Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 55
63 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 I>V Tilvera Hundraö ára AnnaPálína Loftsdóttir húsmóðir Anna Pálína Loftsdóttir húsmóð- ir, Hrafnistu í Hafnarflrði, verður hundrað ára á morgun. Starfsferill Anna Pálína fæddist að Heiði í Sléttuhlíð í Skagafirði. Hún var tólf ára er hún missti móður sína, flutti þá að Felli í Sléttuhlíð og ólst þar upp síðan. Anna var lengst af húsmóðir á Vegamótum á Seltjamamesi. Fyrir áratug flutti hún frá Vegamótum að Hrafnistu í Hafnarfirði og hefur un- að hag sínum vel þar enda alla tíð verið glaðsinna og heilsuhraust. Á liðnu haust tók heilsu hennar að hraka nokkuð en hún klæðist þó daglega og hlakkar mjög til að taka á móti vinum og vandamönnum í tilefni afmælisins. Fjölskylda Anna giftist 1925 Einari Einars- syni, f. 7.7. 1892, d. í janúar 1946, málarameistara og kaupmanni í Vegamótum á Seltjamarnesi. Hann var sonur Einars ísakssonar, í Oddakoti á Álftanesi, og k.h., Guð- nýjar Þorsteinsdóttur húsmóður. Sigríður Sóley Sigurjónsdóttir húsmóðir og fiskvinnslukona Sigríður Sóley Sigur- jónsdóttir, húsmóðir og fiskvinnslukona, Þang- bakka 10, Reykjavík, verður sjötug á morgun. Starfsferill Sigríður fæddist á Steinavöllum í Fljótum og ólst þar upp. Hún flutti til Siglufjaröar er hún var sautján ára, varð þar húsmóðir og bjó þar í fjögur ár en flutti til Reykjavíkur 1951. Sigríður vann mikið utan heimil- isins jafnframt húsmóðurstörfum. Hún var t.d. í síld á Siglufirði á sumrin og stundaði síðan fisk- vinnslu í Reykjvaík. Hún flutti í Kópavoginn 1958, var þar búsett í tuttugu ár en flutti þá aftur til Reykjavíkur. Fjölskylda Sigríður giftist 1951 Stefáni Jó- hannssyni frá Minni-Brekku í Fljót- um, f. 12.12. 1916, d. 13.9. 1997. Þau skildu. Börn Sigríðar og Stefáns eru Inga Jóna, f. 1948, en maður hennar er Kristinn Hermannsson og eru börn þeirra Sigriður Sóley, f. 15.11. 1969, Heiðrún, f. 4.1.1972, Selma Hrönn, f. 16.11. 1980, og Stefán Þór, f. 17.7. 1986; Jóhann Sigurður, f. 1950, en sambýliskona hans er Stefanía Sig- urbjörnsdóttir og er dóttir Jóhanns og Sigrúnar Þórarinsdóttur Berg- þóra, f. 2.1. 1987; Helga Kristín, f. 1951, en maður hennar er Guðmund- ur Ó. Baldursson og eru böm þeirra Katrín Anna, f. 10.1. 1970, Kristín Fertugur Erlingur Hansson framhaldsskólakennari Inga, f. 26.3.1973, og Bald- ur, f. 7.8. 1975; Sæmundur Jón, f. 1954, en kona hans er Ásthildur Sigurjóns- dóttir og eru börn þeirra Þorgerður Ósk, f. 4.5. 1977, Jóna Börg, f. 31.8. 1982, og Sigurjón, f. 24.2. 1984; Þórður Rúnar, f. 1958; Linda María, f. 1962, en sambýlismaður henn- ar er Valgarð Einarsson og era börn þeirra Inga Björk, f. 7.9. 1919, Atli Steinn, f. 21.6. 1988, og Kristín Lilja, f. 15.2. 1996; Dóra Mjöll, f. 1965, en maður hennar er Rafn Emilsson og eru börn þeirra Sveinn Dagur, f. 19.3. 1991, Sóley Margrét, f. 19.1. 1993, og Haukur Snær, f. 30.7. 1996. Langömmuböm Sigríðar eru tvö. Systkini Sigríðar eru Þórunn, f. 1.9. 1915, d. 10.2. 2000, var búsett á Blönduósi; Fjóla, f. 12.6. 1921, býr í Reykjavík; María, f. 27.9. 1923, býr á Siglufirði; Rafn, f. 8.8. 1926, býr á Sigluflrði; Dúi, f. 16.1. 1933, býr í Reykjavík; Benedikt, f. 17.9. 1934, býr á Siglufirði. Fósturbræður Sigríðar eru Þor- grímur, f. 9.9. 1918, býr á Siglufirði; Bragi, f. 19.3. 1939, d. 31.8. 1997. Foreldrar Sigríðar voru Sigurjón Gíslason, f. 27.9. 1891, d. 1977, bóndi á Steinavöllum, og k.h., Ingibjörg Þorgrímsdóttir, f. 27.5. 1893, d. 9.9. 1975, húsfreyja. Sigríður tekur á móti gestum á af- mælisdaginn, sunnudaginn 7.5., á heimili dóttur sinnar og tengdason- ar, Stararima 16, milli kl. 15.00 og 18.00. Erlingur Hansson framhaldsskólakennari, Frakkastíg 5, Reykjavík, er fimmtugur i dag. Starfsferill Erlingur fæddist að Eyjum í Kjós en ólst upp að Hjalla í Kjós. Hann lauk BA-prófi í sögu og stjórnmálafræði frá HÍ og prófi í uppeldis- og kennslufræði við HÍ. Erlingur stundaði kennslu í Reykjavík 1972-75, á Raufarhöfn og á Höfn í Homaflrði, kenndi við Menntaskólann á ísafirði 1990-94 og hefur kennt við Fjölbrautaskólann í Breiðholti frá 1994. Auk þess stundaði Erlingur ýmis störf til sjós og lands 1970-72 og 1975-90. Fjölskylda Böm Erlings eru Þórunn Erla Er- lingsdóttir, f. 18.12. 1974, sjúkraliði, í sambúð með Guðmundi Reynalds- syni framhaldsskólakennara; Ari Erlingsson, f. 5.4. 1983, framhalds- skólanemi; Orri Erlingsson, f. 5.4. 1983, framhaldsskólanemi. Systkini Erlings eru Guðrún Hansdóttir, f. 5.1. 1941, bankamaður í Reykjavík; Ragnheiður Hansdótt- ir, f. 18.7. 1942, tannlæknir á Akur- eyri; Hermann Hansson, f. 28.7. 1943, skrifstofumaður á Höfn í Hornafirði; Guðni Hansson, f. 6.10. 1944, tæknifræðingur í Reykja- vík; Högni Hansson, f. 6.3. 1946, búsettur í Svíþjóð; Sigurður Örn Hansson, f. 20.7. 1947, aðstoðaryfir- læknir í Reykjavík; Helga Hansdóttir, f. 23.1. 1949, leikskólakennari í Reykjavík; Vigdís Hansdóttir, f. 3.1. 1952, læknir i Svíþjóð. Foreldrar Erlings voru Hans Guðnason, f. 27.11.1911, d. 22.9.1983, bóndi að Hjalla i Kjós, og Unnur Hermannsdóttir, f. 27.12. 1912, d. 24.11. 1994, húsfreyja og kennari að HjaUa. Ætt Hans var sonur Guðna, b. i Eyj- um í Kjós. Guðnasonar, b. í Eyjum, Guðnasonar, b. í Eyjahól, Jónsson- ar. Móðir Guðna Guðnasonar yngra var Guörún Ingjaldsdóttir. Móðir Hans var Guðrún Hans- dóttir, b. á Hurðarbaki, Stefánsson- ar Stehensen. Unnur er dóttir Hermanns, kennara á Glitsstöðum í Norðurárdal, Þórðarsonar, og k.h., Ragnheiðar Gísladóttur, pr. í Stafholti, Einarssonar. Erlingur verður á Hjalla í Kjós á afmælisdaginn. Sonur Önnu er Karl Berg- mann Guð- mundsson, f. 12.11. 1919, fyrrv. skipulagsstjóri Landsbanka Islands, kvæntur Höllu Jóhannsdóttur húsmóður og eign- uðust þau fjögur börn en þrjú þeirra eru á lífi. Kjördóttir Önnu og Einars er Gyða Einarsdóttir, f. 21.11. 1928, lengst af húsmóðir í Reykjavík, nú búsett í Hafnarfirði, gift Ólafi Guð- björnssyni framreiðslumanni og Fertugur Gisli Jónsson dýralæknir í Hafnarfirði Gísli Jónsson dýra- læknir, Hraunbrún 4, Hafnarflrði, verður fer- tugur á morgun. lengi starfsmanni hjá ísal, og eiga þau fjögur börn. Þá ólst upp hjá Önnu, sonur Gyðu, Einar Örn Kristinsson, f. 30.6. 1949, deildarstjóri við Landsbanka íslands, en kona hans er Áslaug Stefánsdóttir meinatæknir og eiga þau eitt barn. Foreldrar Önnu voru Loftur Jóns- son, f. 4.2. 1853, d. 20.4.1941, frá Ups- um í Svarfaðardal, og Ingibjörg Kristín Þóroddsdóttir, f. 18.9. 1864, d. 5.3. 1912, frá Skeggjastöðum í Garði á Reykjanesi. Anna tekur á móti vinum og vandamönnum í kafFisamsæti sem hún efnir til á afmælisdaginn, sunnudaginn 7.5., á Hrafnistu í Hafnarflrði, í samkomusal á 5. hæð milli kl. 15.00 og 17.00. Starfsferill Gísli fæddist á Hvols- velli og ólst þar upp og í Hafnarfirði. Hann lauk landsprófl frá Héraðs- skólanum að Skógum, stundaði nám við Flensborg i Hafn- arfirði og lauk þaðan stúdentsprófi 1979, stundaði nám í dýralækning- um við Dýralæknaskólann í Ósló og lauk þaðan prófum 1986. Gísli stundaði almenn dýralækna- störf við vesturströnd Noregs 1986-91 og sinnti jafnframt ráðgjöf um fískeldi. Gísli og fjölskylda hans fluttu aft- ur til íslands sumarið 1991 og sett- ust að í Hafnarfirði. Hann tók þá við embætti dýralæknis fisksjúkdóma hjá embætti yflrdýralæknis og hef- ur starfað við það síðan. Gísli er formaður dýralæknaráðs, skipaður af landbúnaðarráðherra, og sinnir sem slíkur ýmiss konar ráðgjöf er lýtur að sóttvörnum og innflutningi. Hann situr í stjórn Dýralæknafélags íslands og hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið og situr í landsliðsnefnd Handknattleikssambands íslands. Fjölskylda Gísli kvætnist 20.1. 1984 Guðrúnu Dagmar Rúnarsdóttur, f. 26.9. 1961, starfsmanni hjá Pharmaco hf. Hún er dóttir Rúnars Sigdórssonar, starfsmanns hjá ísal, búsettur í Hafnarfirði, og Indíönu Höskulds- dóttur, starfskonu við Landspítalann, búsett 1 Reykjavík. Börn Gísla og Guðrúnar Dagmarar eru Hrefna Sif Gísladóttir, f. 11.2. 1984, nemi; Jón Rúnar Gísla- son, f. 15.1.1988, nemi. Systkini Gísla eru Kol- brún Björk Jónsdóttir, f. 13.5. 1961, snyrtifræðing- ur, búsett i Hafnarfirði; Þórunn Jónsdóttir, f. 7.10. 1963, húsmóðir, búsett í Hafnarfirði; Guðmundur Sævar Jónsson, f. 20.7. 1968, húsa- smiður, búsett í Hafnarfirði. Hálfsystir Gísla er Sigrún Mar- grét Jónsdóttir, f. 29.11. 1979, hús- móðir í Hafnarfírði. Foreldrar Gísla eru Jón Þorsteinn Gíslason, f. 1.6.1942, bifreiðarstjóri í Hafnarfirði, og Sveinveig Guð- mundsdóttir, f. 22.12. 1942, starfs- kona við Hrafnistu í Hafnarflrði. Ætt Foreldrar Jóns Þorsteins og jafn- framt uppeldisforeldrar Gísla, eru Gísli Jónsson, pípulagningarmeist- ari frá Ey í Vestur-Landeyjum, og k.h., Guðrún Þorsteinsdóttir, vöku- kona frá Reykjavík, en hún lést 1998. Sveinveig er dóttir Guðmundar Sigfússonar, bónda í Fljótsdal og síðar verkamann í Þorlákshöfn, og Þorbjargar Pálsdóttur frá Svínadal og Garði í Kelduhverfi, síðar hús- freyju í Fljótsdal og í Þorlákshöfn. Áfmælisbamið verður í óvissu- ferð á afmælisdaginn en mun hugsa hlýtt til vina og vandamanna. Félagsþjónustan Sumarafleysingar Félags- og heimaþjónustan að Norðurbrún 1 óskar eftir fólki til sumarafleysinga. Um er að ræða störf við heima- þjónustu. Einnig vantar starfsfólk í heimaþjónustu til fram- tíðarstarfa. Umsækjendur þyrftu að hafa frumkvæði í starfi og hæfni í mannlegum samskiptum. Margs konar vinnutilhögun og ýmiss konar starfshlutföll í boði, einnig kvöld- og helgarvinna. Nánari uppl. gefa deildarstjórar í síma 568 6960. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og sfmenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Stórafmæli 90 ára Jósefína Guömundsdóttir, Dvaiarheimilinu Höfða, Akranesi. Steingrímur Björnsson, Litlahvammi 8b, Húsavík. 85 ára Brynjólfur Vilbogason, Norðurbrún 1, Reykjavík. Guðrún Ágústsdóttir, Hlíöarvegi 45, Siglufirði. Ingibjörg D. Nielsen, Hátúni 8, Reykjavík. Hún veröur að heiman. 80 ára Guðrún Kristinsdóttir, Lónabraut 5, Vopnafirði. Þórunn Guðmundsdóttir, Hólavegi 15, Siglufirði. 75 ára Dóra Guðbjörnsdóttir, Háaleitisbraut 22, Reykjavík. Guðjón Jónsson, Austurbrún 2, Reykjavík. Guðmundur Jónsson, Spítalastíg 8, Hvammstanga. Ragnheiður K. Busk, Klettahlíð 16, Hverageröi. 70 ára Baldur Arnason, lengst af sjómaöur, síöast í Sandgerði, Boöahlein 14, Garöabæ. Eiginkona hans er Esther Olsen. Edda S. Skagfield, Páfastöðum 2, Skagaf. Eyþóra Elíasdóttir, Öldugranda 9, Reykjavík. Guðrún Jakobsdóttir, Smáragrund 12, Sauðárkróki. Svavar Lárusson, Espigeröi 4, Reykjavík. 60 ára________________________ Anna Bjarkan, Vorsabæ 16, Reykjavík. Ólafur Jónsson, Birkihlíö 2b, Hafnarfirði. Ólafur Níelsson, Brimnesbraut 3, Dalvík. Sigurður Kristmundsson, Karlsbraut 2, Dalvík. Þór Oddgeirsson, Einiteigi 1, Mosfellsbæ. 50 ára________________________ Björg S. Skarphéðinsdóttir, Stapasíðu 1, Akureyri. Eleanor Elín Secong, Birkiteigi 1, Keflavík. Sveinn Rögnvaldsson, Brunnum 22, Patreksfirði. Vilhelm Einarsson, Krummahólum 8, Reykjavík. 40 ára________________________ Anna María Grétarsdóttir, Hnotubergi 7, Hafnarfiröi. Arna Borg Einarsdóttir, Hofgörðum 13, Seltjarnarnesi. Erling Ólafur Aðalsteinsson, Nýlendugötu 45, Reykjavík. Eva Charlotte Halapi, Skriöustekk 16, Reykjavík. Eydís Þorbjörg Indriðadóttir, Ási 1, Hellu. Hildisif Björgvinsdóttir, Furugrund 56, Kópavogi. Margrét Kristín Jónsdóttir, Ásvegi 13, Akureyri. Þórarinn Þórhallsson, Silfurbraut 36, Höfn. Jarðarfarir Hermann Daníelsson frá Tannastöðum lést á Hrafnistu í Reykjavík aðfaranótt laugardagsins 29.4. Útför hans fer fram frá Áskirkju mánu- daginn 8.5. kl. 13.30. Hjörtur Gunnar Karlsson loftskeytamað- ur, Hvanneyrarbraut 40, Siglufirði, verð- ur jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju laug- ard. 6.5. kl. 14.00. Svavar Kristinsson veröur jarðsunginn frá Oddakirkju laugard. 6.5. kl. 14.00. Einar Baldur Elíasson, Sléttu á Bruna- sandi, sem lést fimmtud. 27.4. verður jarðsunginn frá Kálfafellskirkju í Fljóts- hverfi mánud. 8.5. kl. 14.00. Kristjana Káradóttir, Skjólbraut la, áð- ur til heimilis að Melgerði 26, Kópavogi, verður jarðsungin í Kópavogskirkju mánud. 8.5. kl. 13.30. Ingibjörg Jónsdóttir frá Lambafelli, Austur-Eyjafjöllum, verður jarðsungin frá Ásólfsskálakirkju, Vestur-Eyjafjöllum, laugard. 6.5. kl. 14.00. Stefán Helgason, Brimhólabraut 38, Vestmannaeyjum verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugard. 6.5. kl. 14.00. Ásgeir Oddsson, Lönguhlíð 14, Akureyri, verður jarðsunginn frá Glerárkirkju mið- vikud. 10.5. kl. 15.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.