Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 Útlönd DV Leigubílstjórar mótmæla Leigubílstjórar í Frakktandi mót- mæltu í gær háu bensínveröi meö því aö aka hægt og hindra þannig umferö. Mótmæli vörubíl- stjóra breiðast út til Bretlands Viðræður franskra yfirvalda og vörubilstjðra stóðu fram á nótt í þeirri von að hægt yrði að binda enda á mótmælin gegn háu elds- neytisverði. Mótmælin breiddust út til Bretlands i gærkvöld er vörubíl- stjórar og bændur á dráttarvélum hindruðu umferð um vegi að olíu- hreinsunarstöð í Ellesmer Port. í gær veitti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins frönskum yflr- völdum sólarhringsfrest til að skýra hvað þau hygðust gera til að tryggja frjálsan vöruflutning í Frakklandi. Tugir Breta slös- uðust er lang- ferðabifreið valt Langferðabifreið með 41 breskan ferðamann fór út af og valt í gær- kvöld í Nevada í Bandaríkjunum. Allir farþegamir slösuðust, þar af níu mjög alvarlega. Tveir farþeg- anna voru í morgun sagðir í lífs- hættu. Samkvæmt fréttamanni ABC-sjónvarpsstöðvarinnar þurfti að aflima þá á slysstað vegna meiðsla þeirra. Kafbáturinn Kúrsk Þýskt dagblaö segir aö rússneskt fley hafi sökk kafbátnum í ágúst. Rússneskur ró- bóti sökkti Kúrsk Rússneski kjamorkukafbáturinn Kúrsk sökk af völdum róbóta sem skotið var frá rússneka tundurspill- inum Kúrsk, að því er þýska blaðið Berliner Zeitung greindi frá í morg- un. Kúrsk sökk í Barentshafi 12. ágúst síðastliðinn og með honum fórust 118 menn. Blaðið vísar í skýrslu frá rúss- nesku leyniþjónustunni FSB sem ekki hefur enn verið gerð opinber. Þar kemur fram að kafbáturinn hafi sokkið eftir að hann rakst á róbót- ann sem hannaður var til að berjast gegn kafbátum. í skýrslu FSB mun ekki að finna neinar upplýsingar um hvers vegna róbótinn rakst á Kúrsk. Vangavelt- ur eru um að bilun hafi orðið i vopnabúnaði róbótans. Bandaríska landvarnaráðuneytið tilkynnti í gær að önnur sprenging- anna sem urðu í Kúrsk hafi verið á við eitt til fimm tonn af sprengiefn- inu TNT. „Við náðum vísbendingum um tvær sprengingar, aðra minni hátt- ar en hina mjög öfluga, sem urðu hvor á eftir annarri. Ekki var um árekstur við kafbát eða skip frá Bandaríkjunum eða bandamönnum okkar,“ sagði Ken Bacon, talsmaður bandaríska landvarnaráðuneytis- ins, á fundi með fréttamönnum í Pentagon í gær. Poppari hjá Sameinuöu þjóöunum Irski poppsöngvarinn Bono afhenti í gær Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuöu þjóöanna, undirskriftalista milljóna manna um aö skuldabyröinni af þróunarlöndunum verði aflétt. Listinn var afhentur á þúsaldarfundi SÞ. Þúsaldarfundi SÞ lýkur í dag: Merki SÞ verður haldið hátt á lofti „Þessi leiðtogafundur er nýr áfangi ekki aðeins fyrir Sameinuðu þjóðirnar heldur einnig fyrir sam- skipti þjóða almennt," sagði Vladímír Pútín Rússlandsforseti. „SÞ eru orðnar að lykilverkfæri til að leysa svæðisbundnar deilur." Á lokadegi fundarins í dag munu leiðtogarnir leggja mat á hlutverk Sameinuðu þjóðanna á nýju árþús- undi. Þá munu leiðtogarnir nota tækifærið og ræða hver við annan um sameiginleg hagsmunamál. Leiðtogar þjóöa heimsins á þús- aldarfundi Sameinuðu þjóðanna hétu því í gær að halda merki sam- takanna hátt á lofti og styrkja frið- argæslu þeirra til muna. Rúmlega 150 þjóðarleiðtogar sitja ráðstefnuna, hina fjölmennustu sinnar tegundar sem nokkru sinni hefur verið haldin. Þeir voru á einu máli um að auka áhrif Sameinuðu þjóðanna og bæta upp fyrir það sem miður hefur farið í tilraunum Deirra til að koma í veg fyrir út- breiðslu svæðisbundinna átaka. Leiðtogar ríkjanna fimm sem eiga sæti í Öryggisráðinu héldu eigin fund þar sem þeir hétu því að hleypa nýju blóði í friðargæslu SÞ, eins og Kofi Annan, aðalfram- kvæmdastjóri samtakanna, hafði farið fram á. Þjóðarleiðtogarnir byrjuðu þegar í gær að lofa fundinn og prísa og sögðu hann marka tímamót í við- leitni manna til að hressa upp á starfsemi SÞ. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér seglr á eftir- farandl elgnum: Álakvísl 7c, 0101, 3ja herb. íbúð hluti af nr. 1—7d og stæði í bílskýli, Reykjavík, þingl. eig. Herdís Karlsdóttir, gerðarbeið- endur Alakvísl 1-7, húsfélag, Bflskýli Álakvísl 2-22, íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. septem- ber 2000 kl, 10.00,_________________ Álakvísl 13, 0101, 3jaherb. íbúð, hluti af nr. 9-19, og stæði í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Bjamadóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00. Álakvísl 25, 0101, 3ja herb. íbúð, hluti af nr. 21-31 og hlutdeild íbflskýli, Reykja- vflc, þingl. eig. Anna Guðjónsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 12. september 2000 kl. 10.00. Ármúli 38, 0204, 298,9 fm skrifstofur á 3. hæð ásamt 6,1 fm geymslu undir stiga á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. SAMNOR ehf., Garðabæ, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00. Baldursgata 6, 0001, 2ja herb. ósamþ. íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudag- inn 12. september 2000 kl. 10.00. Bergstaðastræti 48, 66,6 fm verslun á 1. hæð með aðaldyrum á homi hússins ásamt geymslu, 0005, m.m., Reykjavík, þingl. eig. íslenskar fyrirsætur ehf„ gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 12. september 2000 kl. 10.00. Dalbraut 1, 0104, 39,4 fm þjónustuhús- næði í næstnyrsta eignarhluta á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jóhanns- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00.___________________________________ Engjasel 86, 0201, 4ra herb. íbúð á 2. h. t.v. og bflskýli, merkt nr. 8, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Marín Siggeirsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf„ þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00.___________________________________ Eyrar 19 (úr landi Meðalfells), Kjósar- hreppi, þingl. eig. Ferðafélagið Langför- ull, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður Is- lands hf„ þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00.__________________________ Fellsás 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. B.K. Rafverktakar ehf„ gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn, Mosfellsbær, Sparisjóður Kópavogs og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00. Flétturimi 14, 0201, íbúð á 2. hæð t.v. m.m. og bflskýli 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðni Hjaltason, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og íslandsbanki- FBA hf„ þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00.__________________________ Frakkastígur 5, 0201, efri hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Þórarins- dóttir, gerðarbeiðandi Lögreglustjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00.__________________________ Frakkastígur 12a, 0204, íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Amar Sveinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. septem- ber 2000 kl. 10.00. ________________ Framnesvegur 48, 0001, 3ja herb. íbúð, Reykjavflc, þingl. eig. T-hús ehf„ gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Toll- stjóraskrifstofa og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.00. Garðyrkjustöðin í Reykjadal, spilda úr landi Reykjahlíðar, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Grandagarður 8,010105,888,8 fm iðnað- arhúsnæði á 1. hæð m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Hamra ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Hofsvallagata 61,0201, 5 herb. íbúð, 119 fm, á 2. hæð m.m. og 27,4 fm bflskúr ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavðc, þingl. eig. Harpa Halldórsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Hólaberg 4, Reykjavflc, þingl. eig. Ragn- ar Sverrir Ragnars og Margrét Ragnars Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 12. september 2000 kl. 13.30. Hraunberg 4, 0301, rishæð V-endi, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur Almenna mál- flutningsstofan sf„ Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30.__________________________________ Hringbraut 114, Reykjavík, þingl. eig. Helga Björk Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Hverfisgata 56, íbúð í V-enda 3. hæðar og ris, merkt 0301, Reykjavflc, þingl. eig. Tæknismiðjan ehf„ gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Hverfisgata 82, 010101, verslunarhús- næði í A-enda, 35,7 fm, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehfi, gerðarbeiðendur Hug- ur hfi, Húsfélagið Hverfisgötu 82, Lands- banki íslands hfi, Keflavík, Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, Rafsól ehf. og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Irabakki 26, 0201, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð í norður, Reykjavflc, þingl. eig. Ólafur Ágúst Ægisson, gerðarbeið- endur Rafveita Hafnarfjarðar og Spari- sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Jörfabakki 2, 0202, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Baldvin Ingi Gísla- son og Lena Margrét Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 12. septem- ber 2000 kl. 13.30. Krókabyggð 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórdís Una Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, þriðjudaginn 12. septem- ber 2000 kl. 13.30. Laufengi 27, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Danfríður Kristín Ámadóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Laufengi 104, 0102, 3ja herb. íbúð, Reykjavflc, þingl. eig. Hildur Bjömsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hfi, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Laugavegur 18b, 0301, 407,1 fm skrif- stofa á 3. hæð m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Setur ehfi, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Laugavegur 18b, 0401, 164,3 fm skrif- stofa á 4. hæð í framhúsi m.m. og lager á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Setur ehfi, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Laugavegur 18b, 0402,68,4 fm skrifstofa á 4. hæð í bakhúsi m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Setur ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Laugavegur 18b, 0501, 113,4 fm skrif- stofa á 5. hæð í framhúsi m.m„ Reykja- vflc, þingl. eig. Setur ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. Laugavegur 18b, 0502,68,4 fm skrifstofa á 5. hæð í bakhúsi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Setur ehfi, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalhús 7, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri, hl. af nr. 1-11 (stök nr.), Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 12. septem- ber 2000 kl. 13.30. Dvergabakki 36, 88,5 fm íbúð á 1. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Þórður Karlsson, gerðarbeiðandi Frjálsi lífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 14.30. Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Ágústa Hrund Emilsdóttir og Gunnar Richter, gerðarbeiðandi Sparisjóður vél- stjóra, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 10.30. SÝSLUMAÐl IRINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.