Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Qupperneq 52
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 30 V Tilvera Guitar Islancio Tónleikar í Listasafni íslands. Sævar Bjarnason skrifar um skák Aukakeppni um titilinn Skákmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur lauk um síðustu helgi. Bragi Þorfmnsson varð skákmeistari Taflfélags Reykjavikur. Lokastaðan í aukakeppninni varð sem hér segir: 1. Bragi Þorfinnsson 2,5 af 4. 2. Sigurður Daði Sigfússon 2 af 4. 3. Sævar Bjarnason 1,5 af 4. Drengja- og telpnaflokkur íslands íslandsmót drengja- og telpna fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Alls tóku 42 unglingar þátt, þar af komu 22 að sunnan. Dagur Arn- grímsson sigraði á mótinu, Guðjón Heiðar Valgarðsson varð annar og Guðmundur Kjartansson þriðji. Anna Lilja Gísladóttir varð telpna- meistari í þriðja sinn. Guðrún Svana Hilmarsdóttir varð önnur og Björk Baldursdóttir þriðja. Vel var staðið að mótinu af hálfu norðanmanna og sáu þeir Gylfi Þór- hallsson, Þór Valtýsson, Sigurður Ei- ríksson og Halldór Brynjar Halldórs- son til þess að allt færi vel fram. Athyglisverð var góð mæting sunnanmanna en Hellir, TR og TK stóðu öll fyrir hópferðum norður. Alls tóku 19 félagar í SA þátt, 10 úr Helli, 6 úr TR, 5 úr TK og einn frá Taflfélagi Vestmannaeyja og einnig einn frá Skákfélagi Þórshafnar. Nú nær hvítur að lauma að ein- um öflugum peðsleik. 28. e6! hxg5 29. exd7 Del+ 30. Kg2 De4+ 31. Kh2 Dxd4 32. Dg3 f4 33. Dxg5+ Kh7 34. d8D 1-0. Og svo að lokum sjáum við skemmtilega kóngssókn Kínverjans gegn sterkasta skákmanni Armena. Hvítt: Jiangchuan Ye (2670) Svart: Rafael Vaganian (2623) Aljechin-vörn, Istanbúl (13) 10.11. 2000 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Útgáfutónleikar Guitar Islancio: Léttdjössuð þjóðlög Tríóið Guitar Islancio heldur tón- leika í dag, kl. 15.00, i Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, í tilefni af útkomu nýrrar geislaplötu. Á þess- ari nýju plötu, sem ber einfaldlega nafnið Guitar Islancio II, eru þeir fé- lagarnir, líkt og á fyrri diskinum, að fást við íslensk þjóðlög i léttdjössuð- um útsetningum. Tríóið hefur notað undanfarna daga til að leika fyrir landann á Akranesi, Selfossi og Vik í Mýrdal og hefur aðsókn verið góð og mikil stemning. Fram undan eru svo tónleikar vítt og breitt um landið. Guitar Islancio hefur verið mikið á faraldsfæti þetta ár, jafnt innanlands sem utan. Tríóið er skipað þeim Bimi Thoroddsen og Gunnari Þórð- arsyni, sem leika á gítara, og Jóni Rafnssyni á kontrabassa. Eins og fyrr sagði hefjast tónleikarnir kl. 15.00 og er aðgangur ókeypis. Að loknu Ólympíumóti: Erum að dragast aftur úr mát eða 37. - Dg7 38. He8+ og svart- ur missir lið sitt. 1-0. íslandsmótið í netskák Stefán Kristjánsson sigraði á ís- landsmótinu í netskák sem fram fór sl. sunnudag. Stefán, sem staddur var í Tyrklandi, tefldi þaðan ásamt Jóni Viktori Gunnarssyni. Mótið var geysilega vel sótt en alls tóku 75 keppendur þátt sem er mun meiri þátttaka en vænst var en mesta þátttaka á þessu móti hingað til var 1996 en þá tók 31 keppandi þátt! Hér er því um 150% fjölgun að ræða! Meginskýringin á þessari miklu þátttöku er að mínu mati að mótið var haldið á ICC en hingað til hefur mótið verið haldið á EICS og á Mát- netinu. Langflestir skákmenn tefla fremur á ICC en á „Skotaskákþjón- unum“ enda mun betri hugbúnaður þar á ferð og mun fleiri skákmenn ætíð þar að tefla. ICC hélt utan um sjálft mótshaldið og þrátt fyrir allan fjöldann var mótið vel á áætlun! Mótsstjóri var John Femandez, varaforseti ICC, og er þar einstakur ljúflingur á ferð. Ávallt tilbúinn að rétta fram hjálparhönd og aðstoða. ICC hélt ekki mótið aðeins ókeypis heldur gáfu þeir 17 frímánuði í verðlaun. Þrátt fyrir hrókakaup er nóg af liði til að sækja að svarta kóngin- um. 18. Df4 Rg8 19. g4 Dd8? Sókn er alltaf besta vörnin!? Mun betra var 19. Db2 með hótunum. 20. g5 De7 21. Dg4 Kh8 22. gxh6 Rxh6 23. Df4 Kg7 24. Dcl Bd7 25. Rg5! Hótar peðsvinningi, svartur tekur á sig slæma stöðu. 25 - Rf5 26. Bxf5 exf5 27. Dc7 h6. Svartur hefur nú fengið 3 peð og nú fylgir riddari í kjölfarið. En svarti kóngurinn missir skjólflík- urnar. 31. Rxg6+ fxg6 32. Dxg6 Bf7 33. Dxh6+ Kg8 34 Dg5+ KÍ8 35. Dh6+ Kg8 36. Hxf5 Ba2 37. Dg6+ vegna þess að ef 37. -Hg7 38. He8+ Hxe8. 39. Dxe8 Kh7 40. Hh5 Illa gekk í síðustu umferðum Ólympíumótsins eftir góða byrjun og varð karlaliðið að sætta sig við 55.-58. sæti sem er slakasti árangur sem náðst hefur á Ólympiumóti hingað til. Kvennasveitin hafnaði i 77.-81. sæti sem einnig er lakasti ár- angur frá upphafi. Ekki voru sveit- irnar samt að tefla undir styrkleika, síður en svo. Bæði hefur ísland dregist aftur úr, aðallega vegna þess áð umhverfi atvinnustórmeistara á íslandi getur varla talist hvetjandi, og einnig er hitt að aðrar þjóðir sem vom mun veikari en við hér í den hafa tekið stór stökk og eru komnar með sterkari sveitir en við. Fyrir keppnina var íslenska liðið metið það 47. sterkasta. Lokastaðan telst því vera innan „skekkjumarka". Liðið var óheppið og tapaði í síðastu umferð fyrir Víetnam en sigur í þeirri viðureign hefði fleytt liðinu upp um mörg sæti. Víetnamska lið- ið hafnaði t.d. í 33.-37. sæti. Árangur Hannesar Hlífars Stef- ánssonar og Helga Ólafssonar var í samræmivið skákstig en bæði Jón Viktor Gunnarsson og þó sérstak- lega Þröstur Þórhallsson stóðu sig betur en vænta mátti miðað við skákstig. Jón Garðar Viðarsson og Stefán Kristjánsson tefldu lítið en stóðu sig ágætlega. Kröfur okkar hafa hins vegar ávallt verið miklar fyrir Ólympíu- mót og því veldur árangurinn von- brigðum. Vitað var fyrir fram að kvennasveitin myndi eiga erfitt uppdráttar og kemur árangur henn- ar því ekki á óvart og er mínu mati ásættanlegur. Kvennalið hefur ekki verið sent í 16 ár og hlýtur sveitin að liða fyrir það. Að mínu mati er árangurinn í takt við það sem mátti gera ráð fyr- ir þótt auðvitað hafi verið vonast eftir betra sæti. Mikilvægt er hins vegar að gefa ungum skákmönnum tækifæri og hefur mótið örugglega verið góð reynsla fyrir Jón Viktor og Stefán að taka þátt í en þeir eiga án efa eftir tefla á mörgum Ólymp- íuskákmótum. Nú er bara að byggja upp, hlúa að unglingastarfinu og búa til Ólympiusveitir framtíðinn- ar! Lítum nú á tvær skemmtilegar skákir frá Ólympíumótinu. Sú fyrri er frá viðureign Bandaríkjamanna og Kúbu og það er lettneski stór- meistarinn frá Pittsburgh sem leik- ur listir sínar gegn kúbverska stór- meistaranum. Hvítt: Alexander Shabalov (2601) Svart: Jesus Nogueiras (2552) Frönsk vörn, Istanbúl (13) 10.11. 2000 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Hc8 7. 0-0 Rh6 8. Ra3. Riddari úti á kanti. Þessum riddurum er ætlað að valda d4 peðið. 8. - cxd4 9. cxd4 Bxa3 10. Bxh6 gxh6? Nauðsynlegt er 10. - BfB með um það bil jafnri stöðu. 11. bxa3 0-0 12. Dd2 Kg7. Svarta kóngsstaðan er nú þegar orðin við- sjárverð og erfitt að bæta úr. 13. Hacl Re7 14. h4 Hxcl 15. Hxcl Db6 16. Bd3 Hc8 17. Hxc8 Bxc8. Rf3 dxe5 5. Rxe5 g6. Frekar óhefð- bundið afbrigði Aljechin-varnarinn- ar. Svartur á í vandræðum með lið- skipan sína. 6. Bc4 c6 7. 0-0 Rd7 8. Rc3 R7f6 9. Bg5 Bg7 10. Rxd5! Rxd5. Nauðsynlegt því eftir 10. cxd5 11. Bxf6 Bxf6 12. Bb5+ er staða svarts vart teflanleg. Næsti leikur hvíts er þvingaður því svartur hót- aði að stofna til óláta með f6 og vinna mann. 11. Bh4 0-0 12. Hel Be6 13. c3 Bf6 14. Bxd5 Dxd5 15. Bxf6 exf6. Nú verðum við vitni að afar skemmtilegri taflmennsku þar sem góður riddari og peðameirihluti á drottningarvæng, sem er fómað fyr- ir tima (tempó), knýr fram vinn- ingsstöðu. Skólabókardæmi. 16. Rd3 Bf5 17. Rf4 Dd6 18. Re2 Be6 19. Dd2 Hfe8 20. h3 c5 21. Rg3 f5 22. Dg5 cxd4. Kínverjar skeyta lítið um peð, það eru sóknir sem gilda! 23. Rh5 Hed8 24. Hadl Df8 25. cxd4 h6 26. Dg3 Dd6 27. He5 Kf8 28. Rf4 Bxa2. Tvö peð liggja í valnum hjá hvít, en hann getur samt ekki varið kóngsstöðu sína. Hvítur stillir upp liði sínu fyrir lokaátökin. 29. h4 Hd7 30. Hdel Dxd4. Toyota Nissan Range Rover Ford Chevrolet Suzuki Cherokee JeepWillys Land Rover Musso Isuzu heimasíða : ALLT PLAST Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Framleiðum brettakanta. sólskyggni og boddíhluti á flestar gerðir jeppa, www.sinmet.is\aplast !i í vörubíla og vanbíla. Sérsmíði og viðgerðir. Laugardagar eru nammidagar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.