Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 35
I FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 47 I>V Tilvera Sýnd kl. 6,8 og 10. Vit nr. 284. NJCHOLAtCAÚC PCNILOriCRUZ JOHN HUBT CAPTAIN COKELH'S MANDOLIN Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni11. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278. mmtileg rómantisk gamanynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtiieg vandamál. Sýndkl. 6,8 oq 10.05. ★ ★★ ★★★ Radio-X kvlkmyndlr.com Frábær fjölskyldumynd sem fjallar um óborganleg ævlntýri Péturs og Brands. bámdjnqar SSmlair Sýnd m/íslensku tali kl. 6. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndimar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýndkl. 8 og 10.15. flKNIGHT’S TAIi Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjoðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Buðu þig undir pottþetta skemmtun! Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 8,10 og 12. HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Fyrir alla unnendur Dagma THE RFTH OAÍáSH D00€a ITALIAN « F0R BEGINNERS itALSKÍfVWBVFUcmu# aeeo Vinsælasta Dogma myndin í Danmörku. Fékk silfur-björnin og áhorfendaverðlaun é Berlínar kvikmyndahátíðinni og Robert verðlaunin (danki Óskarinn) fyrir besta handrit og aukahlutverk. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Storkostleg mynd meö mognuöum leiktirum og frabærum láeum. Fm It'ikstjor.i Ronico & Jnlict Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 í góbu tómi. 14.00 Fréttir.14.03 Útvarpssagan, Ár- mann og Vildís 14.30 Mlödegistónar 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás.15.53 Dagbók.16.00 Fréttir og veöurfregnlr.16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir.17.03 Víösjá. 18.00 Kvöld- fréttir.18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins.19.30 Veöurfregnir. 19.40 Bjarni Þorsteinsson, tónskáld og þjóðlagasafnari. 20.35 Milliverkið. 21.05 Slynglr fingur. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Falun - 2001. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jðnassonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. __________ í flp 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisftéttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm94,3 11.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. EUROSPORT 10.30 Cycling. Road World Champ- lonships in Lisbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 13.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tenn- is. ATP Tournament 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup 2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne. The Prize Pulitzer 12.00 Ufe on the Mississippi 14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 20.00 Black Fox 22.00 Catherine Cookson’s The Black Vel- vet Gown 0.00 The Monkey King 2.00 Black Fox CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dext- er’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Extrsme Contact 11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho- tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00 Before It’s Too Late 20.00 Crime Rles 20.30 Animal Frontline 21.00 Animal Detectives 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Link 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Park- inson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rodge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause FM 06,30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Jóhannes Egils 22.00 - 03.00 Árni Már fm 89,5,9 6.30 Fram úr meö Adda 9.00 íris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli 22.00 Toggi Magg NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Files 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the Distance 23.00 Firefight. Stories from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close S Eg heyri hvíslað ... Ansi var gott og skynsamlegt ráðið sem rottweiler-rapparinn Erpur Eyvindarson gaf löndum sínum í þætti Jóns Ársæls, Sjálfstæðu fólki, á þriðjudag- inn. Hann sagðist finna fyrir þunglyndi stöku sinnum, eins og allir aðrir, en þá reyndi hann að passa sig á að gera ekkert sem gæti orðið afdrifa- ríkt. Það vitlausasta sem fólk gerði í því ástandi, sagði hann, væri að gera langtímaáætlanir, ákveða að eignast barn eða skipta um vinnu eða eitthvað. Maður á að fara í bað eða fá sér gott að borða, hugsa bara um næstu mínútur, næsta skref, ekki hótinu lengra. Ég held að þetta sé heillaráð: að dekra úr sér depurðina. Satt að segja ætlaði ég ekki að horfa á Sjálfstætt fólk, það var kveikt á Stöð 2 af því ég var að fylgjast með baráttu Bubba í 19.19 fyrir þvi að mega syngja íronískan texta um sam- skipti innfæddra og nýbúa. En ég gat ekki slökkt á Jón Ársæl og rapparann af því þeir voru svo skemmtilegir. Og gáfaðir. Best var þó í lokin að horfa á Jón Ársæl og Sæma rokk dansa - var það jenka? Myndin af því verður ein af perlum hvunn- dagsins sem safnast á sína dýr- mætu festi. Áðurnefnt verk Bubba (það er ekki hægt að kalla það ein- faldlega „lag“ af því að hluti þess er talaður texti) er mjög vel gert og margslungið í ádeilu sinni á heimskulegt þjóðernis- ofstæki. Boðskapurinn er skýr: höfundur fagnar nýjum íbúum landsins, hvort sem þeir eru hvítir, svartir, gulir eða rauðir þá eru þeir fallegir og nauðsyn- legir fyrir fjölbreytni mannlífs- ins. Hvernig væri ef hér yxi bara arfl eða fíflar, sagði Bubbi, við viljum alla flóruna! En viðlagið er hættulegt, eins og þegar hefur komið í ljós. Það er of grípandi og það má nota eitt og sér eins og hand- sprengju. Ég var líka að lesa viðtalið við Bubba í hinni nýju Megasarbók þar sem hann segir frá því hvemig þaggað var nið- ur í Megasi effir lagið um litlu sætu strákana þó að í þeim texta væri ekkert til að hneykslast á. Nafnið dugði. Það væri hörmulegt ef þaggað yrði niður í rokkkóngi íslands vegna þess að fólk hlustaði ekki á verk hans en tæki slitur af því úr munni óvandaðs fólks sem fullan vitnisburð um inni- haldið. Þættimir um íslam í Sjón- varpinu koma á hárréttum tíma enda virðast allir horfa á þá. Tónninn í þeim er mjög vin- samlegur, en skrýtið að tala bara við (kristna?) Ameríkana um efnið, engan arabískan múslíma. I—: Sexy Beast ★★★* p Sterk og áhrifamikil kvik- H|S mynd. Frumraun Jonath- ^ an Glazer sem hefur verið Lu aö gera góða hluti í tón- ||__________; listarbransanum. Öfugt viö marga starfs- bræður hans vestanhafs, sem koma úr sama geira, nær hann aö losa sig viö áhrifin úr myndbandabransanum og leik- stýrir af útsjónarsemi krimmamynd sem er þétt og spennandi. Sexy Beast heföi samt aldrei oröiö jafnsterk og raunin er ef ekki væri fyrir góöan leik þar sem fremst- ur fer Ben Kingsley. -HK Mávahlátur ★★★ Vel heppnuö mynd sem bæöi fær mann til aö hlæja upphátt og sendir hroll niöur bakiö á manni. Ein besta mynd Ágústs Guömundssónar. Hann kemur einstaklega vel til skila mystlkinni sem er í bókinni og gerir Freyju marghliöa og margræöa. Margrét Vil- hjálmsdóttir klæöir sig í Freyju (eöa öfugt og er tælandi fögur og óttalega grimm. Stjarna Mávahláturs og sú persóna sem myndin stendur og fellur meö er þó stúlk- an Agga, leikin snilldarlega af Uglu Egils- dóttur. -SG Mouiin Rouge ★★★ Yfirdrifinn glæsileiki og ■MNMH ótrúlegar klippingar þeyta K0L manni inn i lostafullan heim listamanna og ■ Jfl gleðikvenna. Söng- og ILdfl dansatriöin eru svo stórfengieg og hrtf- andi að þau beinlínis útskýra hvers vegna þetta form var eitt vinsælasta kvikmynda- >’ formiö fyrir 60 árum. Ef þaö leynist í ykk- ur rómantíker og þiö sjáiö ekkert athuga- vert viö fólk dansandi á skýjum í glimmer- rigningu, syngiandi sambland af a.m.k. 10 þekktum ástarsöngvum, þá veröiö þiö að sjá Moulin Rouge. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.