Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2001, Blaðsíða 36
*
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá I síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001
Útiljós
Rafkaup
Ármúla 24 • S. 585 2800
Sigurður Líndal um kynþáttamálið:
Tvískinnungur í
málfrelsinu
- hættulegar brautir, segir Gunnar í Krossinum
fyrir fagmenn
og fyrirtæki,
heimili og
skóla, fyrir riið
ogreglu, mig
og Þíg.
nýbýlauegi 14 • sfml 5S4 4443 • if.is/rafport
„Ég geri ekki
athugasemd við
dóminn. En mér
flnnst einhver
tvískinnungur í
þessum málum
öllum. Annars
vegar hefur mál-
frelsi verið rýmk-
að mjög til að Gunnar
gagnrýna stjórn- Þorsteinsson.
völd og lögreglu.
Það má ausa hana nánast hvaða sví-
virðingum sem er. En svo er verið
að teppa þau að öðru leyti. Mér
finnst eins og málfrelsið stjórnist af
áhrifum einhverra þrýstihópa," seg-
ir Sigurður Líndal lagaprófessor um
dóm héraðsdóms í gær þar sem
varaformaður Félags þjóðernis-
sinna var sakfelldur fyrir brot á
hegningarlögum með því að segja
eftirfarandi í DV í febrúar:
„Það þarf engan snilling eða
erfðafræðivísindamann til að sýa
fram á hver munurinn er á Afríku-
negra með prik í hendinni eða Is-
lendingi".
Sigurður sagði að sér finnist um-
hugsunarvert á hvaða leið íslendingar
séu hvað varðar málfrelsi. „Hvers
vegna megum við hrakyrða yfirvöldin
en ekki segja neitt misjafnt um kyn-
þætti, þjóðemi, litarhátt eða kyn-
hneigð," sagði Sigurður og benti á dóm
sem gekk í þekktu dómsmáli þar sem
Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokks:
Gríðarleg bjartsýni ríkir
- um að vinna borgina aftur
Geng hart fram
Steingrímur J.
Sigfússon.
Steingrímur J.
Sigfússon, leið-
togi Vinstri
grænna, segist
alltaf hafa fyrir-
vara á skoðana-
könnunum um
flokka og enn
meiri séu þeir
fyrirvarar gagn-
vart persónuleg-
um vinsældum.
„Ég held ekki upp á þá þróun að
persónugera stjórnmálin meir en
efni standa til,“ sagði Steingrímur í
samtali við DV í morgun.
Steingrimur mælist bæði næst-
vinsælasti og næstóvinsælasti
stjómmálamaður augnabliksins og
hann segir að það hlutskipti komi
sér í raun ekki á óvart. Hann gangi
hart fram á köflum sem forystumað-
ur í stjómarandstöðu og fyrir vikið
risi öldur. „Svo getur þetta eflaust
sveiflast eitthvað eftir sérstökum
málum,“ segir Steingrímur. -BÞ
Þorgeir Þorgeir-
son var sýknaður.
„Mátti hann ekki
segja hvað sem var
um lögregluna?"
Gunnar Þor-
steinsson í Kross-
inum sagði við DV
í morgun að í
Siguröur dómnum felist
Líndal. hömlur á tjáning-
arfrelsi.
„Ég tel hann fara inn á mjög hættu-
legar brautir með almennri takmörk-
un á málfrelsi gagnvart þeim sem tjá
sig með litríkum hætti eins og íslend-
ingum er lagið. Ef þetta verður al-
menn regla setjum við almenna tján-
ingu í mikinn vanda. Menn sem
skrýða með líkindum og nota sterka
drætti eru löbrjótar," sagði Gunnar
Þorsteinsson.
Hlynur Freyr var dæmdur til að
greiða 30 þúsund krónur í sekt til
ríkissjóðs og 70 þúsund króna
málsvarnarlaun. -Ótt
DV-MYND GUNNAR KRISTJANSS0N
Haustgöngutúr í Grundarfiröi
Þeir hafa veriö margir, fallegu haustdagarnir við Grundarfjörð, þetta haustið og hvílir kyrrðin yfir slíkum dögum. Þau
Dagfríður Ósk, Isak Þórir og hundurinn Salka notuðu einn slíkan dag til að fara í göngutúr en pössuð vel að taka sér
góða hvíld inn á milli.
EG SEGI
ekki om
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins
kom saman í gær vegna sveitarstjóm-
arkosninganna í vor en á fundinum
var ekki tekin afstaða til hvort próf-
kjör yrði haldið eða ekki. Margeir Pét-
ursson, formaður fulltrúaráðs flokks-
ins, sagði í samtali við DV í morgun að
undirbúningsferlið væri nú formlega
hafið og mikill hugur hefði verið í
sjálfstæðismönnum gagnvart þeim
átökum sem fram undan væra. „Menn
era mjög jákvæðir. Það ríkir gríðarleg
bjartsýni," sagði Margeir, aðspurður
hvort sjálfstæðismenn væra vongóðir
um að vinna Reykjavíkurborg á ný.
R-listinn hefur
sigrað i tvennum
síðustu sveitar-
stjómarkosning-
um og ætla sjálf-
stæðismenn að
gera allt sem í
þeirra valdi stend-
ur til að koma i
Margeir veg fyrir þriðja
Pétursson. ósigurinn í röð.
Leiðtogaefni
þeirra er að óbreyttu Inga Jóna Þórð-
ardóttir eins og fýrir síðustu kosning-
ar en ýmsar getgátur hafa verið uppi
um kosningafyrirkomulag flokksins.
Þrjár leiðir koma til greina. Uppstill-
ing, almennt prófkjör og svokallað leið-
togaprófkjör þar sem kosið yrði úr af-
mörkuðum potti. Ef prófkjör verður
niðurstaðan verður það að líkindum
ekki fyrr en eftir áramót en Margeir
tekur fram að prófkjörsreglur flokks-
ins geri ekki ráð fyrir þessu svokailaða
leiðtogaprófkjöri sem verið hefur í um-
ræðunni.
Margeir gat ekki greint frá umræðum
á fundinum að nánara leyti en sagði: „Af
umræðunum að dæma era menn mun
áhugasamari en oft áður.“ -BÞ
Baugur vill kaupa öll hlutabréf í Arcadia:
Virði félagsins á viö
fimm Eimskipafélög
- verðhugmyndir á 79,9% hlut eru 63-76 milljarðar króna
Áætlað markaðsvirði rsra
- í milljörðum króna margfeldi:
Arcadia 75,6 = 1,00
íslandsbanki 39,9 = 1,89
Eimskip 14,7 = 5,14
Baugur 19,0 = 3,98
Landsbanki 21,3 = 3,55
Grandi 7,5 10,08
í gær tilkynnti
Baugur að félagið ætti
í viðræðum við
bresku verslunarkeðj-
una Arcadia Group
um kaup á öllum eign-
arhlutum í félaginu.
Fyrir á Baugur 20,1%,
en samkvæmt verð-
hugmyndum Baugs
um kaup á eftirstand-
andi hlutafé er verið
að tala um 63-76 millj-
arða króna. Um stað-
greiðslukaup er að
ræða, en áætlað mark-
aðsvirði Arcadia er
um 75,6 milljarðar
króna.
Ljóst er að þarna er um risafjár-
festingu að ræða á íslenskan mæli-
kvarða. Sem dæmi um önnur félög
er áætlað markaðsvirði Baugs I dag
um 19 milljarðar króna, íslands-
banka 39,9 milljarðar, Eimskips 14,7
milljarðar, Landsbankans um 21,3
milljarðar og markaðsvirði Granda
er áætlað 7,5 milljarðar króna. Mið-
að við þetta samsvarar
markaðsverðmæti
Arcadia nærri tvöföldu
markaðsvirði Islands-
banka, um 3,5 fóldu
markaðsvirði Lands-
bankans, nærri fjór-
földu markaðsvirði
Baugs, rúmlega fimm-
földu markaðsvirði
Eimskips og um tíföldu
markaðsvirði Granda.
Hugmyndir Baugs-
manna um verð hljóða
upp á 280-300 pens á hlut.
Við lokun markaða í gær
stóð hluturinn í 267 pens-
um og hafði verðið hækk-
að um 22% yfir daginn. Það sem af er
árinu hafa bréf í Arcadia hækkað um
173% sem er með því mesta sem sést
hefur á markaði í London á þessu ári.
-HKr. - Sjá nánar bls. 12
Verslunarmenn:
Uppsögnum hef-
ur verið að fjölga
Þing Landssambands íslenskra
verslunarmanna hófst í morgun og
stendur fram á laugardag. Að sögn
Ingibjargar I. Guðmundsdóttur, for-
manns LÍV, verða skipulagsmál sam-
bandsins helsta viðfangsefni þingsins
og verður flallað um þau í umræðum
og nefnd. „Það er ekki áformað að
ljúka umræðunni um þau mál að
þessu sinni heldur verður þinginu
frestað fram á vor, en framhaldsum-
ræða sett í tiltekinn farveg fram að
þeim tima,“ segir Ingibjörg.
Á þinginu verða einnig flutt fram-
söguerindi um kjara- og efnahagsmál.
Blikur eru á lofti í atvinnumálum
verslunarmanna að mati Ingibjargar.
„Uppsögnum hefur verið að flölga og
við höfum því áhyggjur," segir Ingi-
björg og bætir við að ekki sé um alvar-
legt ástand að ræða enn sem komið er
og menn voni að búið verði að gripa
inn í áður en til þess komi. Kjarasamn-
ingar verslunarmanna era til 2004 og
að sögn Ingibjargar kemur ekki til með
að reyna á hann fyrr en í febrúar.
Samningaforsendumar séu minnkandi
verðbólga. „Við föram yfir stöðuna í
efnahagsmálum á þinginu og það sem
hefur verið að gerast hjá okkur hvað
varðar kjaramál á þessum tveimur
árum og reynum að undirbúa að leggja
svo mat á það þegar að því kemur,"
segir Ingibjörg. -MA
fc