Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2000, Síða 25
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
DV
______
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
hvorugkynsorði.
Lausn á gátu nr. 2798:
Kolólótt kona
Krossgáta
Lárétt: 1 gustar, 4 djörf,
7 dimma, 8 mjög, 10 sál,
12 spök, 13 blekking,
14 ær, 15 svelgur, 16 góð,
18 truflun, 21 skekkju,
22 hæg, 23 skömm.
Lóðrétt: 1 bónda, 2 espa,
3 hrygg, 4 beininga-
mann, 5 félaga, 6 þreyta,
9 sveif, 11 brúsa,
16 spils, 17 aldur,
19 léleg, 20 slóttug.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik.
1. umferð útsláttarkeppninnar á
svæðamóti Norðurlanda lauk í gær.
Þeir Jón Viktor Gunnarsson (sem
verður stjama skákþáttarins á morg-
un!) og Margeir Pétursson komust
áfram án bráðabana. Þeir
Þröstur Þórhallsson og Ev-
genij Agrest þurftu að
tefla bráðabana, sem og
Hannes H. Stefánsson og
Emmanuel Berg. Sem sagt
tvöfaldur bráðabani á
milli íslands og Svíþjóðar!
Margeir var í töluverðum
erfiðleikum í þessari skák
og var með ljóta stöðu.
Norðmaðurinn var að
vinna peð og lék í síðasta
leik 29. Bd5, en mun betra
heíði verið 29. Be4 og
staða Margeirs þá erfið
mjög. En Margeir þarf
ekki úr miklu að moða og
hér var hann fljótur að
ávaxta sitt pund!
Hvítt: Leif Erlend Johannessen
Svart: Margeir Pétursson
Svæðamót Norðurlanda 2000, Helii.
29. - Ba4! 30. Hd3 Bb5 31. Hf3+
Kg5 32. Hdl Kxh4. O-l.
Bridge
Umsjón: ísak Örn Sigurósson
fsland græddi 10 impa á þessu
spili í 16 liða úrslitiun í leiknum
gegn Hollandi á Ólympíumótinu.
Lykillinn að gróða Islands í spilinu
var veik tveggja tígla opnun norð-
urs, sem var gjafari 1 spilinu. Sagn-
ir gengu þannig í opna salnum þar
sem Aöalsteinn Jörgensen og Sverr-
ir Ármannsson voru í NS. Allir á
hættu:
4 10753
*» DG6532
♦ 8
* 53
4 5
1098
4 ÁKG764
4 982
«4 K7
♦ D2
* ÁKD1092
*4 Á4
4 10953
* G6
4 874
N
V A
S
4 ÁKD64
Fimm tíglar voru einfaldir til
vinnings, jafhvel þó að vömin spil-
aði þremur hæstu laufunum í upp-
hafí. Þriðja laufið var trompað með
tígultíunni í blindum og vestur átti
ekki yfir henni. Sagnir gengu
þannig i lokaða salnum:
N0RÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
pass 1 grand pass 2 *
pass pass 2 4 pass
3 4 p/h
Grandopnun austurs gerði Hol-
lendingunum erfitt um vik. Suður
átti sjáifsagða tveggja spaða sögn
yfir
tveimur
hjörtum
vesturs,
en suður
gat lítið
vitað um
spila-
styrk
norðurs
þegar
hann tók
út í þrjá
tígla.
Báðir
Aöalsteinn Jörgensen.
fengu 11 slagi, en verölaunin fyrir
að ná fimm tíglum var 10 impar í
gróða.
T i..
Lausn á krossgátu_____________
uæj) oz ‘ume 61 ‘iAæ ll 'sse 91
‘S5(unp n ‘3np 6 ‘roi 9 ‘uia s ‘siJE>(je)s i ‘uqiqSjos g ‘esæ z ‘enq 1 uiajgcKi
•ueuis (Z ‘uias zz ‘nniA iz ‘^sbj 81 ‘iæ3p 91
‘BQt Sl ‘puin II ‘qqea £i ‘jæS ZA ‘tpue oi ‘eje 8 ‘UJos L ‘IQAS f ‘sæiq 1 ijjaje'i
Myndasógur
r~. 's O 7
Eg þarf nú ekki aö i
hafa áhyggjur af því. í
þetta er nefnilega bill
konu minnar. .. l . í
s 1
I « t I
í 1