Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 I>V 9 Fréttir Alltaf skrefi framar Vinnuslysum fjölgar: Fjöldi dauðaslysa þrefaldaðist - fjölgaði úr tveim árið 1998 í sex á síðasta ári í ársskýrslu Vinnueftirlits ríkis- ins fyrir árið 1999 kemur fram að vinnuslysum hefur farið fjölgandi hin síðustu ár. Þá varð veruleg fjölgun dauðaslysa á siðasta ári. í skýrslunni eru tölur yfir til- kynnt vinnuslys en inni I þeim töl- um eru í einhverjum tilfellum slys sem orðið hafa á fólki á leið í og úr vinnu. Árið 1997 var tilkynnt um samtals 1.222 vinnuslys, þar af fjög- ur dauðaslys. Árið 1998 voru slys orðin 1325, þar af tvö dauðaslys, en 1999 urðu samkvæmt fyrirliggjandi tölum 1153 vinnuslys og sex dauða- slys. Hafa ber í huga að þegar skýrslan er gerð var ekki búið að vinna úr gögnum Tryggingastofnun- ar um tilkynnt slys. Því má búast við að tölur um vinnuslys fari yfir 1.400 fyrir árið 1999. Talsvert er einnig um að ekki sé tilkynnt um vinnuslys og að mati skýrsluhöf- unda getur heildartala vinnuslysa því verið allmiklu hærri en þessar tölur segja til um. Sérstaka athygli vekur uggvænleg íjölgun dauðaslysa á siðasta ári en þeim fjölgaði úr 2 árið 1998 í 6 á síðasta ári. -HKr. Slys á Gullinbrú Ökumaður slasaðist í árekstri sem varð á Gullinbrú í Reykjavík í fyrradag. Strætisvagn og bíll rákust saman og fólksbíllinn lenti svo á staur. Ökumaður bílsins var fluttur á slysadeild en var ekki talinn í lífshættu. Bobcatdagar-----------Bobcatdagar HJÁVÉLUM & ÞJÓNUSTU HF. AÐ JÁRNHÁLSI 2 ... ....................... Hinir árlegu Bobcatdagar verða í húsakynnum VÉLA & ÞJÓNUSTU HF. AÐ JÁRNHÁLSI 2, FÖSTUDAGINN 5 MAÍ FRÁ KL. 15 - 19 OG LAUGARDAGINN 6 MAÍ FRÁ KL. 12 - 17. Sýnum allt það nýjasta frá Bobcat m.a. BOBCAT T 3093S SKOTBÓMULYFTARA. BOBCAT 864 MOKSTURSVÉL Á BELTUM. BOBCAT 322 „MINl“ GRÖFU MEÐ BREIKKANLEGUM UNDIRVAGNI. BOBCAT 331E ÞRIGGJA TONNA BELTAGRÖFU MEÐ SKOTBÓMU. BOBCAT 751, 763H, 773 MEÐ NÝJU ÚTLITI. SÝNUM EINNIG ÚRVAL FYLGIHLUTA. AlLIR VIÐSKIPTAVINIR VÉJLA & Þjónustu hf. og aðrir ÁHUGASAMIR VINNUVÉLAEIGENDUR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR. á VÉLAR& ÞJéNUSTAnp Þekktir itrir þjónustu Járnhálsi 2 ■ i 10 Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is ÓSEYRI IA ■ 603 AkUREYRI ■ SÍMI: 461-4040 ■ FáX: 461-4044 Þjónusta íjár Aukabúnaöur ð mynd: Alfelgur og vindskeiðar. BMW 316 Compact er ótrúlega vel búinn bíll. Meðal staðalbúnaðar eru fullkomin Hi-Fi hljómtæki með geislaspilara og 10 hátölurum, M-sportpakki, leðursæti, ABS, 4 loftpúðar, ASC+T rásvörn og spólvörn (Automatic Stability Control + Traction) og margt margt fleira. Komdu og prófaðu þennan frábæra bíl! BMW Compact fæst einnig sjálfskiptur. Grjótháls 1 sími 575 1210 Engum líkur stenst honum snuning BMW 316 Compact |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.