Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 61
69 f LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 Z>V Tilvera Bocchi-Duboin unnu þriðju Politiken-keppnina Sigurganga ítölsku Evrópumeist- aranna virðist engan endi hafa og fyrir stuttu unnu tveir meðlimir sveitarinnar, Bocchi og Duboin, hið virta tvímenningsmót danska stór- blaðsins Politiken. Sem gott dæmi um styrkleika mótsins má nefna að á góðum degi hefðu þrjú neðstu pörin hæglega getað verið þau efstu. Annars voru röð og stig efstu para þessi: 1. Bocchi-Duboin, Italíu 842 2. Boesgaard-Nielsen, Danmörku 794 3. Martens-Szymanowski, Pólland i 789 4. Shivdasani-Murthy, Indlandi/USA 787 5. Maas-Ramondt, Hollandi 770 6. Brogeland-Sælesminde, Noregi 763 Þrjú neðstu pörin voru hins veg- ar Auken-Kock-Palmund, Dan- mörku, Cohen-Weinstein, USA, og Kokish-Mittelman, Kanada. Hér er eitt spil frá keppninni þar sem árangur sigurvegaranna byggð- ist mest á úrspili annarra keppanda mótsins. A/N-S * ÁGS2 •» KG7 * G65 * D86 * KD654 •» D94 4 Á92 * K2 ♦ 3 <* Á1086532 4- D74 4 94 4» - * K1083 * AG10753 N V A S 4 1097 Á flestum borðum voru spilaðir flórir spaðar í n-s en þar sem sigur- vegararnir sátu n-s þurftu þeir að spila vömina í fimm hjörtum dobluðum. Sagnirnar voru ekki margbrotnar: Noröur Austur Suður Vestur 4 pass pass 44 pass pass 5* dobl pass pass pass Það var Indverjinn Shivdasani sem opnaði á fjórum hjörtum þegar flestir hefðu látið sér nægja þrjú. Suður spilaði út spaðatíu - ásinn úr blindum og síðan hjartakóngur. Sagnhafi tók síðan trompin af norðri meðan suður kastaði tveim- ur laufum og einum spaða sem var ef til vill ekki svo sniðugt. Nú spil- aði sagnhafi litlu laufi og suður lét sofandi lítið. Áttan í blindum kost- aði kónginn og norður spilaði spaðakóng. Þar með fór síðasti spaði suðurs og þegar Indverjinn spilaöi aftur laufi þá varð suður að hreyfa tígulinn. Heldur klaufalegt hjá Evrópumeisturunum sem urðu að láta sér nægja 300. Nú skipti öllu máli hvernig til tækist hjá þeim sem væru að spila fjóra spaða. Venjulega vömin var sú að austur spilaði út hjartaás og sagnhafi trompaði. Hann notaði síð- an innkomumar í láglitunum til að trompa tvö hjörtu í viðbót, tók síð- an láglitaslagina tvo og spilaði meira laufi. Sagnirnar gerðu það að verkum á flestum borðum að líklegt var að austur ætti einspil í spaða. Norð- maðurinn Sælesminde trompaði lágt og þegar austur gat ekki yfir- trompað þá var spilið unnið. Dan- inn Kock-Palmund var í sömu stöðu í áttunda slag en hann sá að væri einspil austurs átta eða gosi þá þyrfti hann að trompa frá með há- spili og pinna síðan gosann eða átt- una með kóngnum. Þetta gekk ekki eftir og vestur fékk þrjá trompslagi, einn niður. Smáauglýsingar I •, . v ■ já _____________ bílar og farartaski markaðstorgið atvinna einkamál 550 5000 Myndgátan /I Myndgátan hér til hliðar lýsir Viötalsbil Myndasögur /Já. hann hefurfengið [ sér svoleiðis rúðu, j maður heyrir það á—' hljóðinu. f t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.