Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 27
27 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 r>V Messur Árbæjarkirkja: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Prestur: sr. Þór Hauksson. Organleikari: Pavel Smid. Aðalfundur Árbæjar- safnaðar í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 12.15 að loknum léttum hádegisverði. Venjuleg aðalfund- arstörf. Prestar og sóknamefnd. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 á vegum Ísfírðingafélagsins. Prestur: sr. Örn Bárður Jónsson. Sóknarnefnd. Breiðholtskirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Stopp- leikhópurinn flytur barnaleikrit- ið „Ósýnilegi vinurinn". Barna- kórinn syngur. Kl. 14. Messa Fá- skrúðsflrðingafélagsins. Prestur: sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Að messu lokinni verður kirkju- kaffi Fáskrúðsfirðingafélagsins. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Oganisti: Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Bjarni Jónatansson. Léttur málsverður I safnaðarsal að lokinni messu. Sýning á verk- um geðfatlaðra stendur yflr á opnunartíma kirkjunnar í maí. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur. Organ- leikari: Marteinn H. Friðriksson. Messa kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Að messu lokinni er samkoma í safnaðarheimilinu á vegrnn félags Álftfirðinga og Seyðfirðinga vestra. Elliheimilið Grund: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Félagar úr Rangæingakórnum syngja. Org- anisti: Kjartan Ólafsson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur: sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Fimm ára börn eru boðin sérstaklega velkomin. Þau fá bókina Kata og Óli afhenta. Organisti: Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Prestarnir. Fríkirkjan: Messa kl. 14. Fermd verður Rakel Ingólfsdóttir. Prestur: sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Grafarvogskirkja: Ferming kl. 10.30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Braga- son. Ferming kl. 13.30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. Grensáskirkja: Lokasamvera barnastarfsins kl. 11. Messa kl. 14. Athugið breyttan messutíma! Alt- arisganga. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti: Árni Arinbjamarson. Kafflsala Kvenfé- Lagerútsala verður haldin á frumbyggjavörum svo sem grímum, styttum, gíröffum, fílum, CD stöndum og mörgu fleiru. Skoðaðu slóðina. Stórlækkað verð. Opið Laugardag Og Sunnudag milli kl. 13 og 18. Visa Euro Debet. www.frumbyggjar.is Jóruseli 9, 109 Rvk GSM 893 0737 lags Grensássóknar að lokinni messu. Sr. Ólafur Jóhannsson. Grindavíkurkirkja: Kl. 20.30: Helgistund með þátttöku ungs fólks, auk kirkjukórs. Aðalfundur í safnaðarheimilinu. Hallgrímskirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjarg- ar Gunnlaugsdóttur. Organisti: Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Barnastarf er undir stjórn Magneu Sverrisdóttur. Háteigskirkja: Messa kl. 14. Organisti: Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Aðalsafnað- arfundur og kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar eftir messu. Allir velkomnir. Hjallakirkja: Söguleg guðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta frá tímum Jóns Vidalíns. Sr. fris Kristjánsdóttir þjónar. Stuðst við handbækur og sálmabækur þess tíma og prédikað úr Vídalíns- postillu. Sýning á munum frá tímabilinu í anddyri kirkjunnar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Guðrún Þórarins- dóttir leikur á víólu. Kórstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Kirkju- kaffl að guðsþjónustu lokinni. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriöjudag kl. 18. Prestarn- ir. Kópavogskirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kárs- neskórinn undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur syngur. Hljómsveit- in Kashmir flytur nokkur lög. Organisti: Guðmundur Ómar Óskarsson. Prestur: sr. Guðni Þór Ólafsson. Landspítallnn: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Þóra S. Guðmannsdóttir syngur einsöng. Prestur: sr. Gylfi Jóns- son. Organisti: Jón Stefánsson. Kafflsopi eftir messu. Laugarneskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laug- arneskirkju syngur. Organisti: Gunnar Gunnarsson. Hrund Þór- arinsdóttir stýrir sunnudagaskól- anum ásamt sínu fólki. Prestur: sr. Bjarni Karlsson. Messukaffi. Neskirkja: KR guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messu- tíma. Organisti Reynir Jónasson. Prestur: sr. Örn Bárður Jónsson. Á undan guðsþjónustunni eða kl. 10:00 verður boðið upp á léttan morgunverð og kaffí í umsjá KR- kvenna og Neskirkju. Njarðvíkurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Aðalfundur að guðs- þjónustu lokinni. Njarðvíkurkirkja-ytri: Guðs- þjónusta kl. 14. Grímur Karlsson skipstjóri flytur vitnisburð. Aðal- fundur að guðsþjónustu lokinni. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestur: sr. Sigurður Grétar Helgason. tækja da ar 10-50% afsláttur af hreinlætis- og blöndunartækj um HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.