Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 55 DV Ferðir skemmtilegt og gaman að vera þama segir þessi ferðagarpur og er greini- lega hlýtt til þessarar þjóðar. Ferðinni var haldið áfram í gegnum fleiri lönd, allt tO Nairobi í Kenía það- an sem áformað var að fljúga tO London og í framhaldi af þvi tO ís- lands. Á leiðinni frá Kamerún lenti Guð- bjartur í því að skera sig Ola á fæti og gat vart gengið í margar vikur uns hann fór að staulast við staf. Farar- stjóri hópsins batt um sárið eftir því sem hann gat en réð honum enidregið frá því að leita tO læknis, því vísast væri að tekinn yrði af honum fóturinn eftir meðhöndlun læknisins á svæð- Oiu. Ufsháski og dýralíf Afrika er þekktust fyrir fjölbreytta fánu vOltra dýra og verður enginn ósnortinn af því að skoða þetta stór- kostlega dýralíf. I Zaire, sem landið þá hét, fór hluti hópsins að skoða viOt skógardýr. Þau voru fjögur saman með tíu leiðsögumenn sem urðu að höggva hópnum leið í gegnum þéttan skógar- gróðurinn „Leiðsögumennimir fóru með okk- ur að leita að górOlum og það var mik- Stríðsátök / Chad voru ummerki stríösins viö hvert fótmál. Hér er flugvél sem hefur oröiö átökunum aö bráö. Fastir í Sahara Enn einu sinni er vörubíllinn fastur í eyöimörkinni. í morgunsáriö mokar Guö- bjartur frá hjóli bílsins, íklæddur lopapeysu frá ömmu sinni. Peysu þessa gaf hann blökkumanninum sem var fararstjóri í feröinni og vakti þaö mikla ánægju og þakklæti. Enda íslenska ullin engu lík. 0 ævintýraferö þó hún væri erfíð. Við gerðum stuttan stans þama þannig að höfðum aðeins þrjá daga tO að skoða okkur um á þessum slóðum. En við fúndum nokkrar górOlur. Þetta em miklar og öflugar skepnur þannig að maður fer ekkert of nálægt þeim. Leið- sögumennimir vom aOir vopnaðir spjótum og sveðjum og vom við öOu búnir ef eitthvað bæri út af. Ég gat ekki séð að þeir væra neitt minna hræddn- en við þegar þessar skepnur gáfu okkur gaum. Náttúrufegurðni í landinu er engu lík og verður ekki með orðum lýst. Þama sáum við bæði hávaxnasta kynstofn manna og þann smávaxnasta þannig að fjölbreytnin er mikO í þessu stórbrotna landi.“ 1 Tansaníu er afar stór þjóðgarður þar sem hópurinn tók sér tvær vikur í að skoða hið stórkostlega dýralíf. Dýr- ni reika þar fijáls um sléttumar í stað þess að vera í búrum eins og maður sér þau á Vesturlöndum. „Þessi þjóðgarður er heiO ævintýra- heimur. Þama var stór hluti hinnar þekktu bíómyndar Out of Africa tek- inn, þó að hún hafi átt að gerast í Ken- ía. Um garðinn má aka eftir vissum slóðum og þaö gerðum við enda er fólk ekki mikið að fara í göngutúra innan um þessi miklu rándýr, maður er ekki stór innan um þessar skepnur. Það þurfa svo sem ekki aö vera stórar skepnur tO að maður þurfi að varast þær. Litlu apamir stálu tO dæmis öOu steini léttara, þannig að kenningin um aö maðurinn sé kominn af öpum virð- ist hárrétt. Það er ekki svipur hjá sjón að sjá þessi tignarlegu dýr í dýragörð- um miðað við að sjá þau á heimaveOi. Þama í náttúrunni nutu þau sín og sýndu hvað í þeim bjó. Þessar vikur þama í þjóðgarðinum em vafalaust toppurinn i ferðinni." Öskrandi Ijón Á meðan þessi stórkostlegi þjóðgarð- ur var skoðaður hafðist hópurinn við i tjöldum utan við garðinn og varð á nóttum oft fyrir truflunum af dýmm sem vora á sveimi þama um og tor- kennOeg hljóð héldu einatt fyrir þeim vöku. „Þarna komumst við í lífsháska. Ljón og fílar þola ekki hvort annað og einu sinni vöknuðum við upp við ösk- ur í ljóni við tjaldið. Þá var heO fila- hjörð að gera árás á hóp ljóna og ég man eftir að ein stelpan hljóp með leift- urhraða í átt að vömbílnum og bein- línis stökk upp á hann, slík var hræðslan. Við vorum of sein tO að forða okkur og iágum fyrir í tjöldunum upp á von og óvon. Filamir vora hreinlega bijálaðir og við lágum þama gjörsamlega að drepast úr hræðslu. Ég hef aldrei upplOað annað eins. Það var ekki sofið meira þá nóttina og í morg- unsárið var staðurinn yfirgefinn,“ Ræningi í Nairobi Guðbjartur segir að reglan hafi ver- ið að vel hafi þurft að passa sig og hóp- urinn hafi skipst á að vera á verði á nætumar meðan sofið var. Víðast þar sem þau hafi fundiö sér náttstað hafi fjöldi innfæddra þust að þeim tO að skoða og reyna að hafa eitthvað upp úr krafsinu og ekki aOir með sem heiðar- legustum hætti. Að auki varð mjög að vera á varðbergi þegar verið var að skipti gjaldeyri. Vegna mjög óstöðugs stjómmálaástands í álfúnni hafði mik- ið verið um myntbreytingar. „Við urðum að kynna okkur vel hvaða gjaldmiðOl var notaður í hveiju landi því við skiptum öOum okkar gjaldeyri á svörtum markaði. Með því fengum við miklu meira fyrft- hann heldur en ef við hefðum farið í banka. Grillaður vörubíll Olía og vatn fraus á vörubílnum um nóttina og í morgunsáriö varö aö koma grillinu fyrir undir bílnum og kynda upp. Þessi uppákoma var sí- endurtekin á leiö hópsins yfir Saharaeyöimörkina. Það gat verið aOt að hundraðfalt og það munar um minna. Mörg þessara landa vora með verðlausa gjaldmiðla sína skráða jafnháa Bandaríkjadollar. Það þurfti greindega hver einræðis- herrann á fætur öðrum að gefa út seðla með mynd af sér og um leið vora ógOt- ir þeir seðlar sem prýddir vora mynd- um af forveranum. Það var mikið um að reynt væri að plata okkur með úr- eltum seðlum. Það vora mjög ströng viðurlög við svartamarkaðsbraski með peninga svo maður varð að fara mjög gætdega, hvarvetna vora uppljóstrarar að reyna að veiða mann í gildira. Helst var að skipta við verslunareigendur enda vora þeir æstir í vestræna pen- inga. Einu sinni reyndi ég að skipta á götu í Nairobi. Maðurinn reyndist vera ræningi sem hafði af mér fimm pund. Þetta skipti mig ekki mddu máli en sýndi hvað þurfti að varast." Keypt vegabréf í Affíku er flen-a að varast en ræn- ingja og uppljóstrara. Lögreglan hefúr víða vægast sagt vafasamar aðferðir við að ná sér í aukapeninga enda era laun þeirra ekkert tO að hrópa húrra fyrir og er ýmsum meðulum beitt. „í Mið-Afríku-lýðveldinu, sem þá hét, vorum við einu sinni króuð af í húsasundi af lögreglumönnum og spurð um vegabréf. Auðvitað vora aO- ir með þau og réttu þeim. Þá kom babb í bátinn því eftir að þeir höfðu skoðað þau neituð þeir að láta þau af hendi nema að hver og eúin borgaði 200 pund fyrir vegabréfin. Vitanlega hafði ekk- ert okkar svo mikla peninga á sér, en eftir nokkrar samningaviðræður feng- um við vegabréfm tO baka fyrir tíu púnd stykkið. Þetta var löggan, svo fólk getur ímyndað sér hvemig ræn- ingjamir vora.“ Vegna þess að vegabréfsáritun þurfti tO aOra þeirra landa sem Guð- bjartur fór tO í þessari ferð var hann með tvö vegabréf með sér, annars hefði biaðsíðufiöldinn ekki dugað fyrir áritanir og stimpla. En sú ráðstöfun átti eftir að draga dilk á eftir sér. Rekinn frá Rússlandi Þegar þau fóra að leita eftir fari frá Nairobi tO London var mánaðarbið eft- ir flugi nema hvaö hægt var að komast með hinu rússneska flugfélagi Aeroflot með mdldendingum í Moskvu og Len- Oigrad. EftO- vandlega íhugun ákváðu þau að láta sig hafa það að fara þessa leið enda orðið knappt um fjárráð og ekki séð að þau kæmust af i hOmi fjar- lægu borg í mánuð meðan beðið væri flugs. En nú tók við nýtt vandamál fyr- ir Guðbjart sem vissi að ekki væri •' hægt að komast Oin í lönd án vega- bréfs. „Hér var alveg nýtt uppi á tennign- um. Þegar við komum tO Moskvu lét ég vinkonu mína taka annað vegabréf- ið en ég var með hitt. Herlögreglan á flugvedinum leitaði í öUu okkar haf- urtaski og þeir fundu vegabréfið á vin- konu mOini. Þetta var nýtt að komast ekki Om vegna of margra vegabréfa. Herlögreglan sat alvopnuð yfir okkur þama á flugveUinum þar td næsta flug fór og þegar mdlUent var í Leningrad urðum við að bíða undO- eftirliti í vél- inni á meðan hún var afgreidd á veU- inum. Að lokum komumst við svo tU London og það var mikUl léttir. Þetta var fyrir tima farsOnanna svo maður - hafði engar fréttir að heiman og var nett farnin að sakna heOnahaganna en í London fannst mér að ég væri kom- Oin heim enda hafði ég töluvert dvalið í borginni áður.“ Aftur til Rússlands Hin seinni ár hefúr Guðbjartur einkum ferðast um Austur-Evrópu og meðal annars td Rússlands þar sem hann hefúr skoðað St. Pétursborg, sem áður hét Leníngrad, og fleiri staði. Hann segir mjög gaman að ferðast um austan jámtjaldsins sáluga og segist4 enn eiga eftO- að skoða margt á þeim slóðum. „Það er einstakt að skoða sig um þama austur frá, setja sig Om í líf fólksins sem er langt frá því sem við getum Onyndað okkur. Svo má ekki gleyma því að hér í nágrenni okkar er margt spennandi að skoða," segu- þessi víðfórli ferðamaður sem er á fórum td Grænlands. -GS Kaupmannahöfn Góð gisting, á besta stað. ^fWWILY Hor^ Valberg Síml +45 33252519 isl. símabókanir milli kl. 8 og 14.00. Fax +45 33252583 www.valberg.dk Net tilboö Þægilegir sofar SEM ERFITT ER AÐ YFIRGEFA 2ja sæta BEIQC, BLÁR, QRÁR. QRÆNN, RAUDUR Mz SYNINGARSALU R TM - HÚSGÖGN Sí&umúla 30 - Simi 568 6822 Sælla er að gefa... Hér hefur Guöbjartur hænt aö sér hjörö dýra í eyöimörkinni meö matargjöfum. - œvintýri likust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.