Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 27 Tilvera * Erótíksu senurnar voru Harring hreinasta kvöl Mexíkanska leikkonan, Laura El- ena Harring, sem leikur aðaðhlut- verkið í nýjustu mynd leikstjórans Davids Lynch, „Mulholland Drive“, sem frumsýnd verður í Bandaríkjun- um um helgina, segir að vinna við lokaupptökur myndarinnar hafi ver- ið sér hreinasta kvöl. Harring fsr með hlutverk konu sem þjáist af minnisleysi eftir bílslys á Mul- hollandvegi í Los Angeles, þar sem tveir menn létu lífið og faer síðan óvænta aðstoð Hollywoodsmástirnis, sem leikin er af leikkonunni Naomi Watts, til að ná bata og lifa upp at- burðina sem ollu slysinu. Upphaflega var ætlunin að gera sjónvarpsmynd eftir handriti mynd- arinnar, en eftir að það hafði verið flautað af í miðjum tökum ákvað franskt fyrirtæki að kaupa réttinn jafnvel eftir að leikstjórinn hafði dæmt hana vonlausa. Hann sló þó til eftir að Frakkamir opnuðu budduna og ákveðið var að gera bíómynd úr Laura Elena Harring Laura Harring kunni ekki viö sig í lesbísk- um ástarsenum verkinu, en til þess þurfti að bæta þó nokkrum upptökum við hálfnað verk. Fundur var haldinn með þeim Naomi og Harring og þeim tiikynnt að taka þyrfti upp erótískar senur þar sem sambandi þeirra hafði nú verið breytt í lesbískt ástarsamband. „Við samþykktum að taka þátt í þessu, en það var ekki fyrr en eftir fundinn sem ég gerði mér grein fyr- ir því hvað ég væri búinn að lofa mér í,“ sagði Harring. „Ég hefði ekki tekið þetta í mál fyrir neinn annan en Lynch og það var honum að þakka að ég komst í gegnum þetta. Hann gerði gott úr öllu og var einstaklega þolinmóður við okkur enda veitti ekkert af þar sem stundum lá við gráti. Hann er sannur listamaður og frábært að vinna með honurn," sagði Harring, sem nýlega lauk við að leika gegn Denzel Washington í myndinni „John Q“. REUTERMYND Cameron Diaz heiðruð Leikkonan Cameron Diaz var á mánudaginn heiöruð af kvennablaöinu „Premiere" fyrir framlag sitt til kvikmyndaiðnaðarins og hlaut fyrir bað sérstaka viðurkenningu sem afhent var í hádegisverðarboði sem blaöið hélt leikkonunni í Hollywood og var myndin hér að ofan tekin við það tækifæri. Heilsukostur dv-mynd eva hreinsdóttir Jón Kristjánsson heilbrigðisráöherra var leystur út með grænmetis- og heilsu- fæðiskörfu frá Heilsustofnun. Með honum á myndinni erÁrni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Heilsustofnunarinnar. Fyrirhuguð viðbygging Heilsustofnunar: íslenski leirinn rannsakaður í framhaldi af undirritun sam- komulags heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra og bæjarstjóra Hvera- gerðis um byggingu baðhúss við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hef- ur nú þegar verið hafin ýmis undir- búningsvinna fyrir framkvæmdirnar. Teikningar eru tilbúnar og undirbún- ingsvinna fyrir smíði íbúða er í gangi. Næsta skref er að vinna að út- boðum fyrir jarðvegs- og byggingar- vinnu. Ámi Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Heilsustofnunar, sagði í samtali við DV, að helstu nýjungar væru innilaugar, heitir innipottar, svokall- aðar vaðlaugar, þar sem heitt og kalt vatn er notað til skiptis í meðferðinni, strekklaug, þar sem fólk er strekkt í heitri laug í stað þess að liggja á bekk. Einnig verða sett upp leirböð i nýrri mynd en auk þess er fólki boðið upp á að liggja á heitum borðum og leir- inn smurður á ákveðna líkamshluta, svo sem hendur og fætur. Árni sagði að ekki væri enn vísindalega sannað að íslenski leirinn væri betri en mýr- arleir sá sem notaður er víðast er- lendis, en nú væri hann í rannsókn i Ungverjalandi. Fyrsta skýrslan hefði þegar borist stofnuninni og lofaði góðu um framhaldið. Síðast en ekki síst yrðu herbergi í nýju álmunni mun stærri en þau stærstu nú og boð- ið upp á þægindi á borð við herbergi á góðum hótelum. -eh ÞJONUSTUmMCLYSmCAR HOT 5 5 0 5 0 0 0 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél ,til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 ® BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnrAir GLÓFAXIHF. hiirAir llUlOir ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 MUrOir VEISLUBRAUÐ A BRAUÐSTOFA SLAUGA R Búðargerói 7 sími 581 4244 & 568 6933 ^ Þorsteínn GaraarssoiÍ^ ^ Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL ^ Til að skoða og staðsetja Vöskum AJsp^ skemmdir í lögnum. Niðurföllum O.fl. _ 15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæóur Viðhaldsþjónusta 0 ,, ? Q p v Sundaborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is 0T Sögun * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir STlFLUÞJÓNUSTfl BJRRNR Símar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndovél úr W.C tatogum, baðkorum og n ■ • frórennslislögnum. ,, DæiUblH __ p til að losa þrær og hreinso plon. * * Símar: 892 9666 & 860 1180 FJARLÆGJUM STÍFLUR 555 úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. W c RÖRAMYNDAVÉL _ _r~- til aö skoöa og staðsetja skemmdir [ WC lögnum. dælubíll rrJM—P CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPSETNIN G-Þ J ÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 VALUR HELGAS0N V " " ,8961100 »56888062 A -+ K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.