Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 16
1 ¥ ► i HTH og Bræðurnir Ormsson eiga um þessar mundir sitt fyrsta sameiginlega afmæli og ætlum við af því tilefni að efna til sérstakra eldhúsdaga þar sem nýja línan frá HTH verður í aðalhlutverki. Spónlagður kirsuberjaviður, sem hægt er að samtvinna með hinum ýmsu litum og gegnheilt birki einkennir nýjustu straumana sem liggja frá hinum danska framleiðanda sem getið hefur sér orð fyrir glæsilega hönnun og vinalega verðlagningu. Á eldhúsdögum fást líka öll önnur raftæki í verslun okkar með 20% afslætti (með innréttingunni) og því geta húseigendur sparað sér umtalsverðan tíma og fjármuni á þessum dögum. Verið velkomin í glæsilegan sýningarsal okkar á 3.hæð í Lágmúlanum laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-17 Við kynnum nýjar og sérstaklega aðlaðandi eldhús- og baðinnréttingar frá HTH auk þess sem þvottavélar, uppþvottavélar, frystikistur, ryksugur, kæli- og frystiskápar og sjónvörp verða í hátíðarskapi. Nú færðu það þvegið AEG Lavamat W 80 • Taumagn: 5 kg • Vindingarhraði: 800/400 sn/mín • Ryðfrír belgur og tromla • Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi • „Fuzzy- Logic“ Sjálfvirk vatnsskömmtun eftir tau magni, notar aldrei meira vatn en þörf er á • „ÖKO“ kerfi (sparar sápu) • Öll þvottakerfi JÉ a ___ • Ullarvagga fMt w gj „erð *-r Frvstikistur 4, 30°/c frosinn afsláttur f Þriggja ára ábyrgð Verðfrysting AEG frystikistur með 30% frosnum afslætti sem gæti þiðnað einn góðan veðurdag Bless bursti Nú á ég skilið að fá uppþvottavé! 60850-U Uppþvottavél Þetta er sú heitasta á markaðnum, turbo þurrkun með heitum blæstri og svo hljóðlát að þú hefur ekki hugmynd um að hún er gangi. Tekur 12 manna stell, býr yfir 6 þvottakerfum, er með 6 falt vatnsöryggi og svona mætti lengi telja - þetta er alvöruvél. Við vonumst til að geta óskað þér til hamingju með áfangann en bendum þér samt á að kveðja gamla uppþvottaburstann og -vettlingana með hæfilegri virðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.