Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Blaðsíða 27
JO"V FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2000 27 fyrir 50 árum 4. febrúar 1950 Flaug með nærri 3200 km hraða Andlát Lúðvlk Kristjánsson rithöfundur, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum þriðjud. 1.2. Anna Margrét Pétursdóttir, Eini- hlíð 12, Hafnarfirði, lést af slysfor- um þriðjud. 1.2. Ágúst Vigfússon, fyrrv. kennari, dvalarheimilinu Skjóli, lést þriðjud. 1.2. Jarðarfarir Gilbert Már Skarphéðinsson, Suðurgötu 15, Reykjavík, lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur að kvöldi laugard. 29.1. Útförin fer fram frá Akraneskirkju fostud. 4.2. kl. 14.00. Inga Kr. Bjartmars, Bókhlöðustíg 11, Stykkishólmi, verður jarðsungin frá Stykkishólmskirkju laugard. 5.2. kl. 14.00. Sigurður Kristjánsson, Árskógum 6, Reykjavík, sem lést á heimili sínu aðfaranótt laugard. 22.1., verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fóstud. 4.2. kl. 13.30. Bára Eyfjörð Jónsdóttir, Ásgarði, Grenivík, verður jarðsungin frá Grenivíkurkirkju laugard. 5.2. kl. 14.00. Útfor Eyjólfs Pálssonar frá Starra- stöðum, Skagafirði, fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugard. 5.2. kl. 14.00. Jarðsett verður að Mælifelli. Adamson s jjrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Apótek / Lyfjabúðir. Los Angeles (UP). - Blaöiö Los Angeles Times segir, aö engu muni aö ameriskur flugmaöur hafi náö 3200 km hraöa á klukkustund í tilraunaflugvél, sem amer- fski flugherinn á. Segir blaöiö, aö flugvél- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og arabifreið s. 462 2222. örðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga £rá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opiö laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.Jostd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekiö Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjöröur: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá ki, 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, Id. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkun Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frákl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbineinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, in X-1 hafi náö 1989 mílna hraða á klst., en þaö er þrefaldur hraöi hljóösins, sem er 663 mílur milli 10 og 35 þús. feta hæö- alla virka daga frá kL 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyöarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (fársími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Ftjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspftalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspftalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsms: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vcstmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamái að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kL 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vimuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Sími 552-8586. Al- gjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kL 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s, 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. ar. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-Ðmd. kL 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er Mað. Kaffistofan qnin á sama tíma. Elstasáfii Einars Jhnssonar. Hbggmynda- Bros dagsins Júhanna V. Pórhallsdóttir, söngkona og kórstjóri, geymir sitt lítiö af hverju í geymslunni sinni, þar á meðal bréfasafn sem henni þykir mjög vænt um. garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgrfms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., i júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö v/Hringbraut: Salir í kjaii- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. Spakmæli Vonin er létt en næringarrík fæða. Balzoc 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kafiistofan opin á sama tíma. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaöarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og slmaminjasalhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð- umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Selþn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Haiharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Erfiðleikar í samskiptum vina veröa vegna mismunandi skoðana en auðvelt reynist aö leysa úr vandanum með rólegum viðræðum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Nú fer allt að snúast þér í hag. Vertu viöbúinn að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast og leita ráða hjá þér fróðari mönnum. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Miklar breytingar eru á döfinni varðandi grundvallaratriði í lífi þinu, annaöhvort varöandi vinnuna eða heimilið. Nautið (20. apr(l-20. mal): Þér hættir til óþarflegra mikillar undirgefni þannig aö yfirgangs- samt og sjálfselskt fólk notfærir sér það. Hugmyndaflug þitt er mikið um þessar mundir. Tvíburamir (21. ma(-21. júnl); Ástarsamband liður fyrir þaö aö því er ekki sinnt sem skyldi. Reyndu að gera þér grein fyrir hvers þú væntir af því. Krabbinn (22. júnl-22. júlí): Þetta er erfiður dagur í samskiptum, sérstaklega milli kynslóð- anna. Þér finnst eins og þú gerir ekkert rétt. Peningar gætu ver- ið orsök vandans. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fréttir eða upplýsingar sem þú færö gætu haft gagnlega þýðingu í viðskiptum. Það gæti reynst nauðsynlegt að breyta áætlunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Góður árangur þinn gæti leitt til öfundar í þinn garð. Dagurinn lofar góöu varöandi frama þinn í starfi. Þú tekur skjótar ákvarð- anir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft aö vera vel vakandi ef þú ætlar ekki að missa af þeim tækifærum sem þér bjóðast. Þér ætti að reynast auövelt aö fá að- stoö frá vinum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er ekki rétti tíminn til aö taka áhættu. Dagurinn hentar sér- staklega vel til að versla og mjög líklegt er að þú gerir góð kaup. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður mjög upptekinn af einhverju sem þú áttir ekki von á en þú veröur ekkert óánægður með að hafa eytt tíma þínum í það. Steingeitin (22. des.-19. jon.): Spenna hleðst upp fyrri hluta dags og þú ættir aö reyna að forð- ast vandræði. Allt gengur mun betur þegar iiður á daginn og kvöldiö veröur ánægjulegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.