Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 20
24
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
mtiisöiu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á visir.is
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: smaauglysingar@dv.is
Samstaöa í húsfélaginu? Það fyrsta sem
væntanlegir kaupendur íbúða í fjölbýlis-
húsum taka eftir er stigagangurinn. Við
gerum föst verðtilboð í teppi og málningu
ykkur að kostnaðarlausu. Opið til kl. 19
öll kvöld. Metró, Skeifunni 7, s. 525
0800.__________________________________
Útsala vegna flutninga. Nýr Ariston ís-
skápur 80x180 cm í amerískum, gamal-
dags stQ, kr. 40 þús., ásamt stórglæsileg-
um 3 sæta antiksófa, kr. 40 þús. Gjafa-
verð! Fyrtsur kemur, fyrstur fær.
S. 897 9762 eða 555 0533 eftir kl. 17.
Októberfest á Kaffi Reykjavík.
Stór á 300 kr. Stór og nachos á 600 kr.
Munið allir helstu boltaleikir á breið-
tjaldi. Salaleiga við flest tækifæri. Kaffi
Reykjavík, Vesturgötu 2, s. 551 8900.
Rúllugardínur - rúllugardínur. Sparið og
komið með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. f. am-
eríska upps. o.fl. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
Til sölu fallegur nýsandblásinn og málaöur
svartur hringstigi kr. 220 þ.Leir-
brennsluofn D80, H90, B90(Lyngeby) kr.
120 þ. 2 stk. ofnar 60x480cm kr. 25 þ.
stk, S. 565 1999, 690 1995. Pétur
Soföu betur. Eigum allar gerðir af
svampi. Dýnur,puðar o.fl. Erum ódýrari.
H.Gæðasvampur og bólstrun,Vagnhöfða
14, s. 567 9550._______________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábjrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555, 694 4555.
Grindavík
Fallegt, nýtt, einb.hús, 5 sv. herb, til
sölu. Ath. öll skipti. Uppl. í s. 820 7426,
Grétar.
Hef til sölu 20 feta sprengiefnagám. Viður-
kenndur af vinnueftirlitinu, hentar vel
fyrir jarðvegsverktaka. Uppl. í síma 568
6910 og 891 7539, VEL SVG_______________
Herbaife - Leiöin til betra lífs!
Græna línan - Gulllínan.
s. 698 0959 - joga@islandia.is
Birgir og Jóhanna, tæpl. 3 ára reynsla.
Isskápur, 152 cm, m/sérfrysti, á 10 þ.
Hyundai Pony ‘94, 4 dyra, sk. ‘02.Nissan
Maxima ‘89. Einnig 13“ og 12“ dekk á
felgum á 1 þ. stk. Sími 896 8568.
Athugiö!
Nýtt netfang smáauglýsingadeildar DV.
smaauglysingar@dv.is
Til sölu 1 til 2 manna rúm meö 2 dýnum, vel
með farið. Verð 8 þús. Uppl. í síma 561
6561 e.hádegi.
Til sölu.svo til nýtt IKEA rúm, 160 cm.
breitt. A góðu verði. Nánari upplýsingar
í síma 862 8050.
Til sölu vegna flutnings, viðarfataskápur,
hæð2,45moglm ábreidd. EinnigAEG
þvottavél. Uppl. í .s 562 4008.
Ýmis eldhústæki, frystikistur, áhöld,
þvottavélar, þurrkarar og húsgögn úr
gistiheimili. Uppl. í s. 478 1649.
<$P Fyrirtæki
Nú er tækifæriö. Til sölu gjafavörubúð, vel
staðsett miðsvæðis með mjög góðu að-
gengi. Falleg og sérstæð gjafavara, stórt
húsnæði. Gott tækifæri til að auka úr-
valið, góður sölutími fram undan, mjög
hagstæð leiga. Uppl. í s. 848 5269 eftir
kl. 19.
SKYNDIBITASTAÐUR með um 20 m. ársv.
til sölu. Góð afkoma, miklir möguleikar,
auðveld kaup. Nánari uppl. gefur Krist-
inn, Islensk auðlind, s. 561 4000 og
peturhall@hotmail.com
Til sölu söluturn meö video og lottó, velta
ca. 2 milljónir. Leiga 97 þus. Verð 2,2
millj. með spólum. Uppl. í s. 893 7776 og
849 9942 milli kl. 14 og22.
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa eldri vörulagera,
áhersla lögð á fallegar gjafavörur, rúm-
föt, rúmteppi, púða og aðra skraut- og
nytjamuni fyrir heimilið. Ekki fyrir sölu
í Kolaporti. Uppl. í s. 863 7477.
Þvottavél óskast, minnst 1000 snúninga.
Atvinna óskast. Hlutastarf óskast, t.d
við þrif eða húshjálp í ca. 2 daga í viku.
Uppl. í s. 865 8103.
TV TiI bygginga
Einangrunarplast, Tempra hf.
EPS-einangrun, húsaplasteinangrun.
Tempra hf., Dalvegi 24, Kópavogi.
Sími 554 2500. www.tempra.is
Parketlistar, 14x30, eik 249 kr. m aðrar viö-
arteaundir á 298 kr. m. Sendum út á
land.
Innsmíði trésmiðja, Drangahrauni 6e,
Hafnarfirði. S. 555 3039.
Ymnin^hafar í
föndurkeppní
UHU o^krakkaklúhhs DY
Uhu-bakpoki og óvæntur glaðningur.
Frumlegasta kortið:
Inglleif Friðriksdóttlr nr. 12632
Fallegaeta kortlð:
Auður O. Hlynsdóttir nr. 7694
SkemmtHegasta kortið:
Guðfinna Hávarðardóttir
Uhu-bakpokar með ekabanái:
Hafþór I. Helga6on
Þorgeir L. Másson
Jón T. Harðareon
Andri Fannar
Bjarni Matthías
Fjóla D. Guðmundsd.
Margrét B. GuSmundsd.
nr. 6752
nr. 9675
nr. 18216
nr. 12152
nr. 13351
nr. 10710
Krakkaklúbbur DV og Penninn óska vinningshöfum tll
hamlngju.Verðlaunaafhending verður svo í föndurdeild Pennans,
Hallarmúla 2, laugardaginn 3. nóvember.
Kveðja. Tígri og Halldóra
o
lllllllll æ|
Sláandi veröl! 128MB PC133 SDRAM
minni, kr. 1.900.
256MB PC133 SDRAM minni, kr. 3.500.
256MB PC2100 DDR minni, kr. 5.900.
AMD Duron 700MHz, kr. 6.500.
Daytona Geforce2 64MB, kr. 11.200.
Afreey 10x40 DVD drif, kr. 7.990.
40GB Maxtor 7200 sn. ATA133, kr.
19900.
60GB IBM 7200 sn., kr. 26.900.
Ertu að leita að ódýrri uppfærslu?
Hringdu og við skulum setja það saman
á mun betra verði! Gæðavara og vönduð
vinnubrögð! Þór hf., Armúla 11, s. 568
1500, www.thor.is
Til sölu er 1 árs Hp feröavél. Eftirfarandi
hlutir fylgja þessari elsku: win 2000 pro-
fessional, office 2000 pakki, 256 kb
vinnsluminni, 12“ skjár, 750 megariða
örgjörvi, 5 gb harður diskur og taska. 2
ár eru eftir af ábyrgðartíma vélarinnar.
Uppl. í s. 897 0465,___________________
Er töivan þín biluö? Viögeröir, uppfærslur,
ástandsmat. Radioverk ehf. Tölvu- og
rafeindaþjónusta. Armúla 22 , S. 553
0222, 588 4520 eða www.trx.is
Playstation tölva til sölu á Egilsstöðum,
ásamt 11 leikjum. Nánari upplýsingar í
s. 471 3857 eða 869 6800.
Óska eftir PC 450 mhz eöa stærri á 5-18
þús.
Uppl. í s. 588 4580 eða 847 6723.
heimilið
Barnavörur
Til sölu Emmaliunga kerruvagn meö öllu
og Britax Tvo-Way bamabílstóll. Uppl. í
s. 891 9026 eftirkl. 16.
Dýrahald
íshundar!
Hundaræktunarfélagið Ishundar er eina
aðildarfélagið að UCI, alþjóðlega hunda-
ræktunarfélaginu, einnig KDH og VDR,
sambandi hreinræktaðra hundategunda
í Þýskalandi. Ishundar á Islandi viður-
kennir flestar ættbækur flestra hunda-
ræktunarfélaga, til dæmis UCI, KDH,
VDR, FCI, HRFÍ, AKC, CKC, NKU og
fleiri. Frekari upplýsingar í síma 847
2474,______________________________
Hundaræktunin Dalsmynni auglýsir: Er-
um með hreinræktaoa smáhunda til
sölu. Heilbrigðisskoðaða og ættbókar-
færða. Frekari uppl. í s. 566 8417.
3 scháfer hvolpar til sölu, 2 mán. gamlir.
Upplýsingar í síma 847 8544.
^ Fatnaður
Tek aö mér fataviögeröir og breytingar.
Vönduð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 553-1571.
Heimilistæki
220 I frystikista til sölu.
Uppl. í s. 557 2370 og 864 2370.
fyh Parket
Slípun og lökkun á viöargólfum. Parket-
lögn og almenn viðhaldsþjónusta. Fag-
mennska í fyrirrúmi. Uppl. í s. 567 0008
eða 867 5144.
Q Sjónvörp
Qerum viö videó og sjónvörp samdaegurs.
Abyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
Video
Fjölföldum myndbönd og geisladiska.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd.
Setjum hljóð/myndefni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
+4 Bókhald
Bókhald - vsk. - laun - ráögjöf.
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Persónuleg þjónusta.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur,
Laugavegi 66.
S. 868 5555 & 566 5555.
@ Dulspeki - heilun
Örlagalínan 595-2001 / 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestm-, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595
2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla
daga vikunnar.
Andleg leiösögn, miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Leitum lausna við vandamálum. Verð
við frá kl.15-02 í s. 908 6040, Hanna.
Hreingemingar
Þvegillinn. Höfum starfað óslitið frá ‘69.
Tökum að okkur aðalhreingemingar,
bónum gólf og þrífum eftir iðnaðarmenn.
Einar Már, s. 896 9507/544 4446.
Eru teppin óhrein og veggirnir skítugir?
Ef svo er þá eram við með réttu græjum-
ar. Pantið tíma í síma 868 4850.
Hér og snyrting
Eurowave.
Lítið notað rafnuddtæki til sölu.
Uppl. í síma 473 1610.
JJ Ræstingar
ÁK-hreingerningar. Tökum að okkur þrif
í heimah., fyrirtækjum og eftir iðnað-
arm. Geram föst verðtilboð. Góð vinnu-
brögð. S. 568 6768, 694 1888, 847 4927.
Spákonur
Örlagalínan 595-2001 / 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spuraingu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595
2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla
daga vikunnar.
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjörnuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
I spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý
og spáir í ástir og örlög framtíðarinnar.
Einnig tímapantanir í sama síma.
0 Þjónusta
Vinn fyrir eldri borgara, Silfurlínuna.
Skipti um skrár og lamir á úti- og inni-
hurðum.
Uppsetning á myndum, málverkum og
speglum.
Samsetning og uppsetning á fataskáp-
um o.fl.
Uppl. í síma 554 0379 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin, Guðlaugur.
Geymið auglýsinguna. ______________
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráö viö þvi!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Leysum öll
vandamál, sama hver lögun þaksins er.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.______
Getum bætt viö okkur alls kyns málningar-
og trésmíðavinnu. Inni og úti. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 699 8004 og 822
0359.________________________________
Glerisetningar. Smíðum opnanleg fög,
fræsum upp föls og gerum gamla glugga
sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum tilboð.
Dalsmíði ehf., s. 893 8370.__________
Mikið fyrir lifiö. Búslóðaflutningar., fyrir-
tækjafl., píanófl.búslóðalyfta, búslóða-
geymsla o.fl. Extra stór bíll. Vanir menn.
Flutningsþjónusta Mikaels. S. 894 4560.
Múrverk
Getum bætt við okkur flísalögn og arin-
hleðslu. Guðmundur í s. 822 0990 og Þor-
steinn í s. 848 2752.
Get bætt viö mig verkefnum viö kjarnabor-
un , snögg og góð þjónusta. Bjöm S. 891
7537.
GG Trésmíöar Áratugareynsla, getum
bætt við okkur verkefnum, jafnt stórum
sem smáum. Uppl. í s. 896 5298.
Pípulagnir. Get bætt við verkefnum í við-
gerðar- og viðhaldsverkum. Löggildur pl.
meistari. S. 894 7299 og 564 1366.
2 litlir vinnuskúrar til sölu. 14 fm og 10 fm.
Seljast ódýrt. Uppl. í síma 822 0359.
Ökukennsla
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Vectra 2001. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366.
Glæsilegur Subaru Impreza 2.0 I. GX 4
WD., árg. 2002 Frábær kennslubifreið.
Góður óKuskóli og prófgögn. Gylfi Guð-
jónsson, símar 696 0042 og 566 6442.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘00, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. Visa/Euro. S. 557 2493/863 7493.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
Byssur
Byssur á góöu verði. Maveric pumpa, 3“,
kr. 31.900, Churchill pumpa, 3“, kr.
29.900, Churchill semiauto, kr. 49.900.
Allt í skotveiðina. Veiðibúðin við Læk-
inn.
Gisting
Tilboð nýjar íbúöir, herb. og bílar í Rvík.
Herb. verð 4500 (helgi)/3500 (virkir d.).
Hótelíbúð 6000/4500. Verð f. tvo á dag.
Bílaleigubíll 2900/2400. Hótel Atlantis,
Grensásvegi 14, 588 0000.
'bf- Hestamennska
Sölusýning í Ölfushöll. Næstk. sunnud.
kl. 15. Skráning í s. 896 8181 og 864
5222. Sýningunni verður varpað beint á
Intemetinu um www.hestar847.is og
www.ridingschool.is, síðast voru 75 tölv-
ur víðs vegar um heiminn tengdar.
Til leigu 6 pláss í nýju hesthúsi í Hafnar-
firði. UppL í s. 896 2017.
bílar og farartæki
4} _________________________Bátar
Eignakaup - skipasala - kvótamiölun.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig
önnumst við sölu á veiðileyfum og
aflaheimildum/kvóta.
Alhliða þjónusta fyrir þig.
Löggild og tryggð skipasala með
lögmann á staðnum.
Eignakaup ehf., Reykjavíkurvegi 62,
s. 520 6606, fax 520 6601,
netfang eignakaup@eignakaup.is.
Til sölu utanborösmótor, Yamaha, 40 hest-
öfl. Mótor í mjög góðu standi. Úppl. í s.
897 3654.