Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2000, Blaðsíða 14
14 Hagsýni FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 I>V Húsráð Hagnýt eldhúsráð Ef skorin er ein sneið af sitrónu þornar hún upp og eyði- leggst á skömmum tíma. í staö- inn fyrir að henda sítrónunni má taka af- ganginn af henni og pressa safann úr. Síöan má hella safanum í ismolabox og frysta. Þá er alltaf tiltækur sítrónusafi i matargerðina þegar þörf er á. Skjót af- frysting Að affrysta isskápinn get- ur tekið óra- tíma. Til þess að flýta fyrir því má setja ílát með heitu vatni inn í skápinn. Fylgist siðan með ísskápn- um svo ekki flæði út úr honum. Fallegur aspas Aspas í dós á það til að detta í sundur þegar honum er náð úr dósinni. Til að koma í veg fyrir slíkt, t.d. ef á a skreyta með honum, ma opna dósina að neðan- verðu. Þannig helst aspas- inn heill og fallegur. Þegar rjóminn er búinn Ef ætlunin er að þeyta rjóma en rjómi er ekki til á heimil- inu, er gott ráð að nota hálfan lítra af jógúrt, 3 eggjahvítur og 150 g syk- ur. Þeytið eggjahvítumar og blandið síðan sykrinum saman við og loks jógúrtinni. Þetta bragðast mjög vel, sérstaklega með ávaxta- eftirréttum. Hrátt eða soðið? Oft er erfitt að sjá hvort eggin eru hrá eða soðin. Ein auðveld að- ferð til þess að komast að raun um það er að leggja þau á borðið og snarsnúa þeim í hring. Ósoðin egg snúast illa en þau soðnu snúast mjög hratt. -HG Planet sport og Planet Gym 80: Frítt í ræktina „Hingað hefur ógrynni fólks hringt í morgun og spurt um nám- skeið sem við erum að fara af stað með í næsta mánuði," segir Bára Brandsdóttir, starfsmaður Planet Sport í Faxafeni. „Námskeiðið er ókeypis fyrir alla þá sem vilja taka þátt í því. Það stendur frá 8. maí til 16. júní eins og kemur fram í aug- lýsingu okkar. Fólk þarf bara að hringja í Planet Sport eða Planet Gym 80 fyrst svo það geti fengið tíma hjá ráðgjafa. Hann segir þátt- takendum frá því hvað er í gangi, gerir þyngdarmælingu, fitumælingu og kennir fólki á tækin. Svo ráðlegg- ur hann um mataræði. Það eina sem fólk þarf að gera til að vera með er að mæta á að minnsta kosti fjóra af sex fundum sem verða haldnir á miðvikudagskvöldum og mæta í leikfimi minnst tvisvar i viku. Ég á von á mjög mikilii þátttöku því við- brögðin hafa ekki látið á sér standa," segir Bára. -HG Losnið við sultubletti Ef fólk dettur harkalega á malbiki getur verið erfitt að ná blettinum úr fótunum. Þá er ráð að mýkja blett- inn með matarolíu, smjöri eða smjörlíki og láta fituna liggja á hon- um í hálfan sólarhring. Þá má skafa smjörið eða olíuna af. Að þessu loknu skal væta blettinn með upp- þvottalegi og láta hann liggja á blett- inum í 4-6 klst. Látið gufu leika um blettinn. Það er best gert með því að bleyta gljúpt efni, t.d. handklæði, og láta síðan heitt straujám liggja á efninu þar til fer að rjúka af því. Þá skal láta flíkina á efnið þannig að bletturinn snúi upp og láta gufuna losa um hann. Að lokinni þessari meðhöndlun skal þvo flíkina. Sultublettir Ef sultublettir eru í fatnaöi er yf- irleitt hægt að ná þeim úr í þvotti. Ef þeir sitja enn í fatnaðinum eftir að búið er að þvo hann má bera á þá dálítinn uppþvottalög og láta hann liggja á i 4-6 klst. og þvo síðan flík- ina aftur. Ef sulta fer í gólfteppi skal þurrka upp eins mikið og hægt er með þurrum klút. Hreinsið blettinn með klút, undnum upp úr volgu vatni. Vinnið á blettinum þar til ekki er hægt að fjarlægja meiri lit. Bletti á flosofnum ullarteppum er erfitt að fjarlægja alveg. Þessi ráð um blettahreinsun eru tekin upp úr ritinu Blettir: hvað er til ráða? sem gefið er út af Kvenfé- lagasambandi íslands. -HG Tilboð verslana íi-ii Tllboöln gilda tll 10. maí. Q Sun Lolly, allar teg., 10 stk. 199 kr. Q Sun fresh orange drykkur 85 kr. Q SS pylsupartý 699 kr. Q Appelsínur 129 kr. 0 Melónur gular 99 kr. stk. Smáauglýsingar 550 5000 Samkaui Tilboöin gllda til 30. apríl. 0 Pantene sjuampó, 200 ml 249 kr. 0 Pantene hárnærlng, 200 ml 249 kr. Q Ariel þvottaefnl, 1,5 kg 599 kr. 0 Svínahnakki úrb. 795 kr. kg Q Svínahnakki m/belni 495 kr. kg Q Svínabógur 395 kr. kg 0 Svínahryggur 789 kr. kg Tllboöln gllda til 10. maí. 0 Hamborgarar, 4* m/brauöi 298 kr. 0 Vínarpylsur, 10 stk. 499 kr 0 Þurrkrydd. grillkótitettur 1135 kr. kg 0 Jurtakrydd. lambaduet 1245 kr. kg 0 Grilaöur kjúkllngur 698 kr. kg 0 Ferskur kjúklingur 598 kr. kg Q Rauövínsl.grill svínakótH. 998 kr. kg 0 Brún rúlluterta 269 kr. 0 MS jógúrt, 180g, 7 teg. 48 kr. 0 McVites Jaffa cakes, 150g 119 kr. Nettó Tilboöin giida tll 1. maí. 0 Knorr sveppasúpa 118 kr. Q Knorr lasagne 177 kr. Q Knorr dressing-mix, 3 stk. 77 kr. 0 Knorr nautakraftur 98 kr. 0 Blómkál 198 kr. kg 0 Epli Jonagold 98 kr. kg Q BKI kaffi luxus, 500g 279 kr. 0 Wasa rískökur, salt 69 kr. Hraðbúðir Esso Tliboöln gllda tll 31. maí. 0 Tebollur meö súkkulaöi 148 kr. Q Tebollur meö rúsínum 148 kr. 0 Paprikustjörnur, snakk 129 kr. 0 Ostastjömur, snakk 129 kr. Q Leppin orkudrykkur 149 kr. 0 Freyju lakkrísdraumur 79 kr. 0 Fílakarmellur 10 kr. 0 Góu hraunbitar 89 kr. 0 Kodak Gold filmur*4 stk. 995 kr. 0 Myndband, 120 mín. 185 kr. Þin verslun Tilboöin gilda til 3. maí. 1 0 Stubbaborgar m/brauöi 349 kr. 0 Franskar kartöfíur 1 kg 198 kr. 0 Jacob’s pítubrauö, 6 stk. 109 kr. 0 Jacob's pizzabotnar*2 129 kr 0 Datoon kínarúllur, 8 stk. 369 kr. 0 Heimllisbrauö 149 kr. Q Ren & Mild, 300 ml 149 kr. Nýkaup Tilboöin gilda til 3. maí. 0 Kjúklingur frosinn 298 kr. kg 0 Kjúklingalæri frosin 479 kr. kg 0 Kjúklingaleggir frosnir 521 kr. kg 0 Kjúkllngavængir frosnir 372 kr. kg 0 Fersk kjúlingalæri 552 kr. kg 0 Ferskir kjúilingahl. BBQ 559 kr. kg Q Zuccini grænt 299 kr. 0 Eggaldin 299 kr. kg 0 Mangó 199 kr. kg 0 Fanta, 21 149 kr. EB— Tilboð verslana Tilboð verslananna eru fjölbreytt eins og fyrri daginn. Þín verslun býður stubbaborgara með brauði á 349 kr. og franskar kartöflur, 1 kg, á 198 kr. Jacob’s pítubrauð eru á 109 kr„ 6 stk. Jac- ob’s pizzubotn- ar, 2 22 cm botnar, kosta 129 kr. Þá eru Daloon kínarúllur á 369 kr. 8 stk. og heimilisbrauð frá Myllunni á 149 kr. Ren og mild, 300 ml., kostar nú 149 kr. Zucchini og kjúklingur Hjá Nýkaupum er frosinn kjúklingur á 298 kr. og frosin kjúklingalæri á 479 kr. Frosnir kjúklingaleggir eru á 521 kr. en fersk Tex mex kjúklingalæri eru á 552 kr. Þá er zucchini og eggaldin á 299 kr. kg. í Nýkaupum og vanilluíspinnar frá Kjörís, 8 saman, kosta 249 kr. Paprikustjörnur og tebollur í Hraðbúðum Esso eru Osta- stjörnur og Paprikustjörnur frá Stjömusnakki á 129 kr. Stór Freyju lakkrísdraumur er á 79 kr. og Góu Hraunbitar á 89 kr„ 100 g. Tebollur með súkkulaði eða rúsínum, 275 g, kosta 148 kr og Góu rúsínupokar á 69 kr. í 11-11 er Sun Lolly á 30% afslætti í 10 stk. pakka - á 199 kr. Sun fresh appelsínudrykkur er á 85 kr og app- elsínur eru á 129 kr. kg í 11-11. Hamborgarar Hagkaup býður hamborgara með brauði á 298 kr„ 4 stk. Þurrkryddað- ar grillkótelettur eru á 499 kr. pakk- inn og rauðvínslegnar svínakótelett- ur á grillið kosta 998 kr. Brún rúiluterta kost- ar 269 kr. og Tesco klósettpappír kostar 499 kr. pakkinn. Sjampó og svínakjöt Samkaup bjóða Panténe sjampó, 200 ml, á 249 kr. og nær- ingu á sama verði. 11/2 kg af Ariel þvottaefni er á 599 kr. Úrbeinaður svínahnakki fæst þar á 795 kr. kg. og svínahnakki með beini á 495 kr. kg. Loks er svínahryggur á 789 kr. kg. Epli og hrískókur Hjá Nettó er Knorr sveppasúpa á 118 kr. og Lasagna frá Knorr á 177 kr. Jonagold epli eru þar á 98 kr og Wass hrískökur á 69 kr. Knorr nautakraftur kostar nú 98 kr. pr. 120 g og 500 g af BKI lúxuskaffi 0 kosta 279 kr * Blómkálið er á 198 kr. og þrjú bréf af sósublöndu frá Knorr, Knorr dressing mix basilikum, kosta nú 77 kr. í stað 88 kr. áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.