Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001
Tilvera
YAZZ-CARTISE
67
PV
Söngsveitin Fílharmónía flytur Messu í c-moll eftir Mozart:
Glæsilegar aríur
og erfiðir kórar
Sópransöngkonurnar
/ verkinu eru glæsiiegar aríur sem Mozart samdi fyrir konuna sem hann elskaöi og þær
syngja sópransöngkonurnar Þóra Einarsdóttir og Sólrún Bragadóttir.
íðilfagrir tónar ómuðu
um Langholtskirkju á
þriöjudagskvöld en þá
stóð yfir æfing hjá
Söngsveitinni Fílharmón-
íu á Messu í c-moll eftir
Mozart. Verkið verður
flutt á tvennum tónleikum
sem haldnir verða næst-
komandi laugardag og
sunnudag, kl. 5.
í verkinu eru hlutverk
fyrir fjóra einsöngvara og,
að sögn Lilju Ámadóttur í
Söngsveitinni, var ákveð-
ið að fá til liðs viö sveitina
að þessu sinni fjóra unga
og hæfileikaríka söngvara
til að syngja þau hlutverk.
Lilja segir að kórarnir í
verkinu séu erfiðir og geri
miklar kröfur og stundum
þurfi að syngja tvískipt
eða með átta röddum.
„Aríumar fyrir einsöngv-
arana eru mjög glæsileg-
ar, og þá sérstaklega fyrir
söngkonurnar,“ segir
Lilja. Hún segir að búið sé
að vera nóg að gera hjá
kórnum við að stilla sam-
an strengi sína með
Kammersveitinni, sem
leikur undir, og einsöngv-
urunum en allt virðist
ætla að smella saman.
Messa i c-moll er eitt af
þeim verkum sem Mozart
samdi til að flytja í kirkju
og segir Lilja að í því sé að
finna margs konar áhrif,
meðal annars frá bæði
Bach og Beethoven. Hún
segir kórinn reyna að
flytja slík verk að minnsta
kosti einu sinni á ári,
enda sé það markmið
hans að flytja verk eins og
þetta með nokkuð stómi
hljómsveit og einsöngvur-
um.
Einsöngvararnir sem
syngja í verkinu eru
sópransöngkonumar Þóra
Einarsdóttir og Sólrún
Bragadóttir, tenórinn
Björn Jónsson og bassa-
söngvarinn Ólafur Kjartan Sigurð-
arson. Þau Þóra, Sólrún og Ólafur
Kjartan hafa öll sungið áður með
Söngsveitinni og þegar DV ræddi
við þau á æfingunni biðu þau
spennt eftir að fá að reyna sig við
Mozart. „Þetta er mjög skemmti-
legt og krefjandi verk að syngja og
það er guðdómlega fallegt,“ segir
Þóra. Að sögn Sólrúnar fer verkið
alveg upp í hæstu hæðir og niður
aftur og reynir því á allt tónsvið
söngvarans. Ólafur Kjartan segir
að verkið sé stórkostlegt og eitt af
hans bestu verkum. Verkið er
samið í pörtum á mismunandi
tímum i lífl Mozarts og ariurnar
fyrir söngkonumar samdi hann
til að mynda fyrir konuna sína
þegar hann var ástfanginn. Stjóm-
andi verksins og Söngsveitarinnar
er Bernharður Wilkinson.
-MA
Ný verslun
fyrir unglinga og ungar konur á öllum aldri.
Lágmarksverð.
CARTISE,
Hamraborg 1, s. 554 6996
YAZZ,
Hamraborg 7, s. 544 4406
Laugardagar
eru nammidagar
O
StMfÓMÍm
SjWí Bruoet, Huklí Bjðrk Garðarsdóttír, Marí® Mabagtúm, Chrístepher Rsbertsðn, Ingretdur Ýr Jónsdóttk,
HtjómM>«rtarrQórfc Bkö Saccani. Kórstfórk Gsrðar Certes, Kór istenífcu ófmmmr
KGðtmwrð 3.500 kr. - nórrmttð í*t/
(/«&#*>(# lúl 9-VJ ésga
Hásfcétisfc&tffegrtisrgi