Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Blaðsíða 63
30* V LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000 %igskrá sunnudags 30. janúar ' SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Nýjasta tækni og vísindi (e). 13.00 Tónlistinn. Nýr þáttur þar sem kynntur verður vinsældalisti vikunnar. e. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 13.30 EM ( handknattleik. Bein útsending frá leiknum um þriöja sætiö. Lýsing: Geir Magnússon. 16.00 EM ( handknattleik. Bein útsending frá úrslitaleiknum. Lýsing: Geir Magnússon. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafnhildur Garöarsdóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 18.25 Táknmálsfréttir. 18.30 Marla Popova (1:3). Rnnsk barna- myndaröð. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður: Drífa Arnjjórsdóttir. 19.00 Fréttir, iþróttir og veöur. 19.45 Fimman (6:10). Islenskir tónlistarmenn hafa sett svip sinn á dagskrá Sjónvarps- ins frá upphafi. í Fimmunni er brugðiö upp svipmyndum af hljómsveitum og söngvurum sem hafa veriö á skjánum í gegnum tíöina. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason. 20.00 Reykjavlk 2000. Ný sjónvarpsmynd um höfuðborg (slands aldamótaárið 2000. Myndin er gerð eftir handriti Egils Helga- sonar og er að miklu leyti persónuieg sýn hans á borgina og fólkið sem hana bygg- ir. Myndin verður ekki einungis sýnd hér í islensku sjónvarpi heldur er hún einnig ætluö til sýninga í sjónvarpsstöðvum í hinum sjö menningarborgum Evrópu árið 2000. Dagskrárgerð er í höndum Jóns Egils Bergþórssonar. 20.30 Sjómannallf (5:8) (Les moissons de l'ocean). 21.25 Helgarsportiö. 21.50 Ástir Ayn Rand (The Passion of Ayn Rand). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1998, byggð á bók eftir Barböru Branden um kynni hennar af skáldkonunni Ayn Rand. Leikstjóri: Chris Menual. Aðalhlut- verk: Helen Mirren, Eric Stolz, Julie Delpy og Peter Fonda. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. 23.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 07.00 Urmull. 07.20 Heimurinn hennar Ollu. 07.45 Mörgæsir f bllöu og strföu. 08.05 Orri og Ólafla. 08.30 Trillurnar þrjár. 08.55 Búálfarnir. 09.00 Kolli káti. 09.25 Maja býfluga. 09.50 Villti Villl. 10.15 Sagan endalausa (The Neverending Story). 10.35 Pálina. 10.55 Mollý. 11.20 Ævintýri Johnny Quest. 11.40 FrankogJói. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.15 NBA-leikur vikunnar. 13.35 Skuggi gengur laus (e) (Fantomas se dechaine). Hinn dularfulli Skuggi leikur lausum hala og enginn er óhultur. Hann bregður sér í ýmis gervi og nú getur allt gerst. .Aðalhlutverk: Jean Marais. Leik- stjóri: Andre Hunebelle. 1965. 15.10 Aöeins ein Jörö (e). 15.15 Kristall (17.35) (e). 15.40 Oprah Winfrey. 16.25 Nágrannar. 18.15 Sögur af landi (2.9) (e). Athyglisverö heimildaþáttaröð sem Stefán Jón Hafstein hefur veg og vanda af. Hann fjallar um vanda landsbyggðarinnar en sifellt fleiri fly- tja úr dreifðum byggðum landsins á mölina. 18.55 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 60 minútur. 20.55 Ástir og átök (1.24) (Mad About You). 21.25 Dauður maöur (Dead Man). Hér er á ferð- inni allsérstæð mynd um ungan mann, William Blake, sem feröast um víðáttur vestursins t Bandarikjunum á síðari hluta 19. aldar. Hann kynnist útskúfuðum indíá- na sem heitir Nobody og þá lendir William í aðstæðum sem eru ýmist ofsafengnar eða spaugilegar. Eðli hans breytist í útlaga og morðingja og hann skilur hve stutt er á milli heima lifenda og dauðra. Aðalhlutverk: Gary Farmer, Lance Henriksson, Robert Mitchum. Leikstjóri: Jim Jarmusch. 1996. Bönnuð börnum. 23.25 Odessa-skjölln (e) (The Odessa File). Roskinn gyðingur fremur sjálfsmorö í Ham- borg árið 1963. Blaöamaðurinn Peter Mill- er kemst yfir dagbók hans og les þar um hrottalega glæpi sem framdir voru í fanga- búðum nasista i Lettlandi undir stjórn Edu- ards Roschmanns. Miller ákveður aö grennslast fyrir um það hvað hafi orðið af Roschmann og kemst fljótlega á spor leyni- legra samtaka sem Stormsveitimar stofn- uðu til að koma sínum mönnum í öruggt skjól f stríðslok. Myndin er gerð eftir spennusögu Fredericks Forsyths. Aðalhlut- verk: Jon Voight, Maximilian Schell, Maria Schell. Leikstjóri: Ronald Neame. 1974. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. 13.45 Aston Villa-Leeds United. Bein útsend- ing frá ensku bikarkeppninni. 15.55 Chelsea-Leicester City. Bein útsending frá 5. umferð bikarkeppninnar. 18.00 Sjónvarpskringlan. 18.15 Golf European PGA 2000. 19.25 Inter-Roma. Bein útsending. 21.30 Auga fyrir auga (City of Industry). Wade, Skip, Roy og bróðir hans, Lee, eru smá- krimmar sem fremja gimsteinarán en þeg- ar kemur að þvi að skipta fengnum grípur Skip til vopna og drepur Lee og Wade. Roy hyggur á hefndir ásamt kærustu bróður síns. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Stephen Dorff, Timothy Hutton, Famke Janssen. Leikstjóri: John Irvin. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 Amerlski fótboltinn. Bein útsending. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur. » 06.00 Tvö ein (Solitaire For Two). H|fhf 08.00 Viö fyrstu sýn (At First Hil[lf Sight). nbf- 10.00 Loftskeytamaðurinn (Tel- egrafisten). 12.00 Bermúda-þrihyrningurlnn (The Bermuda Triangle). 14.00 Tvö ein (Solitaire ForTwo). 16.00 Viö fyrstu sýn (At First Sight). 18.00 Loftskeytamaöurinn (Telegrafisten). 20.00 Jeffrey. 22.00 Á bláþræöi (The Edge). 00.00 Bermúda-þrlhyrnlngurinn (The Bermuda Triangle). 02.00 Jeffrey. 04.00 Á bláþræöi (The Edge). 09.00 2001 nótt. Barnaþáttur með Bergljótu Arnalds. 11.15 Myndbönd. 12.30 Silfur Egils. Umræðu- þáttur í beinni útsendingu. Um- sjón: Egill Helgason. 13.45 Teiknl - Leikni (e). Umsjón: Vilhjálmur Goði og Hannes trommari 14.30 Nonnl sprengja (e). Nonni sprengja tekur á móti fólki sem kemur til að ræða vanda- mál sín. Nonni reynir siðan að leysa úr þeim. Umsjón: Gunni Helga. 15.20 Innlit - Útlit. Fasteignasjónvarp með um- fjöllun um hús og hibýli. Umsjón: Valgerð- ur Matthiasdóttir og Þórhallur Gunnars- son. 16.20 Tvipunktur (e). Umsjón: Vilborg Hall- dórsdóttir og Sjón. 17.00 Einfaldur Jay Leno frá liðinni viku. 18.00 Skonnrokk. Myndbönd frá nfunda ára- tugnum. 19.10 Persuaders (e). Roger Moore fer á kost- um. 20.00 Skotsilfur. Farið er yfir viðskipti vikunnar. Umsjón: Helgi Eysteinsson. 20.40 Mr. Bean. 21.10 Þema: I love Lucy (23:30). 21.30 Þema: I love Lucy (24:30). 22.00 Dallas (12:23). 22.50 Silfur Egils (e). Ástir og átök Gamanþátturinn Ástir og átök eöa Mad About You segir frá hjónunum Jamie og Paul og ýmsum uppákomum í sam- bandi þeirra. Þátturinn í kvöld heitir Doctor Wonderful eða Frábær læknir. Þar sem fæö- ingarlæknir þeirra hjóna er staddur í Evrópu neyðast þau til aö finna sér annan lækni. Debbie vill endilega koma þeim í tima hjá „vinkonu sinni“ og síðan kemur að því að eldri Buchmans hjónin munu hitta „vinkonuna." Með hlutverk Pauls fer Paul Reiser og Helen Hunt, sem nýverið fékk Emmy- verðlaun fyrir besta gamanleik, fer með hlutverk Jamie. Ríkissjónvarpið klukkan 20.00: Reykjavík með augum Egils Reykjavík 2000 nefnist sjónvarpsmynd sem fjallar um höfuðborg íslands alda- mótaárið 2000. Myndin er gerð eftir handriti Egils Helgasonar og er að miklu leyti persónuleg sýn hans á borgina og fólkið sem hana byggir. Sjálfur er Egill Reyk- víkingur frá blautu bams- beini. Hér skoðar hann, oft með góðlátlegri kímni, þessa smáborg sem einatt virðist telja sig ólgandi stórborg; kraftmikla borg sem kannski verður seint talin með feg- urstu borgum heims. Reykja- vík er borg þar sem veðrið er aldrei eins og þar sem menn mála húsþökin hver með sín- um lit. Myndin verður ekki einungis sýnd í íslensku sjón- varpi heldur er hún ætluö til sýninga í sjónvarpsstöðvum i hinum sjö menningarborgum Evrópu. Dagskrárgerð er í höndum Jóns Egils Bergþórs- sonar. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e) 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlistá sunnudagsmorgni. „Vanitas vanitatum, Viri Israelite 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Öldin sem leiö. Jón Ormur Hall- dórsson lítur yfir alþjóðlega sögu tuttugustu aldar. Fjóröi þáttur: Vondir tímar. 11.00 Guösþjónusta í Vídalfnskirkju. Séra Hans Markús Hafsteinsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Horft út í heiminn. Rætt viö Is- lendinga sem dvalist hafa lang- dvölum erlendis. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir. (Aftur á þriðjudags- kvöld) 14.00 Síðustu hetjurnar. Heimildaþátt- ur um för íslenskra glímumanna á Ólympíuleikana í Lundúnum áriö 1908. Umsjón: Jón Karl Helga- son. Menningarsjóöur styrkti gerö þáttarins. Áöur á dagskrá 25. desember sl. (Aftur á miöviku- dagskvöld) 15.00 Ágrip af sögu Sinfóníuhljóm- sveitar íslands Þriöji þáttur. Um- sjón: Óskar Ingólfsson. Áöur flutt 1990. (Aftur á föstudagskvöld) 16.00 Fréttir. 16.08 Evróputónleikar: Tímamót „Sturm und Drang“. Hljóöritun frá tónleikum í Stokkhólmi, 6. des- ember sl. Á efnisskrá: „Wachet auf, ruft uns die Stimme“, mótetta fyrir blandaðan kór og strengja- sveit eftir Johann Christian Bach. Harmoniemesse eftir Joseph Haydn. Pirjo Levandi, Katarina Böhm, Leif Aruhn-Solén og Olle Sköld syngja meö Sænska út- varpskórnum og hljóöfærasveit. Stjórnandi: Tönu Kaljuste. Um- sjón: Sigríöur Stephensen. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Þetta reddast. Umsjón: Elísabet Brekkan. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (e) 20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. IJmsjón: Geröur G. Bjarklind. (e) 21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liö- innar viku úr Víösjá) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Innínóttina. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.45 Veöurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morauntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spegill, spegill (úrval úr þáttum liöinnar viku). 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslæriö. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þorvaldssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Þátturinn er endurfluttur á miövikudagskvöld kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuúrvaliö. Athyglisveröasta efniö úr Morgunþætti og af Þjóö- braut liöinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 13.00 Tónlistartoppar tuttugustu ald- arinnar. Hemmi Gunn í frábæru stuði. 15.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. Úmsjónar- maöur þáttarins er Snæfríöur Ingadóttir. 19.00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Mannamál - vefþáttur á manna- máli Meö því aö nýta til hins ýtrasta krafta tveggja miðla, út- varpsins og internetsins, skapast vettvangur til lifandi umræöu um þau mál sem brenna á hlustend- um. Útvarpsþátturinn Mannamál lýtur vilja hlustenda, bæöi hvaö varöar efnistök og val á viömæl- endum. Þátturinn er því í raun toppurinn á ísjakanum, sem er vefurinn Mannamal.is Vefurinn er alltaf opinn og þangaö geta þeir snúiö sér sem vilja koma sjónar- miöum sínum á framfæri eöa fylgjast meö umræöum. Enginn þarf aö missa af þættinum því alltaf er hægt aö hlusta á hann á mannamal.is 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum meö Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi meö tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífið I ieik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 f helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventfs. Besta tónlistin frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantlk at> hætti Matthildar. 24.00 • 07.00 Nætur- tónar Matthildar KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.45 Bach-kantatan Ach Gott, wie manches Herzeleid, BWV 3. Kanta- tan veröur flutt viö síödegisguösþjón- ustu kl. 17 í dag í Hallgrímskirkju. 22.00-22.45 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng. FM957 08-11 Bjarki Sigurösson 11-15 Har- aldur Daöi 15-19 Jói Jó 19-22 Samúel Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og rómantískt meö Braga Guömundssyni X-ið FM 97,7 12.00 Nonni. 16.00 Frosti. 20.00 X- Dominos (e). 22.00 Tækni. 00.00 Italskl plótusnúðurinn. M0N0FM87J 10-13 Gunnar Örn 13-16 Guðmundur Arnar 16-19 Arnar Alberts 19-22 Is- lenski listinn (e) 22-01 Doddi Radíusflugur kl. 12, 15, 18, 21 og 24 alla virka daga LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.10 Croc Files. 10.35 Crocodile Hunter. 11.30 Pet Rescue. 12.00 Zoo Chronicles. 12.30 Zoo Chronicles. 13.00 Croc Files. 13.30 Croc Files. 14.00 The Aquanauts. 14.30 The Aquanauts. 15.00 Wishbone. 15.30 Wis- hbone. 16.00 Zig and Zag. 16.30 Zig and Zag. 17.00 The Blue Beyond. 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 The Last ParadisetiL 19.30 The Last Paradises. 20.00 ESPU. 20.30 ESPU. 21.00 Fit for the Wild. 21.30 Champions of the Wild. 22.00 Untamed Amazonia. 23.00 The Big Animal Show. 23.30 The Last Paradises. 24.00 Close. BBCPRIME ✓✓ 10.30 Dr Who: Nightmare of Eden. 11.00 Madhur Jaffrey’s Ravours of India. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 12.55 Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 Front Gardens. 15.00 Dear Mr Barker. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Going for a Song. 16.30 The Great Antiques Hunt. 17.15 Ant- iques Roadshow. 18.00 Doctors to Be. 19.00 Club Expat. 19.50 Casualty. 20.40 Parkinson. 21.30 Film: „Aimee". 23.00 Ballykissangel. 0.00 Learn- ing History: Everyman. 1.00 Leaming for School: Come Outside. 1.15 Learning for School: Come Outside. 1.30 Learning for School: Come Outside. 1.45 Leaming for School: Come Outslde. 2.00 Learning from the OU: Getting It Right. 2.30 Learning from the OU: Rothko: the Seagram Murals. 3.00 Learning from the OU: Hidden Visions. 3.30 Learn- ing from the OU: Lifelines. 4.00 Leaming Languages: Deutsch Plus 1. 4.15 Learning Languages: Deutsch Plus 2. 4.30 Leaming Languages: Deutsch Plus 3.4.45 Learning Languages: Deutsch Plus 4. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 The Living Gods. 12.00 Explorer’s Journal. 13.00 Alligator!. 14.00 Married with Sharks. 15.00 Predators: Man-eaters of India. 16.00 Explor- er’s Joumal. 17.00 Bush Babies. 17.30 Black Market Birds. 18.00 Living with the Dead. 19.00 Explorer’s Joumal. 20.00 Animal Attraction. 21.00 Ðattle for the Great Plains. 22.00 The Tracker. 23.00 Explorer’s Journal. 24.00 African Wildlife. 1.00 Animal Attraction. 2.00 Battle for the Great Plains. 3.00 The Tracker. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close. DISCOVERY ✓✓ 9.60 The Real X Files. 10.45 Ghosthunters. 11.16 Ghoslhunlers. 11.40 Skeletons in the Sands. 12.35 Stalin’s War wlth Germany. 13.30 Rogue's Galleiy. 14.40 Solar Emplre. 15.35 Disaster. 16.00 Wlngs ol Tomorrow. 17.00 Exlreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 The Human Jo- urney. 20.00 Beyond Ihe Truth. 21.00 Rlse and Fall of the Mafia. 22.00 Rise and Fall of the Mafia. 23.00 Rise and Fall of the Mafia. 24.00 Discover Magazlne. 1.00 New Discoveries. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.00 All Access. 10.30 Behind the Scenes Weekend. 11.00 Access All Areas - MTV Europe Muslc Awards. 11.30 Behind the Scenes Weekend. 12.00 Ultrasound. 12.30 Behind the Scenes Weekend. 13.00 Ultrasound. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 All Access. 18.00 So 90s. 20.00 MTV Live. 21.00 Amour. 24.00 Sunday Night Music Mix. SKYNEWS ✓✓ 9.30 Week In Review. 11.00 News on the Hour. 11.30 The Book Show. 12.00 SKY Nows Today. 1330 Media Monthly. 14.00 News on the Hour. 14.30 Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Technofile. 16.00 News on the Hour. 17.00 Uve al Five. 18.00 News on Ihe Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evenlng News. 1.00 News on the Hour. 2.00 News on the Hour. 2.30 Fashion TV. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Media Monthly. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Earth Matters. 12.00 World News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Upda- te/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Inside Europe. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Showbiz This Weekend. 17.00 Late Edition. 17.30 Late Edition. 18.0^^ World News. 18.30 Business Unusual. 19.00 World News. 19.30 Inside Europe. 20.00 World News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 World News. 21.30 CNN.dot.com. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Style. 0.00 CNN Worldview. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 CNN Worldview. 1.30 Science & Technology Week. 2.00 CNN & Time. 3.00 World News. 3.30 The Artclub. 4.00 World News. 4.30 This Week in the NBA. TCM ✓✓ 21.00 Oliver Stone Interview .21.15 North by Northwest. 23.30 The Last Challenge. 1.10 The Sea Hawk. 3.25 Children of the Damned. CNBC ✓✓ 10.30 Asia This Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Journal. 16.00 Europe Thls Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Dateline. 18.30 Daleline. 19.00 Time and Again. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Late Night With Conan O'Brien. 21.15 Late Night With Conan O'Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 Meet the Press. 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 Europe This Week. 4.00 US Squawk Box. 4.30 Power Lunch Asla. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.00 Luge: World Cup in Innsbruck, Austria. 11.00 Bobsleigh: World Cup in St-Moritz, Switzeriand. 12.00 Luge: World Cup in Innsbruck,^ Austria. 13.00 Tennis: Australian Open in Melbourne. 15.00 Alpine Ski- ing: Men’s World Cup in Garmisch Partenkirchen, Germany. 16.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Zwiesel, Germany. 17.00 Bobsleigh: World Cup in St-Moritz, Switzerland. 18.00 Cyclo-cross: World Champ- ionships in Netherlands. 19.00 Bloopers. 19.30 Athletics: IAAF Indoor Permit Meeting in Dortmund, Germany. 21.00 Boxing: Intemational Contest. 22.00 News: SportsCentre. 22.15 Trial: Indoor World Cup in Sheffield, Great Britain. 23.15 Bobsleigh: World Cup in St-Moritz, Switz- erland. 0.15 News: Sportscenter. 0.30 Close. CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Pinky and the Brain. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Courage the Cowardly Dog. 12.00 The Pagemaster. 13.30 Tom and Jerry. 14.00 The Flintstones. 14.30 Looney Tunes. 15.00 The Sylvester and Tweety Mysteries. 15.30 Dexter's Laboratory. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Courage the Cowardly Dog. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Animaniacs. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Scooby Doo. TRAVEL ✓✓ 10.00 Scandinavian Summers. 11.00 Destinations. 12.00 Travel Asia And Beyond. 12.30 Avventura - Journeys in italian Cuisine. 13.00 The Dance of the Gods. 13.30 The Flavours of Italy. 14.00 Out to Lunch With Brian Turner. 14.30 Earthwalkers. 15.00 Scandinavian Summers. 16.00 Europe- an Rail Journeys. 17.00 Around the World On Two Wheels. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 Across the Line - the Americas.i IP>j 19.00 Going Places. 20.00 Festive Ways. 20.30 Glynn Christian Tastes Thailand. 21.00 The Far Reaches. 22.00 The Dance of the Gods. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Tribal Journeys. 23.30 Reel Worid. 24.00 Clos- edown. VH-1 ✓✓ 10.00 Behind the Music: REM. 11.00 Zone One. 11.30 VH1 to One: Tlna Turner. 12.00 Zone One. 12.30 Ed Sulllvan's Rock'n'roll Classics. 13.00 Egos & lcons. 14.00 The Clare Grogan Show. 14.30 VH1 to One: David Bowie. 15.00 Supergroups Weekend. 17.00 Behind the Music: Fleetwood Mac. 18.00 Egos ilcons: U2.19.00 The VH1 Album Chart Show. 20,00 The Queen Phenomenon. 21.00 Behind the Music: Def Leppard. 22.00 The Genesis Archive 1967-75.23.00 Egos S lcons: Rolling Stones. 24.00 Musical Star Slgns. 1.00 VH1 Late Shift. ARD Pýska ríkissjónvarpih.ProSÍeben Pýsk afþreýingarstöh, RaiUrtO ilalska rikissjónvarplö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska rlklssjönvarpiö. ✓ 14.00 Petta er þlnn dagur meö Benny Hinn. 14.30 Lff í Oröinu með Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Cenlral Baptist kirkjunnarmeð Ron Phillips 15 30 Náð til þjöðanna með Pat Frands. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 700-klúbburinn. 17.00 Samverustund. 18.30 Ellm. 19.00 Selievers Chrlstian Fellowship. 19.30 Náð til þjóöanna með Pat Francis 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 700 klúbburinn Blandað elni frá CBN-fréttastóðinni. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips. 22;30 Lofiö Drottln (Praise the Lord). Blandað elni Irá TBN-sjónvaipsstöðinni. Ymsir gestir. C> ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu , /Stððvar sem nást á Fjölvarpinu ____________________ FJÖLVARJ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.