Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Side 62

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2000, Side 62
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 2000 I>V * 70_________________________ Ættfræði___________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson iæli 18. nóvember 95 ára________________________________ ^Birna Jónsdóttir, ^freyjugötu 13, Sauöárkróki. Sesselja Sveinsdóttir, Mýrargötu 18, Neskaupstaö. 85 ára________________________________ Gilbert Benjamin Faber, Sunnuflöt 43, Garöabæ. Sigurveig Eyjólfsdóttir, Skálatanga 1, Akranesi. 8Q-ára _______________________________ Jónas Þorsteinsson, Neskinn 4, Stykkishólmi. Jónas tekur á móti gestum í félagsheimilinu Skildi í kvöld, laugard. 18.11. eftir kl. 19.30. Gústaf Ófeigsson, Árskógum 6, Reykjavík. Hólmgeir Guðmundsson, Brekkubraut 15, Keflavík. 75 ára________________________________ Georg Georgsson, Hringbraut 92b, Keflavík. Hann tekur á móti gestum í félagsmiðstöðinni Hvammi, Suöurgötu 15-17, Keflavík, í dag, laugard. 18.11., milli kl. 14.00 og 17.00. Hjalti Karlsson, Bjarnhólastíg 17, Kópavogi. Jón Bjarnason, Bakka, Blönduósi. Kristveig Jónsdóttir, „ Hólmgarði 15, Reykjavík. Tryggvi Guðbjörnsson, Núpasíöu 4b, Akureyri. Vilmundur Þorsteinsson, Kirkjulundi 8, Garðabæ. 70 ára________________________________ Dóra Brynjólfsdóttir, Gautlandi 1, Reykjavík. Friðþjófur Björnsson, Skriöuseli 7, Reykjavík. Hreiðar Björnsson, Álfaheiöi 24, Kópavogi. 60 ára________________________________ J Guðmundur Karlsson, Vaðlaseli 1, Reykjavík. Guðmundur Sverrir Jósefsson, Sporðagrunni 13, Reykjavík. Helga Ármannsdóttir, Ljósabergi 30, Hafnarfiröi. Hrafn Óskarsson, Noröurgötu 31, Akureyri. Jens Kristleifsson, Langageröi 88, Reykjavík. Sigurður Guðjónsson, Arnarhrauni 21, Hafnarfiröi. Örn Óskarsson, Skaröshlíö 2a, Akureyri. 50 ára________________________________ Antonía Guðmundsdóttir, Borgarlandi 7, Djúpavogi. Ásgrímur Ragnar Kárason, Víöigrund 4, Akranesi. v Gerður Jónsdóttir, Tungusíöu 27, Akureyri. Guðbjartur Daníelsson, Kirkjubraut 35, Njarðvík. Guðrún Njálsdóttir, Arnarhrauni 26, Hafnarfirði. Hieronim Graczyk, Aöalbraut 67, Raufarhöfn. Lilja Th. Laxdal, Bólstaðarhlíð 11, Reykjavík. Matthías M. Kristiansen, Bólstaöarhlíö 42, Reykjavík. Pétur Valgeir Pálmason, Borgarsíöu 33, Akureyri. Sveinsína G. Steindórsdóttir, Furuhlíö 1, Sauðárkróki. Þórunn Benediktsdóttir, Þinghólsbraut 35, Kópavogi. 40 ára________________________________ - j Bergþóra Svanfr. Guðmundsdóttir, Vestursíöu lb, Akureyri. Guðni Örvar Þór Guönason, Hátúni lOb, Reykjavík. Hanna Bjarney Valgarðsdóttir, Klapparstíg 7, Dalvík. Harald H. Isaksen, Aöallandi 16, Reykjavík. Helga Jóna Grímsdóttir, Dalhúsum 52, Reykjavík. Hörður Jóhannsson, Hjaltabakka 22, Reykjavík. Jóhann Helgi Sigurðsson, Borg, Borgarfirði eystra. Sigríður Kristín Halldórsdóttir, Ásgarði 119, Reykjavík. ■’* Slawomir Modzelewskl, Suöurgötu 7, Sandgerði. Sveinbjörg H. Eggertsdóttir, Grundarsmára 4, Kópavogi. Þorsteinn H. Ögmundsson, Veghúsum 13, Reykjavík. Þór Þráinsson, Helgubraut 9, Kópavogi. Þórarinn Karl Gunnarsson, Viöarrima 35, Reykjavík. Sjötugur Sigfús J. Johnsen fyrrv. félagsmálastjóri í Garðabæ Sigfús J. Johnsen, fyrrv. félags- málastjóri í Garðabæ, Sóltúni 28, Reykjavík, verður sjötugur þann 25.11. nk. Starfsferill Sigfús fæddist i Vestmannaeyj- um. Hann lauk verslunarprófi frá VÍ 1950 og kennaraprófi frá KÍ 1953. Sigfús var yfirkennari í Gagn- fræðaskóla Vestmannaeyja til 1968 og starfrækti frystihús, verslun, ferðaskrifstofu og útgerð í Vest- mannaeyjum um árabil. Hann kenndi síðan í Vogaskóla og Ár- múlaskóla til 1973 og var félags- málastjóri í Garðabæ til starfsloka 1997. Sigfús var formaður Eyverja, FUS í Vestmannaeyjum, í áratug, sat á Alþingi sem fyrsti varaþm. Sjálf- stæðisflokksins i Suðurlandskjör- dæmis 1965 og 1966, var formaður ÍBV 1959-60, stofnandi SEM-samtak- anna og er félagi í Stærðfræðifélagi Islands. Sigfús hefur ritað fjölda greina um málefni fatlaðra, þjóðmál og Vestmannaeyjar. Fjölskylda Sigfús kvæntist 26.7. 1952 Krist- inu Sigríði Þorsteinsdóttur, f. 27.5. 1930, húsmóður. Hún er dóttir Þor- steins Þórðar Víglundssonar, f. 19.10. 1899, d. 3.9. 1984, skóla- og sparisjóðsstjóra og heiðursborgara Vestmannaeyja, og k.h., Ingigerðar Jóhannsdóttur, f. 6.9. 1902, d. 10.12. 1993, húsmóður. Börn Sigfúsar og Kristínar eru Þorsteinn Ingi, f. 4.6. 1954, prófess- or og frumkvöðull, kvæntur Berg- þóru K. Ketilsdóttur forstöðumanni og eiga þau þrjú börn; Árni, f. 30.7. 1956, forstjóri og fyrrv. borgar- stjóri, kvæntur Bryndísi Guð- mundsdóttur talmeinafræðingi og eiga þau íjögur börn; Gylfi, f. 23.2. 1961, framkvæmdastjóri, kvæntur Hildi Hauksdóttur flugfreyju og eiga þau tvö böm; Margrét, f. 19.7. 1963, innanhússarkitekt og á hún 3 börn; Þór, f. 2.11. 1964, aðstoðar- framkvæmdastjóri, kvæntur Hall- dóru Vífilsdóttur arkitekt og eiga þau eitt barn; Sif, f. 16.11. 1967, markaðsstjóri, gift Búa Kristjáns- syni, grafískum hönnuði, og eiga þau 5 börn. Systkini Sigfúsar: Gísli, f. 18.10. 1916, d. 1.8. 1964, skrifstofumaður í Vestmannaeyjum; Anna Svala, f. 19.10.1917, nú látin, húsmóðir í Suð- urgarði í Vestmannaeyjum; Jón Hlöðver, f. 1919, nú látinn, útgerðar- maður og Bjarnareyjarjarl á Salta- bergi í Vestmannaeyjum; Ingibjörg, f. 1.7.1922, fyrrv. kaupkona í Ásnesi í Vestmannaeyjum, móðir Árna Johnsen alþm.; Áslaug, f. 10.6. 1927, d. 25.3. 1986, hjúkrunarkona og kristniboði. Hálfbræður Sigfúsar, samfeðra: Guðfinnur Grétar, f. 20.6. 1949, vél- fræðingur; Jóhannes, f. 27.7. 1953. Foreldrar Sigfúsar voru Árni Hálfdán Johnsen, f. 13.10. 1892, d. 15.4. 1963, kaupmaður í Vestmanna- eyjum, og k.h., Margrét Marta Jóns- dóttir, f. 5.3. 1895, d. 15.5. 1948, hús- móðir. Ætt Systur Árna voru Sigríður, móðir Gísla Ástþórssonar blaðamanns, og Soffía, móðir Árna ísleifssonar hljóðfæraleikara. Bræður Árna voru Lárus, afi Ríkarðs Pálssonar tónskálds, og Sigfús, faðir Baldurs Johnsens, fyrrv. forstöðumanns Heilbrigðiseftirlitsins. Árni var son- ur Jóhanns Johnsens, kaupmanns í Vestmannaeyjum. Móðir Jóhanns var Guðfinna Jónsdóttir Aust- manns, pr. í Vestmannaeyjum, Jónssonar. Móðir Jóns var Guðný Jónsdóttir, eldprests, Steingríms- sonar. Margrét Marta var dóttir Jóns, b. í Suðurgarði í Eyjum, Guðmunds- sonar, hreppstjóra á Voðmúlastöð- um, Guðmundssonar, b. á Torfastöð- um, Guðmundssonar, b. þar, Magn- ússonar, bróður Páls, langafa Ás- geirs, föður Asgeirs forseta. Páll var einnig langafi Steinunnar, ömmu Ólafs Thors. Móðir Guðmundar á Torfastöðum var Guðríðar Árnadótt- ir, pr. í Steinsholti, Högnasonar, prestaföður, Sigurðssonar. Móðir Margrétar var Ingibjörg Jónsdóttir, formanns I Hallgeirsey, Brandssonar, b. á Úlfsstöðum, Ei- ríkssonar, b. í Ketilshúsahaga, Loptssonar, hreppstjóra á Víkings- læk, Bjarnasonar, ættföður Víkings- lækjarættar Halldórssonar. Sigfús heldur upp á afmælið í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ sunnud. 19.11. kl. 16.00-18.00. Áttræöur I ! Sjötugur Sigurður Magnússon Sigurður Þorleifsson fyrrv. verkstjóri fyrrv. oddviti á Karlsstööum Sigurður Magnús- son, fyrrv. verkstjóri, Hringbraut 50, Reykja- vik, er áttræður í dag. Starfsferill Sigurður fæddist aö Herjólfsstöðum í Ytri- Laxárdal í Skagafirði og ólst þar upp. Hann stundaði almenn sveitastörf í sinni heimasveit frá ferm- ingu, flutti á Skagaströnd 1943 og starfaði þar hjá Hólanesi hf., sótt fiski- og síldarmatsnámskeið 1953 og var síðan verkstjóri hjá Hólanesi hf. þar til hann flutti tÚ Reykjavíkur 1993. ^ölskylda Fyrri kona Sigurðar var Sigur- björg Björnsdóttir, f. 10.11. 1906, d. 6.1. 1959, húsmóðir. Hún var dóttir Björns Guðmundssonar og k.h., Sig- urlaugar Kristjánsdóttur. Börn Sigurðar og Sigurbjargar: Bjöm, f. 5.3. 1944, d. 30.12. 1996, var kvæntur Eygló Kristófersdóttur; Árni, f. 17.10. 1945, kvæntur Ingi- gerði Ámadóttur og eiga þau eitt barn; Þórunn Sigurlaug, f. 28.2.1949, gift Gunnari H. Gunnarssyni og eiga þau þrjú böm. Seinni kona Sigurðar var Dórothea Hallgríms- dóttir, f. 8.5. 1940, hús- móðir. Börn Sigurðar og Dórotheu eru Jósep Hjálmar, f. 5.8. 1961, kvæntur Evu Björk Lárusdóttur og eiga þau tvö böm;Magnús Elías, f. 17.7. 1962, kvæntur Hrafnhildi Gunnarsdóttur og eiga þau fjögur börn; Sigríð- ur Aðalborg, f. 1.7.1963, gift Jóhann- esi Guðnasyni og á hún þrjú börn frá fyrrv. sambúð; Ævar Þórarinn, f. 4.6.1964, d. 28.9.1964; Hjörtur Þór- arinn, f. 9.6. 1965 og á hann tvö börn;Rósa Dröfn, f. 24.8. 1967, gift Áma Óla Friðrikssyni og eiga þau þrjú börn; Kolbeinn Vopni, f. 6.6. 1972, kvæntur Önnu Báru Reynalds- dóttur og eiga þau þrjú böm; Hug- rún Gréta, f. 28.7. 1973, gift Lárusi Konráössyni og eiga þau tvö börn. Systkini Sigurðar: Hjörtur, f. 2.2. 1913, d. í júlí 1965; Guðrún, f. 4.7. 1914; Sigríður, f. 1.9. 1917, d. 9.1. 2000; Bima Lahn, f. 10.4. 1923; Stef- án, f. 23.9. 1925, d. 9.6. 1982; Guð- mundur, f. 23.8. 1928; Sigurlaug, f. 18.1. 1931. Foreldrar Sigurðar voru Magnús Sigurðsson og Þórunn Björnsdóttir. Sigurður Þorleifs- son, fyrrv. oddviti á Karlsstöðum í Beru- neshreppi, S-Múla- sýslu, er sjötugur í dag. Starfsferill Sigurður fæddist i Fossgerði í Djúpavogs- hreppi. Hann var nokkra mánuði í far- skóla og sótti síðar mótornámskeið í Reykjavík 1948. Sigurður var til sjós í tvö ár. Hann var bóndi á Karlsstöðum frá 1950 og sótti jafnframt sjó á trillubát frá Krossi í mörg ár með þorskanet og hákarlalínu. Þá var hann vita- vörður í fjörutíu ár og í brúarvinnu- ílokki hluta úr fíórum sumrum. Fjölskylda Sigurður kvæntist 10.6. 1951 Kristbjörgu Sigurðardóttur, f. 29.9. 1927, húsfreyju. Foreldrar Krist- bjargar: Sigurður Sigurðsson, bóndi á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal, og k.h., Arnleif Kristjánsdóttir hús- freyja. Börn Sigurðar og Kristbjargar eru Stefanía Mekkín, f. 8.11. 1951, gift Sveini Elíssyni húsasmíða- meistara og eiga þau tvö börn; Sig- ríður Arnleif, f. 29.7. 1953, gift Kára Húníjörð Bessasyni og eiga þau tvær dætur; Sólveig Þórhildur, f. 1.2. 1957, gift Páli Kárasyni og á hún tvö böm; Sigrún Guðleif, f. 7.10.1958, gift Ólafi Ásgeirssyni og eiga þau þijú börn; Sig- gerður Ólöf, f. 25.12. 1963, gift Stefáni Ás- geiri Guðmundssyni og eiga þau tvö böm; Jóna Kristín, f. 27.8. 1967, gift Þór Jóns- syni og eiga þau tvo syni. Stjúpsonur Sigurðar og sonur Kristbjargar er Sigurður Arnþór Andrésson, f. 14.12. 1947, kvæntur Sigrúnu Garðarsdóttur og eiga þau tvo syni. Systur Sigurðar eru Þorgerður, f. 28.6. 1928, húsmóðir í Kópavogi, var gift Eiríki Jónasi Gíslasyni brú- arsmið, sem lést 1997; Ragnhildur, f. 16.4. 1943, húsmóðir í Mosfellsbæ, var gift Jóni Hannibalssyni sem lést 1998. Foreldrar Sigurðar voru Þorleif- ur Hildibjartur Sigurðsson, f. 23.8. 1892, d. 9.2. 1958, bóndi og hrepp- stjóri í Fossgerði á Berufjarðar- strönd, og k.h., Stefanía Þorvaids- dóttir, f. 23.4.1902, d. 30.3. 1989, hús- freyja. Fertugur Þröstur Viöar Gunnarsson verktaki í Kópavogi Þröstur Viðar Gunnarsson verk- taki, Grundarsmára 16, Kópavogi, verður fertugur á morgun. Starfsferill Þröstur fæddist á Hofsósi og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Varmahlíðarskóla í Skagafirði, lauk meiraprófi bifreiðastjóra og síðan einkaflugmannsprófi 1986. Þröstur flutti til Reykjavíkur átján ára, stundaði ýmis störf en festi kaup á vörubíl 1988 og hefur síðan verið verktaki. Þá æfði hann og keppti í knattspymu um árabil. Fjölskylda Þröstur var í sambúð með Hönnu K. Pétursdóttur 1980-1994. Sonur Þrastar og Hönnu er Þröst- ur Heiðar, f. 14.5.1989. Sambýliskona Þrastar er Kristín Bergmann, f. 25.10. 1962, gjaldkeri. Hún er dóttir Harðar Bergmann sem er látinn, og Guðlaugar Þor- steinsdóttur, húsmóður i Kópavogi. Böm Þrastar og Krist- ínar eru Viðar Geir, f. 2.8.1995; Hekla Sól, f. 3.2. 1997. Börn Kristinar frá fyrri sambúð eru Rúnar Örn Kristinsson, f. 6.6. 1980; Elsa Hrund Krist- insdóttir, f. 2.5. 1983; Birta Mjöll Kristinsdótt- ir, f. 24.2. 1990. Hálfsystir Þrastar, sammæðra, er Jóna Þórðardóttir, f. 16.7. 1947, húsmóðir í Kópavogi, gift Kristjáni Arasyni múrara og eiga þau fjögur böm og eitt barnabarn. Alsystkini Þrastar: Gunnar Geir, f. 24.1. 1952, verktaki í Reykja- vík, og á hann tvö börn; Pálína Sif, f. 15.7. 1969, hársnyrtir í Kópavogi, gift Einari Marteinssyni vélamanni og eiga þau eitt bam. Foreldrar Þrastar eru Gunnar Geir Gunnars- son, f. 4.9. 1927, vörubíl- stjóri i Reykjavík, og k.h., Arnbjörg Jónsdóttir, f. 6.1. 1928, ljósmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.