Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Qupperneq 67
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000_______________________________________________ I>V Tilvera Garðhúsabær: Heimsfrægir arkitekt- ar á Kjarvalsstöðum - stórviðburður á sviði byggingarlistar í dag, klukkan 15, verður opnuð sýn- ingin Garðhúsabærinn á Kjarvalsstöð- um. Sýningin er sameiginlegt íramlag Arkitektafélags íslands og verkefnisins Reykjavík menningarborg árið 2000 og er helsti viðburður á sviði byggingar- listar á dagskrá þess. Á sýningunni má sjá teikningar og líkön margra kunn- ustu arkitekta heims að garðhúsum en svo kölluðust lítil hús sem Reykvíking- ar reistu sér á þar til gerðum garðlönd- um um miðbik aldarinnar. Sams kon- ar hús þekkjast erlendis og urðu þau kveikja sýningarstjórans, Kirsten Kisers, að þessu verkefni. Hún setti Garðhúsabæjasýninguna fyrst upp í Kaupmannahöfn árið 1996 og tveimur árum síðar í Stokkólmi en í bæði skiptin voru borgimar menningar- borgir Evrópu. Reykjavík ber þennan titil í ár og lá því beinast við að sýning- in kæmi hingað. Auk þeirra arkitekta sem sýndu í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi tekur bandaríski arkitektinn Frank O. Gehry þátt i sýningunni á Kjarvals- stöðum. Gehry er eitt stærsta nafiiið i arkitektaheiminum nú til dags og því mikill fengur að fá verk hans á sýning- una. Einnig er bryddað upp á þeirri nýbreytni á sýningunni á Kjarvals- stöðum að fulltrúa arkitekta framtíðar- innar er boðin þátttaka. Sá sem varð fyrir valinu er ungur danskur arkitekt að nafni Karina Tengberg og kemur hún til landsins af þessu tilefhi. í tilefni sýningarinnar hér á landi var enn fremur efnt til samkeppni um íslenskt garðhús og báru arkitektamir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Jó- hannesson sigur úr býtum. Verður hús þeirra, Hús árstíðanna, reist í fúllri stærð á Kjarvalsstöðum. Þá verða sýndar tillögur nokkurra nemenda Korpuskóla í Grafarvogi að garðhúsabæ sem þeir unnu í samstarfi við kennara sina og arkitektinn Ömu Mathiesen. Þykja tiilögur bamanna æði frumlegar og fær ímyndunaraflið svo sannarlega að leika þar lausum hala. -EÖJ DVA1YND ÞÓK Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Jóhannesson Þau báru sigur úr býtum í samkeppni um íslenskan garöhúsabæ og hefur verölaunatillaga þeirra veriö reist í fullri stærö á Kjarvalsstöðum. 2000 börn í Reykjavík 2000: Þúsaldarljóð frum- flutt á Arnarhóli - fjöldi barna syngur og dansar í dag, kl. 14, mun fjöldi sex ára barna koma saman á Amarhóli og flytja tónverkið Þúsaldarljóð eftir bræðuma Tryggva M. og Sveinbjöm I. Baldvinssyni. Er uppákoman lokahnykkur í verk- efninu 2000 börn í Reykjavík 2000 sem leikskólar Reykjavíkur, Kramhúsið og Reykjavík, menn- ingarborg 2000, standa að. Að loknum flutningi tónverks- ins munu foreldrar barnanna fara með þeim í ratleik í miðborginni. Gert er ráð fyrir að leikurinn ber- ist inn í alla helstu sýningarsali borgarinnar en þar veröur búið að koma fyrir listaverkum bam- anna og munu þau hanga uppi um helgina. Verkin, sem voru áður til sýnis í leikskólum Reykjavíkur, unnu börnin út frá náttúruöflunum Arnarhóll Þaö veröur svo sannarlega lífog fjör á Arnarhóli í dag þegar börn úr öllum leikskólum borgarinnar syngja þar og dansa. vatni, eldi, lofti og jörð undir leið- greinakennara Kramhússins. sögn starfsfólks leikskóla og list- -EÖJ Fjölbreyttur utivistardagur Dagskrá umhverfis- og útivistar- daga á höfuðborgarsvæðinu verður fjölbreytt á morgun. Boðiö verður til gönguferðar i Hafnarfiröi og verður lagt upp frá ráðhúsinu kl. 12; í ferðinni verður lögð áhersla á sögu- og menningarminjar. Skóg- ræktarfélag íslands efnir til stang- veiöidags unglinga yngri en 16 ára. Skráning er í skýlinu við Helluvatn og hefst kl. 13.30. Þá verður leiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á stund- arfresti á milli kl. 13 og 17. Tekið er á móti gestum i Lysthúsinu. Að lokum verður boðið upp á göngu eftir væntanlegu vegstæði Álftanesvegar undir leiösögn. Hefst gangan í Engidal kl. 14.00. í gerö einangrunaiglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerborgargler er framleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. GtJERBORGI Dalshraum 5 220 Hafnarfiiði Sími 565 0000 STÓRA SVIÐ: KYSSTU MIG, KATA Söngleikur eftir Cole Porter, Sam og Bellu Spewack Lau. 20/5 kl. 19, örfá sæti. Sun. 21/5 kl. 19, uppselt. Miö. 31/5 kl. 20, örfá sæti. Fim. 1/6 kl. 20, nokkur sæti. Fös. 2/6 kl. 19, örfá sæti. Lau. 3/6 kl. 19, örfá sæti. Sun. 4/6 kl. 19, laus sæti. Fim. 8/6 kl. 20, laus sæti. Fös. 9/6 kl. 19, laus sæti. Lau. 10/6 kl. 19, laus sæti. Mán. 12/6 kl. 19, laus sæti. Fim. 15/6 kl. 20, laus sæti. Fim. 22/6 kl. 20, laus sæti. Fös. 23/6 kl. 19, laus sæti. Fös. 23/6 kl. 19, laus sæti. Lau. 24/6 kl. 19, laus sæti. Sun. 25/6 kl. 19, laus sæti. Sjáiö allt um Kötu á www.borgarleikhus.is Sýningu lýkur í vor. Ósóttar miöapantanir seldar daglega. Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18. frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta ^ími 568 8000 Fax 568 0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfprg sviðið KL 2.Q.QQ; DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 11. sýn. I kvöld lau. 27/5, örfá sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6, nokkur sæti laus, fös. 2/6, nokkur sæti laus, fim. 8/6, fim. 15/6. Sföustu sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson Sun. 28/5 kl. 14, örfá sæti laus og kl. 17, nokkur sæti laus, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síöustu sýningar leikársigs. ABEL SNORKO BYR EINN Eftir Eric-Emmanuel Schmitt Pri. 30/5, örfá sæti laus, aukasýning miö. 31/5, 90. sýning. LANDKRABBINN eftir Ragnar Arnalds Lau. 3/6, miö. 7/6, næst siöasta sýning, miö. 14/6, siöasta sýning. KOMDU NÆR eftir Patrick Marber Sun. 4/6, næst sföasta sýning og fös. 9/6, síöasta sýning. Svninqin er hvorki vlö hæfi barna né viðkvæmra. Litla sviðió kl, 20,30: HÆGAN, ELEKTRA eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Miö. 31/5, lau. 3/6 og sun. 4/6.Síöustu sýningar. LISTAKLÚBBUR LEIKHUSKJALLARANS Jass „Dúett+" mán. 29/5, kl. 20.30. Jazztónleikar tileinkaðir Chet Baker og Miles Davis en einnig verða sungin lög eftir Cole Porter o.fl. Flytjendur: Þóra Gréta Pórisdóttir, Andrés Pór Gunnlaugsson, Valdimar K. Sigurjónsson og Birglr Baldursson. Miöasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, miö.-sun. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. S. 551 1200 thorey@theatre.is fgg&s- Smáauglýsingar byssur, ferðalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir Skoðaöu smáuglýsingarnar á VISIÍ.I 550 5000 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.