Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Qupperneq 12
12 Útlönd FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 I>V Poul Nyrup Rasmussen Færeyingar og Danir munu ræöa sjálfstæöismál eyjanna á næstunni Færeyingar koma með nýja áætlun Færeyska landstjórnin kemur með nýja áætlun í viðræðum sínum við Dani um sjálfstæðismál eyjanna en annar fundur þjóðanna er áætl- aður á fimmtudaginn í næstu viku er fulltrúar þjóðanna hittast i Krist- jánsborgarhöll. „Við erum nú reiðubúnir að ræða alla þætti málsins. Þetta gildir bæði um að leggja grunn að lagarömm- um, ræða mögulegan samstarfsvett- vang og efnahagslegar umbreyting- ar,“ sagði talsmaður sjálfstæðis- mála fyrir hönd Færeyinga, Hogni Hoydal, í samtali við færeyska út- varpið. Á fyrsta fundi þjóðanna um málið í mars síðastliðnum höfðu Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Damerkur, og Anfmn Kalls- berg, lögmaður Færeyinga, komist að samkomulagi um að koma með fundarskipulag fyrir næsta fund þjóðanna sem umræður mn málið skyldu byggðar á. „Við mætum nú til leiks með alveg nýja áætlun," segir Hogni um nýjar áherslur Fær- eyinga. Morðið á samstarfsmanni Milosevics: Saka Vesturlönd um hryðjuverk Dómsmálaráðherra Serbíu, Dragoljub Jankovic, segir Vestur- lönd standa á bak við morðið á for- stjóra flugfélags Júgóslavíu á þriðjudagskvöld. „Þetta er án vafa hryðjuverk gegn ríkinu, flutt inn frá Vesturlöndum, í því skyni að grafa undan yfirvöldum landsins," sagði dómsmálaráðherrann i gær. Ráðherrann bætti því við að mót- mælagöngur og truflanir á sjón- varps- og útvarpssendingum væru auk þess liður í því að veikja traust almennings á yfirvöldum. Forstjóri flugfélagsins, Zika Petr- ovic, var skotinn utan við heimili sitt í Belgrad á þriðjudagskvöld. Sjónvarpsstöðin Studio B greindi frá því að tveir árásarmenn hefðu sést flýja frá morðstaðnum. Morðið var framið þegar Petrovic var að viðra hundinn sinn. Petrovic er þriðji maðurinn sem verið hefur í nánu sambandi við Slobodan Milosevic Júgóslavíu- forseta er fallið hefur fyrir morð- ingja hendi í Belgrad á þessu ári. Petrovic var frá bænum Pozarevac í austurhluta Serbíu þaðan sem Milosevic er einnig. Petrovic var í stjórnmálaflokki Miru Markovic, eiginkonu Milos- evics. Heimildarmenn í flugfélaginu JAT lögðu áherslu á það í gær að vitneskjan um flokksaðild Petrovic hefði ekki verið á vitorði almenn- ings. Flugfélagið, sem eitt sinn var stolt Júgóslavíu, hefur átt í miklum efnahagserfiðleikum vegna alþjóð- legra refsiaðgerða og lendingar- A moröstaðnum Forstjóri júgóslavneska flugfélagsins JAT var skotinn til bana í Belgrad. Belgradbúar telja aö forstjórinn hafi veriö peö sem hafi veriö fórnaö i valdatafli Slobodans Milosevics Júgóslavíuforseta og Miru Markovic eiginkonu hans. banns á Vesturlöndum vegna stríðs- reksturs Milosevics í Króatíu, Bosn- íu og Kosovo. Síðasta banninu var aflétt í mars síðastliðnum og síðan hefur JAT hafið ferðir á ný til evr- ópskra höfuðborga. Á meðan á banninu stóð leigði Petrovic öðrum þjóðum á Balkanskaga og í Afríku flugvélar. Petrovic útvegaði stjórn Milosevic eftirsóttan gjaldeyri. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:_____________ Álftamýri 12, 3ja herb. ibúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Bjamey Daníelsdóttir og Bjamey Kristín Ólafs- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Bfldshöfði 12, 193,5 fm skrifstofuhúsnæði m.m. (áður tilgr. ehl. merktur 030201, for- hús, 2. hæð, vesturendi), Reykjavík, þingl. eig. Vífilberg ehf., gerðarbeiðendur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. maf 2000, kl. 13.30. Breiðavík 18, 102,7 fm íbúðá 1. hæð 1. t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0003, Reykjavík, þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Dvergabakki 36, 88,5 fm íbúð á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þórður Karlsson, gerðarbeiðendur Frjálsi lífeyris- sjóðurinn og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 2. mat' 2000, kl. 13.30. Einarsnes 42, 1. hæð í timburhúsi m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Anna Jóna Karls- dóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Fáfnisnes 5, aukaíbúð, 69,7 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þór Eysteinsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudag- inn 2. maí 2000, kl. 10.00. Giljasel 7, kjallaraíbúð, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagð Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., Eignarhaldsfélag Al- þýðubankans hf. og Lífeyrissjóður sjó- manna, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 10.00. Háaleitisbraut 54, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Guðlaugur Tryggvi Karlsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 10.00. Hringbraut 37, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, herb. í risi og geymsla m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bjami Bragi Kjartansson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 2. mai' 2000, kl. 10.00. Jöklasel 3, íbúð merkt 1-2, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lámsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Jöklasel 3, húsfélag, og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 2. maí 2000, kl. 10.00. Krummahólar 17, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir, gerðæbeið- andi Ingvar Helgason hf., þriðjudaginn 2. mai' 2000, kl. 10.00._____________________ Litlageiði, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán S. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 10.00.____________________________________ Lokastígur 16, 99,3 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Bragi B. Blumenstein og Sigríður Þ. Þor- geirsdóttir, gerðaibeiðendur lbúðalánasjóð- ur og Víðir Finnbogason ehf., þriðjudag- inn 2. maí 2000, kl. 10.00. Meðalholt 15, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð í V-enda, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Valdemarsdóttir, gerðaibeið- andi Lífeyrissjóður lækna, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl, 10,00,______________________ Miðstræti 5, 0101, 1. hæð, Reykjavfk, þingl. eig. Tjamargata ehf., gerðarbeið- endur Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf., Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 2. maí 2000, kl. 10.00. Rauðagerði 8, 50% ehl. í 1. hæð og 1/2 risi og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Edvardsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kk 10.00. Rauðalækur 35, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 3. hæð (þakhæð), Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Reykjafold 20, Reykjavflc, þingl. eig. Sig- urður Helgi Sighvatsson og Sighvatur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóðurog Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2, maf 2000, kl, 10.00.___________________ Skúlagata 46, 72,2 fm íbúð á 2. hæð m.m., merkt 0204, bflastæði nr. 15, og geymsla í kjallara, merkt 0004, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, getðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Sóltún 24, 010101, skrifstofu- og sýning- arsalur á 1. hæð í V-hl. skrifstbygg. (133,92 fm) ásamt hlutdeild í sameign 19,64%, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Hitaveita Suður- nesja, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Sóltún 24, 020001, iðnaðarhúsnæði íkjall- ara, NV-hluti lóðar, 180,75 fm ásamt hlut- deild i sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur Hitaveita Suðumesja, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13,30.__________________________ Sóltún 24, 020102, iðnaðathúsnæði á 1. hæð nyrst á NV-hluta lóðar, 716,7 fm, ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavflc, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Hitaveita Suðumesja, Sparisjóður Hafnar- íjarðar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. maí 2000, kl. 13.30. Stíflusel 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, Reykjavflc, þingl. eig. Anna Rósa Þorfmnsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30.____________________________________ Stíflusel 7, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt 1 -1, Reykjavflc, þingl. eig. Lilja Dís Guð- bergsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 10.00.____________________________________ Svarthamrar 18, 0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Erla Björk Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur jbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðiudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30.__________________ Ugluhólar 6, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð nr. 4 ásamt bflskúr, nr. 10, Reykjavík, þingl. eig. Sigurþór Gunnarsson, geiðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30,___________________ Vesturgata 16b, Reykjavflc, þingl. eig. Eugenia Inger Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30,______________________ Viðarás 35a, Reykjavflc, þingl. eig. Guð- jón Sigurðsson og Friðgerður Helga Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30.____________________________________ Völvufell 46, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Brynjólfur Viðar Júlíusson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höfúðst. 500, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Þingás 37, Reykjavflc, þingl. eig. Þormar Grétar Vídalín Karlsson, gerðaibeiðendur fbúðalánasjóður, fslandsbanki hf„ höfuðst. 500, Kjöreign ehf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 10.00. Þórufell 12, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Guðfmnur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Þverás 33, Reykjavflc, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn, Olíuverslun Islands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Laufengi 15,4ra herb. íbúð á 2. hæð lengst t.h. og geymsla, merkt 0113 m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Grettir Er- lendsson og Hildur Kristín Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Laufengi 15, húsfélag, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 14.00. Mosarimi 9, 0301, 50% ehl. í íbúð á 3. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð, samtals 93,4 fm, og bflastæði nr. 3, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sigurður Hákonarson, gerðarbeiðendur Guðbjörg Ágústa Guðbrandsdóttir, Jónína H. Gísla- dóttir, Mosarimi 9-15, húsfélag, og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 13.30. Seilugrandi 1, 0401, 4ra herb. íbúð á 4. hæðog stæði nr. 14 í bflageymslu að Seilu- granda 1-3, Reykjavflc, þingl. eig. Þor- lákur Bjömsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 16.00. Seljavegur 3, 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Bjamason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 16.00. Snorrabraut 27, 3. hæð og ris, Reykjavflc, þingl. eig. Kjartan Guðfinnur Björgvins- son, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 17.00. Veghús 31, 0701, 50% ehl. í íbúð á 7. hæð t.v. í A-homi, Reykjavflc, þingl. eig. Gísli V. Bryngeirsson, gerðarbeiðendur Harpa hf„ fbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 14.30. Vesturberg 120, 86,6 fm íbúð á 2. hæð t.v. m.m„ merkt 0102, Reykjavflc, þingl. eig. Anita Engley Guðbergsdóttir, geiðarbeið- endur fbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Viðskiptatraust hf„ þriðjudaginn 2. maí 2000, kl, 15.00._________________________ ^SÝSyjMAÐURINNfREYKJAVÍK Stuttar fréttir Ræða kröfur Mugabes HRáðherrar frá Zimbabwe munu í dag ræða við Robin Cook, utanríkisráð- herra Breta, um kröfur Roberts Mugabes, forseta Zimbabwe, um að Bretar greiði fyrir jarðirnar sem hann ætlar að taka frá hvítum bændum og skipta á milli svartra. Evrópusambandið vís- aði því á bug í gær að það skipu- legði hemaðaraðstoð við flutning hvitra frá Zimabwe. Germaíne Greer í gislingu 19 ára námskona réðst á rithöf- undinn Germaine Greer á heimili hennar i Bretlandi og hélt henni þar í gíslingu á mánudagskvöld þar til vinir hennar komu henni til bjargar. Kærastan fórst í eldinum Kærasta eins fjórmenninganna, sem ákærðir hafa verið fyrir íkveikju í diskóteki í Gautaborg, var meðal þeirra sem létu lífið í eldsvoðanum. Piltarnir kveiktu í í hefndarskyni fyrir að fá ekki ókeyp- is aðgang að diskótekinu. Ætluðu að sleppa gíslum Leiðtogi múslíma á Filippseyjum greindi frá því í morgun að sleppa hefði átt tíu gíslanna sem teknir voru á eyjunni Sipadan á sunnudag- inn. Báturinn, sem átti að flytja gísl- ana, hefði hins vegar bilað. Kosningafundi sjónvarpað Kosningafundi Hillary Clinton, for- setafrúar Banda- ríkjanna, í New York í gær var sjónvarpað um öll Bandaríkin. Hill- ary, sem sækist eft- ir sæti öldunga- deildarþingmanns fyrir New York, kvaðst vera með margar áætlanir á prjónunum til að auka velsæld íbúa ríkisins. Meiri hætta en talið var Meiri geislamengun kann að vera í kjarnorkuverum Bretlands en áð- ur var talið, að þvi er kom fram í tímaritinu New Scientist í gær. David Merrick látinn David Merrick, sem þekktur var fyrir uppsetningu frægra sýninga á Broadway, lést á þriðjudaginn, 88 ára að aldri. Vili halda eldri í vinnu Tony Blair, for- sætisráöherra Bret- lands, vill að hætt verði að hvetja þá sem eru komnir yf- ir fimmtugt til þess að víkja fyrir yngri starfskrafti. Segir Blair mikilli þekk- ingu sóað auk þess sem kostnaður af ellilífeyrisgreiðsl- um verði of mikill. Khameini hvetur til friðar Æðsti klerkur írans, Khameini, hvatti frjálslynda og íhaldssama til að binda enda á deiluna um lokun blaða umbótasinna. Khameini lýsti einnig yfir stuðningi við Khatami forseta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.