Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 56
J<64______ Tilvera LAUGARDAGUR 27. MAl 2000 DV Taliö er víst aö eggaldin eigi rætur aö rekja til Indlands og þar hafi þetta ágæta grænmeti verið notað í matseld í aö minnsta kosti fjögur þúsund ár. Eggaldinplantan tilheyrir svokallaöri solanu- mættkvísl en til hennar heyra einnig kartöflur og tómatar. Eggaldin hefur löngum verið vinsælt í l matargerð Miö- Austurlanda, Ind- lands, Asíu og Suðaustur-Asíu en sagan segir aö aldininu hafi ekki verið fagnaö mjög þegar þaö var fyrst flutt til Evrópu á 14. öld. ítalir riöu á vaðið meö innflutn- ing eggaldins en þaö var ekki fyrr en 200 árum síðar aö íbúar landsins fóru aö meta eggaldin aö veröleikum. í dag er eggaldin algengt í matargerð viö Miöjaröarhafið. Eggaldin Nykaup Þar sein ferskleikinn býr Eggaldinmauk Uppskriftirnar eri fengnar frá Nýkaupi \ þar sem alit ' ráefni í þær fæst. Helga Mogensen hjá Hollum mat: Grískur eggaldinrétt- ur með smjörbaunum Ofnsteikt eggaldinmauk er kjörið sem snakk eða fylling í bakaðar kartöflur. Eggaldinið er skorið langsum og hvor helming- ur penslaður með ólífuolíu og siðan kryddaður með salti og pipar. Setjið í 190° heitan ofn í um 30 mínútur eða þar til aldin- kjötið er orðið meyrt. Takið eggaldinið úr ofninum og skafið kjötið innan úr því. Látið kólna og setjið í skál. Blandið saman við 100 g af mjúkum rjómaosti, 1 msk. af niðurskornum lauk, 1 smátt skornu hvítlauksrifi og slettu af sítrónusafa. Saltið og * piprið og til þess að fá enn betra bragð er gott að bæta út í 1 msk. af niðurskomu kóríander í lok- in. Setjið í kæli áður en borið er fram. Sumarlegt pasta Eggaldin passar prýðilega með mörgum pastaréttum. Hér er uppskrift að léttum og sumarleg- um rétti þar sem eggaldin spilar stórt hlutverk. í réttinn þarf tvö eggaldin, saxaða steinselju (2 msk), tvö hvítlauksrif og tvo lauka. Báðir laukamir eru smátt skomir. Ferskt basilíkum er einnig æskilegt í þennan rétt. Byrjið á að skola eggaldinin og skerið síðan í teninga. Stráið salti yfir og látið liggja í 25 mín- litur, gott er að snúa aldininu við annaö slagið. Hitið ólífuollu á pönnu og setjið eggaldinið út í ásamt lauknum og hvítlauknum. Saltið og piprið. Rétturinn er til- búinn um leið og eggaldinið er orðið mjúkt en í heild ætti mat- reiðslan ekki að taka meira en 15 til 20 mínútur. Um leið og pa- stað er soðið er innihaldi pönn- unnar bætt út í ásamt fersku basillkum og maturinn er til. Grísk litadýrð Sannarlega fal- legur og girni- legur réttur hjá Helgu. Dökk súkku- laði- mús Fyrir 6 200 g suðusúkkulaði 5 stk. eggjarauður 50 g sykur 1 1/2 dl rjómi 5 stk. eggjahvítur 30 g vanillusykur 2 msk. Grand Marnier-líkjör (má sleppa) Bræöið súkkulaðið í vatnsbaði eða örbylgju. Þeytið saman eggjar- auður og sykur uns létt og ljóst. Þeytið rjómann. Þeytið eggjahvít- urnar með vanillusykrinum uns þær eru stífar. Súkkulaðið á að vera vel volgt, ekki heitt, þegar öllu er blandað saman. Hrærið eggjarauð- unum út í súkkulaðið með þeytara. Því næst er rjómanum blandað í með sleikju og síðast eggjahvítu- blöndunni (og líkjömum, ef viil). Setjið í glös og stóra skál og látið stífna í kæli. Berið fram með þeytt- um rjóma og ávöxtum. Hollráð Hægt er að setja súkkulaðimús- ina í form og hvolfa á fat. Þá þarf að bæta í hana 4 blöðum af matarlími. Aðferð Baunimar em lagðar í bleyti í nokkrar klst. og síðan soðnar í ca BÐ mín. eða þar til þær em mjúkar í gegn en þó ekki famar að losna í sundur. Skerið eggaldinin í bita, setjið í sigti og stráið með salti og látið standa i £30 mínútur. Skolið og þerrið lauslega með klút. Hitið olíuna á pönnu og sparið hana ekki. Látið laukinn út í og látið hann Lystauki Hér er hugmynd að lystauka sem passar vel með köldum drykkjum í sumarblíðunni. Skerið eggaldin langsum í þunn- ar sneiðar, penslið með ólífuolfu og bragðbætið með salti og pipar. Setjið á heitt grill ^ og hitið þar til báðar hliðar eru brúnaðar. Kælið og legg- ið á borðplötu. Smyrjið með hvitlauk og mjúk- um kryddosti. Sker- ið í sneiðar, rúllið aldininu upp og festið með kokkteilpinna. í lokin er gott að láta nokkra dropa af tómat- vinaigrette á hvem pinna áður en borið er fram. „Við notum eggaldin töluvert í okk- ar matseld enda fínasta hráefni,“ segir Helga Mogensen sem rekur fyrirtækið Hollan mat í Brautarholtinu. HoOur matur er sérgrein Helgu og hún segir fyrirtækið sérhæfa sig í sendingum á mat tO hinna ýmsu vinnustaða. „Við höfúm fengið mikinn meðbyr þetta fyrsta ár og fóstum viðskiptavinum fjölgar jafnt og þétt. Grænmetisréttir höfða til æ fleiri og fólk er sífeOt að verða meðvitaðra um hvað það lætur ofan í sig,“ segir Helga en hægt er að gerast áskrifandi að hádegismat á virkum dögum hjá fyrirtæki hennar. Uppskriftm: ólífuolía 2 laukar, saxaðir 3 hvftlauksrif, í nokkrum sneið- um eða bitum 1 stórt eggaldin, skorið í 2 sm teninga 1 rauð paprika, í strimlum eða bitum 2 dósir tómatar 1-2 bollar soðnar smjörbaunir mýkjast en ekki brúnast. Bætið hvítlauknum saman við og því næst eggald- inum. Veltið þeim vel upp úr olíunni og hvít- lauknum og lát- ið maOa í nokkr- ar mínútur. Bætið þá paprik- um á pönnuna og leyfið þeim aðeins að maOa með áður en tómatamir fara út á. Þessu er síð- an leyft að maOa við vægan hita í nokkrar mínút- ur. Smakkað tO með salti og pip- ar. Setjið soðnar smjörbaunimar í eldfast mót og heOið grænmetis- sósunni yfir bakið í ofni við 170° í 25 mín. Þessi réttur er bestur bor- inn fram með góðu grísku salati (t.d. með fetaosti og rauðlauk) ásamt nýbökuðu hvítlauks- eða ólífubrauði. -aþ Næringargildi Eggaldin eru kaloríusnauð; aðeins 15 í hverjum 100 g. Einn helsti óvinur eggaldins í kaloriudeOdinni, ef svo má að orði kom- ast, er olían en aldinið dregur í sig mikla olíu við eldun en það er líka það sem gerir þetta fágæta grænmeti svo bragðgott. Lausnin fyrir þá sem vilja draga úr kaloríum er auðvitað að baka grænmetið. I eggaldinum er að flnna nokkurt magn B- og C- vítamína auk A-vítamínsins og karotíns sem finnst í berkinum. DV-MVND E.ÓL Gjörið svo vel! Helga Mogensen gefur lesendum girnilega uppskrift aö grískættuðum eggaldinrétti meö smjörbaunum. 1100 g af eggaldin eru: 15 kaloríur 0,9 prótein 0,4 g fita 2,2 g kolvetni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.