Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 12
12 Útlönd FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2001 DV REUTER-MYND Sleppur meö skrekkinn Gerhard Schröder Þýskalandskansl- ari fær víst stuöning meirihluta þingsins í atkvæöagreiöslu í dag. Útlit fyrir að Ger- hard Schröder fái traust þingsins Allt benti til þess í morgun aö Gerhard Schröder Þýskalandskansl- ari myndi fara með sigur af hólmi i atkvæðagreiðslu í þýska þinginu um traust á stjórn hans eftir að samstarfsflokkurinn, Græningjar, sagði að fjórir uppreisnarseggir þar á bæ hefðu látið segjast. Það dugir til að tryggja Schröder meirihluta. Um tíma leit út fyrir að stjórn Schröders myndi falla þar sem frið- arsinnar í hópi bæði græningja og jafnaðarmanna höfðu lýst því yfir að þeir gætu ekki fallist á áform kanslarans um að senda hermenn til að taka þátt í stríði Bandaríkja- manna i Afganistan. Uppboö Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 20. nóv- ember 2001, kl. 15.00, á eftir- ________farandi eign:____ Árbakki, Holta- og Landsveit. Þingt. eig. Anders Hansen og Lars Hansen. Gerðar- beiðendur em Lánasjóður landbúnaðar- ins, ríkissjóður og Búnaðarbanki íslands hf_______________________ SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU Auglýsingaherferð Vinstriflokksins líkt við nýnasisma: Kosningabarátta Dana vekur furðu erlendis Rasmussen og Rasmussen Þeir Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráöherra Danmerkur og formaöur Jafnaöarmannaflokksins (t.h.), ogAnders Fogh Rasmussen, formaöur Vinstriflokksins (t.v.), eru helstu keppinautarnir í dönsku þingkosningunum sem fram fara á þriöjudaginn. Samkvæmt nýjustu skoöanakönnunum getur Anders Fogh myndaö nýja ríkisstjórn meö íhaldsflokknum, þrátt fyrir aö Jafnaöarmannaflokkurinn sé enn stærsti flokkurinn. Samkvæmt umfjöllun danskra fjöl- miðla er danska kosningabaráttan far- in að vekja mikla furöu í útlöndum, en síðustu daga hefur baráttan harðn- að til muna og skeytasendingar milli flokkanna eru sífellt grófari. Helsta baráttumál kosninganna, sem fram fara á þriðjudaginn, eru málefni innflytjenda og það nýjasta sem valdið hefur miklu fjaðrafoki er auglýsing frá Vinstriflokknum, sem raunar er borgaralegur hægri flokk- ur, þar sem birt er mynd af tveimur innflytjendum sem dæmdir hafa verið fyrir nauðgun. f texta meö myndinni segir: „Tími til breytinga" og er þar átt við breytingar á innflytjendalögun- um, en Vinstriflokkurinn vill þar rót- tækar breytingar til að stemma stigu við innflytjendastraumnum. Hefur þessari auglýsingaherferð flokksins verið líkt við nýnasisma en hefur þó ekki gert annað en hífa upp fylgið hjá flokknum. Fleiri flokkar taka reyndar í sama streng og hefur Pia Kjærs- gaard, formaður Þjóðarflokksins, gengið enn lengra og vill jafnvel reka innflytjendur úr landi. Kosningar til danska þingsins áttu reyndar ekki að fara fram fyrr en í mars árið 2002, en Poul Nyrup Ras- mussen, forsætisráðherra og formað- ur krata, ákvað að boða til kosninga með skömmum fyrirvara og sameina þær sveitarstjórnarkosningum sem fram fara á sama tíma. Forsætisráðherrann ákvað að nýta sér góðan byr og góða útkomu í skoð- anakönnunum, eftir einarðan stuðn- ing sinn við baráttu Bandaríkja- manna gegn hryðjuverkaöflunum í heiminum og hugðist þar með tryggja sér lengri valdatima. Hann vildi ólíkt Vinstri- og Þjóöarflokknum ekki gera innflytjendamálin að kosningamáli, heldur ræða það í þinginu í róleg- heitum eftir kosningar. En nú hafa málin heldur betur snú- ist kratanum Rasmussen í óhag, því samkvæmt skoðanakönnunum lítur út fyrir að hægri flokkarnir nái meiri- hluta á þingi, þar sem Vinstri er enn á góðri siglingu og gæti hugsanlega myndað meirhluta með íhaldinu. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:_________ Amartangi 55, Mosfellsbæ, þingl. eig. Berglind Jónsdóttir og Ari Einarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og fs- landsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Austurströnd 3, 0102, 175,50 fm, Sel- tjamamesi, þingl. eig. I. Brynjólfsson og Co ehf., gerðarbeiðendur Jón Ólafsson og Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogs- bæjar, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00._______________________ Birkimelur 8b, 0302, 83 fm íbúð á 3ju hæð m.m. ásamt herb. í risi, merkt 0506, og geymslu í kjallara, merkt 0006, Reykjavík, þingl. eig. Þórður Ingimars- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00.___________________________ Bjarkarholt 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Linnet, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Islands hf„ þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 43, 0102, verslunar- hús á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kjörbúð Reykjavíkur ehf., gerðar- beiðendur Byko hf., Söfnunarsjóður líf- eyrisréttinda og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00.___________________________ Dalhús 15,0203,4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guð- bjömsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00._______________________ Drápuhlíð 46, 0301,70% ehl. í 4ra herb. risíbúð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Þóra Bjömsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Efstasund 35,50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Margrét Björk Jóhannesdóttir, gerð- arbeiðandi Landssími íslands hf„ inn- heimta, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10,00,_____________________________ Fróðengi 14, 0201, 4ra. herb. íbúð ásamt bflastæði, merkt 030006, Reykjavík, þingl. eig. Einar Kristinn Friðriksson og María Vilbogadóttir, gerðarbeiðendur Fróðengi 14-16, húsfélag, og íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00._____________________________ Funafold 50 ásamt bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. ________________________________ Funafold 54,0201, ibúð á efri hæð ásamt bflgeymslu og tómstundarými á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdi- marsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00._________________________________ Gaukshólar 2, 010107, 55.7 fm íbúð á 1. hæð m.m„ íbúð 1H, ásamt geymslu í kjallara, merkt 0049, Reykjavík, þingl. eig. Jóninna Huld Haraldsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Gautavík 8, Reykjavík. þingl. eig. Óskar Thorberg Traustason og Berglind Stein- dórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00._________________________________ Grettisgata 13 (B) 030201, efri hæð í bak- húsi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Laxdal, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útib., og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 20. nóvem- ber 2001, kl, 10,00.___________________ Gunnarsbraut 38, 0001, 56,3 fm íbúð í kjallara með geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Öm Andrésson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Hjaltabakki 10, 0101, 2ja herb. íbúð á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Islands hf„ innheimta, þriðju- daginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Hraunbær 18, 0102, 98,9 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjall- ara, merkt 0007, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Hákonarson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. nóv- ember 2001, kl. 10.00. Hraunbær 46, 0101, 83,1 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu 0005 og þvottahúsi 0010 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Símon Friðriksson og Guðrún Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, ís- landsbanki-FBA hf„ Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útibú, Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Hraunbær 78,0302,5 herb. íbúð á 3. bæð t.h. og herb. í kj„ Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Gyða Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. nóv- ember 200, kl. 10.00. Hraunteigur 17,0301, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Gísladóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. Hrefnugata 7, 0201, efri hæð, rishæð og yfirbyggingaréttur í v.enda og 1/3 hl. þvottahúss, miðst. og geymslu, Reykja- vík, þingl. eig. Sigurður Reynir Harðar- son og Þórhildur Ýr Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurberg 34, 0102, eins herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Ámi Jónsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 13.30. Bugðutangi 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Soffía Dagmar Þórarinsdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf„ íbúðalána- sjóður, Landssími Islands hf„ innheimta, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B- deild, Vátryggingafélag islands hf. og Ægir Kári Bjamason, þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 10:30. Flétturimi 21, 0102, 112,6 fm íbúð á 1. hæð og bflskýli, merkt 0013, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Stella Ágústsdóttir og Gunnar Bjarki Hrafnsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Sparisjóður Hafn- arfjarðar og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 20. nóvember 2001, kl . 11.30. Hólaberg 6, 0101,64,5 fm íbúð á 1. hæð ásamt 63,7 frn efri hæð m.m. og 1/12 hluti bflastæða og bflskúralóðar Hóla- bergi 2-24, Reykjavík, þingl. eig. Ástríð- ur Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Landsbanki íslands hf„ höfuðst., þriðjudaginn 20. nóvember 2001, kl. 14.00. Hraunbær 98, 0301, 93,0 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Rósa Finnbogadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslun- armanna, Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 20. nóv- ember 2001, kl, 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK fara víöar Dick Cheney, varaforseti Banda- ríkjanna, lét að þvi liggja í viðtali við breska útvarpið BBC í gær að Banda- ríkjamenn væru reiðubúnir að heyja strið sitt gegn Osama bin Laden og al-Qaeda- hryðjuverkasamtökun hans utan landamæra Afganistans. Þota í ókyrrð Bráðabirgðagögn benda til þess að þota American Airlines sem fórst í New York í vikunni hafi tvisvar lent í vindsveip frá annarri flugvél áður en hún skall til jarðar. Aukin gæsla á flugvöllum Gray Davis, ríkisstjóri í Kaliforn- íu, fyrirskipaði í gær aukna gæslu á flugvöllum ríkisins til að tryggja hugarró farþega yfir hátíðarnar. Osama í eiturbrasi Al-Qaeda, hryðjuverkasamtök Osama bin Ladens, höfðu í hyggju að framleiða banvæna eiturefnið rísín, að því er breska blaðið The Times greindi frá í morgun. Afríkumenn varkárir Afrískir hagfræðingar voru afar varkárir í viðbrögöum sínum við fyrirhuguðum viðræðum um aukið viðskiptafrelsi í heiminum og sögðu að það gæti orðið löng bið á því að fátækustu þjóðirnar fyndu fyrir ein- hverjum bata. Sjálfstjórn á leiöinni Hans Hækkerup, landstjóri Samein- uðu þjóðanna í Kosovo, sagði í gær að þingkosningarn- ar i héraðinu um helgina myndu færa íbúunum þá sjálfstjórn sem þeim hafi verið lofað. Meirihluti íbúa í Kosovo, sem er í Serbíu, er af albönsku bergi brotinn. Stuðbyssur I flugvélar Bandaríska flugfélagið United til- kynnti í gær að það yrði fyrst flug- félaga til að koma stuðbyssum fyrir í stjórnklefum véla sinna til að auð- velda baráttu gegn flugræningjum. Hvetur til uppgjafar — Afganski her- stjórinn Abdul Ras- B him Dostum sagði í gær að hermenn úr ” sgLW liði talibana ættu að nýta sér sakar- Éfc uppgjöf og gefast mn upp baráttulaust. ---- Tl-J Hann sagði þó að handsama ætti þá hryðjuverka- menn sem hefðu yljað sér á blóði. Kúba vill kaupa mat Kúbverjar hafa óskað eftir að fá að kaupa matvæli í Bandaríkjunum í kjölfar eyðileggingar uppskeru af völdum fellibylsins Michelle. Bandaríska utanríkisráðuneytið mun styðja beiðnina. Mandela lofaður Öryggisráð SÞ hlóð lofi á Nelson Mandela, fyrrum forseta Suður-Afr- íku, í gær þegar hann lét af farsælum störfum sem sáttasemjari í langvinnum átökum í Mið-Afríku- rikinu Búrúndí. Tilbunir að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.