Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Page 53
Will Covert er 26 ára Ameríkani, afkomandi Kelloggs. Hann er heimsmeistari í einni grein íslenskra hestaíþrótta en hann hefur líka fundiö ástina á íslandi. Will segist kunna vel viö loftslagiö hér og ætlar aö búa hér að minnsta kosti sex mánuöi á ári. mér. Ég er áhugamaður um stanga- veiði og langar að stunda það meira ásamt því að ferðast um landið en fyrst verð ég að gera meira.“ Hálfgerður Islendingur Wiil hefur fest kaup á hesthúsi í Víðidal, er félagi í hestamannafé- laginu Gusti og hyggst keppa fyrir þess hönd á landsmótinu sem hald- ið verður í Reykjavík í sumar. „Það er spennandi keppnistíma- bil fram undan sem ég er farinn að undirbúa á fullu. Ég er mjög hreyk- inn af að ég var kosinn íþróttamað- ur Gusts á síðasta ári. Það er mik- il hvatning fyrir mig til að halda áfram á sömu braut. í raun hafa aliir þeir íslendingar sem ég hef haft samskipti við verið mér mjög hjálplegir og það er ómetanlegt fyr- ir útlending. Ég kem til með að búa drjúgan hluta af árinu á íslandi í framtíðinni því hér fæ ég bestu hestana og hér er gott að vera.“ Will Covert hefur náð undra- verðum árangri á skömmum tíma og það hefur tekist með mikilli vinnu og útsjónarsemi sem ætti að vera öðru ungu fólki hvatning til að gera slíkt hið sama. Hinn þekkti hestamaður, Atli Guðmundsson í Dal, segir um Covert: „Hann gefst aldrei upp og það er óskaplega gaman að vinna með honum því hann bugast aldrei. Hann hefur gengið í gegnum mikla eldskírn i hestamennskunni. Hann kaupir ekki bara tilbúna hesta und- ir sig heldur er tilbúinn til að móta þá frá grunni.“ -HÓ Digital Video my.rid.ivel fra FACtt J«C GR-DVFífl aið yetdmæti kr. 69 000 - fy.ltin með ef (wiutun e: sudfesr f'.irir lok íetmier Söluskrifstofa Tungusída 21 603 Akurayrí Símar 461 4025, Email- gagniOcentrum.is Petteri Silvan - GAS GAS EC-250 Heimsmoistari Enduro 250 cc 1999 Guilleaume porte - GAS GAS EC-250 junior world enduro champion 1999 Manufacturers championship 1999 GAS GAS EC-250 GAS GAS EC 250 Kr. 690,000.- árgerö 2000 Verö miöast viö staögreiöslu og er án skráningar kr. 10,000.- DV-myndir Hilmar Þór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.