Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 Helgarblað_________________________________________________________________________________________________py Meðeigandmn - æska, bakgrunnur og uppvöxtur Atla Guöjóns Helgasonar, banamanns Einars Arnar Birgissonar Æviferill Atla Helgasonar 7. mars 1967: Fæðíst í Reykjavík 2L september 1980: Missir bróður sínn á voveiflegan hátt 3L nóvember 1984: Missir föður sinn 1987: Stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1987: Fer úr Þrótti til Víkings 1989: Eignast barn Ók í höfnina með lögregiubíl í eftir- för skammt undan 14. septemberl99L Leiðír Víking til sigurs á íslands- meistaramótfnu í knattspyrnu 20. september 1991: Ásgeir Elíasson velur hann í landsliðshópinn. Hann kemst þó ekkl í liðið 1993: Yfirgefur herbúðir Víkings og gengur tii llðs við Val 1993: Útskrifast sem lögfrsðingur frá Háskóla íslands 1993: Hefur störf á lögmannsstofu Atla Gíslasonar 1996: Hættir störfum hjá lögmanns- stofu Atla Gíslasonar 1996: Fer í meðferð vegna fikniefnaneyslu 1999: Er bússtjóri í dánarbúi Agnars W. Agnarssonar sem Þórhallur Ölver Gunnlaugsson banaðl á Leifsgötu 15. júlí 1999 SumariS 2000: Er lögmaður Einars Arnar Birgissonar þegar samnlngi hans við KR er rlft Október 2000: Vorslun Atla og Einars Arnar, GAPS Collection, opnuð 8. nóvember2000: Er valdur að dauða Einars Arnar Blrgissonar 14. nóvember2000: Handteklnn af lögreglunnl, grunaður um aðlld að hvarfl Elnars Arnar 16.nóvember2000: Játar á sig að hafa orðlð Einarl Ernl að bana i Árið 1967 fluttu ung hjón með þrjú börn vestan af Holtsgötu inn i nýbyggt raðhús við Sæviðarsund. Þetta sama ár fæddist þeim fjóröa barniö sem var þriðji sonur- inn og var skírð- ur Atli Guðjón Helgason. Hús- bóndinn vann í Landsbankanum en húsmóðirin sinnti stækkandi bamahópnum sem að lokum taldi sex börn. Þarna ólst Atli Guðjón upp við ástríkt uppeldi í miðjum stórum systkinahópi. í hverfinu var mik- ið af barnafjöl- skyldum á þess- um tíma, þetta var útjaðar borg- arinnar og þarna bjó unga fólkið. Kjölfestan í leik og starfi barnanna í hverfinu var knatt- spyrnufé- lagið Þrótt- ur en völl- ur félags- ins og höf- uðbæki- stöðvar eru stein- snar frá heimili Atla. „Þróttarafjölskylda" Eldri bræður Atla, faðir hans og hann sjálfur tóku mjög virkan þátt í starfsemi íþróttafélagsins og voru sannkölluö „Þróttarafjöl- skylda". Faðir Atla var mikill / Margir hafa undrast fram- komu Atla í tengslum við leitina að Einari Emi Birg- issyni þar sem hann tók virkan þátt á vettvangi og rœddi opinskátt við fjöl- miðla um áhyggjur sínar vegna málsins. DV er kunnugt um að eftir að leitin hófst og meðan á henni stóð leitaði Atli með- ferðar hjá vönum meðferð- araðila og fór í gegnum slökunaræfingar og sam- talsmeðferð sem áttu að hjálpa honum að losa um spennu vegna þessara at- burða. Atli Guðjón Helgason fæddist í Reykjavík í mars 1967. Hann var fjórði í röð sex systkina og ólst upp í traustu fjölskylduumhverfi lengi framan af en á unglingsárum dundu áföllin yfir. hans bar að með þeim hætti að lög- reglan veitti bU hans eftirfor vest- ur Skúlagötu aö næturlagi seint í september. Á móts við afgreiðslu Akraborgarinnar snarbeygði bUl hans og ók beint fram af bryggj- unni. Kafari fann bUinn 15-20 metra frá bryggju með allar hurð- ir læstar og ökumanninn látinn. Við þetta áfall segja kunnugir að fjölskyldan hafi dregið sig inn í skel sína og ekki náð að vinna úr sorginni með þeim hætti sem nú er gert. Atli leit mjög upp tU bróð- ur sins sem var snjaU knatt- spymumaður og honum góð fyrir- mynd á Uestum sviðum. Fjölskyldan hélt áfram lífsbar- áttu sinni en næsta áfaU var mjög skammt undan þegar heimUisfað- irinn lést snögglega með svipleg- um hætti á heimUi fjölskyldunnar í lok október 1984. Fráfall hans kom eins og reiðarslag bæði yfir fjölskylduna og félaga hans og varpaði skugga yfir fjölskylduna sem hefur haft áhrif á hana tU þessa dags. áhugamaður um knattspyrnu, stoltur af elsta sjminum sem lék með meistaraUokki og sinnti sjálf- ur störfum eins og dómgæslu fyrir félagið og stórfjölskyldan lét sig aldrei vanta á vöUinn. Faðir og bróðir falla frá með stuttu mlllibilí Atli Guðjón gekk í Langholts- skóla og var skólaganga hans án stórtíðinda en þegar hann var þrettán ára haustið 1980 varð stór- fjölskyldan í Sæviðarsundinu fyrir fyrsta stóra áfaUinu. Elsti bróöir Atla lést með sviplegum hætti að- eins 25 ára að aldri og lét eftir sig eiginkonu og eitt barn. Dauða Elstl bróöir Atla fórst 25 ára gamall í sviplegu slysi. Bíl hans var ekiö t Reykjavíkurhöfn í eltingarleik viö lögregluna. Hér sést frásögn DB af þessum atburöum haustiö 1980. Sæviöarsund, friösælt úthverfi í Reykjavík, var þaö umhverfi sem Atll Helgason ólst upp í. Hér sleit hann barnsskónum og hér varö fjölskyláa hans fyrir miklum áföllum sem lögðu mikiö farg á heröar ung um dreng sem missti fyrirmynd og fööur á viðkvæmum aldri. Glaövær og einbeittur Þrátt fyrir þessi áföU hélt Atli sínu striki í námi og lauk stúd- entsprófi frá Fjölbrautaskólanum i Breiðholti vorið 1987. Hann hafði æft knattspyrnu með Þrótti í sinu heimahverfi en nú skipti hann um félag og gekk til liðs við Víking. Það er mál manna sem þekktu Atla og umgengust hann á þessum árum að hann hafi verið einbeitt- ur glaðvær félagi sem átti vel- gengni að fagna í leik og starfi. Hann var félagslyndur og opinskár og enginn virðist hafa orðið var við í fari hans áhrif þeirra áfaUa sem á fjölskyldunni höfðu dunið. Velgengni í leik og starfi Eftir stúdentspróf settist Atli á skólabekk í Háskóla íslands og lærði lögfræði. Hann æfði stíft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.