Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Page 9
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 I>V 9 Fréttir Alltaf skrefi framar Vinnuslysum fjölgar: Fjöldi dauðaslysa þrefaldaðist - fjölgaði úr tveim árið 1998 í sex á síðasta ári í ársskýrslu Vinnueftirlits ríkis- ins fyrir árið 1999 kemur fram að vinnuslysum hefur farið fjölgandi hin síðustu ár. Þá varð veruleg fjölgun dauðaslysa á siðasta ári. í skýrslunni eru tölur yfir til- kynnt vinnuslys en inni I þeim töl- um eru í einhverjum tilfellum slys sem orðið hafa á fólki á leið í og úr vinnu. Árið 1997 var tilkynnt um samtals 1.222 vinnuslys, þar af fjög- ur dauðaslys. Árið 1998 voru slys orðin 1325, þar af tvö dauðaslys, en 1999 urðu samkvæmt fyrirliggjandi tölum 1153 vinnuslys og sex dauða- slys. Hafa ber í huga að þegar skýrslan er gerð var ekki búið að vinna úr gögnum Tryggingastofnun- ar um tilkynnt slys. Því má búast við að tölur um vinnuslys fari yfir 1.400 fyrir árið 1999. Talsvert er einnig um að ekki sé tilkynnt um vinnuslys og að mati skýrsluhöf- unda getur heildartala vinnuslysa því verið allmiklu hærri en þessar tölur segja til um. Sérstaka athygli vekur uggvænleg íjölgun dauðaslysa á siðasta ári en þeim fjölgaði úr 2 árið 1998 í 6 á síðasta ári. -HKr. Slys á Gullinbrú Ökumaður slasaðist í árekstri sem varð á Gullinbrú í Reykjavík í fyrradag. Strætisvagn og bíll rákust saman og fólksbíllinn lenti svo á staur. Ökumaður bílsins var fluttur á slysadeild en var ekki talinn í lífshættu. Bobcatdagar-----------Bobcatdagar HJÁVÉLUM & ÞJÓNUSTU HF. AÐ JÁRNHÁLSI 2 ... ....................... Hinir árlegu Bobcatdagar verða í húsakynnum VÉLA & ÞJÓNUSTU HF. AÐ JÁRNHÁLSI 2, FÖSTUDAGINN 5 MAÍ FRÁ KL. 15 - 19 OG LAUGARDAGINN 6 MAÍ FRÁ KL. 12 - 17. Sýnum allt það nýjasta frá Bobcat m.a. BOBCAT T 3093S SKOTBÓMULYFTARA. BOBCAT 864 MOKSTURSVÉL Á BELTUM. BOBCAT 322 „MINl“ GRÖFU MEÐ BREIKKANLEGUM UNDIRVAGNI. BOBCAT 331E ÞRIGGJA TONNA BELTAGRÖFU MEÐ SKOTBÓMU. BOBCAT 751, 763H, 773 MEÐ NÝJU ÚTLITI. SÝNUM EINNIG ÚRVAL FYLGIHLUTA. AlLIR VIÐSKIPTAVINIR VÉJLA & Þjónustu hf. og aðrir ÁHUGASAMIR VINNUVÉLAEIGENDUR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR. á VÉLAR& ÞJéNUSTAnp Þekktir itrir þjónustu Járnhálsi 2 ■ i 10 Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is ÓSEYRI IA ■ 603 AkUREYRI ■ SÍMI: 461-4040 ■ FáX: 461-4044 Þjónusta íjár Aukabúnaöur ð mynd: Alfelgur og vindskeiðar. BMW 316 Compact er ótrúlega vel búinn bíll. Meðal staðalbúnaðar eru fullkomin Hi-Fi hljómtæki með geislaspilara og 10 hátölurum, M-sportpakki, leðursæti, ABS, 4 loftpúðar, ASC+T rásvörn og spólvörn (Automatic Stability Control + Traction) og margt margt fleira. Komdu og prófaðu þennan frábæra bíl! BMW Compact fæst einnig sjálfskiptur. Grjótháls 1 sími 575 1210 Engum líkur stenst honum snuning BMW 316 Compact |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.