Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2001, Qupperneq 42
< 50
Tilvera
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2001
DV
American hótelsins við Leisekade
97, rétt við Leidseplein, þar sem
haldin var brúðkaupsveizla njósna-
kvendisins Mata Hari. Þetta er einn
helzti stefnumótastaður miðborgar-
innar, kjörinn til að fá sér kafíl og
tertu og virða fyrir sér aldargömlu
innréttingarnar, frostglerjaðar
ljósakrónur, víðfeðm bogarið og
steinda glugga. Kaffi og terta kosta
12 gyllini.
Hefbundinn Oesterbar
Beztu sjávarréttastaðirnir I
Amsterdam eru enn hinir sömu og
þeir voru í bókarútgáfunni frá 1992.
Beztur er liflegur og berangurslegur
Oesterbar, þægilega vistaður við
Leidseplein 10, sími 626 3463, að
vísu með heldur grófari þjónustu en
áður. Miklar vinsældir hafa hins
vegar ekki skaðað matreiðsluna
neitt.
Sólflúra og þykkvalúra
í Oesterbar er hægt að fá hina
ljúfustu fiska og sjávardýr, sem
ekki veiðast hér við land, svo sem
ostrur, sólflúru og þykkvalúru. Bezt
er að panta einfalda matreiðslu, til
dæmis grillun, því að þá er eldunar-
tíminn undantekningarlaust hárná-
kvæmur. Matur kostar um 120 gyll-
ini á mann, en getur farið upp í 200
gyllini, ef menn fá sér dýra rétti á
borð við humar.
Jónas Kristjánsson
Sheikh Aamir Uz-Zaman á veitingahúsinu
Rijsttafel í Amsterdam
Ég skal játa, að mér finnst ég eiga
dálítið í indónesíska matstaðnum
Sama Sebo í Amsterdam. Þegar leið-
sögubók mín um borgina kom út í
fyrstu útgáfu árið 1984, setti ég hann
á stall sem uppáhaldsstað minn i
borginni. Þá
var Sama Se-
bo óþekktur
staður, en er
nú kominn í
öll leiðsögu-
reit, þar á
meðal rauða
Michelin. Sér-
grein staðar-
ins var og er
Rijsttafel,
sem er veizlu-
borð um það
bil tuttugu smárétta frá Indónesíu.
Indrapura er ný stjarna
Vegna þessarar forsögu er mér
þungbært að viðurkenna, að Sama
Sebo hefur ekki þolað frægðina. Á
allra síðustu árum hefur hann orðið
að sálarlausri verksmiðju með lé-
legri matreiðslu og ruddalegri þjón-
ustu. Nú orðið fer ég ekki þangað til
að fá mér Rijsttafel, heldur í veit-
ingahúsið Indrapura, sem er nota-
legur staður vandaðrar matreiðslu
frá Indónesíu, vel í sveit settur við
Rembrandtsplein 42, sími 623 7329.
Rijsttafel-veizla með öllu kostar um
85 gyllini á mann.
Pönnukökur (Jpstairs
Það má nánast teljast til helgisiða
i hverri heimsókn til Amsterdam að
klifra upp þröngan hænsnastigann i
pönnukökuhúsið Upstairs við
Grimburgwal
2, rétt við
Rokin. Þar
komast ekki
nema tólf
manns fyrir í
einu og sitja
þröngt. Risa-
stór engifer-
pönnukaka að
hollenzkum
hætti kostar
13 gyllini, en hægt er að fá ótal um-
fangsmeiri fyllingar.
Café American og Mata Hari
Annar pílagrímastaður er Art
Nouveau kaffistofan á jarðhæð
Mangó
Kartöflukarrí með
Ferskt
mangó chutney
DV-MYNDIR ÞOK
Matreiöslumeistarinn
Sheik Aamir Uz-Zaman matreiöir handa
gestum veitingahússins Shalimar.
ið
kólna í
stutta stund. Skolið
mangóávöxtinn, flysjið
hýðið með og skerið ald-
inkjötið frá kjamanum í
teninga (5 sm á breidd).
Breiðið yfir með plasti
og leggið til hliðar. Tak-
ið soðnar kartöflurnar
og skerið í bita og setjið
á stóra og djúpa pönnu.
Setjið vatn, kóríander-
duft, turmeric, chiliduft,
cumin, salt og mangó-
duft út i og látið suðuna
Mangóávöxturinn rekur uppruna sinn til
Indlands og Malasíu þar sem hann hef-
ur verið ræktaður og etinn svo árþús-
undum skiptir. Evrópumenn kynntust
þessum ágæta ávexti á nýlendutíman-
um en þá var hann einkum notaður í
sultu eða niðursoðinn. Nú um stundir
er mangóið einkum ræktað í suðaust-
urhluta Asíu og Austur-Afríku. Mangó
er til í hundruðum afbrigða en oftast er
aldinkjötið rauðgullleitt og safaríkt
með afbrigðum; enda er stundum
sagt að best sé að borða hann í
baði. Þegar mangó er þroskað fær
það á sig rauðleitan blæ og á að
gefa örlítið eftir sé þrýst létt á
það. Fullþroska ávöxt má
geyma í kæli en þess ber að
geta að hýðið er seigt og alla
jafna ekki borðað.
mangóávöxtum
Mangó í köldu
salati
„Mangó er notað töluvert í ind-
verskri matargerð, einkum ef mað-
ur vill gera matinn sætari," segir
Shéikh Aamir Uz-Zaman, mat-
reiðslumaður á nýju indversku veit-
ingahúsi, Shalimar, sem er í Aust-
urstrætinu. Á Shalimar er boðið
upp á klassískan indverskan mat,
að sögn Aamirs, en í sumum rétt-
anna gætir áhrifa frá heimalandi
hans, Pakistan. Aamir hefur
verið búsettur hérlendis í á
fjórða ár og hefur meðal ann-
ars starfað á veitingahúsun-
um Grænum kosti og Á
næstu grösum. Nýja veit-
ingahúsið opnaði hann
hins vegar í félagi við Inga
Bjöm Albertsson þann 10.
janúar síðastliðinn. „Við
erum bjartsýnir hérna enda
virðast Islendingar kunna
að meta indverskan mat.
Margir hafa kynnst þessari
matseld í útlöndum, til dæmis
London og á Norðurlöndum,"
segir Aamir.
Rétturinn sem Aamir býöur
lesendum upp á er að hans sögn
ættaður frá Pakistan og hentar best
þegar veður er drungalegt og fólk
vill dvelja innandyra og hafa það
huggulegt.
Kartöflukarrí meö
mangó
1 kiló kartöflur
1 mangó, óþroskað
5 bollar vatn
1/2 tsk. salt
2 tsk. kórianderduft
11/4 tsk. turmeric
1/4 tsk. chiliduft
1/2 tsk. cuminduft
2 tsk. amenchore (mangóduft)
3 tsk. grænmetisolía
2 tsk. sítrónusafi (ferskur)
3 tsk. cumin fræ
1 tsk. kalonji (laukfræ)
2-3 stk. chilipip-
ar (má
sleppa)
Aðferð
Sjóðið kart-
öflurnar,
hellið af þeim
vatninu og lát
Girnilegur
grænmetisréttur
Þessi réttur er heitur og
sætur á bragöiö og á vel viö
þegar úti er dimmt og kalt.
Mangó chutney fer vel með
mörgum indverskum réttum, svo
sem kjúklingaréttum og grilluð-
um mat. í þessa uppskrift þarf 1
mangóávöxt, 1 litla rauða
papriku, 1/2 rauðlauk, 1 púrru-
lauk, 1 msk. ferskan engifer, 1
chilipipar, 1 msk. púðursykur, 2
msk. ferska myntu, 1
msk. ferskt cilantro,
1/2 hvítlauksrif og
1/2 tsk. salt. Græn-
metið og kryddjurt-
irnar er saxað
smátt utan engifer-
inn sem er rifinn.
Aðferðin getur
ekki verið einfald-
ari því öllu ofan-
töldu er einfaldlega
blandað saman og
mangósultan er tilbú-
in á borðið.
Mangó í
eftirrétt
Byrjið á að búa til
bökudeig. Fletjið deigið út
og komið fyrir í meðalstóru
móti og snyrtið kantana. Pikkið
botninn vel og bakið bökuskelina
í um það bil 10 mínútur. Takið
tvo mangóávexti og flysjið. Skerið
síðan til helminga og hreinsið
steinana. Skerið annan helming-
inn í mjóa báta og geymið. Mauk-
ið afganginn af mangóinu í mat-
vinnsluvél. Takið fram pott og
setjið 75 grömm af ljósum púður-
sykri út í ásamt mangómaukinu.
Bætið út í 1/4 tsk af vanilludrop-
um og látið malla 1 fáeinar núnút-
ur. Takiö deigskelina fram og
hellið maukinu í. Síðan er
mangóbátunum raðað ofan á og
bakan aftiu- sett í ofninn. Hún
ætti að vera fullbökuð að um það
bil 5 til 10 mínútum liðnum. Strá-
ið kókosmjöli yfir bökuna þegar
hún er tekin út og berið fram.
fræin
og síðan
cumin-fræ-
in út í. Steik-
ið í 10 til 15 sek-
úndur. Látið síð-
an kartöflurnar út í og græna chil-
ipiparinn (má sleppa) og látið
malla í nokkrar mínútur.
í Pakistan er þessi réttur jafnan
borinn fram
Hér er á ferðinni kalt ávaxta-
salat sem gott er að borða með
rjóma. í salatiö þarf 1 mangó-
ávöxt, 2 kíví, 1 banana og 250
grömm jarðarber. Afhýðið ávext-
ina og skerið í teninga. Að sjálf-
sögðu má nota aðra ávexti ef það
hentar betur. Setjið ávextina í
skál og blandið saman slettu af
púrtvíni, 50 g sykri og safanum
ásamt rifnum berki af 1 sftrónu.
Hellið yflr ávextina og setjið síð-
an í kæli f stutta stimd. Berið
fram svalt ásamt þeyttum rjóma.
stund.
Takið
lokið af
og bætið
mangó-
bitunum
og
sítrónu-
safanum
út í og lát-
ið malla í
10 mínútur
til viðbótar.
Setijð lokið aft-
ur á.
Hitið oliima á
pönnu eða
potti og
setjið
lauk-
koma upp. Lækkið hit-
ann, setjið lok á
í litlum
skálum, sem
á máli þar-
lendra kall-
ast „kator-
ies“, og með
þessu er
borðað svo-
kallað Puri-
brauð.
-aþ
Næringargildi
Hollustan leikur um mangóávöxtinn enda er hann ríkur af
vítamínum. A- og C- vítamín eru í miklu magni en einnig er
bæði að finna B- og E-vítamín í ávextinum.
í 140 grömmum af mangó er aö finna:
Kaloríur 70 Prótein 0 g
Fifu 0,5 g Kolvetni 17 g