Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 25 I>V Helgarblað Ný rannsókn á gervisykri: Diet-gosdrykk- ir eru fitandi Diet-kók getur hreint og beint ver- ið fitandi. Þetta segja danskir og sænskir næringarfræðingar 1 blaðinu Berlingske Tidende en þeir hafa kom- ist að því að gervisætuefnin í gosinu auki matarlystina. Þegar diet-gos- drykkir eru drukknir heldur líkam- inn að hann sé að fá sykur og þá fell- ur blóðsykurinn. Þegar líkaminn væntir sykurs en fær hann ekki getur það gerst að maður vinnur upp blóð- sykursfallið með því að borða meira. Og það að borða meira hjálpar þeim sem eiga í vandræðum með vigtina alls ekki því þá eru þeir að borða fitu í stað sykurs. „Fita er alltaf meira fit- andi en sykur,“ segir prófessorinn Ame Astrup en blaðið bendir á ný- lega hollenska könnun sem á að hafa sýnt fram á það að þeir sem drukku diet-gosdrykki voru miklu svengri en þeir sem drukku gos með venjulegum sykri. Astrup bendir því fólki sem vill létta sig á gömlu, góðu aðferðina: „Borðið minni fitu og meira af græn- meti og ávöxtum og munið að hreyfa ykkur," segir hann og undirstrikar að Fræöingar segja aö þaö sé jafnvel betra aö drekka venjulegt kók heldur en dietkók fyrir þá sem eiga í vandræöum meö vigtina. maður geti fitnað meira ef maður drekkur dietdrykki frekar en venju- lega gosdrykki. 132.300,- 900y" skrifborð, áður nú 39.990,- .760,- MARIE ANTOINETTE PLUS fataskápur, áður 91.840,- CAIRO náttborð, áður 15.770,- 136.100,- nú 95.270,- Tölvuborð, áður 10.990,- VECTRA kommóða, áður 43.350,- nú 28.990,- PROFIL fataskápur, áður 117.910,- nú 82i500^b Furuskrifborð, áður 41.520,- nú 28.990,- MEXICO borð og 6 stólar, áður 164.420,- nú 1 14.500,- SANDVIG 6 sæta hornsófi, lútuð fura, áður 98.890,- nú 69.200, ■ GINO borðstofustóll, áður 7.160,- nú SiOOO^” KING skenkur, áður 114.120,- nú 74.200,- FUNCTION 3+2 sófar, áður 160.020,- nú 99.000,- AMANDA stóll m/skammeli, áður 39.600,- nú 19.800,- VENUS sófasett 3+2+1, áður 155.190,- nú 93.100,- ZILO veggskápur, áður 78.370,- nú 47.000,- RANAMA 6 sæta hornsófi, áður 196.740,-nú 98.000,- GAIhlSBOROUGH sófasett 3+2+1, áður 403.160,- nú 149. 170,- VIOLA rúm m/ CHASE svefnsófi, áður 42.480,- nú 25 Skenkur m/ granítplötu, áður rúm m/ dýnum og náttborðum, áður 207.790,- 45.920 p*MIRELLA svefnsófi, nú \ \ .000^-nice rúm dýnum og 11.270,- nú 6.760,-dave baststóll, áður 18.370,- UPPÍTÖKUBILAR A GOÐU VERÐI Daewoo Lanos Hurricane 02/99, ekinn 19 þús. km, grænn, 5 g., abs, cd, álfelgur, spoilerkit o.fl. Fiat Coupe 20V Turbo 08/99, ekinn 5 þús. km, svartur, 5 g., álfelgur, leöur abs, cd o.fl. Daewoo Nublra 1600 SX 04/99, ekinn 14 þús. km, hvítur, 5 g., abs, álfelgur cd. GMC Jimmy 6.2 Diesel ‘80, vél og skipting uppt., 35" og 40" dekk bíll I góðu ástandi, nýskoðaður. Peugeot Partner bensin 03/98, ekinn 30 þús. km, hvítur, 5 g.. verö 1.350.000 Tilboö 1.195.000 Verð 1.280.000 Tilboð 1.150.000 Verö 900.000 Tilboð 795.000 Verð 650.000 Tilboð 495.000 Verð 2.600.000 &> Daihatsu Charade SR 1500 08/96 ekinn 61 þús. km, hvítur, ssk. Mazda RX-7 Turbo ‘93, ekinn 45 þús. km, rauöur, álfelgur, Twin turbo 255 hö. Hyundal Accent 1500 GLS 01/98, ekinn 55 þús. km, brúnn, 5 g., álfelgur, spoiler, rafdr. rúður, samlæsing. Mercedes Benz E-240 11/97 (’98), ekinn 55 þús. km, svartur, ssk., topplúga digitalmiðstöð o.fl. Hyundai Elantra 1800 GT 10/95 (’96), ekinn 71 þús. km, grænn, ssk., samlæsing Verö 2.200.000 Tilboð 1.790.000 Verð 800.000 Tilboö 650.000 Verö 800.000 Tilboð 670.000 Verö 3.950.000 Tilboð 3.790.000 Verö 730.000 Tilboð 630.000 € r * r ws Bimx sBiTN Musso Grand Luxe TDi 09/98, ekinn 27 þús. km, hvítur, ssk., abs, spólvöm álfelgur, cd. musso Z9uu iui uj/ar, ekinn 72 þús. km, svartur/gylltur, 5 g., álfelgur 31" dekk, loftlæsing. BILASALAN<SBi>SKEIFAN BILDSHOFÐI IO S: 577 2800 / 587-1 000 VerÓ 2.800.000 Tilboð 2.640.000 Vero 2.100.000 Tilboð 1.895.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.