Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000
DV
35
Helgarblað
iaiastt
■llpS
Mml: :
Klósettiö er höfuövígi hvers baöherbergis og alls ekki smitberi.
Klósettmál kvenna:
Niöur meö
bossann
- sýkingarhætta úr lausu lofti gripin
Klósett eru leiðinlegur en augljós
fylgifiskur tilverunnar. Tökum sem
dæmi almenningssalemi, t.d. á vinnu-
stöðum eða veitingahúsum. Þau eru
misþrifaleg, eins og gefur að skilja,
allt eftir metnaði atvinnurekandans
eða veitingahúsaeigandans og þegar
öllu er á botninn hvolft höfum við
ekki um svo mikið að velja þegar
kemur að því að kasta af sér eða létta
á annan hátt. Lyktin er eitt og sápa,
handþurrkur og handklæði annað.
Klósettið er hins vegar kjami máls-
ins. Við getum verið án sápunnar og
handklæðanna - jafnvel hvors
tveggja, þó ekki sé beinlínis mælt með
því.
Einhvers staðar í sögu almennings-
klósetta hefur það hins vegar bmgðið
við að konur haldnar sýklafælni hafa
tekið upp á því að standa klofvega yílr
pissuskálinni í stað þess að tylla sér á
setuna. Konur em sem sagt famar að
pissa standandi eins og karlmenn en
skortir mannasiði til að taka upp set-
una á undan. Og þar sem konur geta
ekki miðað eins og karlar - þær hafa
ekkert til að miða með - vill það oft
fara á hinn versta veg og pissið gutlar
um alla setu, öðmm salemisnotend-
um til mikils ama.
„Þær hafa ekki einu sinni fyrir því
að þurrka það upp eftir sig,“ sagði
reiður salemisnotandi.
Það má því segja að þessi tilhneig-
ing kvenna til að pissa standandi hafi
komið af stað keðjuverkandi ferli sem
ekki sér fyrir endann á. Því hvað ger-
ir sú sem notar klósettið á eftir þeirri
sem meig á setima? Jú, það er um
tvennt að velja - annaðhvort að halda
í hefðina og pissa út í loftið eða nota
heilbrigða skynsemi og þurrka herleg-
heitin upp. Því miður mun fyrmefndi
kosturinn vera algengari samkvæmt
reiðum ungum kvenkyns salemisnot-
endum.
Það era heldur engin haldbær rök
fyrir þessari hegðun kvenna. Það er
ekki hægt að smitast af sjúkdómum
með því að setjast á klósettið og engin
vísindaleg rannsókn hefur svo mikið
sem leitt likur að því að rasskinnar
sem hvíla á plastiki séu í hættu af því
aðrar rasskinnar vermdu sama plast-
ik á undan. Gáum að þessu! -KGP
Spears lætur
leika með sig
Það eru ekki ófáir karl-
mennirnir sem langar til
að leika sér með sykur-
sætu söngkonuna Britney
Spears. Stelpan er hins
vegar ekki auðveld að ná
í enda syngur hún statt og
stöðugt um stráka sem
hún gefur skít í. Menn
geta hins vegar lengi haft
gaman af og leikið sér að
postulínsdúkkum þeim
sem líta út eins og söng-
konan og seljast á Netinu
Britney býöur sjálfa sig
tll sölu í dúkkuformi og
þaö allt vegna góögerð-
armála.
til góðgerðarmála. Bún-
ar hafa verið til 24 eftir-
líkingar af Britney þar
sem hún er í klædd í
samskonar skólabún-
ing og hún var klædd í
í myndbandinu við lag-
ið „Baby One More
Time“. Dúkkurnar eru
boðnar upp til
hæstbjóðanda gegnum
Netið og renna pening-
arnir til góðgerðar-
mála.
(0 þú nærð alltaf sambandi
viö okkur!
(f) 550 5000
3 m alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22
l'Æ @ dvaugl@ff.is | DV|
- hvenær sólarhringsins sem er 550 5000