Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2001, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2001, Page 31
r JjV LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Óska eftir aö kaupa notaöa beyajuvél fyrir blikk 2,5 m eða lengri. Einnig neiri verk- færi fyrir blikksmíoi. Uppi. í s. 899 3917 og 864 6553. Útgerðarvörur 2 Dole-plötufrystar til sölu. 5 stöðva tæki, 3 pönnur í stöð, hleðsla á tæki u.þ.b. 405 kg og frystigeta á 24 tíma 2,8 tonn. Uppl. í síma 896 4111 og 540 1500, Friðrik. heimilið O Antik IAntik, athyqlisveröir munir. Borðstofusett, tígrisdýraskinn, sófar, erlend málverk í hundraðatali, ljósakrónur, gamlar klukkur, gömul trésmíðaverkfæri og margt, margt fleira. Mjög gott verð og greiðslukjör. Einnig getum við útvegað nánast hvað sem er í antik á frábæru verði. Uppboðshús Jes Zimsen, Hafnar- stræti 21, opið e. hád. alla daga vikunn- ar, s. 897 4589.___________________________ Antik uppboö! Lau. 27.01. kl. 14 í Skútunni, Hóls- hrauni 3, Hf. (bakvið Fjarðarkaup) Hús- gögnin eru til sýnis að Hólshrauni 5 í Antikverslun. Mætið tímanlega til skráningar. Sjónarhóll, s. 565 5858. Glaesilegt antik-boröstofuborö fyrir stór- tjölskylduna. 6-14 manna, ásamt 6 stól- um í sama stíl. Uppi. í síma 551 3774/896 2166. Bamagæsla Óska eftir barnapíu, 14-16 ára, til að passa 1 og 5 ára böm, seinni part dags og á kvöldin, 2x í viku. Bamgóð, reyflaus og að búa í Grafavogi skilyrði. Sími 861 0409/567 6706. 0? Barnavömr Til sölu grænn Emmaliunga-kerruvagn, lítur vel út, á 11 þús. Bleikur kermpoki frá Tjaldborg, sem nýr, á 2 þús. Britax bílstóll, 6 mán.^I ára (18 kg), á 8 þús. Rauðbfeikt bamarimiarúm, með mjög góðri dýnu, á 8 þús. Bleik Simo-kerra með plastskermi á 1.500 kr. S. 565 7953 eða 847 3859._________________________ Simo barnavagn til sölu, lítið notaður. Lítur vel út. Blár og grænn. Uppl. í síma 698 3890/565 2957.___________________ Til sölu ungbarnabílsóll, bílstóll fyrir eldri, kermvagn og regnhlífakerra. Gott verð. Uppl. í síma 691 1921. Dýrahald Frá HRFÍ. Skráningarfrestur á alþjóðlega hunda- sýningu félagsins sem haldin verður í reiðhöll Gusts helgina 3.-4. mars nk. rennur út 2. feb. Auk þess fer fram keppni ungra sýnenda. Einungis hundar m/ ættbók frá HRFÍ eða félögum viðurk. af FCI hafa rétt til þátttöku. Skráning í s, 588 5255._________________________ Hundaræktarfélaa íslands, HRFÍ, er eina aðildarfélagið á Islandi að FCI, Alþjóð- lega hundaræktarfélaginu, og NKU, Fé- lagi hundaræktarfélaga á Norðurlönd- um. Ættbækur frá Islandi gefhar út af HRFI em þær einu sem 79 aðildarfélög að FCI viðurkenna. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá HRFI f s. 588 5255. Enskir springer spaniel-hvolpar, til sölu, frábærir bama- og fjölskylduhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. Nýlegt 250 lítra fiskabúr til sölu meö ný- legri Ehein wet and diy dælu. Verð 65 þús. kr. Ljós og hitari fylgja. Einnig 80 lítra fiskabúr til sölu með nýlegri Ehein tunnudælu. Verð 17 þús. kr. Ljós og hitari fylgja. Uppl. í s. 891 7637.__ Fualar. Vinsamlega athugið að síðasta tækifæri til að leggja inn og staðfesta fuglapantanir fyrir næstu fuglasendingu er laugardagurinn 27/1. Fiskó, Hlíðar- smára 12, s. 564 3364._______________ Smáhundur, hreinræktaður. Yndislegur 3ja mán. svartur, hreinrækt- aður Pomerian til sölu á gott heimili. Einstaklega ljúfur. Ættbók fylgir. Uppl í s. 897 1016._________________________ Hundaeigendur. Stofnað hefur verið nýtt, alþjóðlegt himdarspktunarfélag. Áhugasamir hringi í Ishunda, s. 847 2474, e.ld. 14. Silfurskuggar auglýsa. Höfum til sölu ameríska Coker Spaniel hvolpa, faðir AM.CH Betor’s Curtenain Call. Nánari uppl. í síma 847 1856. Til sölu hreinræktaöur rough collie-tik, þrílit (svört), tilbúin til afhendingar 10/2. Aðeins þessi eina tík. Uppl. f s. 453 5004 eða 848 0837.________________________ Elskuleg og góð hreinræktuö íslensk tík, ein eftir í goti. Er hún að bíða eftir þér? Uppl. í s. 863 1152. Óska eftir aefins hvolpi, hundi. Ath. allt, en helst labrador eðablöndu af labrador. S. 895 6505 e.kl.18. </\ Heimilistæki Til sölu lítil Eumenia þvottavél, i fullkomnu lagi. Kr. 20 þús. Ný yfir 63 þús. Upplögð þar sem pláss er lítið. Uppl. í síma 897 5793. ___________________Húsgögn Gullfalleg hillusamstæöa úr dökkum viöi, v. ca 50 þús. Hvít rúm m/góðri dýnu, vönd- uð gerð, v. 20 þ. Stækkanl. eldhúslxirð úr álmi, stofuborð o.fl. hlutir sem ekki sér á. S. 567 0730 eða 869 9353. Til sölu gamall svefnsófi, breytanlegar svartar jám-hillusamstæður, beyki-fata- skápur, 2x1 m, með fataslá og hillum. Selst allt saman á 15 þús. Uppl. í s. 554 5176.__________________________________ Tilboð! Vinsælu frönsku 18 fjala syefn- sófamir frá Ebac komnir aftur. Ymis önnur tilboð í gangi. Fundið fé að versla við JSG. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kóp, s. 587 6090. www.jsg.is Boröstofusett úr lútaðri furu til sölu, kringlótt borð sem hægt er að stækka, 6 stólar og skenkur með glerhurðum. Uppl. í s. 553 5441 og 898 5001._______ Til sölu fallegt, 20 ára gamalt sófasett 3+2+1 með aökkum við. Klætt grænu plussi. Upplýsingar í sima 5651397 8934597________________________________ Til sölu glæsilegur ársgamall fataskápur úr kirsubeijaviði, 4 einingar + homein- ing m.speglahurð, ljós yfir öllu. Uppl. í s. 5516747.____________________ Tæpleqa ársgömul Storá koja meö hill- um, skrifborði og dýnu. Kostar ný 59 þús., selst á 49 þús. Einnig bamafiðla á 15 þús. Uppl. í s. 557 3533 og 694 2771. Vandaö barna- eöa unglingarúm til sölu ásamt fínu skrifborði, selst saman á kr. 20 þús. Uppl. í síma 565 0887 eða 691 0174. Þórdís. Vandað og vel meö fariö Picasso-sófasett frá TM-húsgögnum, 3 +2 +1, ásamt sófa- borði, homborði og 3 innskotsborðum, til sölu. Uppl, í s. 699 0019 og 567 1462. Vantar, vantar. Vegna mikillar sölu vant- ar góð sófasett, leður, tau og homsófa. Verslunin Búslóð, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Svefnsófi, dökkblár, innan viö 1 árs gam- all. Kostar nýr 46 þús., selst á 32 þús. Uppl. í s. 862 1881. Til sölu Ikea svefnsófi, tegund Lulea, blár. Aðeins nokkurra mánaða. Selst á hálfvirði 30 þús. Uppl. í síma 896 0897. Dúndur tilboðsdagar í GP húsgögnum. Af- sláttur allt að 50%. Góöur grár hornsófi til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í s. 695 3771.________________ Ssófaborö og hornborö til sölu. Fæst i verði. Upþl. í s. 567 6310._______ Stofuborð + 6 stólar, glerskápur og skenk- ur, lítur út sem nýtt. Uppl. í s. 891 9525. Til sölu hornsófi. Selst á hálfviröi. Uppl. í síma 864 4614 eða 898 1739. fvh Paiket • PARKETLAGNIR* Tökum að okkur að leggja allar tegundir af parketi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vanir menn, vönduð vinna. Gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Allar frekari upplýsingar í síma 696 1122. 20 fm nýtt bútaparket, eik, gegnheilt, st. 30 cm x 7 cm x 9 mm, verð 25.000.- stað- greitt. Uppl. í s. 692 5731, næstu daga. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á milli kerfa. Fæmm kvilönyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733. Nýleg en ónotuö Sony digital videotöku- vel. Mjög gott verð. Uppl. í s. 892 2700. þjónusta “+4 Bókhald Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör - ársuppgjör - skattframtöl - stofnun hlutafélaga o.fl. Kjami ehf., bókhalds- þjónusta, sími 561 1212 og 891 7349. Bókhald - framtöl - laun - ráögjöf. Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn. Bókhaldsstofa Reykjavíkur, s. 868 6305, tahð við Jóhann. Bókhald - Ársuppgjör - Skattframtöl - Vsk. - Ráðgjöf o.fh Ríó ehf., bókhalds- þjónusta, sími 881-6119. ® Dulspeki - heilun Bibí Ólafsdóttir miöill á línunni. Vilt þú vita eitthvað um framtíðina eða skoða sjálfa/n þig og hæfileika þína? Skyggnist í þá hluti með þér sem þú ósk- ar eftir. Les í tarotspil, tek fyrirbænir, fjarheilun, ræð drauma. Tímapantanir í einkatíma í s. 690 3091. Þú kemst í sam- band í síma 908 6222. Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot, stjömukort, rómantísk stjömuspá, draumráðningar. Einkaráðgjöf. Opið: mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19. & Framtalsaðstoð Öll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila. Ný & eldri framtöl. Bókhald, uppgj., vsk.& launask.ehf. stofnuð. Skattkærar. S. 552 7770,862 7770 og 699 7770. ^ifi Garðyikja Trjáklippingar-hellulögn-garöyrkja. Get- um bætt við okkur verkefnum í klipp- ingu á tijám og mnnum, hellulögn og garðyrkju. Fljót og góð þjónusta. Jóhann- es skrúðgarðyrkjum., s. 894 0624. Smágröfur, hellulögn, trjáklippingar og lóðastandsetningar. Tiyggið ykkur verk- taka f. sumarið. Tilb./ tímavinna. B.Þ. Verkpiýði. S. 894 6160 fax 587 3186 Tökum aö okkur hellulagnir, tijáklipping- ar og dreifingu áburðar. Gemm föst tfl- boð. Uppl. í s. 699 6673 og 895 8877. Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel. Betri brif. Alhliða hreingemingar í heimaíiúsum o.fl. Teppahreinsum. Betra verð-vönduð vinna. Jóhann og Sigur- laug, s. 698 8629/347 2294. Hreingerningar á ibúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Verkbær - Fagþrif sf. Þurrteppahreinsun í fjölbýlishúsum, heimahusum, fyrir- tækjum. Ræstingar og alhliða hreingem- ingar. S. 695 2589 og 564 6178. Húsaviðgeiðir Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á hús- eignum, s.s. lekaþettingar, þakviðgerðir, málun, múrviðgerðir, húsaklæðningar og sandblástur. S. 892 1565 og 552 3611. Húsgagnaviðgerðir Afsýrinq. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. Aralöng reynsla. Uppl. í s. 897 5484,897 3327 eða 553 4343. Innrömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaköt, íslensk myndlist. Opið 9-18, lau. 10-16. Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, s. 533 3331. Innrömmun til sölu! Vélar og rammalager til sölu á góðu verði. Selst saman eða í sitthvom lagi. Til fluttnings. Uppl í s. 431 2028 á virkum dögum frá 8-18. ^ Kennsla-námskeið Hljómboröskennsla. 12 vikna námskeið hefst í byijun febrúar. Nokkrir tímar era enn lausir. Kennt verður á hljómborð, pí- anó og orgel. Tónskóli Guðmundar, Hagaseli 15,109 Rvík, s. 567 8150. ýf Nudd Aöstaöa til leigu á sólbaðsstofu, fyrir t.d. trimform, snyrtifræðing eða nuddara. Uppl. í s. 699 2778. Nú er kominn tími til aö fara í nudd! Nudd- stofa Helenu. Sími 695 9665. ^ Spákonur Spálínan-908 6330. Er atvinnan, ástar- og fjármálin í ólagi. Ráðleggingar að handan. Tarot, sambandsmiðlun, draumráðn. Símat. til 24. S. 908 6330. Spámiölun Y. Carlsson. Fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hópa (af- sláttur). Styrkur, fræðsla, ráðgjöf. Sími 5111224. Tarotlestur - draumaráöningar. Spái í tarotspil og ræð drauma. Fastur símat. 20-24. Er við flesta daga f. eða e. hádegi. Yrsa Björg, s. 908 6414 - 149,90 mín. ? Veisluþjónusta Mötuneyti-bakkamatur-veisluþjónusta. Við hjá Veislueldhúsinu ehf. í Glæsibæ höfum nýverið endumýjað tækjakost og aukið afkastagetu eldhúss okkar til mik- illa muna. Getum við því tekið að okkur að þjónusta fleiri fyrirtæki og mötuneyti með mat og góðgerðir. Góðir matseðlar og valkostir sem henta öllum. Gemm til- boð. Hafið samb. við okkur í s. 568 5660, 581 4315 eða fyrirspum á faxi 568 7216 eða netfangi veislu@mmedia.is_______ Salaleiga viö öll tækifæri i hjarta Reykjavík- ur! Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, s. 551 8900 og 893 9200 milli 11 og 17 kaffi@kaffireykjavik.com 0 Þjónusta Múrarar. Getum bætt við okkur verkefnum í allri almennri múrvinnu, úti og inni. Flísa- lagnir, hellulagnir, glerhleðsla og ýmis smáverk. Áratugareynsla og vönduð vinnubrögð. Uppl. hjá Sigurði í s. 861 7870 og Guðna í s. 695 9640.__________ Lekur þakiö? Við kunnum ráö viö því! Varanlegar þéttingar með hinum frá- bæra Pace-þakefnum. Tökum einnig að okkur múrverk og flísalagnir. Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.______ Saumaþjónusta Alhliða fatabreytingar, viðgerðir og önnur saumaþjónusta. Opið 13-17. s. 588 5881,863 1414, Fatabreytingar Svölu, Kleppsmýrarv. 8. (Beint á móti Bónus í Skútuvogi.)_____ Búslóöaflutningur! Tökum að okkur að flytja búslóðir. Gemm verðtilboð eða tímavinna. Með eða án aukamanns. Meðalstór kassabíll með lyftu. Uppl. í s. 692 1564 og 8916566.__________________ Alhliða flutningar. Tbppþjónusta. Búslóða- flutningar. Léttaflutningar. Þungaflutn- ingar. Állar stærðir sendi- og flutninga- bíla. Uppl. í s. 853 0833.____________ Alhliöa hellu- og flísalagnirl! Tek að mér allar gerðir hellu- og flísa- lagna. Kem og geri fóst verðtilboð kostn- aðarlaust. S. 690 6604 Júlíus.________ Flutninqaþjónusta Mikaels. Búslóöa- og fyrirtækjaflutningar, píanó, búslóða- lyfta. Búslóðageymsla. Extra-stór bfll. Geri tilboð, S. 894 4560._____________ Getum bætt viö okkur málningarvinnu og flisalögnum. Föst verðtilboð. S.G. málningarþjónusta Sími 695 9362.________________________ Húsaviögeröir sf. Lekur húsið? Tek að mér allar almennar húsa-og lekaviðgerðir. Vanir menn. Uppl. í s. 867 4167, Gunnar.__________ Fjármálaráögjöf. Rekstrartæknifræðingur. Símar 561 2201, 698 2220._____________ Getum bætt viö okkur bókhaldsverkefn- um. Nánari upplýsingar: 893 2275, jonak@mmedia.is $■§ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látiö vinnubrögö fagmannsins ráöa feröinni! Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 586 8568 og 8612682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og hjólakennsla, s. 894 7910. Ragnar Þór Amason, Toyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.________ Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 6028 og 852 7480._____________ Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis s. 557 8450 og 898 7905._____________ Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422.. Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911. Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406, s. 568 7327 og 862 1756._____________ Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323,_____________ Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S70 “99, s. 566 7855 og 896 6699._____________ Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot 406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760. Ökukennsla Eggerts Vals. M.Benz. Lærðu fljótt & vel á bil EggertValurÞorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.____________________________ Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið fljótt og vel á ömggan bfl. Állt fyrir ör- yggið. Vagn Gunnarsso- \, s. 565 2877 og 894 5200.____________________________ Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99, 4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar696 0042 og 566 6442.______________ Ökukennsla Lúövíks. Ökukennsla og æf- ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai coupé sportbfll, árg. 2000. S. 894 4444 og 551 4762,____________________________ Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli. Hvers vegna notar pú ekki helgina í eitt- hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1 eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956. • Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf- skiptan. Reyklausir bílar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. tómstundir Byssur Byssutilboö, veiöifréttir, kajakar o. fl. Ný heimasíða: www.sportbud.is (httpý/www.sportbud.is). Sportbúð Títan, s. 551 6080. / IJrval -gottíhægindastólinn LA-Z-BOY stóllinn er vinsælasti heilsu-og hvíldarstóllinn f Ameríku. LA-Z-BOY stóllinn gefur frábætan stuðning við bak og hnakka og uppfyllir kröfur nútímans um aukin þægindi. Hægt er að fa LA-Z-BOY stólinn í fjölmörgum útfærslum, áklæðum og litum. Fæst aðeins í Húsgagnahöllinni. HíhlshöfOi ?0 • 110 Reykjavík • s, MO 8000 • www.luisgaynnhoUin.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.