Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    2728291234
    567891011

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 53
Will Covert er 26 ára Ameríkani, afkomandi Kelloggs. Hann er heimsmeistari í einni grein íslenskra hestaíþrótta en hann hefur líka fundiö ástina á íslandi. Will segist kunna vel viö loftslagiö hér og ætlar aö búa hér að minnsta kosti sex mánuöi á ári. mér. Ég er áhugamaður um stanga- veiði og langar að stunda það meira ásamt því að ferðast um landið en fyrst verð ég að gera meira.“ Hálfgerður Islendingur Wiil hefur fest kaup á hesthúsi í Víðidal, er félagi í hestamannafé- laginu Gusti og hyggst keppa fyrir þess hönd á landsmótinu sem hald- ið verður í Reykjavík í sumar. „Það er spennandi keppnistíma- bil fram undan sem ég er farinn að undirbúa á fullu. Ég er mjög hreyk- inn af að ég var kosinn íþróttamað- ur Gusts á síðasta ári. Það er mik- il hvatning fyrir mig til að halda áfram á sömu braut. í raun hafa aliir þeir íslendingar sem ég hef haft samskipti við verið mér mjög hjálplegir og það er ómetanlegt fyr- ir útlending. Ég kem til með að búa drjúgan hluta af árinu á íslandi í framtíðinni því hér fæ ég bestu hestana og hér er gott að vera.“ Will Covert hefur náð undra- verðum árangri á skömmum tíma og það hefur tekist með mikilli vinnu og útsjónarsemi sem ætti að vera öðru ungu fólki hvatning til að gera slíkt hið sama. Hinn þekkti hestamaður, Atli Guðmundsson í Dal, segir um Covert: „Hann gefst aldrei upp og það er óskaplega gaman að vinna með honum því hann bugast aldrei. Hann hefur gengið í gegnum mikla eldskírn i hestamennskunni. Hann kaupir ekki bara tilbúna hesta und- ir sig heldur er tilbúinn til að móta þá frá grunni.“ -HÓ Digital Video my.rid.ivel fra FACtt J«C GR-DVFífl aið yetdmæti kr. 69 000 - fy.ltin með ef (wiutun e: sudfesr f'.irir lok íetmier Söluskrifstofa Tungusída 21 603 Akurayrí Símar 461 4025, Email- gagniOcentrum.is Petteri Silvan - GAS GAS EC-250 Heimsmoistari Enduro 250 cc 1999 Guilleaume porte - GAS GAS EC-250 junior world enduro champion 1999 Manufacturers championship 1999 GAS GAS EC-250 GAS GAS EC 250 Kr. 690,000.- árgerö 2000 Verö miöast viö staögreiöslu og er án skráningar kr. 10,000.- DV-myndir Hilmar Þór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 36. tölublað - Helgarblað (12.02.2000)
https://timarit.is/issue/199221

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

36. tölublað - Helgarblað (12.02.2000)

Aðgerðir: