Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
2-3 herb. íbúð óskast í 2- 3 mánuði frá og
með 1 október nk. fyrir rúmlega fimmtug
reglusöm hjón með 11 ára stúlku. Góðri
umgengni heitið. Greiðslugeta 70 þús.,
allt fyrir fram. Uppl. í s. 566-8458.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.
Er ekki einhver þarna úti sem vill leigja
íbúðina sína á sanngjömu verði? Ég er
sérstaklega þrifin og geng mjög vel um.
Vantar stúdíó- eða 2ja herb. íbúð strax.
Uppl. í s. 567 7483, Guðrún.
Heimili óskast. Ung kona óskar eftir ein-
staklingsíbúð til leigu í lengri tíma.
Greiðslugeta 30-50 þús. á mán. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. hjá Önnu í síma 863 9336.
1-2 herb. íbúð óskast í Rvík eða nágrenni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 898 9944 og 5519044.
3 í vandræöum! Erum 3 sem a leitum að 3
herbergja íbúð á sanngjömu verði. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslvnn heitið.
Uppl. 891 8979 Ama.
Fyrirtæki bráðvantar 3-4 herb. íþúð, rað-
eða parhús til leigu sem fyrst. Ars fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 899 1666 og
896 8288.
Hjálp!! Par með bam bráðvantar 2-3
herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 868 3583 eða 867
6310.
Húsnæðismiölun stúdenta
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá
fyrir háskólanema. Upplýsingar á skrif-
stofu Stúdentaráðs f síma 5 700 850.
Mæðgur óska eftir stórri, vandaðri og
bjartri íbúð til leigu á höfuðborgarsvæð-
inu. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 899 5498.
Tölvuráðgjafi hjá Hugviti óskar eftir að
leigja íbúð í Rvík. Óraggar greiðslur,
reglusamur og reyklaus. Paolo
Ramazzotti, s. 860 3203.
Óska eftir 4-5 herb. íbúð strax á svæði 101
og 107. 100% reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 699 6601.
Óska eftir að leigja herbergi í miðbænum,
með aðgangi að baði og þvottahúsi.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í s. 867 1643. Rúna.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúö á höfuðborgar-
sv. Greiðslugeta 50 þús. á mán. Greiðum
5 mán. fyrir fram. Uppl. í síma 697 7806.
Eldri kona óskar eftir lítilli 2 herb. íbúð.
Reglusemi heitið. Uppl. í s. 896 0655
Sumarbústaðir
Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar,
30Ö-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.
atvinna
Atrinna í boði
Tækifæri - aöstoðarrekstrarstjóri. Ert þú
heimavinnandi, hress og tilbúin að vinna
2-3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og aðra
hvora helgi (langar vaktir). Unnið er á
líflegum veitingastöðum American Style
í Rvík, Kóp. eða Hafnarf. Ef þú vilt
hressilegt og skemmtilegt starf, þar sem
alltaf er mikið að gera og tíminn líður
hratt, þá er þetta rétta starfið fyrir þig.
Hæfniskröfur: Þú þarft að geta unnið vel
undir álagi, hafa hæfni í mannlegum
samskiptum og hafa ábyrgð og stjóm á
þinni vakt. 75% vinna, framúrskarandi
laun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjendur
þurfa að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í s.
568 6836 kl. 9.00-18.00.
Hagkaup, Kringlunni.
Hagkaup Kringlunni óskar að ráða
starfsfólk í fullt starf í leikfangadeild,
bamadeild og í herradeild. Verslunin
býður upp á gott og vandað vöraúrval og
þetta er tílvalið starffyrir einstaklinga á
öllum aldri. Leitað er að einstaklingum
sem hafa ferska og líflega framkomu, era
reglusamir, áreiðanlegir og þjónustu-
lundaðir.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Upplýsingar um störfin veita
Harpa Guðmundsdóttír verslunarstjóri
og Jóhanna Snorradóttir aðstoðarversl-
unarstjóri í síma 568 9300 og í verslun-
inni næstu daga.
Lagerstörf - góð vinna. Við leitum að
ábyrgum og drífandi starfsmönnum á
öllum aldri í störf.sem henta konum
jafnt sem körlum. Á sérvöralager Hag-
kaups starfar í dag samhentur 50
manna hópur. Lagerinn er í Skeifunni 15
en í vetur er fyrirhugað að starfsemin
flytjist í nýtt og glæsUegt húsnæði að
Skútuvogi 9. Við leitum að starfsmönn-
um í tiltekt pantana (vinnutími frá kl.
8-16.30), í verðmerkingar (vinnutími frá
kl. 8-16.30) og aukafólki í verðmerking-
ar (vinnutími síðdegis virka daga og
laugardaga). Viðkomandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. gefur
Anna Lísa Rassmussen í s. 563 5131.
IKEA. Við auglýsum eftir duglegu oq
ábyrgðasömu folki í fjölbreytileg ai-
greiðslu- og áfyllingarstörf innan smá-
vörudeildar okkar. Bæði er um að ræða
heilsdagsstörf og hlutastörf. Hinn hefð-
bundni vinnutími er frá 10 til 18.30
ásamt helgarvinnu eftir samkomulagi
en einnig bjóðum við sveigjanlegan
vinnutíma við áfyllingar og afrgeiðslu-
störf sem hentað getur vel skólafólki. Við
bjóðum samkeppnishæf laun og fjöl-
breytilegt starf á góðum vinnustað. Um-
sóknum skal skilað í verslun IKEA,
Holtagörðum.
Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitinga-
húsakeðjan American Style, Reykjavík,
Kópavogur, Hafnarfjörður, óskar eftir að
ráða hresst starfsfólk í fullt starf á alla
staði. í boði era skemmtileg störf í grilli
eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir
föstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í
3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10%
mætingarbónus. Góður starfsmórall og
miklir möguleikar á að vinna sig upp.
Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð-
um Americán Style, Skipholti 70, Ný-
býlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig era
veittar uppl. í s. 568 6836.
Hagkaup, Skeifunni
Hagkaup Skeifunni óskar að ráða starfs-
fólk í fullt starf í dömudeild.
Verslunin býður upp á gott og vandað
vöraúrval og þetta er tilvalið starf fyrir
einstakhnga sem era 40 ára og eldri.
Leitað er að einstaklingum sem hafa
ferska og líflega framkomu, era
reglusamir, áreiðanlegir og þjónustu-
lundaðir. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Upplýsingar um störfin
veitir Hrönn Hjálmarsdóttír á staðnum
og í síma 563 5000.
Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á
Subway þar sem vinnutíminn er sveigj-
anlegur og launin góð? Bjóðum upp á
langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn,
kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er
hægt að sækja um á skrifstofu Stjöm-
unnar ehf. að Suðurlandsbraut 46.
Subway Faxafeni, Austurstræti, Kringl-
unni, Artúnshöfða, Reykjavíkurvegi og
Keflavík.
Hægt er að senda umsókn á e-mail.
ema@subway.is
Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á
Subway þar sem vinnutíminn er sveigj-
anlegur og launin góð? Bjóðum upp á
langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn,
kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er
hægt að sækja um á skrifstofu Stjöm-
unnar ehf. að Suðurlandsbraut 46.
Subway Faxafeni, Austnrstræti, Kringl-
unni, Artúnshöfða, Reykjavíkurvegi og
Keflavík. Hægt er að senda umsókna á e-
mail, ema@subway.is
Hagkaup, Smáratorgi. Hagkaup, Smára-
torgi, óskar eftir bráðduglegu fólki til
starfa í kerradeild. Leitað er að reglu-
sömum og áreiðanlegum einstaklingum
sem hafa áhuga á að vinna í skemmti-
legu og traustu vinnuumhverfi. Upplýs-
ingar um þessi störf veitir Vífill Ingi-
marsson, svæðisstjóri í versluninni
Smáratorgi á mánudag og næstu daga í
síma 530 1000.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á mótí smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.
Starfsmaöur óskast í mötuneyti aðalbygg-
ingar Háskóla Islands. Um er að ræða
80% starf (sveigjanlegur vinnutími) en
starfsmaður þarf þó að geta unnið yfir-
vinnu á álagstímum. Laun samkvæmt
kjarasamningum SFR og fjármálaráð-
herra. Nánari uppl. um starfið veitir
Steinunn í síma 893 5964. Umsóknir
berist til starfsmannasviðs Háskóla Is-
lands fyrir 15. sept nk.
Vinna með skóla. Við getum bætt við okk-
ur fólki í hlutastörf í verslun Hagkaups
við Smáratorg. Um er að ræða ýmis störf
í sérvöradeildum verslunafinnar. I þessi
störf óskum við sérstaklega eftir um-
sóknum frá fólki sem býr yfir ríkri þjón-
ustulund, er duglegt og stundvíst. Upp-
lýsingar gefur Trausti Reynisson versl-
unarstjóri í síma 530 1000.
Fullt starf í söluturni í Breiöholti. Ath.
vinnutíma. Viðkomandi þarf að vera sjálf-
stæður, heiðarlegur og hafa ríka þjón-
ustulund. Umsækjendur yngri en 25 ára
koma ekki til greina. Vinnutími frá 9-16
virka daga og aðra hveija helgi. Vinsam-
legast hafið samband við Aldísi í síma
867 2459 e.kl. 17.
27,
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bakarí i vesturbænum óskar að ráða dug-
andi og áreiðanlegan starfskraft til af-
greiðslustarfa sem fyrst. Um er að ræða
vel launaða vaktavinnu. Einnig vantar
okkur fólk í helgarvinnu. Uppl. í s. 557
7272 fyrir hádegi og eftir hádegi í s. 553
1349._______________
Bráöskemmtilegur leikskóli íHliðunum. Við
í Sólborg óskum eftir samstarfsfólki í
100% stöðu og einnig í hlutastarf frá kl.
14- 17. Fullt af góðu fagfólki sem veitir
góða handleiðslu í starfi, einnig er boðið
upp á táknmálsnámskeið. Uppl. hjá leik-
skólastjóra í síma 551 5380,___________
Súfistinn, bókakaffi, Laugavegi 18, í hús-
næði Máls og menningar, auglýsir laust
til umsóknar dagvinnustarf við af-
greiðslu og þjónustu. Einnig laust til um-
sóknar dagvinnustarf í Súfistanum í
Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð fást á
kaffihúsum Súfistans.__________________
Glaölynt og skemmtilegt fólk óskast á
kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er
að ræða full störf og hlutastörf. Yngra en
20 ára kemur ekki til greina.
Uppl. á staðnum e. kl. 21.00. Svarta
Kaffið, Laugavegi 54,______________
Listacafé, Listhúsinu, Laugardal, Engja-
teigi 17-19. Óskum eftir starfsmanm tíl
starfa á Listacafé, framtíðarstarf. Þarf
að vera stundvís og samviskusamur.
Nánari uppl. era veittar í Listacafé kl.
15- 18 alla daga.__________________
Bakarí/kaffihús. Óskum eftir afgreiðslu-
fólki á öllum aldri á líflegan vinnustað í
Mjóddinni. Vinnutími frá 13-19 virka
daga, einnig laus staða á vöktum. Uppl.
f s. 557 3700 og 860 2090. _________
Ert þú handlagin? Þúsundþjalasmiður
óskast til að annast viðgerðir og viðhald.
Um er að ræða 60-70 % starf. Uppl. veit-
ir Elías á staðnum. Hreyfing, heilsu-
rækt. Faxafeni 14. Reykjavfk.__________
Ert þú á aldrinum 18 til 45+? Talar bú
ensku eða önnur tungumál? Hefur þú
gaman af því að ferðast? Hlutastarf:
30-100 þús. Fullt starf 100-250 þús.
Uppl. f s. 897 2099.__________________
Færöu þau laun sem þú átt skilið? Hefur
þú áhuga á að taka þátt í stærsta við-
skiptatækifæri 21. aldarinnar? $500-
$2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fullt
starf. www.lifechanging.com____________
Júmbó-útkeyrsla. Óskum eftir að ráða
áreiðanlegan og snyrtilegan bílstjóra til
starfa nú þegar. Framtíðarstarf, ekki
yngra en 20 ára, mikil vinna. Uppl. gefur
Jón Öm í s. 554 6694.__________________
Matvælaframleiðsla: Fiskvinnsla í Hafn-
arfirði óskar eftir duglegu starfsfólki í
vinnu sem fyrst. Heils- og hálfsdagsstörf.
Snyrtilegur vinnustaður. Uppl. hjá verk-
stjóra í síma 565 0516.________________
Nonnabiti. Starfskraft vantar í fullt starf og
hlutastarf. Dag-, kvöld-, helgar- og næt-
urvinna. ReyWaus. Uppl. í síma 586
1840 og 692 1840 og 695 0056. Sveigjan-
legur vinnutími._______________________
Nýtt bakarí. Óskum eftir duglegum og
reyklausum starfskrafti sem getur bytj-
að sem fyrst. Vinna fyrir og eftir hádegi,
aðra hveija viku. Uppl. í s. 544 5566 eða
8614545._______________________________
Aöstoöarfóik vantar í bókband. Um er að
ræða heilsdagsstarf eða hlutastarf.
Starfið felst í framleiðslu bóka og tíma-
rita. Uppl. í s. 568 1585. Bókavirldð.
B.M. Vallá getur bætt við sig duglegum
starfsmönnum í framleiðslu og a lager.
Framtíðarstörf. Uppl. í síma 585 5050
milli 13 og 18.________________________
Byggingarverkamenn, Grafarvogi. Ósk-
um eftir að ráða vana byggingarverka-
menn í Grafarvoginn. Uppl. í síma 896
4591 og 899 7807.______________________
Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og
traustu fólki í símasölu á kvöldin, góð
verkefni og vinnuaðstaða hjá traustu
fyrirtæki. Uppl. í s. 533 4440.________
Heildsölubakaríið hefur lausar stööur viö
afgr. frá kl. 13-19, aukav. getur fylgt aðra
hveija helgi en er ekki skilyrði. Uppl. í s.
893 3993.___________________________
Heimilishjálp óskast til aö hugsa um eldri
mann á heimili hans, vinnutími frá ca
14—19. Bílpróf nauðsynlegt. Uppl. í síma
588 7010.______________________________
Kjúklingastaöurinn í Suöurveri óskar eftir
duglegu starfsfólki í vaktavinnu, góð
laun í boði, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í
s. 553 8890.___________________________
Létt afgreiöslustörf, t. d. 8-12 og eftir há-
degi. Vinnutími samkomulag.Kjörið fyr-
ir húsmæður og skólafólk. Miðbæjarbak-
arf, s, 553 5280.______________________
Nýja kökuhúsiö óskar eftir að ráða hresst
og duglegt fólk til afgreiðslustarfa í kaffi-
hús sitt við Smáratorg í Kópavogi. Uppl.
á staðnum og í s. 554 2024.____________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og nljóð-
ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún-
aður og nafnleynd._____________________
Söluturn í Garöabæ óskar eftir að ráða
starfsfólk í afgreiðslu. Um er að ræða
70-100% vinnu. Nánari uppl. gefur Sig-
urðurí síma 864 3122, _________________
Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.?
Viltu vinna heima? Uppl. á
www.success4all.com eða í síma 881
1818.__________________________________
Verkamenn í byggingarvinnu. Istak vant-
ar verkamenn í hyggingarvinnu við
Smáralind í Kóp. Mikil vinna fram und-
an. Uppl. í s. 693 2821 eða 544 4120,
Verktakafyrirtæki í jarðvinnu óskar eftir
að ráða meiraprófsbílstjóra og verka-
ménn. Góð laun, mikil vinna. Uppl. í s.
892 0989.
Óska eftir starfsfóiki í föst og hlutastörf.
Eldra fólk sérstaklega velkomið. Rúm-
fatalagerinn, Holtagörðum. Atvinnuum-
sóknir liggja frammi í verslun.
Aöstoöarmann vantar í bakarí. Þarf aö geta
hafiö störf strax. Uppl. í s. 551 3083 og
898 0550.
Starfskraftur óskast.
Vinnutími frá 16-20 virka daga. Uppl. í
síma 568 6022. Café Díma, Arinúla 21.
Skalli, Vesturlandsvegi, óskareftir starfs-
fólki í vaktavinnu, dag-, kvöld- og helg-
arvinna. Uppl. á staðnum.
Verkafólk óskast í létta iðnaðarfram-
leiðslu. Svör sendist DV, merkt
„Mekó-344656“._________________________
Bifreiöastjórar óskast í fullt starf eða
hlutastarf. Upplýs. í síma 894 1601.
Teitur Jónasson ehf.
Vanar, vandvirkar saumakonur (eöa karlar)
óskast tíl starfa.
Fasa, s. 568 7739 og 893 0353.
Óskum eftir mönnum, vönum múrvið-
gerðum, og verkamönnum. Uppl. í síma
896 6614.
Láttu þér ekki leiöast! Viltu vinna dag-
vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags-
skap og fá frí aðra hveija helgi? Sölu-
staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga-
vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt
starf, einnig hlutastarf um kvöld og helg-
ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt
er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir
duglegt fólk. Byijendalaun ca 120
þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á
veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu
15 og Sogavegi 3. Einnig era veittar
uppl. í síma 568 7122.
|Ki Atvinna óskast
Kona um þritugt óskar eftir starfi á skrif-
stofu. Stefni á nám í viðskipta- og tölvu-
skólanum. Laun 150 þús. Uppl. í s. 691
5245.
18 ára strákur, röskur og samviskusamur,
óskar eftir fullu starfi. Flest kemur til
greina. Uppl. í s. 567 2048.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga.
vettvangur
10- Ýmislegt
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að-
stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald,
samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og
ráðgjöf, s. 698 1980.
Karlmenn! Viljiö þiö bæta úthald og getu?
Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967.
Fullum trúnaði heitið.
einkamál
fv Emkamál
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is.
C Símaþjónusta
í ágúst sl. tók gjaldfrjálst svæöi homma
hja Rauða Tbrginu Stefnumót ( í síma
535-9924) við 13.772 símtölum. Notkun
samtals: 926,38 klst., þ.a. bein samtöl:
203,15 klst. Við viljum þakka góðar mót-
tökur og ítreka að öll gjaldfijáls síma-
númer hjá Rauða 'Ibrinu era utan síma-
torgs. Þess vegna geta allir nýtt sér þau,
hvort sem lokað er fyrir símatorg eða
ekki. Með góðri kveðju, RT.
38 ára 2ja barna móöir í Rvík vill kynnast
traustum manni á svipuðum aldri.
Rauða Tbrgið Stefnumót, sími 908-6200
(199,90), auglnr. 8823.
Fjársjóöur: Yfir 250 hljóðritanir til staðar
nú þegar og það bætast sífellt fleiri við!
Hlustaðu á Kynlífssögur Rauða 'lbrgsins
í s. 905 5000 (99,90).
Kona spvr: Leiðist þér tilbreytingarleys-
ið? Auglýsingin er hjá Rauða Tbrginu
Stefnumót, sími 908-6200
(199,90),auglnr. 8702.
tt Féhgsmál
Venus-sandspyrnan.
Islandsmeistaramótið í Venus-sand-
spymunni fer fram laugardaginn 9. sept.
á söndunum við Hrafnagil og hefst
keppni kl. 14. Skráning er hafin í síma
896 7663. Bílaklúbbur Akureyrar -
Skemmtístaðurinn Venus.
Sumarbústaðir<
Til sölu 2 sumarhús í landi Svínavatns í
Grímsnesi, 43 fm, auk 16 fm svefnlofts.
Húsið er einangrað og viðarklætt að inn-
an og með milliveggjum. Raflagnir óí-
dregnar, rotþró ásamt lögn að húsi,
vatns- og rafmagnslagnir við lóðarmörk.
Verð 4 millj. hver bústaður. Uppl. í s. 580
6100/Brynja og 544 5022/ÓIafur.
Kga
Verslun'
uvo, gerið verojomanberð við erum plllot
ýrastír. Viso / luro. Scndom i póstkröfo m*
id ollt. Hœgt er oð ponto verð og myndlislo.'-
Pontonir eiimio ofgr. i simo 896 0800.
Opíð nlíon sólnrhringinn.
www.pen.is*www.dvdzone.is * www.clitor.is
Glæsileg verslun • MikiJ úrvol • crotico shop •
Hverfisgóto 82 / Vitaslígsniegia. • Opið món - fös
12.-00 - 21:00 / loug 12:00- 18:00 / lokoð sun.
Sími 562 2666
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
,1S
Lostafull netverslun með
leiktœkl fullorðnafólkslns
og Erótískar myndir.
Fljót og góð þjónusta.
VISA/EURO/PÓSTKRAFÁ
■
Glœsileg verslun ó Barónstíg 27
Oplð vlrka daga fró 12-210
Laugardaga 12-17J&00
Sími 562 7400 vVWW.exXX.ÍS
Mfw»a»ro<a- ioor.reON+ou«.
Ótrúlegt úrva! af unaöstækjum.
Vikurvagnar
s. 577-1090
Aku reyri s. 461 -2533 y
• Ásetning á staönum*
Ýmislegt
Draumsýn.