Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 42
Ferðir
+
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001
mjög áhugaverð fyrir ferðamenn
þrátt fyrir að glæpatíðni þar sé há.
; Nýja borgin, sem heitir Belmopan,
Jjykir að öllu leyti öruggari en ekki
■ eins spennandi.
DV
ilvæg hafnar- og verslunarborg í
margar aldir. Borgin er einnig
þekkt fyrir fjögur þúsund ára gömul
veggjamálverk og vatnsveitur sem
i vekja undrun vegna snilldarlegrar
hönnunar.
í Höfuðborgin
; jeiutt
Árið 1961 varð höfuöborg Belize
svo illa úti í fellibyl að ákveðið var
að reisa nýja lengra uppi í landi.
Gamla borgin, sem heitir Belize, er
geta farþegar sem þurfa tengiflug
milli Stuttgart og Frankfurt tekið
lest í stað þess að ftjúga. Að sögn
talsmanns Lufthansa hafa farþegar
tekið þessu vel þrátt fyrir að ferðin
með lestinni taki aðeins lengri tíma.
Heraklion
Ferðir um framandi lönd hafa um
aldir heillað íslendinga. Fyrr á öldum
gáfu menn út reisubækur eftir að hafa
siglt á fjariægar slóðir. Frægastur
ferðalanga fyrri alda er vafalaust Vest-
firðingurinn Jón Ólafsson Indíafari,
frá Svarthamri.
Annar Vestfirðingur sem gjam er á
að feta framandi slóðir er Guðbjartur
Jónsson, forstjóri og framkvæmda-
maður á Flateyri. Hann hefur heimsótt
allar heimsálfumar nema suðurskaut-
ið, Antartíku. Þegar ferðadagbókum
hans er flett er engu líkara en maður
detti inn í dulúðlegan ævintýraheim
þar sem hættur og óvæntir atburðir
era við hvert fótmál.
Sýndarveruleiki
„Ég byrjaði á að fara í þessar hefð-
bundnu sólarlandaferðir en fékk fljót-
lega leiða á þeim. Þetta var allt eins,
hellaferðir og grísaveislur. Þetta var
bara sýndarveruleiki þar sem maður
komst ekkert í samband við lífið í
landinu," segir Guðbjartur.
Eftir að hafa gefist upp á þessum
skipulögðu pakkaferðum hóf hann að
skoða heiminn á eigin spýtur og fór þá
gjaman í lengri ferðir enda segir hann
gistingu í fiarlægum löndum ekki
kosta mikið frekar en mat. En gisting
og matur er einn helsti útgjaldaliður í
margra mánaða ferðum. Hann varar
fólk við því að taka alvarlega það verð
sem ferðaskrifstofumar hér heima
gefa upp á gistingu, það sé undantekn-
ingarlaust hægt að finna hana mun
ódýrari.
Vatnslaus í eyðimörk
„Sú ferð sem mér er efst í huga er
þegar ég fór um Afríku á fyrri hluta ní-
unda áratugarins. Ég var með tveimur
áströlskum vinkonum mínum og við
vorum tæplega sex mánuði að ferðast
um álfuna. Við ókum suður Evrópu og
fóram yfir Gíbraltar þaðan sem við
fórum með vörabíl yfir Sahara-eyði-
mörkina. Það var ótrúlegt erfiði. Bíll-
inn var sífellt að festast og það var svo
mikill hiti á daginn að það var ekki
verandi þarna, á nóttunni fraus svo
allt sem frosið gat og við hríðskulfum
í tjöldunum. Oft kom fyrir að við urð-
um að kynda grillið undir bílnum tii
að komast af stað á morgnana, þá hafði
bæði olía og vatn frosið á honum. Einu
sinni vaknaði einhver í hópnum og
ætlaði að fá sér vatn, hann skrúfaði frá
krananum á vatnsgeyminum en þar
sem allt var frosið kom ekki dropi úr
honum, þannig að hann skreið aftur
inn i tjaldið án þess að hirða um að
skrúfa fyrir kranann á ný. Þegar sólin
kom upp í morgunsárið þiðnaði auð-
vitað í geyminum og vatnið rann allt
af honum. Það var langur dagur sem
við áttum þama vatnslaus í eyðimörk-
inni, keyrandi um leitandi að vatns-
branni, en þeir eru nokkrir á úlfalda-
leiðunum. Áð iokum fundum við einn
og gátum tekið gleði okkar á nýjan
leik.“
Við þessar erfiðu aðstæður urðu
dagleiðir oft stuttar. Þrátt fyrir að
vörabillinn væri með drif á öllum hjól-
um og að jámsliskjur væra með í fór
til að setja undir hjól hans vora marg-
ir dagar sem aðeins vora eknir örfáir
kílómetrar. Þar sem aðstæður vora
slæmar fengu farþegamir ekki að vera
á palli bilsins, heldur urðu þeir að
ganga með bílnum. Það má því segja
að Guðbjartur hafi gengið yfir Sahara.
Eftir liðlega mánaðar ferðalag um
eyðimörkina, í gegnum Marokkó, Al-
sír og Níger, lá leiðin til Chad, en þar
geisaði þá stríð. Eftir að hafa sloppið
fram hjá nokkrum landamærastöðv-
um í Chad vora þau loks stöðvuð af
hernum.
Bandvitlausir blámenn
„Þetta var alveg hræðilegt, þegar
við komum að þessari stöð gaf bílstjór-
Borgin Heraklion á Krít, sem
margir Islendingar þekkja frá heim-
sókn sinni þangað, hefur verið mik-
í náttstað
Eldivið safnað til að gera kvöldverð og hugað að hinum 14 ára gamla fararskjóta.
Vinir á ferð
Guðbjartur með hinum áströlsku vin-
konum sínum, þeim Karen og Jesse
sem ferðuðust með honum um Afr-
íku mánuðum saman.
Þama réðu lögmál villta vestursins, að
vera fyrri til, og við pössuðum okkur á
að gefa þessum villimönnum ekkert
tilefhi til afskipta af okkur.“
Fullir og fmir
Hann segir mikinn létti hafa verið
að komast aftur burt frá landinu, þrátt
fyrir óendanlega náttúrufegurð, en það
var gert í skjóli myrkurs á fáfómum
sveitavegi og var mikil gleði þegar
komið var yfir tO Kamerún. „Þegar við
komum yfir landamærin tók við alit
annað og betra umhverfi. Við nánast
annað hvert hús var bar og íbúarnir
virtust bara vera fullir og flnir. Þama
þurfti maður ekkert að passa sig á
myrkrinu. Fólkið var mjög glaðlegt og
inn allt í botn og ætlaði að sleppa fram
hjá án þess að hermennimir næðu
okkur. En auðvitað tókst það ekki. Við
voram lengi stopp þarna á meðan
bandvitlausir blámenn leituðu i bíln-
um, veifandi vélbyssum. Ég var skít-
hræddur á meðan þetta gekk yfir og
var þess fullviss að þetta væri mitt síð-
asta. En að lokum hleyptu þeir okkur
í gegn og það var mikill léttir. Það var
óhugnanlegt að aka um þetta stríðs-
hrjáða land. Maður hefði ekki að
óreyndu trúað þvi hvað stríð héfur
skelfilegar afleiðingar, hvarvetna var
að sjá merki um bardaga, sundurskot-
in og brunnin hús, bílar og jafnvel
flugvélar. En verst var þó að horfa upp
á þjáningar fólksins, alþýðunnar sem
hvergi fann sér skjól fyrir þeim fylk-
ingum sem þama tókust á. Eina nótt-
ina, þegar við vorum lögst til svefns í
tjöldum okkar, gátum við ekki sofnað
fyrr en seint og um síðir vegna
vopnagnýs frá bardögum í nágrenn-
inu. Manni líður ekki vel við slíkar að-
stæður. Loks þegar við náðiun að
sofna vöknuðum við upp aftur við
miklar drunur, þá var verið að
sprengja upp brú ekki langt frá okkur.
Við áttum að fara yfir þessa brú morg-
uninn eftir en af því varð að sjálfsögðu
ekki. Þama urðum við að bíða þar til
komið hafði verið með fljótapramma
sem gat flutt vörabilinn yfir ána. Við
reyndum að láta sem minnst fyrir okk-
ur fara á meðan við voram í landinu.
Górilla í Zaire
Þessi górilla var 22 ára og um 250 kíló aö þyngd. Það þurfti 10 leiðsögu-
menn til að höggva hóþnum leið að þessari miklu górillu.
mmm
Gin- og
^klaufaveiki
Það hef-
ur heldur
betur
harðnað á
dalnum í
ferðaþjón-
ustu á
Bret-
landseyj-
um eftir
að gin og
klaufa-
veiki
—-greindist
þar í landi. Þeir sem ætluðu að ferð-
ast til landsins hafa afpantað í stór-
um stíl og í mörgum héruðum þar
sem sjúkdómurinn er skæðastur
standa hótel og gistihús auð.
Viða hefur útivistarsvæðum ver-
ið lokað og þeim sem heimsækja
dýragarða er gert að sótthreinsa
skófatnað sinn áður en þeir fá að-
gang.
Flugfélög bjóöa
upp á lestar-
ferðir
Flugfélagið Lufthansa er að gera
tilraun með að bjóða farþegum sem
ferðast innanlands í Þýskalandi að
gera það með lest. Til að byrja með
Heimshornaflakkari sem ferðaðist í sex mánuði um Afríku:
Eyðimörk, villi-
menn og lífsháski
i