Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Síða 47
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 Tilvera 55 DV * Hannes teflir á Kúbu Það er lítið að gerast í íslensku skáklífi hér heima þessa dagana. Hannes Hlífar Stefánsson er nýkom- inn til Kúbu til að taka þátt í minn- ingarmóti um Capablanca, fyrrver- andi heimsmeistara. Við reynum að fylgjast með, svo framarlega sem sett verður upp netsíða. Þröstur Þórhallsson byrjar í dag á hinu sterka móti, New York open. Það verður fróðlegt að fylgjast með Þresti sem ætlar að taka upp tafl- mennsku af krafti í sumar. 21. júlí hefst stórmót i Parduice í Tékk- landi. Ljóst er að um 15 íslenskir keppendur verða þar með, þeirra á meðal Hannes, Þröstur, Jón Viktor og Sævar Bjamason. Ferðin til Prag er mjög ódýr; flugfarið með GO-ílug- félaginu kostar aðeins 240 pund fram og til baka. Mótinu lýkur 30. júlí og ef einhverjir íslenskir skák- menn hafa áhuga á að slást í hópinn er það velkomið, aðeins að hafa samband við Sævar Bjarnason sem fyrst. Það sem við gerum í dag er að taka nokkrar skemmtilegar skákir til skoðunar. I borginni eða staðnum Cutro á ítaliu fer fram þessa dagana alþjóð- legt skákmót. Tímosjenko var efstur eftir 4 umferðir. Hann er frægur fyr- ir að vera ósamvinnuþýður, alla- vega á meðan Sovétríkin voru og hétu. Einhvem tíma seint á sjöunda áratugnum tók hann þátt í móti í Póllandi ásamt Jóni L. Ámasyni. Tímosjenko gagnrýndi stjómvöid í Sovét og PóUandi harkalega, svo harkalega að Jón Loftur hafði áhyggjur af opinskáum yfirlýsing- um kappans og sagði við hann í gamansömum tón: Verður þú ekki sendur tU Síberíu ef orð þín ná eyr- um yfirvalda? Tímosjenko leit djúpt í augun á Jóni Lofti og sagði með þunga: Ég á heima þar! Nú eru breyttir timar og Timosjenko er suður á ítaliu, vonandi í sólríku og hlýju lofti, og er að vega mann og annan. Hannes Hlífar Stefánsson - er nýkominn til Kúbu tii aö taka þátt í minningarmóti um Capablanca, fyrrverandi heimsmeistara. Bxe5 Bf6 15. d5 b6 16. Rd4 Dc8 17. De3 Rf7 18. Bxf6 exfB 19. Re6 Bxe6 20. dxe6 Rd6 21. e7 Hf7 Ekki er svarta staðan fogur og nú skal langhrókað: 13. 0-0-0 fxe5 14. sá eini svona á landinu og þó víöar værileitað. Uppl. í síma 895 2199 og 421 3199. Þrjár góðar ástæður fyrir 0inDesiT . Mamma er búin að fá nóg 2.Verð og kjör gera ungu fólki kleift að kýla á ný tæki í stað þess að taka sénsinn á þreyttum notuðum og hallærislegum tækjum frá því á síðustu öld. Hvítt: G.Tímosjenko (2519) Svart: N. Ristic (2435) Enski leikurinn 1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Da4+ Bd7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 Bg7. Svona tefldu tölvuforrit oft fyr- ir nokkrum árum gegn enska leikn- um. Einhvern veginn ályktuðu þær (geta tölvur ályktað?) að svona væri best að tefla gegn enska leiknum. Við sem tefldum enska leikinn ályktuðum að þetta væri afleit að- ferð fyrir svartan að tefla. Spuming- in er bara hvort við eða tölvumar ályktum betur. Sá sem teflir við Tímosjenko er ættaður af Balkanskaganum og er ekki tölva, hvað ég best veit. 7. e4 0-0 8. e5 Rg4 9. d4 Rc6 10. h3 Rh6 11. Bf4 Ra5 12. De2 f0 i. Indesit er töff hönnun, eins og annað sem <emur frá ítalanum, og fellur því vel að nnoc fnllfC. i Þvottavél og þurrkari tvö tæki á aðeins 59.800 kr. stgr. Ýmsir greiðslumöguleikar keppenda á Cutro. (Ætli einhver ís- lendingur hafi flækst einhvern tím- ann þangað? Örugglega.) Hvítt: S. Skembris (2481) Svart: M. Abatino (2248) Enski leikurinn 1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. 0-0 0-0 7. d3 Bxc3 8. bxc3 d6 9. e4 Rbd7 10. a4 a5 11. Rd4 Rc5 12. f4 Rfd7 13. Hel f6 14. Ha2 He8 15. Hf2 He7 16. Ba3 De8 17. Rb5 Rf8 18. d4 Ra6 Eftir rólegheita uppbyggingu læt- ur Skembris nú til skarar skríða. Uppbyggingin minnir á Braga Hall- dórsson: svona teflir Bragi oft og svo, allt í einu: allt í háaloft! 19. e5! Bxg2 20. exd6! Það var sem sagt peðsvinningur sem duldist í stöðunni. 20. -Hf7 21. Hxg2 c6 22. Hge2 Dd7 23. f5 e5 24. dxe5 fxe5 25. Hxe5 Allt í háaloft - svona flugeldasýn- ingar eru of fáar! 25. - cxb5 26. cxb5 Rc5 27. Bxc5 bxc5 Sjáið hvað staðan er aumkunar- verð þótt svartur hafi manni meira. Hrun Rómaveldis? 28. f6 Rg6 29. Dd5 Rxe5 30. Dxa8+ Hf8 31. Dd5+ Rf7 32. fxg7 Kxg7 33. He7. 1-0. 0 Fleira töff frá inDesn á frábæru verði: Kæliskápar, frystiskápar, frystikistur, uppþvottavélar, eldavélar, helluborð, bakaraofnar. 00 www.ormsson.is Þessari auglýsingu er ætlað að hitta á markhópinn, ungt fólk sem er að byrja að búa, ungt fólk sem verður að átta sig á því að það er ekkert elsku mamma lengur þegar kemur að því að fá þvegið af sér. Býrðu í Kaupmannahöfn? Ertu ó leiðinni ??? www.islendingafelagid.dk Bl yj- Nú kemur lagleg flétta; það er vel hægt að hafa það ágætt í Síberíu, sem og annars staðar. Svarta staðan hrynur. Sævar Bjarnason skrifar um skák Skákþátturinn °| 22. Hxd6 cxd6 23. Bb5 Db7 24. e8D+ Hxe8 25. Dxe8+ Kg7 26. De4 Dc8 27. Hdl a6 28. Be2 Dc5 29. Dd4 b5 30. Dxc5 dxc5 31. Hd6 1-0. Skembris er grískur stórmeistari sem alltaf teflir djarflega. Skák hans er einnig enski leikurinn - menn geta greinilega hrist upp i þeirri byrjun! Hann er einnig á meðal i Í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.