Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 31
35
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001
DV Tilvera
Hillary 47 ára
Hillary Rodam Clinton,
þingmaður New York-rík-
is og fyrrum forsetafrú, er
afmælisbam dagsins en
hún er 54 ára í dag. Hún
fæddist 1 borginni
Chicago í Illinois og ólst
þar upp. Árið 1973 útskrifaðist hún sem
lögfræðingur frá lögfræðideild Yale-há-
skóla. Hún hefur hlotið fjölda viður-
kenninga fyrir störf sín og barðist fyrir
mörgum mikilvægum málum í forseta-
tíð eiginmanns síns. Hún varð síðan
fyrsta eiginkona fyrrum forseta Banda-
ríkjanna til að verða kosin á þing. Jafn-
framt varð hún fyrsta kona sem gegnir
þingmennsku fyrir New York-riki.
Gildir fyrir iaugardaginn 27. október
Vatnsberinn i?o, ian.-i8. febr.n
, Fólki gengur vel að
vinna saman, jafhvel
þeim sem eru venju-
lega upp á kant. Þú
ættir að nýta þér þetta einstaka
tækifæri.
Fiskarnir H9. fehr.-20. mars):
Eitthvað sem þú reyn-
lir gengur ekki upp.
Forðastu að vera of
bjartsýnn. Þú skalt
snúa þér að einfoldum verkefnum
en forðast þau flóknu i dag.
Hrúturinn 121. mars-19. aprín:
Ff þú hefur á tilfinn-
Jingunni að búist sé við
ll of miklu af þér skaltu
forðast að samþykkja
hvað sem er. Gættu þess að eiga
afgangsorku fyrir sjálfan þig.
Nautið (20. aoril-?0. mai>:
/ Hikaðu ekki við að
sýna hvað í þér býr.
Góður árangur núna
leiðir til enn betri ár-
angurs síðar. Eitthvað sem kemur
þér verulega á óvart gerist í dag.
Tvíburarnir (?t. mai-21. iúníl:
Fólk virðist mjög
hjálpsamt. Notalegt
_ / I andrúmsloft ríkir
heima fyrir og kvöldið
verður skemmtilegt.
Happatölur þínar eru 2, 13 og 17.
Krabbinn 122. iúní-22. iúiii:
Þú færð fréttir fyrri
| hluta dags og þær
' verða til þess að þú
ákveður að gera þér
dagamun. Þú gætir þurft að fara í
óvænt ferðalag.
Liónið (23. íijIí- 22. áeCistl:
. Heimilislífið á hug
þinn allan en samt
sem áður er hætta á
ágreiningi innan fjöl-
skyldunnar. Ef málin eru rædd í
rólegheitum má jafna hann.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
a. Þó að þig langi mikið
til að stilla til friðar er
^Lekki þar með sagt að
^ • f það takist. Hætt er við
að þú eigir eftir að ergja þig yfir
þessu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
y Það rikir gott and-
rúmsloft og hjálpsemi
V f í vinahópnum og
r f innan fjölskyldunnar
einnig. Þú nýtur þess að vera
innan um fólk.
Sporðdreki (24. okt.-2l. nðv.):
Þú þarft á allri þolin-
mæði þinni að halda
^einhvern tímann í dag,
kannski vegna þess að
einhver kemur illa fram við þig.
Fjármálin standa vel.
Bogmaðurinn (22. nóv-21. des.):
.Vel þekkt aðferð til að
Fmissa vini sína er að
lána þeim peninga.
Þessi hætta er vissu-
lega fyrir hendi í dag. Haltu þig
út af fyrir þig ef þú getur.
Steingeitin (22. des.-l9. ianj:
^ * Dagurinn er séi’stak-
lega hagstæður til
fr Jr\ viðskipta, einkum
ef málið krefst
smekkvísi og dómgreindar.
Forðastu þrasgjarnt fólk.
Sjötíu og fimm ára
✓
Asa Snæbjörnsdóttir
húsmóðir í Reykjavik
Ása Snæbjörnsdóttir húsmóðir,
Hólmgarði 46, Reykjavík, er sjötíu
og fimm ára í dag.
Fjölskylda
Ása fæddist að Gjábakka í Þing-
vallasveit og ólst upp hjá föðurafa
sínum, Guðmundi Jónssyni
Ottesen i Miðfelli í Þingvallasveit.
Ása giftist 14.4. 1945 Magnúsi
Helgasyni, f. 30.9. 1923, d. 1.2. 1978,
leigubifreiðastjóra. Hann var son-
ur Helga Kristmanns Helgasonar
og Magneu Magnúsdóttur.
Börn Ásu og Magnúsar eru
Magnea Magnúsdóttur, f. 23.7.1944,
þjónusturáðgjafi í Reykjavík, gift
Svavari Stefánssyni, f. 27.10. 1931
en fyrri maður hennar var Óskar
Björgvinsson og er sonur þeirra
Þráinn Óskarsson; Snæbjörn
Magnússon, f. 2.2.1947, hótelstjóri í
Laugarási en sambýliskona hans
er Elín Jóhannsdóttir sjúkraliði og
eiga þau eina dóttur auk þess sem
Snæbjörn á tvo syni frá þvi áður;
Hafsteinn Magnússon, f. 29.7. 1949,
búsettur á Sólheimum í Grímsnesi;
Magnús Magnússon, f. 10.8. 1952,
garðyrkjumaður í Biskupstungum
en sambýliskona hans er Lilja Jós-
efsdóttir og á Magnús tvær dætur
frá því áður; Kristbjörg Magnús-
dóttir, f. 1.5. 1955, tryggingaráðgjafi
í Reykjavík og á hún tvö börn;
Helga Magnúsdóttir, f. 16.3. 1963,
húsmóðir í Grundarfirði, gift Sig-
urjóni Gunnari Jónssyni sjómanni
og eiga þau þrjú börn; Hildur
Magnúsdóttir, f. 31.5. 1966, kaup-
maður í Grímsnesi, búsett á Stóru-
Borg í Grímsnesi, gift Þresti Sigur-
jónssyni og eiga þau einn son.
Systkini Ásu eru Guðrún
Ottesen Snæbjörnsdóttir, f. 23.2.
1925, húsfreyja 1 Efsta-Dal 2 í Laug-
ardalshreppi, gift Sigurði Sigurðs-
syni, bónda þar; Magnea Ottesen
Snæbjörnsdóttir, f. 10.9. 1928;
Ingiríður Ottesen Snæbjörnsdóttir,
f. 15.9. 1929, gift Þorkatli Kjartans-
syni; Bergþóra Ottesen Snæbjöms-
dóttir, f. 28.11. 1931, gift Birni Guð-
mundssyni; Guðmundur Ottesen
Snæbjömsson, f. 28.9. 1933; Hildur
Ottesen Snæbjömsdóttir, f. 28.1.
1936, gift Guðmundi Gissurarsyni;
Pétur Snæbjörnsson, f. 1.2. 1939, d.
23.12. 1941.
Foreldrar Ásu voru Snæbjörn
Guðmundsson, f. 3.11. 1897, d. 19.6.
1984, bóndi á Gjábakka í Þingvalla-
sveit, og k.h., Hildur Magnúsdóttir,
f. 15.6. 1901, d. 7.2. 1939, húsfreyja.
Fékk tökuvél
Sigurlína Herdís Guöbjörnsdóttir datt heidur betur í lukkupottinn í september því hún vann JVC digital tökuvél meö
innbyggöri kvikmyndavél og 2“ skjá frá Sjónvarpsmiöstööinni í Áskrifendapotti DV þann mánuöinn. Þessi mynd var
tekin þegar henni voru afhent verötaunin. Á myndinni eru Rebekka, Silvía Svava, Sigurlína Herdís og Ólafur Már
Hreinsson frá Sjónvarþsmiðstööinni.
Anne Heche
Leikkonunni er ekki sama aö hverju
sþurt er í viötali.
Heche reiðist í
viðtali við
hommablað
Kvikmyndastjarnan Anne Heche
brást ókvæða við í viðtali við tíma-
rit homma og lesbía á dögunum þeg-
ar hún var spurð að því hvort ný-
bakaður eiginmaður hennar ætti að
baki svipaða kynlífsreynslu og hún
sjálf. Eins og flestir muna eflaust
varð Heche fræg á einni nóttu fyrir
nokkrum árum þegar hún gerðist
ástkona og sambýliskona sjónvarps-
stjörnunnar Ellenar DeGeneres.
Anne stökk sem sé upp á nef sér
þegar blaðamaður tímaritsins The
Advocate vildi vita hvort eiginmað-
ur Anne hefði verið við karlmann
kenndur. „Þér getur ekki verið al-
vara,“ sagði leikkonan öskureið og
sagði spurninguna í hæsta máta
óviðeigandi.
„Þessi grein er um mig,“ sagði
leikkonan. Hún móðgaðist líka þeg-
ar hún var spurð hvort henni stæði
á sama hvort bamið sem hún á von
á yrði samkynhneigt.
Fjölskyldan ósátt
meö ráðahaginn
Fjölskylda
Guy Ritchies,
eiginmanns
Madonnu,
varð yfir sig
hneyksluð þeg-
ar hann tU-
kynnti að
hann hygðist
giftast popp-
gyðjunni. Þetta kemur fram í ævisögu
Madonnu sem kemur út í næsta mánuði
og skráð er af rithöfundinum Barböru
Victor, „Þau litu niður á hana þar sem
hún var í skemmtanabransanum og
vUdu að Ritchie næði sér í einhverja
fágaðri og virðulegri eiginkonu. Þar að
auki væri hún tiu árum eldri en hann
og auk þess ófríð," sagði Viktor. Laus-
læti Madonnu mun einnig hafa farið
fyrir brjóstið á foreldrum Ritchies, og
færðu þau það tU sönnunar að hún hefði
verið í eUefu ástarsamböndum áður en
hún hitti Ritchie og þar af í einu á mUli
þess sem hún átti bömin Lourdes og
Rocco áður en hún var ófrísk að því
seinna með Englendingi.
Bæj'arlind 4 • 201 Kópavogur • Sími 544 5514
Björgvin Halldórsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarssom
Allir íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pool.
Góður matseðill.Tökum að okkur hópa, starfmannafélög.
Stórt og gott dansgólf.
tr
i: