg ungnautainnralæri 1 msk. svartur malaður pipar 2 msk. gróft salt 1 msk. ferskt timiam 1 dl ólífuolía 4 hvítlauksgeirar Kryddsmjör 1 pk. Café de Paris sósa 300 g smjör Meðlæti 6 maísstönglar 6 tómatar 6 bökunarkartöflur Kryddið nautainnralærið með svörtum pipar, grófu salti og timi- an. Saxið hvítlaukinn smátt og blandið saman við matarolíuna. Grillsteikið kjötið á meðalheitu grillinu í 35-50 mínútur, snúið þvi 4 sinnum og penslið öðru hverju með hvítlauksolíunni. Þegar nauta- innralærið er tilbúið er gott að láta það standa í 10 minútur áður en það er skorið niður. Kartöflurnar bakaðar í 40-60 mínútur eftir stærð. Maísstönglarn- ir grillaðir í 10 mínútur, smurðir með smjöri og kryddaðir með salti og pipar að síðustu. Skerið kross í tómatana, grillið í 6-8 min. og kryddið með salti og pipar. Kryddsmjörið Hrærið saman mjúku smjöri og innihaldinu úr Café de Paris pakkanum og látið biða í kæli. Meðlæti Café de Paris kryddsmjör, bak- aðar kartöflur, grillaður maís og grillaðir tómatar. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.