Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 6
____________________________________________ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 Fréttir____________________________________________ !DV Verslimarmiðstöðin Fjörður í Hafnarfirði: Titringur vegna þjófnaðar - viðloðandi matvörurekstur, segir framkvæmdastjórinn [liriiiiflli | í S L A isriin N D 1 | DALAVEGUR 16B • KÓPAVOGI SÍMI 544 4454 A BRAVO 150S • 150x100x35 * SOO kg -Kt. «9.0015,- ▲ BRAVO 205£ • 202x112x25 • 630 Og •». 119.030,- ▲ BRAVD 225 • 225x145x30 • 24Í lig-Kr. 145.300,- A Ál 1205 «5hT • 2H3x 128x3B - 5001.g * Kf. 1SS.030,- ▲ nmc 31810 • JiOxliíxJC • 1 .too kg •». 29S.0M, A 6-750 stöf 8* stsrtt • 260x323x40 • Ki. 139.300,- ▲ Alhlsía flu&isf&gsvagn • 40flxlíO*24 • 2,4flÖ 5<g ▲ Ekta bfkjfiytningffvagn • ?.Sf)ö kg ▲ Wótoftijáiavagn fyrior 1-2 hjóí A Dróttorbéisli fyrlr fltttór gerftirjepjm og fólkfibfiö Opið laugard. og sunnud, kl. 13:00 -17:00 BÍLASALA AKUREYRAR HF FREYJUNESI 2 • 603 AKUREYRI SÍMt 461 2533 • FAX 461 2543 s IJrval - í stuttu máli sagt Titrings gætir meðal starfsfólks fyrirtækja í verslunarmiðstöðinni Firðii miðbæ Hafnarfjarðar þegar upp koma þjófnaðarmál eins og gerðist í 10-11 í síðustu viku. 10-11 verslunin, þar sem tveir starfsmenn voru handteknir fyrir að stela hundruðum þúsunda króna úr kassa og með stolnum krítarkort- um, er til húsa í umræddri verslun- PV, SAUDÁRKRÓKI: Álitið er að grafirnar sem fundust við gamla bæinn á Sauðá á Sauðár- króki fyrir nokkru séu frá frum- kristni hér á landi eða elleftu öld en öskulag frá Heklugosinu 1104 var yfir gröfunum. Alls fundust menjar um átta graf- ir í stálinu þegar Sigurður Berg- steinsson, fornleifafræðingur frá Þjóðminjasafninu, kannaði fom- PV, HÓLMAVlK: „Eg held að við verðum að gæta okkar á vottorðaaðlinum því venjan er sú að kostnaðinum er oftast kom- ið yfir á bændur sem borga hann i einhverju formi þjónustugjalda," sagði Guðbrandur Sverrisson, for- maður félags sauðfjárbænda í Strandasýslu, á kynningarfundi vegna nýs sauðfjársamnings á Sævangi nýlega. Bændur voru ekki á einu máli í afstöðu sinni til nýs sauðfjársamnings á fundinum sem flestir Strandabændur sunnan Ár- neshrepps sóttu að Sævangi á dög- unum. í máli Sveinbjöms Eyjólfssonar, aðstoðarmanns landbúnaðarráð- herra, kom fram að þetta væri samningur um stuðning ríkisins við atvinnugreinina og með honum væri mörkuð sú stefna að sauðfjár- rækt verði rekin í sátt við þjóðina sem byggir þetta land. Gróðurfars- lega veikum svæðum yrði hlíft. Gæðastýring sem tekin verður upp getur gefið um 20% tekjuaukningu. Hluti beingreiðslutjár verður notað- ur í þeim tOgangi. Hann sagði ákveðin sóknarfæri vera i samningi þessum sem skort hefði í samning- um frá 1995. Benti Sveinbjörn á mikilvægi útflutnings á dilkakjöti, Eftir hundrað ára starfsemi færa KR-ingar sig upp á skaftið og eru nú byrjaðir að tefla. Ráögera þeir að halda stærsta firmaskákmót sem haldið hefur verið hér á landi í Ráð- húsi Reykjavíkur um helgina. „Við setjum þak á styrkleika keppenda og útilokum þar með alla þá bestu frá keppni. Þetta er skák- mót fyrir venjulegt fólk,“ sagði Kristján Stefánsson, hæstaréttarlög- armiðstöð. Fáeinir mánuðir eru liðnir frá þvi að annað þjófnaðar- mál kom upp í sömu verslun þegar starfsmaður tók 100 þúsund krónur ófrjálsri hendi. „Það er leiðinlegt þegar svona kemur upp,“ sagði Friðrik Guð- mundsson, framkvæmdastjóri versl- unarmiðstöðvarinnar. „Þetta hefur verið viðloðandi matvörurekstur- leifafundinn á dögunum. Talið er að vestari hluti kirkjugarðsins hafi lent í raskinu vegna gatnafram- kvæmdanna. Ekki liggur enn fyrir ákvörðun um hvort þessi fornleifafundur verður rannsakaður frekar með uppgrefti. Hann mundi ekki valda töfum á byggingarframkvæmdum sem áformaðar eru við götuna í sumar. Þær lóðir eru allar norðan sem hefði nánast engu skilað bænd- um i byrjun núverandi samnings, en skilaði núna um 180 krónum á kílóið af kjöti. Miðað við heldur minnkandi sölu á dilkakjöti byggð- ist framtíðin að verulegu leyti á því að viðunandi verð fáist fyrir það sem útflutt er. Bændur sem til máls tóku sáu maður og stofnandi Skákfélags KR. „Enginn keppandi má vera með meira en 2100 ELO-stig og við ætl- um að tefla sjö mínútna skákir í níu umferðum." Veglegir vinningar eru í boði á þessu fyrsta skákmóti KR-inga og má þar nefna utanlandsferðir og stórveislur á veitingahúsum. KR- skákmótið í Ráðhúsinu hefst klukk- an 13 á sunnudaginn. -EIR inn frekar heldur en annan rekstur þar sem ég hef þekkt til í gegnum tíðina. Það er erfiðara að fylgjast með honum heldur en öðrum rekstri þar sem fram fara mjög margar sölur á hvern kassa á hverj- um klukkutíma. Verslanakeðjur eru svo með mismunandi mikið eftirlit á sínum snærum. Þegar svona kem- ur upp hjá verslun tekur öryggis- deild hennar á því. Maður hugleiðir hvernig svona geti gerst, hvernig þessir krakkar hafi tækifæri og tök á að gera svona lagað. Þá komum við aftur að hraða sölunnar sem gerir erfiðara um vik að fylgjast með. En það er alltaf spurning hvenær upp kemst um svona at- hæfi. Svik komast alltaf upp um síð- ir.“ Friðrik sagði þjófnaðartilvik leið- inleg, ekki síst gagnvart þeim sem lentu í þeim. „Fólk ræðir þetta sín á mifli í einhverja daga en síðan held- ur lífið áfram. En það gefur auga leið að það er titringur meðal þess meðan þetta er að ganga yflr.“ Sauðár en Skagafjarðardeild Bú- manna ætlar að byggja sex hjónaí- búðir og fjórar einstaklingsíbúðir í sumar og verða þær framkvæmdir væntanlega boðnar út á næstunni. Samkvæmt skipulaginu eiga raðhús að rísa á því svæði þar sem gamli kirkjugarðurinn fannst en bygging þeirra er ekki á dagskrá á aflra næstu misserum. -ÞÁ nokkra atvinnumöguleika verða til í sveitum vegna þess eftirlitskerfis sem tekið verður upp og sögðu hug- myndafræðina í sambandi við gæðastýringuna vera góða. Bent var á lengri flutningaleiðir á sláturfé en áður hafa þekkst bæði vegna fækk- unar sláturhúsa og samkeppni á milli sláturleyfishafa. „Það hefði þurft að komast inn í samning sem þennan að tryggja greiðslur vegna flutningskostnaðar á sláturfé," sagði Sigurður Jónsson. Bóndinn í Hafnardal, Reynir S. Stef- ánsson, sagði að frjálst framsal á greiðslumarki væri ekki annað en sala á fólki og sagðist myndu greiða atkvæði á móti samningnum þó hann væri sjálfur ríkur. Þegar Jón G. Jónsson í Steinadal hafði talað og sagt að bændur yrðu að samþykkja þennan samning fannst mörgum að þá hefði aflt verið sagt á þessum afar fjölmenna fundi sauðfjár- bænda. -GF Sandkorn Höröur Kristjánsson netfang: sandkom@ff.is Sterkur leikur Samfylkingin þótti spila stórleik með því að bjóða bresku leikkon- unni og stjórnmála- skörungnum Glendu Jackson á stofnfund Samfylk- ingarinnar. Aðrir flokkar eru öfund- sjúkir og hugsa mótleik í stöðunni. Þannig munu Vinstri grænir hafa hug á að bjóða kynbombunni Brigitte Bardot við fyrsta tæki- færi þótt æskuljóminn sé eitthvað farinn að folna. Sjálfstæðismenn hafa litið til vesturs og staldrað við nafn kvikmyndaleikarans Ronalds Regans sem hefur forsetatign fram yfir aðra. Frjálslyndir vilja ekki vera eftirbátar og telja einu leiðina til að trompa þetta vera að vekja upp sjátfan rokkkónginn, Elvis nokkurn Presley. Málið mun hins vegar veijast mikið fyrir framsókn- armönnum sem dettur hreinlega ekkert í hug... Klappaði ekki Á stofnfundi Samfylkingarinnar voru sæti þéttskipuð. Var mikið klappað fyrir Össuri Skarphéðins- syni þegar ljóst var að hann var orðinn fyrsti for- maður hins nýja ílokks. Jóhann Geirdal, formað- ur kjörstjórnar, leit yfir salinn og sá þá að einn klappaði ekki. Sá heitir Gísli Hjartarson og titlar sig sjálfur eðalkrata frá ísafirði. Gísli varð var við augngotur Jó- hanns og stóð upp 1 sæti sínu. Sneri hann að honum hægri hlið- inni tfl að sýna að hann hefði þar enga hönd tfl að klappa með. Heyrðu sessunautar Gísla þá muldra i bar sér: „Já, Jóhann minn, svona getur maður farið illa í endalausri baráttu við íhald- ið... Mjólk í kaffið Hinn skeleggi ríkissáttasemjari, Þórir Einarsson, hélt mjólkur- fræðingum stíft við efnið i vik- unni. Það fór þó svo að verkfall skall á með tfl- heyrandi hamstri húsmæðra. Sátti var þó ekkert á því að gefast upp og hætti ekki fýrr en hann hafði lamið í gegn und- irskrift samninga. Kunnugir segja þetta þó ekki tfl komið af góðu. Á sáttafundum eru nefnflega drukkin kynstrin öll af kafii. Ekki munu áflir sáttir við að drekka það mjólkurlaust svo sátti var undir mikifli pressu að klára samninga við mjólkurfræðingana... Vel borðalagöur Ríkislögreglustjórinn, Haraldur Johannessen, er trúlega einn borðalagðasti maður landsins. Er hann kominn með fjöldann allan af strípum á bún- inginn sem fæstir vita hvaða merk- ingu hafa. Hafa menn orðið áhyggjur af því að eftir stórað- gerðina í sumar vegna kristnihá- tíðar vanti pláss fyrir orður og strípur á búning lögreglustjóra. Talið er einsýnt að senda þurfi manninn í aðgerð tfl Rússlands tfl að hann geti borið ermalengri einkennisbúning... Tveir starfsmenn 10-11 í Míðbæ, Hafnarfiröi, handteknín Kreditkortamisferli og þjófnaður úr kössum \ f é ( t j Tvtir slarfsincnn i 1011 vwslui) f viö K*.ir6areoui i HaDhtrfjrót hafa I vcnð tandteksir vtgna tyótnaMi i tivmur hundruAoii) Jxúswul* i Ura er að r;iðs tvo itóskiltt) 3- Atmais vc*ar w utn rawta 13 «i hias vegar ff3Moað ur kossum fyriruskhooj | Mállö cruOlU rannsúknv hji rvw ® Súknarjöcreglttnni (ftónarTtrti í Jxvua kotnsi upp í síAustu vlku.* ' WrOnr Wrfsson. fnun- dastjóri «m. við 1>V .Svo ' viröikt scm koriamiiJtirtiö teygl anga í slna viðar og aO fyrrverandi starfs- | maóur konU, noh ítoltn kwl og | kaasasurfsmaóur s*r)l hwri Qar- h*ð i pota oií jpriði *M»n miucun úr kavíanutn Hér er xeríO að tala uta vcrakfptr íjárlseðir.- ÞórOur sagð) 4*n Jrewur afi ut.4a þóu siarfsnxánnuro sé «6si aö afi MTslanir séu vaktaöar tnoð úryu»- myaátvtíum soútu hin milið uro toófaaö ur tjóOi íyrirt«4jsins Jroð haföt vamað viyi á I kasaann um Uma þannlg að viö vonun jwö þetta uniir eftiriit). 1>vo uáðist vifflwqt andi 1 (llmu viö þesva iðju una. Tniið er að upphÆÖtn netni nokkur InntdruO þúsund kr6uu»i en þar setn iDÁUÖ er em i höndum raansútoar- selunt við ckki geflð ÞrófrwOarmdltmiurkomduppílO- 111 nuObae. HMfrmrOrOi. 1 anvö tunr> i sKömmum tim*. AO pcsso mnni tr þnó m»íþamara ogupp bætomar mðou tjuem hekiut enMur. hðröur sa#ði aónúlat þessu iagj v*ru afskntAcga afið viðöm». I*au rUruöu alh antJrfunsIofl 1 verðutiun um þar tU tekl saunaðirt i þi bríixt eioswklinita. sem iegcðu siund 6 lýtínaö. ,V*ð eruro «neö kou cr hrtöarHt starfsföU w Jað er fijwlandi þegar þt*ti litli flHiuitbluti óbeKaricgra Uarítmaan* hefkr úhriíð starOanda <€ tnivsrtusJwka iimna.' sacðj Wröur. Snpað tnii hefur áður koonö uw i 1011 i Fiarðargotu PaO var þú uilkiu nuana 1 sntöum. þvl tu tok Uatfmalmr uw 180 þúsund krfnur Or kassa- -JSS -JSS Fornleifafundurinn á Sauðárkróki: Álitið að grafirnar séu frá frumkristni - öskulag frá Heklugosinu 1104 lá yfir gröfunum Verðum að gæta okkar á vottorðaaðlinum - frjálst framsal er sala á fólki, segja tortryggnir bændur DV-MYND GUÐFINNUR FiNNBOGASON Tortryggnir bændur Þrátt fyrir fögur orö aöstoöarmanns landbúnaöarráöherra voru Strandabænd- ur mjög á varöbergi gagnvart nýjum sauöfjársamningi. Hér sést hluti bænd- anna á afar fjölmennum fundi þeirra. KR-ingar farnir að tefla - setja þak á styrkleika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.