Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Blaðsíða 28
28
FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2000 E>"V
onn
Ummæli
Reiknimeist-
arar vakna
„Reiknimeistarar Þjóöhags-
, stofnunar og Seðla-
banka Islands vakna
af værum blundi og
i fara að reikna út, á
j margfoldum verka-
mannalaunum, hve 5
skelfilegar afleið-
ingar það hafi fyr-
ir íslenskt hagkerfi
komi til þess að verkafólk hækki
um nokkur þúsund á mánuði.“
Aðalsteinn Baldursson, form.
Fiskvinnsludeildar VMSI,
ÍDV.
Talsmaður VSÍ emjar
„Við framsettum kröfúm emj-
ar talsmaður VSÍ, Ari Edwald,
hann sér skrattann í öllum hom-
um og einnig á miðju gólfi, boð-
ar hrun og eymd ef rétta á kjör
þessa fólks sem lakast er sett.“
Gísli S. Einarsson alþingismað-
ur, í DV.
Loðin svör
„Þeir sögðu að þeir myndu
ekki útiloka að taka
þátt í þessu en það
er nú þannig með
stjómmálamenn að
þeir em búnir að
venja sig á að
svara aldrei nema
loðiö.“
Guðmundur Gunnars-
son, form. Rafiðnaðarsambands-
ins, eftir að forystumenn ASÍ
gengu á fumd ráðherra, i DV.
I
(
íslenska erfða-
greiningin
„Þótt einhveijir fýlupokar, sem *
sátu hér heima og sáu ekki þenn-
an möguleika áður en Kári kom
og fékk einkaleyfi á hugmynd
sinni, séu enn með háværar radd-
ir um eitthvað annað þá em þessi
áform eitt það besta sem hefur
komið tO sögunnar á íslandi."
Jónas Tryggvi Jóhannsson há-
skólanemi, í Morgunblaðinu.
Verkin lofa meistarann
„Óskabyrjunin á nýju menn-
ingarskeiði Reykja-
víkur er fólgin í
því að senda borg- >
, arstjórnina út af
örkinni til að
skjóta ketti. Verk-,
in lofa meistar-
ann.“
Ásgeir Hannes Ei-
ríksson, í Degi.
Kvenréttindakonur
„Finnst engum það skrýtið að
sömu kvenréttindakonurnar og
hafa um áratugabil barist fyrir
launajafnrétti skuli róa að því
öllum árum að svipta dansmeyj-
ar frá Eystrasaltsríkjunum eina
kosti þeirra til að komast frá fá-
tækt til bjargálna?"
Andrés Magnússon vefari, í
Morgunblaðinu.
SVFI,
Bakkafirði
rjsvFí,
'—I Vopnafirði
Hjálparsveit skáta,/v
Fellabæl k
SVFíJ—I
Egilsstööum
SVFII,
Reyöarfiröi ^
Fáskrúösfirði
SVFI,
Borgarfiröi
SVFÍ,
Seyöisfirði
SVFI,
Neskaupstað
Hjálparsveit
skáta, SVFÍ
Eskifirði
SVFI,
Stöðvarfiröi
SVFÍ,
Breiðdalsvík
SVFÍ,
Djúpavogi
Sigrún Grímsdóttir, framkvæmdastjóri Landsmóts á skíðum:
Allar Iandsmótsgreinai á sama stað
„Skíðalandsmótiö er að þessu
sinni haldið af Reykjavíkurfélögun-
um og fer það fram í Skálafelli og er
stefnt á að hafa allar greinar á sama
stað, sem er nýjung i landsmótshaldi
og er allur undirbúningur í fullum
gangi þessa dagana en mótið fer fram
um miðjan april,“ segir Sigrún
Grímsdóttir, framkvæmdastjóri
Landsmótsins, en hún hefur starfað
að undirbúningi mótsins síðan í
haust. „Það er fjöldi manns búinn að
starfa að undirbúningnum og alltaf
fleiri og fleiri að koma inn í þetta en
við teljum að það þurfi á þriðja hund-
rað manns i vinnu ef vel á að vera
þegar kemur að Landsmótinu sjálfu."
Sigrún segir að Landsmótið sé
ekki aðeins keppni um Islandsmeist-
aratitla heldur sé það um leið alþjóð-
legt mót: „Þetta er fis-mót, sem gefur
stig og þegar menn úti vita að Krist-
inn Bjömsson verður með þá koma
erlendir keppendur hingað til að
styrkja sig í stigafjölda. Áður þurfti
að kaupa erlenda keppendur hing-
að.“
Áður fyrr var Landsmótið alltaf
haldið um páska en svo er ekki nú?
„Það er rétt, Landsmótið var á pásk-
unum, en fyrir nokkrum árum
breyttu einhverjir snillingar þessu
og færðu það á helgina fyrir páska,
töldu að mótið myndi fæla almenn-
ing frá skíðasvæðinu um páskana.
Ég er á því að það hafi verið einhver
misskilningur. Keppendur og al-
menningur á að geta verið saman í
sátt og samlyndi á páskutn."
Sigrún er spurð hvort ekki sé alltaf
hræðsla við snjóleysi á höfuðborgar-
svæðinu. „Þetta er nú ekkert meira
vandamál hjá okkur en úti á landi.
Það er sama hvar við erum við renn-
um alltaf blint í þetta. Við höfum lent
í að vera með mótið i veðri sem er á
við það besta í evrópsku skíðalönd-
unum og svo hefur mótið nánast
rignt frá okkur. TO að mynda eiga
núna að vera bikarmót úti á landi
núna en það er hvergi snjór nema í
Reykjavík."
Af hverju Skálafell en ekki Bláfjöli
þar sem yfirleitt er meiri snjór:
Maður dagsins
„Ástæðan fyrir því að við höldum
ekki Landsmót í Bláfjöllum er aðal-
lega sú að þar er engin braut
sem hægt er að hafa stór-
svig í. Það er aftur á
móti hægt í Skálafelli
og það er jú stefnan
að hafa mótið á ein-
um stað.“
Sigrún er fyrsti
framkvæmdastjóri
landsmótsins á skíðum
sem sérstaklega er ráðin
til þessara starfa: „Ég er
búinn að starfa að
þessu máli síðan í
haust. Fór meðal
annars til Kitz-
buhl til að fylgj-
ast með keppni
í heimsbik-
arnum þar
og sjá
hvernig
framkvæmd-
in væri.
Þarna er mjög
skipulögð og
vel æfð starf-
semi í gangi
enda miklir pen-
ingar til að spila
úr og fyrir þá pen-
inga er búin til
skemmtileg umgjörð um mótið. Það
sem mér kom mest á óvart er hversu
Kristinn Bjömsson er orðinn frægur
í skíðaheiminum. Hvar sem hann
birtist hópaðist að honum aðdáendur
sem vildu áritun."
Sigrún er búinn að starfa mikið í
skíðahreyfingunni og verið þjálfari
til margra ára: „Ég er búinn að vera
lengi á skíðum, keppti á árum áður
og tók svo til við þjáifun. Það er mjög
gaman að taka þátt í þessu starfi,
áhuginn hjá krökkunum sem æfa fyr-
ir keppni er mikiU og þau sem era
hér á höfuðborgarsvæðinu sýna mik-
inn dugnað. Þetta er dálítið öðru-
vísi en að fara á fótboltaæfingu.
Það er kannski tekin rúta
seinnihluta dags upp í fjöll
og ekki komið heim fyrr en
klukkan ellefu. Það endist
enginn í þessu nema fjöl-
skyldan standi saman í
þessu og skíðaíþróttin
er jú ein besta fjöl-
skylduíþrótt sem
völ er á.“
y-M#. Vt .
1
ÍKL^
*■ 6 1
Wm 1
■ m
m m
wm
am
A SAÍ
mm
..
JÐ
__m.____»___
i
Hvítt: Stefán Kristjánsson
Svart: Þröstur Þórhallsson
í 7. Umferð á Skákþingi
Reykjavíkur kom þessi
staða upp eftir 21. e5 d5 og
keppendur sættust á stór-
meitarajafntefli. Hvítur
stendur aðeins betur og
hefði átt að tefla áfram, eftir
21. exf6 Bc5 22
He2 og góð færi.
Einnig kom til
greina að leika
21. Bxd5!? Hxf2
22. Dxf2 og hvit-
ur hefur þokka-
leg færi fyrir
biskupinn.
Þröstur Þór-
hallsson er efstur
fyrir síðustu um-
ferð á Skákþingi
Reykjavíkur með
8V2 vinning í 10
skákum. Július
Friðjónsson, Sig-
urður Páll Stein-
dórsson og Bragi
Þorfmnsson eru í 2.-4. sæti
með 7‘/2vinning.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 2621:
______
ag. voa//sö7~^\ \ k/
AAUTAFAtf v/£> SLYPPUH\C 'v
[Ytf? þeTTT/l þEGAR. þ*€> ) Jlfi'l*Ot
'TRéstofefi - y Af l f \
s I v. N // h .4
!V"
k'rnþ'n
ítólteR
'rr^
Eldsmiðja
Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki.
Flóagangur í
Eyjafjarðarsveit
Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarð-
arsveit frumsýnir í kvöld hinn vel
þekkta og bráðsmellna gamanleik
Fló á skinni eftir Georges
Feydeau. Verkið, sem er franskt
að uppruna, þýddi Vigdis Finn-
bogadóttir. Leikstjóri er Oddur
Bjami Þorkelsson.
Fló á skinni hefur verið sýnd
víða um land - oft og lengi - enda
vinsældir verksins miklar. Um er
að ræða farsa sem kætir alla fjöl-
skylduna. Svo sem gjaman er í
leikritum af þessum toga er at-
burðarásin hröð, svo hröð að lítið
þarf til að misskilningur verði og
auki enn á skemmtan leikhús-
gesta og bráðfyndið írafárið á
sviðinu - án þess það fari þó alveg
úr böndunum.
Leikendur eru 14 talsins í sýn-
ingunni og þar af einn i tveimur
hlutverkum, báðum býsna stór-
um. Á fjölunum hjá Freyvangs-
leikhúsinu má------------------
núna sjá
marga af__________________
reyndustu leik-
urum félagsins, auk nýrra leikara
sem gengið hafa til liðs við hóp-
inn. Við gerð íburðarmikillar
sviðsmyndar naut Freyvangsleik-
húsið hugmyndar Hallmundar
Kristinssonar og var hún síðan út-
færð af leikstjóra í samvinnu við
smiði félgsins. Búningar voru
hannaðir á staðnum eftir línum
sem Hlín Gunnarsdóttir búninga-
hönnuður lagði. Og þá hafa ófá
handtök verið unnin hvað varðar
saumaskapinri sem reyndist
drjúgim, svo og málningarvinnu,
sviðsbúnað og leikmuni.
Leikhús
Bridge
Nokkrir spilarar í n-s náðu að
segja sig upp í háifslemmu í laufi í
þessu spili þegar það kom fyrir í að-
alsveitakeppni Bridgefélags Reykja-
víkur á dögunum. Ýmsar leiðir
koma til greina við úrspilið en það
veldur sagnhafa vandræðum að
samgangurinn er ekki mikill milli
handanna. Rúnar Einarsson fann
ágæta spilaleið í sex laufum sem
skilaði honum öllum slögunum.
Sagnir gengu þannig, norður gjafari
og n-s á hættu:
* ÁK97
•* Á1092
♦ -
* ÁD543
* 8643
* K75
4- G62
* 1062
♦ G5
* 83
♦ ÁK984
' 4 G987
Noröur Austur Suður Vestur
1 * 1 4 2 4 pass
2 * pass 3 4 pass
4 * pass 5 4 pass
64 p/h
Tveggja tígla sögn suðurs sýndi
einhver spil og stuðning við lauflit-
inn og norður linnti ekki látum fyrr
en í hálfslemmu. Austur fann ágæt-
is útspil þegar
hann spilaði út
hjartadrottningu.
Rúnar ákvað eft-
ir nokkra yfir-
legu að drepa á
ásinn, taka ÁK í
spaða og trompa
spaða í blindum.
Það fór ekki fram
hjá honum að
D10 féllu hjá austri. Rúnar spilaði af
þeim sökum laufi á ásinn með það
fyrir augum að spila næst spaðaní-
unni og henda hjarta í blindum.
Þannig ynnist spilið ef austur ætti
einspil eða kónginn annan í laufi.
Kóngur blankur í austur tryggði
hins vegar yfirslaginn í þessu spili.
ísak Öm Sigurðsson