Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 Helgarblað_________________________________________________________________________________________________py Meðeigandmn - æska, bakgrunnur og uppvöxtur Atla Guöjóns Helgasonar, banamanns Einars Arnar Birgissonar Æviferill Atla Helgasonar 7. mars 1967: Fæðíst í Reykjavík 2L september 1980: Missir bróður sínn á voveiflegan hátt 3L nóvember 1984: Missir föður sinn 1987: Stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1987: Fer úr Þrótti til Víkings 1989: Eignast barn Ók í höfnina með lögregiubíl í eftir- för skammt undan 14. septemberl99L Leiðír Víking til sigurs á íslands- meistaramótfnu í knattspyrnu 20. september 1991: Ásgeir Elíasson velur hann í landsliðshópinn. Hann kemst þó ekkl í liðið 1993: Yfirgefur herbúðir Víkings og gengur tii llðs við Val 1993: Útskrifast sem lögfrsðingur frá Háskóla íslands 1993: Hefur störf á lögmannsstofu Atla Gíslasonar 1996: Hættir störfum hjá lögmanns- stofu Atla Gíslasonar 1996: Fer í meðferð vegna fikniefnaneyslu 1999: Er bússtjóri í dánarbúi Agnars W. Agnarssonar sem Þórhallur Ölver Gunnlaugsson banaðl á Leifsgötu 15. júlí 1999 SumariS 2000: Er lögmaður Einars Arnar Birgissonar þegar samnlngi hans við KR er rlft Október 2000: Vorslun Atla og Einars Arnar, GAPS Collection, opnuð 8. nóvember2000: Er valdur að dauða Einars Arnar Blrgissonar 14. nóvember2000: Handteklnn af lögreglunnl, grunaður um aðlld að hvarfl Elnars Arnar 16.nóvember2000: Játar á sig að hafa orðlð Einarl Ernl að bana i Árið 1967 fluttu ung hjón með þrjú börn vestan af Holtsgötu inn i nýbyggt raðhús við Sæviðarsund. Þetta sama ár fæddist þeim fjóröa barniö sem var þriðji sonur- inn og var skírð- ur Atli Guðjón Helgason. Hús- bóndinn vann í Landsbankanum en húsmóðirin sinnti stækkandi bamahópnum sem að lokum taldi sex börn. Þarna ólst Atli Guðjón upp við ástríkt uppeldi í miðjum stórum systkinahópi. í hverfinu var mik- ið af barnafjöl- skyldum á þess- um tíma, þetta var útjaðar borg- arinnar og þarna bjó unga fólkið. Kjölfestan í leik og starfi barnanna í hverfinu var knatt- spyrnufé- lagið Þrótt- ur en völl- ur félags- ins og höf- uðbæki- stöðvar eru stein- snar frá heimili Atla. „Þróttarafjölskylda" Eldri bræður Atla, faðir hans og hann sjálfur tóku mjög virkan þátt í starfsemi íþróttafélagsins og voru sannkölluö „Þróttarafjöl- skylda". Faðir Atla var mikill / Margir hafa undrast fram- komu Atla í tengslum við leitina að Einari Emi Birg- issyni þar sem hann tók virkan þátt á vettvangi og rœddi opinskátt við fjöl- miðla um áhyggjur sínar vegna málsins. DV er kunnugt um að eftir að leitin hófst og meðan á henni stóð leitaði Atli með- ferðar hjá vönum meðferð- araðila og fór í gegnum slökunaræfingar og sam- talsmeðferð sem áttu að hjálpa honum að losa um spennu vegna þessara at- burða. Atli Guðjón Helgason fæddist í Reykjavík í mars 1967. Hann var fjórði í röð sex systkina og ólst upp í traustu fjölskylduumhverfi lengi framan af en á unglingsárum dundu áföllin yfir. hans bar að með þeim hætti að lög- reglan veitti bU hans eftirfor vest- ur Skúlagötu aö næturlagi seint í september. Á móts við afgreiðslu Akraborgarinnar snarbeygði bUl hans og ók beint fram af bryggj- unni. Kafari fann bUinn 15-20 metra frá bryggju með allar hurð- ir læstar og ökumanninn látinn. Við þetta áfall segja kunnugir að fjölskyldan hafi dregið sig inn í skel sína og ekki náð að vinna úr sorginni með þeim hætti sem nú er gert. Atli leit mjög upp tU bróð- ur sins sem var snjaU knatt- spymumaður og honum góð fyrir- mynd á Uestum sviðum. Fjölskyldan hélt áfram lífsbar- áttu sinni en næsta áfaU var mjög skammt undan þegar heimUisfað- irinn lést snögglega með svipleg- um hætti á heimUi fjölskyldunnar í lok október 1984. Fráfall hans kom eins og reiðarslag bæði yfir fjölskylduna og félaga hans og varpaði skugga yfir fjölskylduna sem hefur haft áhrif á hana tU þessa dags. áhugamaður um knattspyrnu, stoltur af elsta sjminum sem lék með meistaraUokki og sinnti sjálf- ur störfum eins og dómgæslu fyrir félagið og stórfjölskyldan lét sig aldrei vanta á vöUinn. Faðir og bróðir falla frá með stuttu mlllibilí Atli Guðjón gekk í Langholts- skóla og var skólaganga hans án stórtíðinda en þegar hann var þrettán ára haustið 1980 varð stór- fjölskyldan í Sæviðarsundinu fyrir fyrsta stóra áfaUinu. Elsti bróöir Atla lést með sviplegum hætti að- eins 25 ára að aldri og lét eftir sig eiginkonu og eitt barn. Dauða Elstl bróöir Atla fórst 25 ára gamall í sviplegu slysi. Bíl hans var ekiö t Reykjavíkurhöfn í eltingarleik viö lögregluna. Hér sést frásögn DB af þessum atburöum haustiö 1980. Sæviöarsund, friösælt úthverfi í Reykjavík, var þaö umhverfi sem Atll Helgason ólst upp í. Hér sleit hann barnsskónum og hér varö fjölskyláa hans fyrir miklum áföllum sem lögðu mikiö farg á heröar ung um dreng sem missti fyrirmynd og fööur á viðkvæmum aldri. Glaövær og einbeittur Þrátt fyrir þessi áföU hélt Atli sínu striki í námi og lauk stúd- entsprófi frá Fjölbrautaskólanum i Breiðholti vorið 1987. Hann hafði æft knattspyrnu með Þrótti í sinu heimahverfi en nú skipti hann um félag og gekk til liðs við Víking. Það er mál manna sem þekktu Atla og umgengust hann á þessum árum að hann hafi verið einbeitt- ur glaðvær félagi sem átti vel- gengni að fagna í leik og starfi. Hann var félagslyndur og opinskár og enginn virðist hafa orðið var við í fari hans áhrif þeirra áfaUa sem á fjölskyldunni höfðu dunið. Velgengni í leik og starfi Eftir stúdentspróf settist Atli á skólabekk í Háskóla íslands og lærði lögfræði. Hann æfði stíft

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.