Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Side 10
10 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brekkugala 2, Reyðarfirði, þingl. eig. Sveinn Friðrik Jónsson og Sigríður S. Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 29. október 2001, kl. 11.40.__________________________ Hafnargata 29, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Austfjarðamarkaðurinn hf., gerðarbeið- endur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Eskifirði, mánudaginn 29. október 2001, kl. 13.15.________________ Hamraborg, félagsheimili, Djúpavogs- hreppi, þingl. eig. Hraunmolinn ehf., gerðarbeiðandi Djúpavogshreppur, mánudaginn 29. október 2001, kl. 14.30. Hlíðarendavegur 6b, n.h., Eskiftrði, þingl. eig. Barbara Wojtowicz, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 29. október 2001, kl. 10,30.____ Hlíðargata 28, Neskaupstað, þingl. eig. Jón K. Grétarsson og Hólmfnður Vigdís Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 29. október 2001, kl. 09.00.__________________________ Starmýri 21-23, n.h. vestur, Neskaup- stað, þingl. eig. Guðmundur G. Sigurðs- son og Linda Rós Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyris- sjóður Austurlands, mánudaginn 29. október 2001, kl, 09.30.________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐl UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Kárastígur 12, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Ingi Tómasson, gerðarbeiðendur Islandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. _____________________________ Kleppsmýrarvegur 8, 040101, 200,0 fm verslunarhúsnæði í A-hluta 1. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Hagafl ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 30. október 2001, kl. 10.00. Klukkurimi 3, 0101, 3ja herb. íbúð, 1. frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Auður S. Hólmarsdóttir, gerðarbeiðendur AM PRAXIS sf., Húsasmiðjan hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. ________ Klukkurimi 37,0203,50% ehl. í 3ja herb. íbúð nr. 3 frá vinstri á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Siguroddur Pétursson, gerðar- beiðandi Sandblástur og málmhúðun hf., þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. Kötlufell 7, 0302, 2ja herb. íbúð á 3. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guð- rún E. Björgólfsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. októ- ber 2001, kl. 10.00.________________ Laufengi 27, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Danfríður Kristín Árnadóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Kjálkar ehf., þriðjudaginn 30. október2001, kl. 10.00. Laufengi 110, 0105, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 101,89 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ásta Sigríður H. Knútsdóttir, Árby 3:12, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Kreditkort hf. og Laufengi 102-134, hús- félag, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00.______________________________ Laufrimi 5, 0204, 75,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð, fjórða t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Theódór Sveinjónsson og Guðlaug Gfsladóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. októ- ber 2001, kþ 10.00._________________ Laugamesvegur 58, 0201, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Bjarklind, gerðarbeiðandi Bjarni Sigurðsson, þriðju- daginn 30. október 2001, kl. 10.00. Miðholt 1, 0204, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, önnur íbúð t.h. (76,4 fm) m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Ásdís Bragadóttir, gerðar- beiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. Mosarimi 2, 0203, 3. íbúð f.v. á 2. hæð, 75,6 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Gunnhild Öyahals, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00.____________________ Njálsgata 8C, 0201, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Arnfríður Jónatansdóttir, gerð- arbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. ________________________________________________________________________________FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 Fréttir DV Tannlæknir úr Reykjavík gerir út 100 tonna línubát frá Suðureyri: „Langaði alltaf að koma vestur með bátinn" Þau miklu tíðindi hafa gerst á Suðureyri að þar er hafin útgerð 100 rúmlesta línuveiðibáts. Það er Ragnar Magnús Traustason, tann- læknir og útgerðarmaður í Reykja- vík, sem er mættur til leiks með bát sinn, Trausta ÁR 80. Ragnar hefur gert Trausta út í fjögur ár, en áður hét báturinn Álaborg. „Þetta er tómstundagaman hjá mér,“ sagði Ragnar og hló þegar fréttamaður DV hitti hann. „Tann- réttingarnar eru alltaf í fyrsta sæti. Annars langaði mig alltaf vestur með bátinn. Héöan er styst á miðin og því hægt að ná besta hráefninu. Krafan um gæði er alltaf að verða sterkari. Ætlunin er að róa með um 40 bala. Við erum með um 170 tonna þorskígildi í kvóta, og ætlum að reyna að leigja það sem á vantar. Við höfum verið að prófa útbúnaðinn og allt kom vel út.“ Nökkvavogur 44, 0201, efri hæð, rishæð og hl. kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. Rauðalækur 45, 0201, 50% ehl. í 2. hæð og bílskúr fjær húsi, Reykjavík, þingl. eig. Hannes Kristinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00._______________ Reykás 25, íbúð merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Edda Þórey Guðnadóttir, gerð- arbeiðandi Reykás 25, húsfélag, þriðju- daginn 30. október 2001, kl. 10.00. Skipasund 48, 0001, 69,3 fm íbúð í kjall- ara og 31,9 fm viðbygging og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Jónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. og Sparisjóöur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. Skúlagata 26, Reykjavík, þingl. eig. Skjólgarður ehf., gerðarbeiðandi Eignar- haldsfél. Alþýðubanbankans hf„ þriðju- daginn 30. október 2001, kl. 10.00. Smárarimi 74, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. októ- ber 2001, kl. 10.00.___________________ Sóltún 30, 0402, 50% ehl. í 86,5 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0014, Reykjavík, þingl. eig. Gunn- ar Öm Hreiðarsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Sólvallagata 41, 0301, 3ja herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Páll Skúlason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 30. október 2001, kl. 13.30. Spóahólar 20, 050301, 76,1 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu 0008 m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Erla Vilhelmína Vignis- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Súluhólar 4,0202,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. nr. 2, Reykjavík, þingl. eig. Sigur- bjöm Kjartansson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Kreditkort hf„ Súluhól- ar 4, húsfélag, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Sörlaskjól 26, 0001, 50% ehl. í íbúð í kjallara m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Ragnar Gunnarsson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl, 13.30._______________ Teigasel 3, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Irena Dögg Einars- dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Tjarnamiýri 11,0101,2ja herb. íbúðvest- anmegin á 1. hæð, Seltjamamesi, þingl. eig. Ása Björg Birgisdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00,_______________ Torfufell 48, 0402, 4ra herb. íbúð, 93,1 fm, á 4. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Dagný Gloria Sigurðsson, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Ragnar á rætur vestra, er hálfur Súgfirðingur og hálfur Önfirðingur og fæddist og ólst upp á Flateyri. Þegar hann var ungur drengur aö alast upp á Flateyri var hann tíður gestur niður á höfn. Fékk hann því viðurnefnið „bryggjuvörðurinn“. Ljóst er að sjórinn og útgerðin á enn stóran hlut I þessum rólega og yfirlætislausa manni. Auk Trausta ÁR á Ragnar og gerir út annan bát, Sigurö Einar RE 62. Ekki þarf að fjölyröa um það, að Súgfirðingar fagna mjög þessari viðbót í flotann. -VH DV-MYND VALDIMAR HREIDARSSON. Kominn vestur. Hér er Ragnar Magnús Traustason, tannréttingafræðingur og útgerðar- maður, um borð í Trausta ÁR, sem hann er kominn meö vestur á Suðureyri. Tungusel 1,0102, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Ósk Björgvinsdóttir og Sigursteinn Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30.______________________________ Tungusel 3,0302,3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur G. Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30.__________________________________ Urðarstígur 16A, Reykjavík, þingl. eig. Bjami Hermann Smárason, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Vallarás 4, 0302, 52,7 fm íbúð á 3. hæð, önnur frá vinstri, ásamt geymslu, merkt 0119 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30.___________________ Vallarhús 55, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, fjórða íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Jón Þór Einarsson og Fjóla Þórdís Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. októ- ber 2001, kl. 13.30.____________________ Vegghamrar 5, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Minnie Karen Wolton, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Vegghamrar 49, 0201,3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Berg- dal Baldursson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður, Islenskir söfnunarkassar sf„ Leikskólar Reykjavíkur og Skúli Magn- ússon, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30.__________________________________ Vesturberg 23, 45% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Svavar Sigurðsson, gerðar- beiðandi Islandsbanki-FBA hf„ útibú 526, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30.__________________________________ Vesturberg 195, Reykjavík, þingl. eig. R. Guðmundsson ehf„ gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl, 13.30.________________________ Vesturgata 16B, Reykjavík, þingl. eig. Eugenia Inger Nielsen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 30. október 2001, kl. 13.30. Vesturgata 38, Reykjavík, þingl. eig. Sus- an Jane Birkett, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Vesturgata 52, 0202, 50% ehl. t' 99,5 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0008, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeið- endur Hekla hf. og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Viðarhöfði 6, 50% ehl. í 237,8 fm at- vinnuhúsnæði á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Þingás 35, Reykjavík, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Þingholtsstræti 27, 010101, 216,8 fm vinnustofa á 1. hæð m.m. ásamt 209,2 fm geymslu í kjallara, merkt 0001, Reykja- vík, þingl. eig. Indís ehf. a.v. og Hollráð ehf„ gerðarbeiðendur Björn Traustason, Hreinsun og flutningur ehf. og Sparisjóð- ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Þórufell 10,0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Soffía Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðandi Tal hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bergstaðastræti 48,0101,66,6 fm verslun á 1. hæð með aðaldyrum á homi hússins ásamt geymslu 0005 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. íslenskar fyrirsætur ehf„ gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ Gagnabanki íslands ehf„ Sjóklæða- gerðin hf. og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 30. október 2001, kl. 10.30. Dvergaborgir 2, 0201, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Kristrún Sigþórsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Leifur Árnason, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 14.00. Flétturimi 8,0201, 107,2 fm íbúð t.v. á 2. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guð- mundur Logi Óskarsson og Ragna Dag- mar Sölvadóttir, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 13.30. Gnitanes 6,010101, 77,9 fm íbúð á neðri hæð ásamt 76 fm tómstundaherbergi og geymslu, merkt 0102 og 0103, Reykja- vík, þingl. eig. Kristinn Bjamason, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf„ Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag íslands hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 10.00. Sörlaskjól 40, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Ursúla Pálsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf„ þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 11.30. Veghús 15,0302,4-6 herb. íbúð á 3. hæð f.m. og geymsla á 1. hæð og bílskúr nr. 2, Reykjavík, þingl. eig. Linda Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 14.30. Veghús 31, 0505, íbúð á 5. hæð t.h. í norðvesturhomi, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Aðalsteinsson, gerðarbeið- andi Veghús 31, húsfélag, þriðjudaginn 30. október 2001, kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Hátt hitastig sjávar hefur áhrif á skelfiskinn Þeir sem stunda skelveiðar og vinnslu við Breiðafjörðinn hafa vax- andi áhyggjur af slæmu ástandi hörpuskeljarstofnsins sem verið er að veiða úr. Skelbitinn sjálfur er minni og nýting í vinnslu fer versnandi. Bent er á að mjög skorti rannsóknir á svæðunum þar sem skelveiði er leyfð. Jón Sólmundsson, útibússtjóri Hafrannsóknastofnunarinnar i Ólafsvík, segir að vissulega skorti á rannsóknir og ýmsar tilgátur séu á lofti um ástæðurnar. Til dæmis hafi hitastig sjávar í Breiðafirði um nokkurt skeið verið hærra en við upphaf skelveiðanna. Jón bendir á að hrun skelstofnsins í Hvalfirði sé rakið til of hás hitastigs sjávar. Þá segir Jón órannsakað hvaða áhrif skelplógurinn hafi í sambandi við viðgang stofnsins en fyrirhugað sé á þessari vertíð af hálfu Hafrann- sóknastofnunar að framkvæma rannsóknir á því sviði með neðan- sjávarmyndatöku og köfun. Jón sagði útibúið í Ólafsvík hafa tekið sýni af skelinni í eitt ár en saman- burö skorti frá fyrri árum. -DVÓ/GK Sementsverksmiðjan: 7,5% minni sala fyrstu 9 mánuði ársins Sala á sementi er oft notuð til að meta ástandið á byggingarmarkaðn- um. Svo virðist sem nokkurs sam- dráttar sé farið að gæta í byggingu mannvirkja ef marka má sölu á sementi á þessu ári en hún er 7,5% minna en hún var á sama tíma á síðasta ári. Hins ber þó að geta að nú hefur verið hafinn innflutningur á sem- enti og því selur Sementsverksmiðj- an á Akranesi ekki allt það sement sem byggt er úr. Salan í september var 12.813 tonn sem var aðeins meiri sala en áætlað var. Heildarsalan fyrstu 9 mánuði ársins var 99.219 tonn sem er rúm- lega 11.000 tonnum meiri sala en áætlað var í ársbyrjun. Á sama tíma í fyrra hafði fyrirtækið selt 106.703 tonn eða um 7,5% meira. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.