Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 I>V 29 Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir hvorugkynsorði Lausn á gátu nr. 2689: Lætur sér hvergi bregöa Krossgáta Lárétt: 1 þyrping, 3 fjandans, 7 megnar, 9 múkka, 10 naut, 12 gras- toppur, 13 óður, 14 leti, 16 vindur, 17 lauf, 18 sting, 20 hest, 21 ríki, 24 bergmála, 26 mjúkan, 27 hóp, 28 flas. Lóðrétt:l fljóta, 2 flysja, 3 geislabaug, 4 frá, 5 gagnlegur, 6 fiskúrgang- ur, 7 munda, 8 ákveða, 11 krafsaði, 15 tuskuna, 16 eggjarauöa, 17 öl, 19 félaga, 22 hár, 23 fljótræði, 25 til. Lausn neðst á siðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. Hér á Dagur Arngrímsson (svart) í höggi við Þjóðverjann Andreas Amold Schmitz og leggur hann á lærdómsrík- an hátt á Reykjavíkurskákmót- inu velheppnaða þar sem Hannes Hlifar sigraði svo eftirminnilega. Skiptamunur er oftast mikils viröi og Dagur ávaxtar sitt pund vel hér. Dagur er einn af okkar yngri og efnilegri skákmönnum. Okkar ungu meistara bíður Evr- ópukeppni unglinga í sumar væntanlega og verður fróðlegt að sjá hvemig þeim gengur þar eft- ir alla æfinguna sem þeir fengu á alþjóða Reykjavíkurskákmót- inu. Hvítt: Andreas Arnold Schmitz Dagur Arngrímsson 45. -Hf4 46. h4 h6 47. hxg5 hxg5 48. b6 Hf6 49. Kd2 He6 50. Bg3 g4. 0-1 Bridge m i Umsjón: ísak Örn Slgurösson Ef veita ætti verðlaun mótsins fyrir bestu sagnaröðina, þá hljóta sagnir Jónas Róbertssonar og Sveins Pálssonar í 16 spili flmmtu umferðar að koma til greina. Svo sérkennilega sem það hljómar, þá enduðu 9 pör af 10 í NS í alslemmu, annaðhvort í gröndum eða laufum. Alslemman er vondur samningur og jafnvel hálfslemma einnig, þar * 10974 4* D5 * G8764 * 42 * G862 4* 7632 ♦ ÁKD5 * 3 4 D3 44 G1094 ■f 10932 4 1087 44 ÁK8 ♦ - * ÁKDG965 N V A S * ÁK5 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR pass pass 14 pass 34 pass 3 ♦ pass 34 pass 44 pass 444 pass 4 * pass 4 grönd pass 54 pass 544 5 grönd pass p/h 5 4 pass Kerfi þeirra félaga var Relay- precision. Laufopnun lofaði 16+ punktum, 3 lauf sýndu 4-4-4-1 skipt- ingu meö 8+ punktum og a.m.k. 3 kontrólum. Allar sagnir suðurs voru sem enginn samgangur er á milli handa NS og innkomu vantar í tíg- ulslagina í blindum. Hin hagstæða spaðalega gerði það hins vegar að verkum að alslemman stóð á öllum borðum. Jónas og Sveinn voru þeir einu sem komust að hinni slæmu samlegu í sögnum. Vestur gjafari og AV á hættu: spumarsagnir, 3 spaðar sýndu 3 kontról (Á=2, K=l), 4 hjörtu sýndu kontról í tígli en neituðu kontróli í hjarta, 4 grönd neit- uðu kontróli i spaða, 5 hjörtu lof- uðu tíguldrottn- ingu en neituðu hjarta- drottningu. Fimm granda sögnin neit- aði síðan spaðadrottningu og þá létu þeir Jónas og Sveinn staðar numið í sögnum. Nákvæmar sagnir þeirra félaganna kostuðu þá 14 impa tap, þegar réttlát- ara hefði verið að tapa 14 impum á alslemmunni. mmmm p •0B SZ ‘uea ez ‘nn ZZ ‘uia 61 ‘Jofq L\ ‘irnpiq 91 ‘eun qnp si ‘tpBjoj ix ‘BQEijB 8 ‘bjo l ‘2o[S 9 ‘jnjAu c ‘jb \ ‘njB £ ‘Biæjj(S z ‘bjo i majQoq ■UE 8Z ‘nou iZ ‘UBUij 9Z ‘buio' IZ ‘iSnQnB iz ‘of OZ ‘pi 81 ‘QBjq ii ‘jnjSBiq 91 ‘Snpo p\ ‘jæ ei ‘oj zi ‘JnjjBj oi ‘iSj 6 ‘JBsijo í ‘subjb g ‘so 1 ijjajB'i Myndasögur - ■ ■■—.........— IT > Astín m(n, Getur veriö að þú viljir ( ég er ekki hafna svona mikilvægri stööu' gengin af bara til að búa með mór ^--------------. 1 göflunum! í frumskógmum?! _ '-gg er bara 1111H11— ástfanginl Takmark mitt I llfinu var ekki aö sitja við stjórnvöl einhvers stórfyrirtækis! Mig langaöi alltaf undir niöri til að eianast heimili, góðan eiginmann og börn!^~' Þú en búin að eignast eiginmann, stin mín. Framtlðin verður aö sjá Jum það sem - ) eftir er! -LVHH Q.ÍAKVC ^.Þið tvær „ástardúfur" þurfiö enga _ flugvél nú til að fljúga! - /'En ég þarfnast hennar! 4 \ Hvernig væri að afhenda ^núna launagreiðslurnar og. (kikja siðan Góðt , „hreiðriö"É^^HnUgmvnd! Ef þú ert svona áhyggjufull út af framtiðínni, ástin mín, þá skal ég bara fara á bókasafnið og ná ú bók handa þér! I Um hvað? Um þaö hvernig á að lifa hamingjusamlega - á elliárum! Ur því að þú ert hvort sem er s fara á safnið, þá skaltu Kka ná I bók um það hvormg á að lifa hamingjusamlega FRAM A elliár! i v------—— ' Það l^igur tjóst tyfir að kannalar mega-ekki slá bórnín. "‘M'ummi 'heldur þvl aftur á " V móti irám að þaö standt hvergi aö börnin megi sparka t v kennarana. - Spurningin er þessil A ég að fara að hcggva við eða á ég ekki að fara að höggva við. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.