Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 Ýmislegt Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ræstingar. Starfsmaður óska§t við ræst- ingar á veitingahúsið Café Operu. Um morgunvinnu er að ræða á virkum dög- um. Uppl. á staðnum e.kl. 13. Café Opera, Lækjargötu 2. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í bakarí í Breiðholti. Vinnutími 6.30 til 13 og aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 557 7428 og 893 7370 e.kl. 13. Domino's Pizza óskar eftir aö ráöa sendla á einkabílum til starfa. Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í verslun okkar og á Netinu www.dominos.is. Duglegt fólk vantar í vinnu viö hreinsun og viöhald á görðum á höfuðborgarsvæðinu, á aldrinum 14-20. Verið að ráða núna í síma 896 6151. Ræsting - leikskóli. Starfsmaður óskast til ræstinga á leikskóla í gamla vestur- bænum. Uppl. og umsóknir sendist DV, merkt: „Ræsting-323961", fyrir 3/5. Hefur þú áhuga á snyrtivörum og förðun? Einstakt tækifæri ryrir fólk sem hefur vilja til læra og vinna. Hringdu í síma 567 8544._____________________________ Kaffihús í hjarta Reykjavíkur vantar starfsfólk í sal og uppvask. Uppl. gefa Ami eða Gummi, e. kl. 15 á staðnum. Sólon Islandus. S. 551 2666. Pitsubakari. Bráðvantar pitsubakara strax. Aðeins vanur maður kemur til greina. Veitingahúsið Caruso, s. 896 8926. Vantar þig aukapening? Viltu eiga þitt eigið fyiirtæki? Viltu vinna fyrir þinni framtíð, ekki einhvers annars? Farðu á www.wealldream.com Veitingastaöur í miöborginni. Starfsfólk vantar í uppvask og aðstoð í eldhús. Gott vinnuumhverfi. Uppl. í s. 511 6655 eða 896 9735.______________________________ Viltu vinna á kvöldin? Traust markaðsfyr- irtæki vill ráða sölufólk í símasölu á kvöldin. Góð verkefni og vinnuaðstaða. S. 533 4440 og 864 3215. Davíð.________ Vélamenn - bílstjórar. Strókur ehf. óskar eftir að ráða vélamenn og bílsfjóra. Laun samkomulag. Uppl. í síma 893 2625 og 588 0099. Áhugafólk um heilsu- og snyrtivörur. Frá- bært atvinnutækifæri fyrir alla, konur og karla. Hilmar í síma 896 6387 eða 586 2034. aloevera@islandia.is Ármannsverk óskar eftir trésmiöum, vön- um mótauppslætti, einnig vönum manni á byggingarkrana. Næg verkefni fram undan. Uppl. í s. 893 2780. Óska eftir verkamönnum í húsaviögerðir, næg atvinna og góð laun í boði, þarf að geta byijað strax. Áhugasamir hiingið í síma 897 2681. Ásgeir. Óskum eftir starfsfólki í verslunarstörf, 18 ára og eldri. Næg vinna. Rúmfatalager- inn Holtagörðum, s. 588 7499. Bjöm og Kristinn. Gifsveggir-kerfisloft. Trésmiður og lag- hentir verkamenn óskast til starfa. Nán- ari uppl. í síma 899 6778. Kjúklingastaðurinn Suöurveri óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu, ekki yngra en 18 ára, Uppl, í s. 553 8890, e.kl, 14. Mosfellsbær. Óskum eftir starfsmönnum til verksmiðjustarfa. Glertækni, s. 566 8888.______________ Pizzahöllin óskar eftir bílstjórum í hluta- starf á fyrirtækisbílum jafnt sem eigin. Uppl. í síma 568 6868, Gísli eða Már. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í mat- vömverslim. Einnig óskast starfsfólk í uppvask. Uppl. 1 síma 860 4800. Vanur vélamaöur óskast. Góð laun fyrir góðan mann. Hafðu samband við Rúnar, s. 893 5019 eða 586 1331 e. kl, 19, Veitingahús. Starfskraftur óskast á morgunvakt frá 6614, ca. 15 daga í mán- uði. Uppl. í síma 552 2975 og 562 0340. Óskum eftir aö ráða trésmiöi og verkamenn í byggingavinnu. G.R. Verktakar, s. 896 0264. Atvinna óskast Ég er 25 ára, dugleg og stúdent af ferða- braut og óska eftir vinnu, helst við grein- ina en margt annað kemur líka til greina. Nánari uppl. í síma 565 3130 og 697 3370. Björk._______________________ Halló! Ég er 21 árs og mig vantar vinnu. Get hafið störf um 10. júní. Upplýsingar í síma 695 8609 kl. 21:00 eða í zoxo@visir.is Ég er 27 ára gömul og mig vantar vinnu á skrifstofutíma. Reynsla af skrifstofust. Vinna við landbúnaðarstörf kemur vel til greina. Til í að skoða allt. S. 695 5277. oW rnilíi hlmin<; -I % Smáauglýsingar 550 5000 einkamál Símaþjónusta Dömurnar á Rauöa Torginu: 908-6001: Svala (25). Einkasamtöl, XXX upptökur, frásagnir, fantasíur: hún er til í flest, með þér og fyrir þig! 908-6002: Rakel (25). Hún XXX sér funheit í logandi fantasíum fyrir þig! 908-6003: Hugrún Ösp (19). Hlustaðu til enda: magnaðar XXX upptökur! 908-6004. Sveitastúlkan. Omótstæðileg. Kraftmikil. Hreint náttúruafl. Hlustaðu 908-6005: Eva Lilja (26). Logheit dama sem XXX sér oftar*bara fyrir þig! 908-6006: Berglind (26). Þú hlustar, þér hitnar, þú svitnar, þú springur. Núna! 908-6007: Maria. Hún er suðræn, hún er rosaleg! Glóandi kolamoh með þér! 908-6008: Anna K. Erótík þrífst ekki án leyndarmála: djarfar sögur, einkasamt. 908-6009: Þessu símanúmeri er enn sem komið er óráðstafað. Öll símtöl kr. 299,90 mínútan. Kynórar Rauða Torgsins. Hömlulaus þjónusta fyrir djarfasta fólkið. Sími karlmanna: 908-6666 (99,90 mín.). Sími kvenna: 535-9933 (án aukagjalds). Lokaöu aö þér og læstu, hallaðu þér aftur, hlustaðu og njóttu Berglindar í heitum, mjúkum, rökum upptökum í síma 908-6006 (299,90 mín.) RT XXX samtöl eöa Ijúft spjall á Rásinni hjá Rauða Tbrginu. Þú finnur muninn. Sími karla: 908-6300 (199,90 mín.). Sími kvenna: 535-9999 (án aukagjalds). Sex... Bára bíður eftir spjalli. Til í allt. r þér, heit og rök, í beinu . Sími 908 6070 (299). mtiisöiu Gítarinn, hljóöfæraverslun, Laugav. 45, s. 552 2125/895 9376. Dúndur - fermingar- tilb., raftnagnsg., magnari m/effect, ól, snúra. Áður 40.400 kr., nú 27.900 kr. Kassag. frá 7.900 kr., Magnarar frá 9.900. Sumarbústaðir Til sölu 50 fm sumarbústaöur viö Gufá, Borgamesi. Verð kr. 5,6 millj. Hægt að sýna með stuttum fyrirvara. Uppl. í s. 897 3815. Benedikt. 62 fermetra vandaö frístundahús til sölu, selst annaðhvort tilbúið til flutnings frá Reykjavík eða fiillbúið á lóð á Húsafelli. Uppl. í síma 893 4561. Verslun www.pen.is*www.dvdzone.is • www.clitor.is Glssileg versini * Mtklð árvol * erotico sbop • Hverfisgötv 82 / VitasligsBiegin. • Opii nói - fös 12:00 - 21:00 /laug 1Í00-18:00 / lokoi soo. Síml 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! Húseigendur - verslunareigendur - arki- tektar. Smíðum úr smíðajámi: handrið, hlið, glugga- og dyrahlera. Ennfremur innréttingar í verslanir. ístæki ehf., s. 897 8008 og 898 2629. ■RóiDaotísK sfjörDiispá stjörriuspeKingsios fyrir árið 2000 905-6111 66,50 njío. Vox ehf. Látlu spá lynip pýp! fm r 908 5B6B 1411100. Draumsýn. Bílartilsölu M lii*iiiiilisru|i ÖRYGG1SPRÓFU9 ISQ-9001 BÍLASALA BÍLASALA AKUREYRAR HF AKUREYRAR HF DAtAVtCUR 148 * ICOMVOÖf «rr7UN*Sf 2 • V)3 AKVWYIU 5ÍMÍ5M44M «MI Í53J• tAX44t ÍMJ 1 Undirsetning á staðnum* Hyundai Starex ‘99 til sýnis og sölu hjá Bílalandi. S. 575 1230. Draumafjöl- skyldubíllinn! Sparneytinn bíll fyrir námsmanpinn til sölu. Bflasamningur getur fylgt. Álfelgur og vetrardekk fylgja. VW Polo ‘98, ek. 26 þ. km, 2 eigendur. Uppl. í síma 897 5959 og695 2732, Gullmoli. VW 1303 ‘72, innflutttur frá Danmörku. Eins og nýr, í toppstandi. Áð- eins 2 eigendur. Verð 250 þús. S. 864 1410. Bústaða Opiö virka daga 10-19. SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opió lau. 12-16. Toyota Avensis 2,0 Sol, nýskráður 5/99, ekinn 5 þús., grænn, sjálfskiptur, álfelgur, spoiler o.fl. Verð 2.050 þús. M Benz 811 D, árg, '92, sjálfskip- tur, ekinn 260 þús., kælikassi. Verð 1.650 þús. Kláraðu daemið með SP-bílaláni Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is Eagle Taloon TSI 4wd turbo, árg. 95, ekinn 96 þús., blár, álfelgur, od, 209 hestöfl, sjálfskiptur. Verð 1.850 þús. Tilboðsverð 1.350 þús. Landrover Freelander, nýskráður 08/99, ekinn 7 þús., gullsans, 5 gíra, lítur út sem nýr. Verð 2.200 þús. Toyota Land Cruiser VX 3,0, inter- cooler, turbo dísil, nýskráður 4/98, 38" breyting, ekinn 50 þús., 5 gíra, viðarmælaborð, spoiler, varahjólshlif, dráttarkúla, ryðfrí kastaragr., kastarar, ný negid 38" dekk, 38" sumard.,fylgja, silfurgrár, glæsilegur bíll. Verð 3.950 þús. Toyota LandCruiser 80 4,2 turbo dísil, VX, nýskráður 2/93, sjálfskiptur, rauður, 38" breyt- ing, ekinn 110 þús., sjálfskiptur. Verð 2.990 þús. Suzuki Vitara, nýskráður 7/98, ekinn 44 þús., hvítur, 5 gíra. Verð 1.550 þús. Toyota Avensis 2,0 sol, nýskráður 08/98, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 10 þús., leðurklæddur, geislaspilari, lítur út sem nýr. Verð 1.900 þús. SP-FJÁRMÖGNUN HF Sigtúni 42, sIml 569 2000 Toyota Hilux D/C nýskráður 5/97, ekinn 68 þú.s, pallhús, 31" dekk, rauður. Verð 1.790 þús. MMC Pajero 2,5 turbo dísil, nýskráður 5/98, ekinn 47 þús., 5 gíra, blár. Verð 2.490 þús. Nissan Patrol turbo dísil, nýskráður 8/92, ekinn 120 þús., 38" breyting, GPS, cd,cb, hvítur, 7 manna. Verð 2.050 þús. Ij Honda Civic 1,6 V-tec, nýskráður 10/98, ekinn 22 þús., blár, 3 dyra, álfelgur, toppiúga o.fl.Verð 1.770 þús. ATH: 100% lánmöguleiki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.