Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Side 67
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000_______________________________________________ I>V Tilvera Garðhúsabær: Heimsfrægir arkitekt- ar á Kjarvalsstöðum - stórviðburður á sviði byggingarlistar í dag, klukkan 15, verður opnuð sýn- ingin Garðhúsabærinn á Kjarvalsstöð- um. Sýningin er sameiginlegt íramlag Arkitektafélags íslands og verkefnisins Reykjavík menningarborg árið 2000 og er helsti viðburður á sviði byggingar- listar á dagskrá þess. Á sýningunni má sjá teikningar og líkön margra kunn- ustu arkitekta heims að garðhúsum en svo kölluðust lítil hús sem Reykvíking- ar reistu sér á þar til gerðum garðlönd- um um miðbik aldarinnar. Sams kon- ar hús þekkjast erlendis og urðu þau kveikja sýningarstjórans, Kirsten Kisers, að þessu verkefni. Hún setti Garðhúsabæjasýninguna fyrst upp í Kaupmannahöfn árið 1996 og tveimur árum síðar í Stokkólmi en í bæði skiptin voru borgimar menningar- borgir Evrópu. Reykjavík ber þennan titil í ár og lá því beinast við að sýning- in kæmi hingað. Auk þeirra arkitekta sem sýndu í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi tekur bandaríski arkitektinn Frank O. Gehry þátt i sýningunni á Kjarvals- stöðum. Gehry er eitt stærsta nafiiið i arkitektaheiminum nú til dags og því mikill fengur að fá verk hans á sýning- una. Einnig er bryddað upp á þeirri nýbreytni á sýningunni á Kjarvals- stöðum að fulltrúa arkitekta framtíðar- innar er boðin þátttaka. Sá sem varð fyrir valinu er ungur danskur arkitekt að nafni Karina Tengberg og kemur hún til landsins af þessu tilefhi. í tilefni sýningarinnar hér á landi var enn fremur efnt til samkeppni um íslenskt garðhús og báru arkitektamir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Jó- hannesson sigur úr býtum. Verður hús þeirra, Hús árstíðanna, reist í fúllri stærð á Kjarvalsstöðum. Þá verða sýndar tillögur nokkurra nemenda Korpuskóla í Grafarvogi að garðhúsabæ sem þeir unnu í samstarfi við kennara sina og arkitektinn Ömu Mathiesen. Þykja tiilögur bamanna æði frumlegar og fær ímyndunaraflið svo sannarlega að leika þar lausum hala. -EÖJ DVA1YND ÞÓK Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Jóhannesson Þau báru sigur úr býtum í samkeppni um íslenskan garöhúsabæ og hefur verölaunatillaga þeirra veriö reist í fullri stærö á Kjarvalsstöðum. 2000 börn í Reykjavík 2000: Þúsaldarljóð frum- flutt á Arnarhóli - fjöldi barna syngur og dansar í dag, kl. 14, mun fjöldi sex ára barna koma saman á Amarhóli og flytja tónverkið Þúsaldarljóð eftir bræðuma Tryggva M. og Sveinbjöm I. Baldvinssyni. Er uppákoman lokahnykkur í verk- efninu 2000 börn í Reykjavík 2000 sem leikskólar Reykjavíkur, Kramhúsið og Reykjavík, menn- ingarborg 2000, standa að. Að loknum flutningi tónverks- ins munu foreldrar barnanna fara með þeim í ratleik í miðborginni. Gert er ráð fyrir að leikurinn ber- ist inn í alla helstu sýningarsali borgarinnar en þar veröur búið að koma fyrir listaverkum bam- anna og munu þau hanga uppi um helgina. Verkin, sem voru áður til sýnis í leikskólum Reykjavíkur, unnu börnin út frá náttúruöflunum Arnarhóll Þaö veröur svo sannarlega lífog fjör á Arnarhóli í dag þegar börn úr öllum leikskólum borgarinnar syngja þar og dansa. vatni, eldi, lofti og jörð undir leið- greinakennara Kramhússins. sögn starfsfólks leikskóla og list- -EÖJ Fjölbreyttur utivistardagur Dagskrá umhverfis- og útivistar- daga á höfuðborgarsvæðinu verður fjölbreytt á morgun. Boðiö verður til gönguferðar i Hafnarfiröi og verður lagt upp frá ráðhúsinu kl. 12; í ferðinni verður lögð áhersla á sögu- og menningarminjar. Skóg- ræktarfélag íslands efnir til stang- veiöidags unglinga yngri en 16 ára. Skráning er í skýlinu við Helluvatn og hefst kl. 13.30. Þá verður leiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á stund- arfresti á milli kl. 13 og 17. Tekið er á móti gestum i Lysthúsinu. Að lokum verður boðið upp á göngu eftir væntanlegu vegstæði Álftanesvegar undir leiösögn. Hefst gangan í Engidal kl. 14.00. í gerö einangrunaiglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerborgargler er framleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. GtJERBORGI Dalshraum 5 220 Hafnarfiiði Sími 565 0000 STÓRA SVIÐ: KYSSTU MIG, KATA Söngleikur eftir Cole Porter, Sam og Bellu Spewack Lau. 20/5 kl. 19, örfá sæti. Sun. 21/5 kl. 19, uppselt. Miö. 31/5 kl. 20, örfá sæti. Fim. 1/6 kl. 20, nokkur sæti. Fös. 2/6 kl. 19, örfá sæti. Lau. 3/6 kl. 19, örfá sæti. Sun. 4/6 kl. 19, laus sæti. Fim. 8/6 kl. 20, laus sæti. Fös. 9/6 kl. 19, laus sæti. Lau. 10/6 kl. 19, laus sæti. Mán. 12/6 kl. 19, laus sæti. Fim. 15/6 kl. 20, laus sæti. Fim. 22/6 kl. 20, laus sæti. Fös. 23/6 kl. 19, laus sæti. Fös. 23/6 kl. 19, laus sæti. Lau. 24/6 kl. 19, laus sæti. Sun. 25/6 kl. 19, laus sæti. Sjáiö allt um Kötu á www.borgarleikhus.is Sýningu lýkur í vor. Ósóttar miöapantanir seldar daglega. Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18. frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta ^ími 568 8000 Fax 568 0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfprg sviðið KL 2.Q.QQ; DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 11. sýn. I kvöld lau. 27/5, örfá sæti laus, 12. sýn. fim. 1/6, nokkur sæti laus, fös. 2/6, nokkur sæti laus, fim. 8/6, fim. 15/6. Sföustu sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson Sun. 28/5 kl. 14, örfá sæti laus og kl. 17, nokkur sæti laus, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síöustu sýningar leikársigs. ABEL SNORKO BYR EINN Eftir Eric-Emmanuel Schmitt Pri. 30/5, örfá sæti laus, aukasýning miö. 31/5, 90. sýning. LANDKRABBINN eftir Ragnar Arnalds Lau. 3/6, miö. 7/6, næst siöasta sýning, miö. 14/6, siöasta sýning. KOMDU NÆR eftir Patrick Marber Sun. 4/6, næst sföasta sýning og fös. 9/6, síöasta sýning. Svninqin er hvorki vlö hæfi barna né viðkvæmra. Litla sviðió kl, 20,30: HÆGAN, ELEKTRA eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Miö. 31/5, lau. 3/6 og sun. 4/6.Síöustu sýningar. LISTAKLÚBBUR LEIKHUSKJALLARANS Jass „Dúett+" mán. 29/5, kl. 20.30. Jazztónleikar tileinkaðir Chet Baker og Miles Davis en einnig verða sungin lög eftir Cole Porter o.fl. Flytjendur: Þóra Gréta Pórisdóttir, Andrés Pór Gunnlaugsson, Valdimar K. Sigurjónsson og Birglr Baldursson. Miöasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, miö.-sun. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. S. 551 1200 thorey@theatre.is fgg&s- Smáauglýsingar byssur, ferðalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir Skoðaöu smáuglýsingarnar á VISIÍ.I 550 5000 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.