Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 Tilvera YAZZ-CARTISE 67 PV Söngsveitin Fílharmónía flytur Messu í c-moll eftir Mozart: Glæsilegar aríur og erfiðir kórar Sópransöngkonurnar / verkinu eru glæsiiegar aríur sem Mozart samdi fyrir konuna sem hann elskaöi og þær syngja sópransöngkonurnar Þóra Einarsdóttir og Sólrún Bragadóttir. íðilfagrir tónar ómuðu um Langholtskirkju á þriöjudagskvöld en þá stóð yfir æfing hjá Söngsveitinni Fílharmón- íu á Messu í c-moll eftir Mozart. Verkið verður flutt á tvennum tónleikum sem haldnir verða næst- komandi laugardag og sunnudag, kl. 5. í verkinu eru hlutverk fyrir fjóra einsöngvara og, að sögn Lilju Ámadóttur í Söngsveitinni, var ákveð- ið að fá til liðs viö sveitina að þessu sinni fjóra unga og hæfileikaríka söngvara til að syngja þau hlutverk. Lilja segir að kórarnir í verkinu séu erfiðir og geri miklar kröfur og stundum þurfi að syngja tvískipt eða með átta röddum. „Aríumar fyrir einsöngv- arana eru mjög glæsileg- ar, og þá sérstaklega fyrir söngkonurnar,“ segir Lilja. Hún segir að búið sé að vera nóg að gera hjá kórnum við að stilla sam- an strengi sína með Kammersveitinni, sem leikur undir, og einsöngv- urunum en allt virðist ætla að smella saman. Messa i c-moll er eitt af þeim verkum sem Mozart samdi til að flytja í kirkju og segir Lilja að í því sé að finna margs konar áhrif, meðal annars frá bæði Bach og Beethoven. Hún segir kórinn reyna að flytja slík verk að minnsta kosti einu sinni á ári, enda sé það markmið hans að flytja verk eins og þetta með nokkuð stómi hljómsveit og einsöngvur- um. Einsöngvararnir sem syngja í verkinu eru sópransöngkonumar Þóra Einarsdóttir og Sólrún Bragadóttir, tenórinn Björn Jónsson og bassa- söngvarinn Ólafur Kjartan Sigurð- arson. Þau Þóra, Sólrún og Ólafur Kjartan hafa öll sungið áður með Söngsveitinni og þegar DV ræddi við þau á æfingunni biðu þau spennt eftir að fá að reyna sig við Mozart. „Þetta er mjög skemmti- legt og krefjandi verk að syngja og það er guðdómlega fallegt,“ segir Þóra. Að sögn Sólrúnar fer verkið alveg upp í hæstu hæðir og niður aftur og reynir því á allt tónsvið söngvarans. Ólafur Kjartan segir að verkið sé stórkostlegt og eitt af hans bestu verkum. Verkið er samið í pörtum á mismunandi tímum i lífl Mozarts og ariurnar fyrir söngkonumar samdi hann til að mynda fyrir konuna sína þegar hann var ástfanginn. Stjóm- andi verksins og Söngsveitarinnar er Bernharður Wilkinson. -MA Ný verslun fyrir unglinga og ungar konur á öllum aldri. Lágmarksverð. CARTISE, Hamraborg 1, s. 554 6996 YAZZ, Hamraborg 7, s. 544 4406 Laugardagar eru nammidagar O StMfÓMÍm SjWí Bruoet, Huklí Bjðrk Garðarsdóttír, Marí® Mabagtúm, Chrístepher Rsbertsðn, Ingretdur Ýr Jónsdóttk, HtjómM>«rtarrQórfc Bkö Saccani. Kórstfórk Gsrðar Certes, Kór istenífcu ófmmmr KGðtmwrð 3.500 kr. - nórrmttð í*t/ (/«&#*>(# lúl 9-VJ ésga Hásfcétisfc&tffegrtisrgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.