Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 51
SIMI 567 4949 / FAX 567 4466 Opið má.- fim. 9-19, föstud. 9-18, laugard. 12-17. Yfir 60 bfiar á staðnum og hundruð á skrá. Komdu á staðinn og þú semur við sölumenn okkar. Góð og ömgg þjónusta. Kaffi á könnunni. Visa/Euro-raðgreiðslur LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 Sýnishorn úr söiuskrá: BMW 520 iA Steptronic 1997, ek. 69 þús., ssk. Verö 2.250 þús. Hyundai Accent GSi 1998, ek. 24 þús. km, 5 g. Verö 790 þús. Hyundai Elantra 1600 GLSi st 1997, ek. 26 þús., 5 g. Verö 1.050 þús. M. Benz C200 1997, ek. 19 þús. km, ssk. Verð 2.990 þús. Mazda 323 F GLX 1800 1997, ek. 28 þús. km, ssk. Verö 1.550 þús. MMC Pajero, langur, bensín, 1990, ek. 183 þús. km, ssk. Verð 950 þús. Nissan Almera SR 1997, ek. 50 þús. km, 5 g. Verö 1.090 þús. Nissan Primera GX 1600 1998, ek. 14 þús. km, 5 g. Verö 1.360 þús. Range Rover 1982, ek. 220 þús. km, 5 g. Verð 180 þús. Askrifendur fá aW mll // hirn 'ns Smaauglysingar aukaafslátt af smáauglýsingum DV SSO 5000 Magni f versluninni Hjá Magna kærir sig ekki um aö keppinautarnir viti af öllum síöunum sem hann heimsækir. Unnusti Guörúnar Evu skoöar heimasíöur færeyska skáksambandsins og CIA safnarafræðunum og forvitnilegt að kanna hvort Vefurinn sé ekki kjör- inn vettvangur fyrir harða safnara: „Jú, það er rétt. Reyndar eignað- ist ég mína fyrstu tölvu í desember síðastliðnum og því get ég ekki sagt fyrir mitt leyti að það sé komin reynsla á notkun Netsins. Hins veg- ar er þetta mjög nytsamlegt tæki og ég eyði að meðaltali um hálfri til einni klukkustund á dag á Netinu. Magni segist nota Netið nær ein- göngu við vinnu sína, jafnvel þó tölvan sé heima. „Ég leita aö efni með mjög skipulögöum og ákveðn- um hætti. Ef mig vantar upplýsing- ar varðandi safngripi til sölu eða annaö þá hef ég ákveðna leitarvefi sem ég nota. Af þessu leiðir að ég nota Netið ekki beinlínis mér til skemmtunar eða afþreyingar heldur fyrst og fremst við vinnu.“ Magni segir að sumt efhi sem rati inn á vefinn geti verið fræðandi fyr- ir suma, um leiö og öðrum blöskri það hins vegar. Það sé hins vegar erfitt að stemma stigu við út- breiðslu á efni sem allir geti unað sáttir við, Netið sé einfaldlega of umfangsmikið. Þegar talið berst að uppáhaldssíðunum og þeim sem hann vistar í bookmark-skránni kemur ekki á óvart að flestar tengj- ast þær ástríðu hans á gömlum og merkilegum verðmætum. „Ég fer auðvitað á amazon.com og kaupi mér bækur. Þar fyrir utan get ég nefnt ebay.co.uk sem er stór- merkileg og yfirgripsmikil heima- síða sem geymir skrár yfir ótrúleg- ustu frímerki jafnt sem aðra safn- muni. Ég heimsæki líka oft biblion.co.uk sem er sameiginleg heimasíða 150 stærstu bókaverslana á Bretlandi og virkilega gaman að heimsækja. Loks get ég nefnt bok.hi.is þar sem ég glugga mikið í timarit, jú, og svo auðvitað frétta- vefimir, þeir eru alltaf vinsælir hjá mér,“ segir Magni aö lokum og bæt- ir við að auðvitað séu líka heimasíð- ur sem hann kæri sig ekki um að keppinautamir viti af eins og gefur að skilja. -KGP ek. 24 þús. km, silfurl., 5 g., 4 d.ABS, rafdr. rúður, álf., 15“, vetrar- og sumardekk o.fl. Verð 1.820 þús. Subaru Impreza GL 4wd, árg. 10/98, ek. 14 þús. km, rauöur, 5 g., 5 d., rafdr. rúöur, samlæs., álf., spoiler, litaö gler, cd, o.fl. Verö 1.750 þús. Glæsilegt eintak. Opel Astra Wagon 1600, árg, 07/99, ek. 8 þús. km, vínrauöur, ssk., 5 d., samlæs., sumar/vetrardekk, sem ný. Verö 1.690 þús. Mazda 323 GLXi sedan 1500, árg. 09/97, ek. aöeins 15 þús. km, vínrauður, ssk., 4 d., rafdr. rúöur, samlæs., álf. 15“, sumar/vetrardekk. Verö 1.180 þús. Mazda 323 F GLXi 1500, árg. 05/99, ek. 6 þús. km, grænn/blár, ssk., 5 d., rafdr. rúður, samlæs., álf., spoiler, cd. Verö 1.550 þús. Toyota Avensis 2,0, árg. 12/97, ek. 42 þús. km, grænn, ssk., 4 d., rafdr. rúöur, samlæs., litaö gler. Bílalán 800 þús. Verö 1.750 þús. Corolla Touring XLi 1800, árg. 10/96, ek. 69 þús. km, grænn, 5 g., 5 d., rafdr. rúöur, samlæs., cd. Bdalán 500 þús. Verð 1.170 þús. Subaru Legacy GL 2,0 st. '98, ok. 52 þús. km, rauöur, ssk., 5 d., rafdr. rúöur, álf., spoiler. Verö 1.790 þús. Mazda 323 coupé LX, árg. 07/95, ek. 60 þús. km, grænn, 5 g., 3 d., sam- læs., sumar/vetrardekk. Verö 790 þús. Daewoo Leganca Executive, árg. 04/99, ek. 15 þús. km, grænn, ssk., 4 d., ABS, rafdr. rúöur, samlæs., álf., litaö gler.top- plúga, cd o.fl. Verö 2.050 þús. VERSLUNIN HÆTTIR íþróttaskór - fótboltaskór - fatnaður Nike - Reebok - Puma - Sketcher's - Olang o.tl. Úlpur frá 2.990 / fótboltaskór, st. 36-43, frá 1.490 / íþróttabuxur frá 990 Allt á að seljast ALAUGAVEGI 49 2 síðustu dagarnir Opið laugard. 10-18, sunnud. 10-21 SPORTVÖRUVERSLUNIN ^ SPARTA Laugavegi 49 • Sími 551 2024^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.