Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 41
 lTÚgáÍ&ÍSuR fi^MAf 2000 smaaut 49 Háskólamenntaða konu m/barn bráðvant- ar íbúð frá 1. júní, helst á svæði 110, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 567 4625 og 698 6140._____________________ Lögreglumann vantar stúdíó- eða 2ja her- bergja íbúð frá 15. maí og fram í sept., jafnvel lengur. Reyklaus og reglusamur. Er með vinnu í Kópavogi. S. 867 8210. Par með 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Getur borgað upp í 6 mán. fyr- irframgreiðslu. Uppl. í síma 865 0530. Par, reyklaust, reglusamt og snyrtilegt, óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. júní. Or- uggar greiðslur. Trygging og meðmæli ef óskað er, Uppl, í síma 863 2341.______ Tæknifræöingur óskar eftir íbúö til leigu frá 1. júní. Er tilb. að greiða 4 mán. fyrir- fram. Mjög góðri umgengni heitið. Vin- saml. hringið í síma 561 7919/893 6617, Óska eftir íbúð til leigu í sumar, helst í Ár- bæjarhverfi. Skilvísum greiðslum heitið, reglusemi og er reyklaus. Hafið sam- band í síma 692 0208._________________ 4ra manna útlend fjölskylda óskar eftir íbúð í 3-4 mán. meðan beðið er eftir var- anlegu húsnæði. Uppl. í síma 552 0138. Læknir óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 898 8195.________________________ Óska eftir leiguskiptum af ísafirði (3ja herb.) til höfuðborgarsv. (2-3ja herb.) Reglusamt fólk. Uppl. í síma 456 4046. Herbergi eða lítil íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 587 1939.________________ Óska eftir herbergi eöa lítilli íbúö á leigu. Uppl. í síma 581 4639 og 866 0606. íbúö óskast til ieigu strax. Uppl. í s. 867 6109 og 862 8160._____________________ Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 697 6902. Sumarbústaðir Sumarbústaður 3. júlí til 10. júlí 2000. Reglusöm fjölskylda óskar eftir sumar- bústað á leigu vikuna 3.-10. júh' nk. Bú- staðurinn þarf að rúma 8-10 manns og hafa hita, rafmagn og heitan pott. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Nán- ari uppl. veittar í síma 550 9700 milli 8 og!6._____________________________ Til sölu sumarhús í landi Miðfells við Þingvallavatn. Húsið, sem er um 39 fm, stendur við Borgarhólsstekk 7 (ekið nið- ur Stekkjarland). Eignarlóð. Verðhug- mynd 2,4 millj. kr. Uppl. í síma 482 3755 og892 4559._______________________ Tvö 4 manna smáhýsi til leigu að Ofanleiti í Vestmannaeyjum, verð frá 2500 og upp í 4500 sólarhringurinn per hús. Sími 481 1109, á kvöldin og um helgar, 4811458, á verslunartíma, og farsími 695 2309. Útvegum sænsku gæðahúsin frá Stevert ab. á hagstæðu verði. Stærðir: 10-20-27-41 og 52 fm. Sumarhús, ferða- þjónusuhús, gestahús. Uppl. í síma 581 4070. Elgur-sumarhús, Armúla 36. www. itn.is/elgur_________________ Eignarland í landi Jarlangsstaða, mjög fal- legt, tæpur hektari. Landið er við Langá í Borgarfirði. Uppl. gefur Gunnar í síma 557 3095 og 892 9096._________ Nýlegur 40 fm bústaður til sölu í Svínadal. Ekki fullfrágenginn að innan. Heitt vatn, pottur á verönd. Uppl. í s. 866 9756 e.kl. 14 í dag. Nýr sumarbústaður til flutnings til sölu. Ekki fullinnréttaður, og til sölu fand ná- lægt Laugarvatni, með heitu og köldu vatni. Uppl. í síma 892 0066._____ Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.________________ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/-asatun.____ Sumarbústaður til leigu, reykiaus. Til leigu sumarbústaður nærri Laugarvatni, um er að ræða viku- eða helgarleigu. Uppl. í s. 692 1124.______________________ Sumarbústaöur óskast. Óskum eftir að kaupa góðan sumarbústað á Suðvestin-- landi. Verðhugmynd 3-5 millj. stgr. Uppl. í s. 588 1606.______________ Óska eftir aö kaupa sumarbústaö, 100-150 km frá Reykjavík. Má vera ókfáraður eða þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 555 3760 eða 897 3602. Óska eftir vel staösettum sumarbústaö, fyrir fjársterkan aðila. Mest 1 klst. akst- ur frá Reykjavík. verð á bilinu 5-10 millj. Uppl. í s. 894 7997 og 896 5555. Óska eftir sumarbústað eða sumarbústaö- ariandi í nágrenni við höfuðborgarsvæð- ið. Uppl. í síma 897 7282.________ 10% hlutur i raðhúsi við Tbrrevieja til sölu. Uppl. f síma 587 9912.____________ Hálfs hektara eignarland til sölu í Bisk- upstungum. Uppl. í síma 5611829. ---------7----------------------- IJrval - gott í hægindastólinn atvinna Atvinnaíboði Árbær og Breiöholt. Starfsfólk vantar í fé- lagslega heimaþjónustu fyrir 67 ára og yngri í Arbæjarhverfi. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi á dag- vinnutíma. Laun skv. kjarasamningi Efl- ingar og Reykjavíkurborgar. Einnig vantar starfsfólk í sérverkefni í Breið- holti, mánud.-fimmtud. frá kl. 15-18 og einnig aðra hverja viku frá kl. 16-19. Allar nánari uppl. veita Hh'f Geirsdóttir, deildarstjóri og Svanhildur Hauksdóttir, flokksstjóri á hverfaskrifstofu Félags- þjónustunnar, Alfabakka 12, í s. 535 3300 eða 535 3360.__________________ Okkar fólk er dugleqt en við viljum þig lika! Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfi eða hlutastarfi, nýju kjarasamningamir hækka launin en við gerum enn betur með allt að 10 þús. kr. mætingarbónus fyrir að mæta alltaf á réttum tíma og sér- stökum 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Alltaf er útborgað á réttum tíma og öllum launatengdum gjöldum er skilað. Umsóknareyðuyblöð fást á veitngastofum McDonald’s á Suð- urlandsbraut 56, Kringlunni og Austur- stræti 20.__________________________ Sumarafleysingar. Félags- og heimaþjón- ustan að Norðurbrún 1 óskar eftir íolki til sumarafleysinga; um er að ræða störf við heimaþjónustu. Einnig vantar starfs- fólk í heimaþjónustu til framtíðarstarfa. Umsækjendur þyrftu að hafa frumkvæði í starfi og hæfni í mannlegum samskipt- um. Margs konar vinnutilhögun og ým- iss konar starfshlutföll í boði, einnig kvöld- og helgarvinna. Nánari uppl. gefa deildarstjórar í síma 568 6960._____ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga, Id. 9-22, sunnudaga, kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingaveftu' DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.__________ 17-18 ára í hlutastarf. Óskum eftir áreið- anlegum starfmanni til að sinna léttum þrifum á heimili, eins til að fara á hótel með bæklinga og upplýsingar fyrir ferða- menn. Ca 1x3 í viku í sumar og með skóla næsta vetur. Aðgangur að bíl og tölvu æskilegur. Upplýsingar sendist á póstfang netid@netidinfo.com________ 13-15 ára i hlutastarf. Áreiðanlegur ung- lingur óskast til að aðstoða markaðsfull- trúa fyrirtækisins við ferðir á hótel og gistiheimili með uppl. f. ferðamenn 2x3 í viku hálfan daginn á sumrin og 2x3 í mánuði í vetur. Uppl. sendist á netid@netidinfo.com_________________ Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi, ósk- ar eftir starfsfólki í aigreiðslu og grill. Ath. að eingöngu er verið að leita eftir fólki sem getm- unnið fullt starf og er 19 ára eða eldra. Umsækjandi verður að vera ábyggilegur og hafa góða þjónustu- lund. Uppl. í síma 568 6836 og 863 5389. Helgarvinna. Óskum eftir í góðu fólki í eftirtalin störf á kvöldin um helgar: • Af- greiðslustörf. • Fatageymsla-miðasala. • Uppvask.Lágmarksaldur 21 ár. Uppl. á staðnum ekki í síma, dagl. frá 10-16. Kringlukráin._______________________ Ikea óskar eftir að ráöa laghenta og úr- ræðagóða starfskrafta, 30 ára og eldri. Nánari uppl. veitir Jón Hafberg í s. 520 2500. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Ikea, Holtagörðmn, en einnig er hægt að sækja um á www.ikea.is______________ Okkur vantar málglaðar og hressar stelp- ur í tímabundið starf. Um er að ræða símaverkefni, ekki erótík. Ef þú ert með munninn fyrir neðan nefið og kannt að nota hann, hafðu þá samband í síma 570 2200,_______________________________ Sölumaður óskast. Óskum eftir að kom- ast í samband við sölumann sem getur tekið að sér að selja auðseljanlegar vörur til fyrirtækja, og stofnana. Góðir tekju- möguleikar. Áhugasamir sendi uppl. til afgreiðslu DV, merkt ,J)-2000“._____ Teitur Jónasson ehf. óskar eftir vönum bifreiðastjórum til starfa í sumar. Jafn- framt óskum við eftir verkstæðismanni, vönum viðgerðum á stórum bílum. Allar nánari uppl. gefur Jónas í s. 564 2030 og 894 1601.___________________________ Ertu aö leita þér að vinnu á Netinu? Okkur vantar kraftmikla og ábyrga einstak- linga til að vinna með okkur á Netinu. Mikill vinna fram undan. Uppl. í síma 699 7663._____________________ Háskólabíó óskar eftir dyraverði í fullt starf. Ekki yngra en 20 ára. „Vakta- vinna“. Uppl. á staðnum ekki í síma mán. 8. og þri. 9. maí, milli kl. 12.30 og 14.30.______________________________ Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fullt starf. www.lifechanging.com. Okkur vantar bílamálara, bifreiðsmið, vanan mann í undirvinnu og bifVéla- virkja. Þyrftu að geta byijað sem fyrst. Uppl gefur Ingvi á staðnum, ekki í síma. Bflaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hf,______ Veitingarhúsið Einar Ben auglýsir. Óskum eftir að ráða vant framreiðslu- fólk, framreiðslunema og starfsfólk í dyravörslu. Uppl. veita Kristján Nói og Ingvi á staðnum þriðjud.9. maí. e.kl. 16. Veitingarhúsiö Nings óskar að ráða glað- legt og broshýrt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Einnig vantar okkur bfl- stjóra á eigin bflum. Uppl. í síma 698 0917 og 897 7759.______________________ Aukavinna. Barþjón, aðstoðarfólk í veit- ingasal og dyraverði vantar á veitinga- húsið A.Hansen í Hafnarfirði. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 565 1130. Bílstjóri óskast. Óska eftir sendibflstjóra einhvem tímann í þessum mán.til að keyra VW Transporter á stöð. Nóg vinna. Sími 698 1612._________________________ Ert þú eldri en 18 ára og leitar að starfi? Vantar bæði fifllt starf og hlutastarf. Sölutum og grill. Hafðu samband í s. 896 4562 eða 895 8332.______________________ Ertu til í skemmtilegt verkefni nú um helg- ina og næstu kvöld? Fólk á öllum aldri. - Ekki sölumennska. Sími 567 3620. Ertu til í skemmtilegt verkefni nú um helg- ina og næstu kvöld? Fólk á öllum aldri. Ekki sölumennska. Uppl. í s. 567 3620, Pizza 67, Nethyl, óskar eftir: Sendlum í ftdlt starf og hlutastarf. Pitsbökurum í hlutastarf. Uppl. gefur Erlendur í síma 567 1515 milli kl. 13 og 17 virka daga. Vantar þig aukapening? Viltu eiga þitt eigið fyrirtæki? Viltu vinna fyrir þinni framtíð, ekki einhvers annars? Farðu á www.wealldream.com Viö á Hlölla Bátum, Þóröarhöfða, óskum eftir hressu starfsfólki til liðs við okkur. Vaktavinna. Áhugasamir geta haft sam- band við Kollu í síma 892 9846._________ Þetta er þitt tækifæri til að starfa sjálfstætt og taka þátt f stærsta markaðsátaki sög- unnar. Uppl. í síma 588 9588 workon.net Óska eftir manneskju vanri samlokugerð og afgreiðslu. Vinnutími 8-16 mán.-fóstud. Uppl. gefur Eggert í síma 568 5560, milli kl. 14-16 virka daga. Óskum eftir múrurum og trésmiöum, eða mönnum vönum múrverki, tréverki og pappalögnum. Uppl. í síma 896 4947 eða 896 5424.______________________________ Óskum eftir samviskusömu fólki í auka- vinnu. Lágmarksaldur 20 ár. Þarf að hafa bfl, hentugt f. skólafólk. Uppl. í síma 564 3600, milli 17-22. Óskum eftir starfskrafti í afgreiðslu og út- keyrslu í efnalaug. Þarf að vera heiðar- legur og ábyggilegur. Uppl. í síma 699 7878,__________________________________ Duglegur og reglusamur maður óskast til starfa á litla vinnuvél. Uppl. í s. 586 1389.__________________________________ Húsasmiöameistari óskar eftir smið eða manni vönmn byggingarvinnu og einnig nema. Uppl. í síma 896 3033. Járnsmiö-bifvélavirkja-þúsundþjalasmið vantar strax. Rútupróf æskilegt. Uppl. í síma 895 1404._________________________ Mötuneyti í miðbæ Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni, dagvinna. Nánari uppl. í s. 563 2165 eða hs. 562 4097._____________ Starfsfólk óskast i sal, 18 ára og eldra. Uppl. í síma 694 2261, 555 4999 og 565 4999.__________________________________ Starfskraftur óskast til almennra sveita- starfa sem fyrst. (sauðburður). Uppl. í síma 452 4494, Magnús. Starfsmaður með meirapróf og vinnuvéla- réttindi óskast við lagnavinnu. Uppl. í síma 8919229. Strafskraft vantar á skyndibitastað í mið- bæ Reykjavíkur. Reyklaus, ekki yngri en tvítugur. Uppl. í sfma 586 1840,_______ Trésmiðir-Aöstoöarmenn. Óska eftir að ráða trésmiði og aðstoðarmenn nú þegar. Svör sendist DV, merkt: „A-341070“. Vantar vanan gröfumann strax, mikil vinna fram undan. Uppl í s. 565 1170 og 892 5309_______________________________ Verkamann vantar á viraverkstæði Ingv- ars og Ara. Uppl. á staðnum, Granda- garði 8. __________________________ Lipran starfskraft vantar í kjötvinnslu, þarf að hafa bflpróf. Uppl. í síma 894 4982, mán. 8. maí._____________________ Óska eftir vönum gröfumanni, með meira- próf, á traktorsgröfu og smávélar. Uppl. í s. 895 9082.___________________________ Óskum eftir jákvæðu starfsfólki í pökkun og merkingu í kjötvinnslu. Uppl, f s. 587 2777.________________ Óskum eftir mönnum í jarövinnu og hellu- lagnir. Góð laun í boði fyrir vana menn. Uppl. í s. 8611400, Stefán._____________ Óskum eftir vélmönnum og vörubílstjóra. Góð laun í boði fyrir vana menn. Uppl. í s. 892 7673, Karel.____________________ Duglegir smiðir og verkamenn óskast. Uppl. í síma 898 4009._________________ Laghentur maöur óskast á vélaverkstæði útiálandi. S. 467 3125.________________ Vantar menn, vana pípulögnum, eða sem hafa áhuga á að læra. Steinþór, s. 893 3709. Vantar röska menn sem nenna að vinna. Steinþór, s. 893 3709. lC Atvinna óskast Kona á miðjum aldri með mikla reynslu í ferðamálum, tölvu- og tungumálakunn- áttu í þýsku, ensku og spænsku er að leita sér að vinnu á Isl. frá 1. júní fyrir sumarið. S. 899 4219, á ísl., og 0034 966704788, á Spáni._________________ 22 ára reglusöm og stundvís stúlka óskar eftir vel launaðri sumarvinnu eða hluta- starfi. Ensku-, frönsku- og ítölskukunn- átta. Góð meðmæli. Get byrjað strax. S. 5611568.____________________________ Karlmaöur vanur rafsuðu- og vélavinnu, viðhaldsvinnu, ísetningu álglugga, smíði, flísalögn, málningarv., tölvusam- setn. o.fl. Góð laun. S. 564 4755, kghs@simnet.is______________________ 26 ára karlmaður m. verslunarpróf og próf frá NTV óskar eftir skrifstofu- eða versl- unarstarfi. Uppl. í síma 869 1115. 26 ára karlmaður óskar eftir vinnu, helst við útkeyrslu en skoðar allt. Uppl. í síma 697 6902.___________________________ 37 ára karlmaöur óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 862 1157. W*____________________________Sreit Vinnumaður óskast i sveit á Vestfjörð- um.Skilyrði að hann sé vanur vélum, þarf að vera 16 ára eða eldri. Uppl. í s. 8612480.____________________ Maöur óskast, sem er 15 ára eða eldri, á hrossaræktar- og kúabú á Suðurlandi í sumar. Uppl. í s. 486 1186, e.kl. 20 Unglingur óskast í sveit sem fyrst. Uppl. gefúr Guðmundur í síma 452 7154 milli kl. 13 og 14 eða á kvöldin. vettvangur gÝmislegt Sumardekk til sölu, einnig til á felgum, ýmsar stærðir. PlayStation-tölva með 2 stýrispinnum einnig til sölu. Uppl. í síma 869 6704 og 696 8951. einkamál ty Enkamál Unglegur og hress 37 ára karlmaður með eitt bam, heiðarlegur og fjárhagslega vel stæður óskar eftir að kynnast hressri og fallegri konu og með innri fegurð einnig á aldrimnn 20-35 ára með framtíðar- samband í huga. Helst bamlaus en bam- góðri og mætti vera fjárhagslega sjálf- stæð og hafa áhuga á að njóta lífsins, t.d með útivist, ferðalög heima og erlendis ásamt rómantískum stundum og fleira. Góðum uppl. og mynd(um) sendist DV merkt: „S-1007“. Heiðarleika og fullum trúnaði heitið. Erótískar vídeóspólur. Pakkatilboð: 5 spólur á kr. 2.500 (+ burðargjald), 5 ama- törspólur á kr. 2.500 (+burðargjald). CD- ROM diskar: 5 stk. á kr. 3.000 (+burðar- gj.). Latexfot, sexí undirföt og hjálpar- tæki. Sendum frían hsta með Bestseller- spólum! Við tölum íslensku. Visa/Euro, póstkrafa. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045 43 42 45 85, e-mail sns@post.teIe.dk._______ Blíölyndur reyklaus 62 ára karlmaður. Áhugamál: dans, ökuferðir, góðar kvik- myndir, björt heimakvöld. Heiti 100% trúnaði. Svör sendist í box 9115, 129 Rvk. Merkt: Draumabfllinn þinn. C Símaþjónusta Dömumar á Rauöa Torginu: 908-6000: Kynlífssögumar. Vel yfir 200 XXX fantasíur, upptökur og sögur! 908-6001: Svala (25). Einkasamtöl, XXX i upptökur, frásagnir, fantasíur. 908-6004. Sveitastúlkan. Karlmenn: J Þessi dama sleppir sér alveg - alltaf! '4 908-6005: Eva Lilja (26). Funheit dama sem XXX sér oftar*bara fyrir þig! 908-6006: Berglind (26). Þú hlustar, þér hitnar, þú svitnar, þú springur. Núna! 908-6007: Maria. Hún er suðræn, hún er rosaleg! Glóandi kolamoli með þér! 908-6008: Anna K Erótík þrífst ekki án leyndarmála: djarfar sögur, einkasamtöl! Öll símtöl kr. 299,90 mínútan. Fréttabréfið (áskrift): www.steena.com 22 ára dökkhærð kona vill kynnast karl- manni, 20-28 ára.Vinasamband fyrst. Rauða Tbrgið Stefnumót, sími 908 6200 (199,90 mín), auglnr. 8922____________ 36 ára karlmaður vili kynnast parj með skemmtun í huga. Upplýsingar hjá Rauða Tbrginu Stefnumót, sími 908-6200, augl.nr. 8702 (199,90 mín) 39 ára myndarleg, dökkhærð kona vill kynnast karlmanni sem vill „lifa lífinu lifandi.“ Rauða Tbrgið Stefnumót, sími 908 6200 (199,90 mín), auglnr. 8228 Afskaplega heit kona á miðjum aldri leitar kynna við karlmann í mjög opinskárri auglýsingu. RTS, sími 908-6200 (199,90 mfn), auglnr. 8960.___________________ Kynórar Rauöa Torgsins. Hömlulaus þjónusta fyrir djarfasta fólkið. Sími karlmanna: 908-6666 (99,90 mín.). Sími kvenna: 535-9933 (án aukagjalds). Leitar þú tilbreytingar? Þú fylgist betur með einkamálunum ef þú ert áskrifandi að Fréttabréfi Rauða Torgsins. Ókeypis þjónusta, 100% leynd. www.steena.com Sex... Bára bíður eftir þér, heit og rök, í beinu spjaffi. Til í allt. Sími 908 6070 (299). Smáauglýsingar ÐV 550 5000 London með Heimsferðum frá 7 -alla fimmtudaga í sumar Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til London í sumar með beinu flugi alla fimmtudaga í sumar. Þú getur valið um helgarferðir, flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, en við bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta London á frábæru verði. Tryggðu þér lága verðið meðan enn er laust. Verð kr. 7.900. Flugsæti, önnur leiðin. Skattar, kr. 1.830., ekki innifaldir. Verð kr. 14.200. Flugsæti ffam og til baka. Skattar, kr. 3.790., ekki innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, 595 1000, www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.