Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 20
Staðreynd visir.is .V. : ... : .. . 55.9 leit.is mmmmmmm ■ i—mm mmm mm ■ ms 27.1 Bankastofnun ■■■■■■7.1 Bankastofnun ■■■■■6.8 Bankastofnun ■■■■■6.3 Menntastofnanir ■■■■5.8 Veöurstofan ■■■ 4.8 strik.is mm 4.8 íþróttatengdar síður ■■■ 4.8 siminn.is, gsm.is ■■■4.3 Bankastofnun ■■■ 4.3 simaskra.is ■■■4.1 Menntastofnun ■■ 3.8 Bankastofnun ■■ 3.8 Fiugleiðir (icelandair.is) ■■3.5 Opinberar stofnanir ■■ 3.0 Vegagerðin ■■2.8 Fasteignasíður ■H 2.8 Bílasíður ■i 2.8 Vefsvæði internetþjónustuaðila ■ 1.8 Alþingi ■ 1.3 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% Spurt var: Þegar þú heimsækir íslensk vefsvæði, hvaða þrjú vefsvæði heimsækir þú oftast? Úrtak: Allt landið 18-75 ára. Heimild: PricewaterhouseCoopers © Mars 2000 Leit.is er þriðja mest heimsótta vefsvæði á ísiandi Umfjöllun um niðurstöður í nýlegri könnun Gallups á útbreiðslu netmiðla hefur verið mjög villandi. Þess vegna er nauðsynlegt að koma þessum staðreyndum á framfæri: Staðreynd jFullyrt hefur verið að strik.is sé þriðja útbreiddasta vefsvæði á íslandi. Þetta er ekki rétt. í könnun Gallup var ekki spurt um fjölda annarra vefsvæða sem vitað er að miklu meiri umferð er um, til dæmis leit.is. Könnun PricewaterhouseCoopers, sem gerð var í mars, staðfestir hins vegar að leit.is er þriðja mest heimsótta vefsvæði á íslandi. í kynningu og umfjöllun hefur því verið haldið fram að strik.is hafi fengið einkunnina 3,9 fyrir viðmót í könnun Gallup. Þetta er rangt. Rétt tala er 3,2. í sambærilegri könnun PricewaterhouseCoopers f mars fær leit.is einkunnina 4,1 en strik.is 3,3. Par kemur líka fram að 81,5% svarenda líkar viðmót leit.is mjög eða frekar vel. Sambærileg tala fyrir strik.is er 47,2%. Einkunn leit.is sýnir að notendum í heild líkar viðmót vefsins „frekarvel". Dómur notenda um strik.is er hins vegar nær því aö vera „hvorki né". r «o (0 +■* W Staðreynd Mjög vel Frekar vel Hvorki né Frekar illa Mjög illa Einkunn 5 4 3 2 1 leit.is 4.1 38,4% 43,1% 11,9% 4,7% 1,9% strik.is 3.3 12,7% 34,5% 33,7% 11,8% 7,3% Spurt var: Hversu vel eða illa höfða eftirtaldir netmiðlar til þín? Úrtak: Allt landið 18-75 ára. Þeir sem þekkja vefsíðuna. Heimild: PricewaterhouseCoopers © Mars 2000 I kynningu og umfjöllun hefur verið gefið í skyn að könnun Gallup sýni hversu mikil umferð sé um tiltekin vefsvæði. Þetta er rangt. I könnun Gallup var aðeins spurt hvort viðkomandi hefðu einhvern tíma heimsótt vefsvæðin. Ekkert annað. Allra slst hversu oft hver og einn heimsótti vefsvæðin og þar með hver „umferðin" var. í auglýsingum hefur því verið haldið fram að „ríflega 36,6 prósent netverja heimsæki strik.is reglulega". Þetta er rangt. Gallup mældi ekki reglulegar heimsóknir, heldur hvort viðkomandi : hafi „einhvern tímann" heimsótt vefsvæðið. Þar að auki er talan ekki 36,6 heldur 35,6. Peir sem ætla að nota staðreyndir og tölur verða að kunna með þær að fara. Annars kemur strik í reikninginn. w leit.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.