Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Blaðsíða 20
20
FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2000
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
o\\t mil/í hi
Smáauglýsingar
www.visir.is
5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
r n j/
1 \ \ / /
/ \
NUUWABS-
TORGIÐ
mtnsöiu
• Plastparket, HDF, 1.185 kr. fm. Eik,
beyki, kirsuber, merbau.
• Gólfdúkur, 2, 3, 4 m, 790 kr. fm.
• Viðarparket, 14 mm, merbau, 2.690 kr.
fm.
• Viðarparket, 8mm, eik og kirsuber,
1.360 kr. fm.
• Gegnheilt parket 1.990 fm. eyk, fura og
morange.
• Flísar, 33x33,1.600 kr. fm.
• Innihurðir, 7.000 kr. stk.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Sófasett og Rússajeppi. Breyttar hásing-
ar fyrir frambyggðan Rússajeppa, amer-
ísk, drifhlutfóll: 410, amerískar driflok-
ur, lítið ekinn. Sófasett, 3+2+1, sófi og
sófaborð. Selst fyrir lítið. Uppl. í síma
483 3370.
Til sölu glænýr ónotaöur 3ja sæta Ijós sófi
á kr. 30.000 pús. og ónotað 80 cm breitt
furuhjónarúm með dýnu á kr. 45.00Q
þús. einnig náttborð á 1.500 kr. o. fi. A
sama stað einnig gefins ýmis áhöld til
heimilisnota. S. 698 1387
Aukakílóin burt! Ný öflug vara!
Náðu varanlegum árangri. Eg missti 11
kg á 9 vikum. Síðasta sending seldist
strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðn-
ingur. Hringdu strax. Alma, s. 587 1199.
Herbalife-Herbalife.
Stuðningur og fullum trúnaði heitið.
Heildsala, smásala. Helma og Halldór í
síma 557 4402 og 587 1471 e-mail.
grima@centrum.is.
Loftljós til sölu. Koparköngull, 60 cm í
þvermál (P.H.Kogle frá Danmörku). Til-
valið þar sem er hátt til lofts. Verð 280
þús. Kostar nýtt 460 þús. S. 555 4879,
e.kl. 20.______________________________
Rúllugardínur - rúllugardinur. Sparið og
komið með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. fyrir
ameríska uppsetn. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Til sölu nýleg þvottavél, nýr örbvlgjuofn,
14“ sjónvarp, Hokus Pokus stóll, rimla-
rúm, bamakerra + kerrupoki, burðar-
rúm og queen size rúm. Uppl. í síma 695
8766 og 564 4417.
30 kg á 5 sekúndum. www.diet.is
www.diet.is
www.diet.is
www.diet.is____________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir-(Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Herbalrfe! Viltu léttast? Frábærar vörur,
góður árangur, betri líðan. Átak og per-
sónuleg aðstoð. Sigrún og Halldóra. S.
864 5161 og 8619984.___________________
Máttu missa aukakílóin? Mánaðar-
skammtur af Herbalife nú aðeins 6500
kr. Jarðaberja, súkkulaði, vanillu og
tropical. Pantanasími: 881 5388._______
Til sölu Rembrandt-sófasett, massífur
askur, mjög vel með farið, 3xlxlxl,
ásamt tveimur borðum og skammeli.
Verð 150 þús. Uppl. í síma 554 3083.
• Aukakílóin fjúka. Get bætt viö mig fólki
sem er ákveðið í að létta sig og láta sér
líða betur. Persónuleg ráðgjöf og þjón-
usta. Sími 861 7245. Þórunn.___________
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
» Sigrún Huld, s, 553 2151/ 868 2520.
Pinn tími er kominn! Eurowave, fljótvirk-
ustu rafnuddtækin, láta cm fjúka. Tilboð
6.500, tíu tímar. Englakroppar, Stór-
höfða 17, s. 587 3750,_________________
Ódýr hreinlætistæki! WC frá 10.900 kr.,
handl. frá 2.400 kr. og baðkör frá 10.900
kr. Ódýri Markaðurinn, Álfaborgarhús-
inu, Knarrarvogi 4, s. 568 1190._______
Gamlir iðnaöarlampar, 2x36 W, ca 40 stk.
Einnig gamlir pottofnar. Fæst fyrir lítið.
S. 893 7788,___________________________
Laura Star qufustrautæki til sölu, einnig
ca 200 m afullarefnum. Gott verð. UppL
í s. 898 1176, 562 4362 og 588 1177.
Starfsmannafataskápar, 9, fastir saman,
breidd 230, hæð 204, dýpt 58. Uppl. í s.
557 7428.
Snókerborö til sölu. Uppl. i s. 8612033.
Fyrirtæki
Þarftu aö selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Gítarinn ehf., Lauaav. 45, s. 552 2125/895
9376. Full búð af nýrri vöru !!! Dúndur-
verð !!Kassagítar, kr. 7.900, pakkatilboð
=rafmg+magn+ól+snúra = 24.900.
Óskastkeypt
Hitavatnskútur fyrir olíumiðstöð óskast.
Uppl. i síma 893 0589 og 462 3700.
Óska eftir rafstöö helst á hjólum 15-40 kw.
Sími 893 3039.
Huröir - lagersala. Massífar innfluttar
fulningahurðir úr eik, furu og aski.
Gæðahurðir á góðu verði.Einnig gerðar
sérpantanir á inni- og útihurðum.
S. 868 8518. Stokkarehf.______________
9 fm vinnuskúr til sölu (2.20x3.80) með
rafmagnstöflu, ofnum o.fl. Þægilegur til
flutnings. Verð 135 þús. Uppl. í s. 894
1454._________________________________
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangrunarplast.
Gerum verð- tilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 898 3095._________________
Höfum ca 30 fm skúr til flutnings. Hentar
vel sem útigeymsla/vinnuskúr. Fæst fyr-
irlítið. S. 893 7788.
Tónlist
Söngheimar, söngskóli, Dyngjuvegi 17 8
vikna námskeið í raddbeitmgu og öndun.
Einkatímar eða 2 nemendur saman.
Uppl. í símum 553 0926 og 899 0946.
Ódýrir stúdíótímar. Viltu hljóðrita tónlist-
ina þína í heimastúdíói? Leigi einnig út
ódýrt söngkerfi sem passar fyrir litla
staði. S. 557 7503 og 862 9119.
PlayStation - MOD kubbar, set MOD-
kubba í PlayStation tölvur, þá geturðu
spilað kóperaða leiki og ameríska leiki.
Uppl. í síma 699 1050 eða mod@visir.is
Tölvuviögeröir kynna! Þjónusta allan sól-
arhringinn. Við komum til þín og gerum
við. Margra ára reynsla. Ódýr og örugg
þjónusta. Tölvuviðgerðir. S. 696 1100,
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolyulistinn.is
www.tolvulistinn.is___________________
Ótrúlegt verö. Tölvur, tölvufhlutir, við-
gerðir, uppfærslur, fljót og ódýr þjónusta.
KT.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími
554 2187 og 694 9737.
D
imuin gg]
Vélar ■ verkfæri
Hefilbekkur, 2x10, litiö notaöur, verð 60 þ.
Uppl. í síma 5811727._______________________
Óska eftir rafstöö helst á hjólum 15-40 kw.
Sími 893 3039.
^ Bamavömr
Dökkgrænn Silver Cross barnavagn til
sölu, regnslá og net fylgir. Verð 30 þ.
Uppl. í síma 557 4744 og 868 7156.
Dýrahald
Frá HRFÍ. Skráningu lýkur í dag á alþjóð-
legu hundasýninguna sem haldinn verð-
ur 4.-5. mars í Reiðhöll Gusts. S. á skrif-
stofu 588 5255. Opið í dag frá kl. 9-18.
Ómótstæðilegir hvolpar, 50% íslenskir og
50% labrador, 8 vikna gamlir, eru tilbún-
ir að gleðja nýja eigendur sem búa á fyr-
irmyndar heimilum. Uppl. í síma 862
6672.______________________________
Golden/Lab. tik, 2 ára, vantar gott heimili.
Hefur lokið hlýðninámskeiði. Verður gef-
in réttum eiganda. Uppl. í síma 863
0893.______________________________
Til sölu enskir æsku sprinqer spaniel-
hvolpar með ættbók frá H.R.F.I, aðeins 2
hundar eftir. Uppl. í s. 868 0019 eða
869 6888.
Páfagauksunga vantar heimili. Uppl. í
síma 557 6926
Efnilegur 5 mán. veiðihundur fæst gefins.
Uppl. í síma 436 1557.
Vinsælu frönsku 18 fjala svefnsófamir frá
Ebac komnir aftur. Mikið úrval af
kommóðum. Lítil útlitsgölluð borðstofu-
borð á frábæru verði. Mjög yönduð hom-
sófasett úr leðri og áklæði. Ýmis tilboð í
gangi. Lítið inn, alltaf sama góða verðið.
J.S.G. húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kóp. S.
587 6090. Skoðið nýju vefsíðuna okkar:
www.jsg.is
Dúndurafsláttur
I dag og næstu daga rýmum við fyrir nýj-
um vörum. GP húsgögn, Bæjarhrauni
12, Hafnarfirði._______________________
Húsmunir ehf., Reykjavíkurvegl 72.
Ný og notuð húsgögn. Frábært verð. Ind-
versk húsgögn, nýir homsófar, verð frá
79 þús. Visa/Euro. Sími 555 1503.______
Hjónarúm til sölu, nýlegt og vel með far-
ið. Kr. 15 þús. Uppl. í sima 694 5888.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
Garðyrkja
Gröfuþjónusta - Snjómokstur! Allar
stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegs-
bor, útvegum holtagijót og öll fyllingar-
efni, jöfnum lóðir gröfum gmnna. Símj
892 1663._________________________
Snjómokstur, hellulögn og lóðastandsetn-
ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar-
ið. Tilboð eða túnavinna. S. 894 6160, fax
og heimas. 587 3184
Jís. Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, lofíum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879 Axel.
Alhliöa hreingerningarþjónusta fyrir fyrir-
tæki og hexmili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864
0984/695 8876. www.hreingemingar.is
Verkbær - Fagþrif. Alþrif á gólfteppum
með þurrhreinsivélum. Gæðaþrif a góðu
verði. Uppl. gefur Gunnar í s. 695 2589.
Hár og snyrting
Aöstaöa tyrir fótaaögeröarfræöing á nýrri
snyrtistofu í Kópavogi til leigu. Einnig er
óskað eftir naglafræðingi. Uppl. í síma
554 7887 og 698 5987._______________
Föröun! Förðun fyrir öll tækifæri, dag-,
kvöld-, brúðarforoun o.fl.
Uppl. í s. 568 3004 og 698 1294.
Geymið auglýsinguna.
rÚ> Klukkuviðgerðir
Áttu gamla klukku sem þarfnast viðgerð-
ar? Aratuga reynsla í klukkuviðgerðum,
sæki klukkuna heim og skila aftur á höf-
uðborgasvæðinu. Gunnar Magnússon
úrsmiður, s. 565 0590 og 899 4567.
JJ Ræstingar
Þrítug kona tekur aö sér þrif í heimahús-
um. Hef meðmæli. Uppl. í síma 694
4142.
0 Þjónusta
Sjóflutningar.
Florinda siglir á 3ja vikna fresti. Isl.,
Danm., Spánn og Portúgal. Búslóðir,
palla-, kæli- og fiystivara, gámar.
Gunnar Guðjónsson. sf.,
skipamiðlun, s. 562 9200.
• Byagingaverktaki getur bætt viö sig
verkemum.
Upplýsingar í síma 896 1014,__________
Húsasmiöur meö lausan tíma getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma 694
6986.
Lekur þakiö? Þéttum þök með alvöru
þakþéttiefnum. Uppl. í s. 699 7280.
••
Okukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘00. S.892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis “98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn, S. 557 2493/863 7493/852 0929,
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
X) Fyrir veiðimenn
Veiöileyfi í Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá
og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró-
arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 og gsm 893 5590.
Hestamennska
Lagerútsala 1. febrúar. Verslanimar
Hestamaðurinn, Reiðlist og Reiðsport
sameinuðust 1. des. Eins og allir hesta-
menn vita höfum við opnað stórverslun-
ina TÖLTHEIMÁ að Fosshálsi 1. Við
höfum opnað stærstu lagerútsölu , á
hestavörum, sem haldin hefur verið á ís-
landi, að Faxafeni 10, þar sem áður var
Reiðsport. Allt að 90% afsláttur. Nú geta
hestamenn notað tækifærið og eignast
hestavörar og reiðfatnað á hlægilegu
verði. Bætum við nýjum vörum daglega
á meðan á útsölu stendur. Fyrstir koma,
fyrstir fá. Sendum í póstkröfu um land
allt. Töltheimar, stórverslun með hesta-
vörur. Lagerútsala, Faxafeni 10, s. 568
2345 & 577 7000_______________________
Láttu þér Iföa vel í kuldanum!!
Höfum fengið nýja sendingu af vönduðu
reiðkuldagöllunum úr Beaver-næloni
annars vegar (þessir sterku) og hins veg-
ar úr Bre-Tex-öndunarefninu (þessir
vatnsheldu). Frábært verð.
Töltheimar fyrstir með nýjungar, Foss-
hálsi 1, si'mi 577 7000.______________
Svartur Peugeot 306 Symblo ‘98, ek. 53 þ.
km. spoiler, álfelgur, dökkar rúður. Ath.
skipti á ódýrari. Á sama stað, rauðbles-
óttur klárhestur, hálftaminn, gott tölt,
nettur og fallegur. S. 899 5225.’_____
Sölusýning - Ölfushöll. Sölusýning verð-
ur haldin í Ölfushöllinni
nk. sunnudag, 6. feb. kl. 14. Skráning
söluhrossa og upplýsingar í s. 864 5222.
Ath Ölfushöllin er nú upphituð._______
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092, 892 7092, 854 7722, Hörður.
Vetrarvömr
Skíöi - Bretti - Skíöi.
Tökum notuð bretti og bamaskíði upp í
ný. Notuð skíði í umboðssölu.
Hjólið, Eiðistorgi 13, s. 561 0304.
4> Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum 33.
Sími 568 3330. Vegna mikillar eftir-
spumar vantar öfluga handfærabáta á
skrá strax. Einnig öfluga þorskaflahá-
marksbáta með miklum kvóta. Höfum
kaupendur að stálskipum í aflamarks-
kerfinu,, 40 - 300 tonna með eða án
kvóta. Ávallt fersk söluskrá á bls. 621
textavarpinu. skip@vortex.is
Skipamiðlunin Bátar & kvóti,
s. 568 3330, fax: 568 3331.____________
Veiöileyfi í sóknardagakerfinu til sölu. Um
er að ræða 16 rúmmetra stórt leyfi sem
gæti hentað fyrir t.d. Sóma 800. Kauptil-
boð óskast. Uppl. f. hönd eiganda gefur
Skipamiðlimin Bátar & kvóti, s. 568
3330.__________________________________
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Baróns-
stíg 5, 101 Rvík. Önnumst sölu á öllum
stærðum fiskiskipa. Einnig kvótamiðl-
un. Heimasíða: www.isholf.is/skip.
Textavarp, síða 620, S. 562 2554.______
Grásleppuleyfi o.fl. Til sölu er grásleppu-
leyfi, 50 stk. grásleppunet og netaað-
dragari frá Hafspili hf. Hagstætt verð.
Uppl. í s. 465 2177,894 4064.
S Bílartilsölu
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.