Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2000, Síða 26
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 * 30 Ættfræði I>V Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli JB5 ára ntiríkur Guðnason, Votumýri 2, Selfossi. Sigurður Sturluson, Faxabraut 13, Keflavík. 80 áw______________________________ Aðaibjörg Guðmundsdóttir, Árskógum 17, Egilsstöðum. Guðmundur H. Andrésson, Kirkjusandi 3, Reykjavík. Herfríður Valdimarsdóttir, Brekku, Varmahlíö. Hun dvelur á Reykjalundi um þessar mundir. Kristófer Eyjólfsson, Nýbýlavegi 26, Kópavogi. **75 ára _______________________________ Kristín Kvaran, Kleifarvegi 1, Reykjavík. Oddur Guðmundsson, Skipholti 21, Reykjavík. 70 ára_____________________________ Sólrún Gestsdóttir, Skúlagötu 20, Reykjavík. Sæmundur Guðmundsson, Njaröargötu 29, Reykjavík. OOáfa______________________________ Georg Einarsson, Esjubraut 21, Akranesi. Guðgeir Matthíasson, Mánagötu 23, Reykjavík. Hreinn Sverrisson, Ægisgötu 16, Akureyri. Jóhanna Kristjánsdóttir, Stífluseli 16, Reykjavík. Unnur Jónsdóttir, Asparfelli 12, Reykjavík. 50 ára_____________________________ Agnes Agnarsdóttir, Heimavöllum 3, Keflavík. Arnbjörg Vignisdóttir, Fögrusíðu 13c, Akureyri. Birgir Sigfússon, Birkigrund 23, Selfossi. Dagbjört Eria Magnúsdóttir, Háteigsvegi 14, Reykjavík. Helga M. Jóhannesdóttir, Fjaröarbraut 51, Stöövarfiröi. lá Kári Halldór Þórsson, Bergstaðastræti 17, Reykjavík. María Ragnarsdóttir, Skeljagranda 3, Reykjavík. Sigurður Þorvarðarson, Hraunbrún 50, Hafnarfiröi. Stefanía H. Jóhannsdóttir, Grundarási 2, Reykjavík. Steinunn Sigurðardóttir, Stóragejöi 5, Reykjavík. Vigdis Ólafsdóttir, Breiðuvík 1, Reykjavík. Þórunn Þórðardóttir, Hjaröarslóö 6e, Dalvík. Þrúður Guðrún Haraldsdóttir, Engjaseli 9, Reykjavík. 4Qára______________________________ Anna Soffía Guðmundsdóttir, Öldugranda 7, Reykjavík. -4- Gestur Stefánsson, Arnarstööum 1, Hofsósi. Guðlaug I. Arnsteinsdóttir, Hvammi, Akureyri. Helgi Geirharðsson, Einilundi 8, Garðabæ. Hólmgeir G. Hallgrímsson, Álftagerði 1, Reykjahlíö. Kristín Bjarnadóttir, Laxárdal lb, Selfossi. Petrína Sigurðardóttir, Kirkjubraut 33, Njarövík. Snorri Ingason, Skógarási 11, Reykjavík. Vliborg Gunnarsdóttir, Víöihvammi 12, Kópavogi. Andlát Kristín Sigurrós Kristjánsdóttir, dvalarheimilinu Ási, Hverageröi, lést 12. 12. sl. Jón Elís Guðmundsson (Jón Massi) Suöurhólum 20, Reykjavík, lést laugard. 9.12. Jarðarförin veröur auglýst síðar. Jóhanna Sæmundsdóttir, Hólabraut 19, Hafnarfirði, lést á Landspítala viö Hringbraut mánud. 11.12. Þórir Guðmundur Áskelsson, Noröurgötu 53, Akureyri, lést á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnud. 10.12. Jarðarförin fer fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Magnús Ingimundarson er látinn. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. SKILTI Á LEIÐI Plastkr.1990.-, Ál kr. 2600,- Pantið tímanlega fyrir jól Euro - Visa • sendum í póstkröfu Sími: 565-1995 Fax: 565-1811 Dalshrauni 11, Hafnarfirði • marko-merki@isholf.is Hundrað ara Sigurbjörg Þorvarðardóttir húsmóðir í Neskaupstað Sigurbjörg Þorvarðardóttir hús- móðir, öldrunardeild Sjúkrahúss Neskaupstaðar, er hundrað ára í dag. Starfsferlll Sigurbjörg fæddist á Þiljuvöllum á Beruíjarðarströnd og ólst þar upp. Eftir að hún gifti sig fluttu þau hjónin í Neskaupstað þar sem þau bjuggu lengst af og þar sem Sigur- björg var húsmóöir á bammörgu heimili. Fjölskylda Sigurbjörg giftist 7.5. 1922 Kristni ívarssyni, f. í Borgargarði á Djúpa- vogi 15.2. 1898, d. 4.12. 1973, sjó- manni. Hann var sonur Ivars Hall- dórssonar, f. 27.7. 1872, beykis á Bjargi á Djúpavogi, og k.h., Önnu Margrétar Jónasdóttur, f. 1.7. 1872, húsfreyju. Böm Sigurbjargar og Kristins eru Kristín Kristinsdóttir, f. 16.7. 1921, saumakona í Reykjavík en maður hennar var Ingvar Magnússon, f. 26.6. 1912, d. 10.4. 1974, vélstjóri, og eru böm þeirra Ægir, Öm, Björk og Sigurbjörg; Hermann Kristinsson, f. 10.9. 1922, vélvirki í Kópavogi en kona hans er Bóel Sigurgeirsdóttir, f. 6.9. 1924, húsmóðir og eru böm þeirra Sigþór, Sigurlín, Rúnar Þór og Kristbjörg; ívar S. Kristinsson, f. 19.6. 1925, d. 9.6. 1992, húsasmíða- meistari I Neskaupstað en eftirlif- andi kona hans er Sigríður Elías- dóttir, f. 26.6. 1923, húsmóðir og eru böm þeirra Kristinn, Klara og Erla; Anna M. Kristinsdóttir, f. 7.3. 1927, d. 17.11.1989, saumakona í Neskaup- stað en maður hennar var Rafn J.G. Einarsson, f. 6.8. 1919, d. 11.6. 1977, sjómaöur og eru böm þeirra Elísa Kristbjörg, Svandís, Einar Þór, Auð- ur, Hörður og Þröstur; Þór Kristins- son, f. 18.4.1928, húsasmíðameistari í Reykjavík, en kona hans er Hanna Kristjánsdóttir, f. 22.7. 1925, hús- móðir og eru synir þeirra Hörður og Brynjar; Jón Kristinsson, f. 10.1. 1932, skipstjóri í Kópavogi, en kona hans er Þórhalla Sveinsdóttir, f. 6.5. 1931, verslunarmaður og eru dætur þeirra Ragnhildur og Brynhildur; Hörður Kristinsson, f. 18.10. 1934, d. 20.7. 1954, sjómaður en unnusta hans var Selma Gunnarsdóttir, f. 5.6. 1936 og er dóttir þeirra Hrönn. Afkomendur Sigurbjargar og Kristins eru nú á annað hundrað talsins. Hálfsystkini Sigurbjargar, sam- feðra: Ásta, nú látin; Málfríður Lís- bet, nú látin; Snæbjöm, liflr; Þór- unn, lifir. Foreldrar Sigurbjargar vom Þor- varður Bjamason, f. 14.2. 1867, d. 12.11. 1940, bóndi, lengst af á Þilju- völlum á Berufjarðarströnd, og Kristín Snjólfsdóttir, f. 14.2. 1874, d. 19.9.1934, húsfreyja. Ætt Þorvarður var sonur Bjama, b. á Núpi i Berufirði, Þórðarsonar, b. á Núpi, frá Tungu í Fáskrúðsfirði, Pálssonar. Móðir Bjarna var Sigríð- ur Bjamadóttir, b. í Fagradal í Breiðdal, Ámasonar og Guðnýjar Gunnlaugsdóttur frá Þorgrímsstöð- um. Móðir Guðnýjar var Oddný Er- lendsdóttir, ættfóður Ásunnarstaða- ættarinnar, Bjarnasonar. Ættingjar og vinir Sigurbjargar tóku forskot á sæluna í sumar og héldu upp á afmælið 22.7. 2000 í Nes- kaupstað í dýrlegu veðri. Mættu þar um hundrað manns, víðs vegar að, bæði utanlands frá og innan. Sigur- björg naut stundarinnar til fulls, enda ótrúlega em og fylgist vel með. Sjötug Ingveldur Magnúsdóttir húsmóðir í Ólafsvík Ingveldur Magnúsdóttir húsmóðir, til heimilis að Ólafsbraut 38, Ólafsvík, verður sjötug fimmtudaginn 21.12. nk. Starfsferill Ingveldur fæddist í Magnúsarhúsi í Ólafsvik. Hún ólst upp í Ólafsvík og lauk bamaskólaprófi frá Bamaskóla Ólafsvíkur 1942. Ingveldur vann í Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur á unglingsárunum eða frá 1942-45. Þá tók hún við heimilishaldi fyrir fóður sinn og bræður er móðir hennar lést. Auk húsmóðurstarfa vann hún jafnframt hjá Bakka hf. í Ólafsvík. Ingveldur var stofnfélagi í Slysa- vamadeildinni Sumargjöf i Ólafsvík. Hún hefur ásamt manni sínum unnið mikið fyrir Framsóknarflokkinn, m.a. að uppbyggingu Miðbæjar ehf. Þá hef- ur hún stutt starf Sjómannadagsráðs Ólafsvíkur í yfir þrjátíu ár með ráð- um og dáð. Ingveldur hefur verið heimavinn- andi húsmóðir síðustu árin. Fjölskylda Ingveldur giftist 17.6. 1962 Rikharði Jónssyni sem er frá bænun Sakxun á Straumey í Færeyjum. Hann kom til Ólafsvíkur 1953 þá tuttugu og þriggja ára. Hann starfaði við sjómennsku til ársins 1978. Hann starfaði einnig lengi sem flskmatsmaður og einnig við störf tengd fiskvinnslu. Rikharður tók próf frá Fiskvinnsluskólanum og einnig hefur hann skipstjómarrétt- indi. Nýlega hafa þau hjón reist sér húsnæði til harðfiskvinnslu í Ólafs- vík. Ríkharður hefur einnig fengist við tónsmíðar í frístundum. Dóttir Ingveldar og Ríkharðs er Katrín, matráðskona á Leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík, og er hún gift Stefáni Egilssyni en hann er vélstjóri á snurvoðarbátnum Ólafi Bjamasyni SH 137. Þeirra dóttir er Hafdís Björk, starfsstúlka hjá Sparisjóði Hafnar- ijaröar, en hennar maður er Sigurvin Breiðfjörð Pálsson steypustjóri. Albræður Ingveidar eru Eyjólfur Aðalsteinn, f. 23.10. 1923, búsettur í Reykjavík, kvæntur Sigurrósu Jóns- dóttur og eiga þau tvær dætur; Magn- ús, f. 20.6. 1926, stýrimaður í Reykja- vík, kvæntur Margréti Gunnarsdóttur og eiga þau tvo syni en að auki á Magnús son frá fyrra hjónabandi. Foreldrar Ingveldar voru Magnús Kristjánsson, f. í Ytra-Skógamesi í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 1.10. 1875, d. 22.4.1963, smiður og meðhjálp- ari í Ólafsvík, og k.h., Katrín Eyjólfs- dóttir ættuð úr Breiöafjarðareyjum, f. í Bjameyjum 29.8. 1890, d. 26.5. 1949, húsfreyja. Þau bjuggu lengst af í Ólafsvík. Ætt Katrín var dóttir Eyjólfs, b. og sjó- manns í Bjarneyjum, Eyjólfssonar, bónda í Bjameyjum, Jónssonar, b. og sjómanns í Innstu-Búðey, Jónssonar. Móðir Eyjólfs Jónssonar var Halldóra Jónsdóttur úr Hergilsey. Móðir Eyj- ólfs Eyjólfssonar var Guðbjörg Gríms- dóttir, b. á Dröngum, Grímssonar, og Sigríðar Vigfúsdóttur. Móðir Katrínar var Matthildur Björg Matthíasdóttir, b. á Harastöðum á Fellsströnd, Jónssonar, b. í Akurholti í Eyjahreppi, Sigurðsson- ar. Móðir Matthíasar var Ragnhildur Jónsdóttir. Móðir Matthildar var Elín Einarsdóttir, b. á Ytrafelli, Magnússonar og Valgerðar Karitas- ardóttur. Ingveldur heldur upp á afmælisdag- inn í Félagsheimilinu Klifi fóstudag- inn 15.12. nk. Merkir íslendingar Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykja- vík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjamasonar, kaupmanns á BOdudal og Þingeyri, og k.h., Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttiu- húsmóður. Bróðir Ingi- bjargar var Lárus H. Bjarnason, sýslu- maður, bæjarfógeti og hæstaréttar- dómari. Ingibjörg þótti vel menntuð á þeirra tíma mælikvarða. Hún var í námi hjá Þóru, konu dr. Þorvaldar Thoroddsens náttúrufræðings og dóttur Péturs Péturs- sonar biskups. Þá stundaði hún nám í Kaup- mannahöfn 1884-1885 og aftur 1886-1893 auk Ingibjörg H. Bjarnason þess sem hún dvaldi erlendis 1901-1903 og kynnti sér þá m.a. skólahald í Þýskalandi og Sviss. Ingibjörg var fyrsta konan sem kjörin var á Alþingi. Hún sat á þingi 1922-1930, fyrst fyrir. Kvennalistann eldri, þá fyrir íhaldsflokkinn og loks Sjálfstæðisflokkinn. Ingibjörg kenndi við Kvennaskól- ann í Reykjavík frá 1903 en þá var hann enn til húsa í Thorvaldssenstræti í húsi sem síðar var nefnt Sjálfstæðis- hús eða Sigtún. Er skólinn flutti í nýtt húsnæði við Fríkirkjuveg 1906 tók hún við stjóm skólans og stýrði honum til æviloka 30. október 1941. _______________Jarðarfarir Kristín Soffia Jónsdóttir, Vesturbergi 138, Reykjavík, veröur jarösungin frá Fíladelfíukirkjunni fimmtud. 14.12. kl. 13.30. Sigríður Magnúsdóttir frá London, Vestmannaeyjum, Stigahlíð 4, Reykjavík, veröur jarösungin frá Áskirkju föstud. 15.12. kl. 15.00. Útför Elliða Guðmundar Úlfars (Úlla) Skúlasonar Norðdahl frá Úlfarsfelli fer fram frá Lágafellskirkju föstud. 15.12. kl. 13.30. Kristinn Guðsteinsson garöyrkjumaöur, hjúkrunarheimilinu Skjóli, áöur Hrísateigi 6, verður jarösunginn frá Áskirkju fimmtud. 14.12. kl. 13.30. Skúli Eyjólfsson kaupmaöur, Lyngholti 18, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtud. 14.12. kl. 14.00. Afmælisgreinar í DV um hátíðarnar Upplýsingar vegna afmælisgreina sem birtast eiga í jólablaði DV, laugardaginn 23. desember, þurfa að berast blaðinu eigi síðar en miðvikudaginn 20. desember. Upplýsingar vegna afmælisgreina sem birtast eiga í áramótablaði DV, laugardaginn 30. desember, verða að berast blaðinu eigi síðar en miðvikudaginn 27. desember. Upplýsinguniun þurfa að fylgja skýrar andlitsmyndir í lit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.