Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Blaðsíða 34
38 FÖSTUDAGUR 16. NOVEMBER 2001 Tilvera I>v HASKOLABIO Stærsti salur landsins með 220 m2 tjaldi Hagatorgi, sími 530-1919 www.haskolabio.is f Hurmýmng: Brceðralag úlfsins | ~JSKK' I Viotftr: Cossel Mark Docoscos j I Jrjrtca Belucci ^WJ/i / / , ! flJcítr<J'/ií/r„ V * larlómb. I 123 tórhartömb. Tveir menn. Ptftóeins erff svor. Hörkuspennandi hasar sem hlaðinn er af hreint ótrúlegum mögnuðum óhœttuatríðum. Frá leikstjóra „Crying Freeman". Heftig og begeistret Svaiir og geggjaSir Myndir, greinir fró fer&alagi norsks karbkórs. sýnd kl. 6. Ísl. texti. Man Who Cried MaSurinn sem grét ■k'kb H.J. Mbl. Ný rrtynd bú ScJly PotSerme3 gamanmynd frá fíoregi. Tvar svotiM CateBlanchelt, Jahtmy Deep, Jrstakir náunaar reyna að lifa e&lil John Turturro og Umstma Rica J/n eftir að Kafa veríð útskdfaðir < sýnd kl. 8. ge&sjúkrahúsi. Mynd sem kemur Við mælum m ■ Skln og Siónvarpið - Judv Garland - skúrlr kl. 22.25 Judy Garland - Skin og skúrir, sem er í tveimur hlutum, er byggð á bók eft- ir Lornu Luft, dóttur Judy Garland. Gar- land várð fræg um allar jarðir fyrir frammistöðu sína i Galdrakarlinum í Oz og lék í fram: haldi í 36 bíómyndum á flmmtán ára tímbili, og gerði mörg af minnisstæð- ustu sönglögum Hollywood-myndanna ódauðleg. Judy Garland var ekki að- eins frábær sviðsmanneskja og skemmtikraftur, heldur þótti hún af- skaplega hlý manneskja og hún unni • börnum sinum skilyrðislaust. En líf hennar átti líka sínar skuggahliðar. Hún varð háð áfengi og læknadópi og > lét lífið fyrir aldur fram eftir ár- anguslausa baráttu við þá vágesti. Að- alhlutverkin leika Judy Davis, Victor Garber, Hugh Laurie og Marsha Ma- son. Stöð 2 - Næturvörðurlnn kl. 23.05 Spennumyndin Nightwatch er end- urgerð dönsku kvikmyndarinnar Nattvagten. Er sú kvikmynd eitthvert mesta afrek Dana i kvikmyndagerð á síðustu árum. Ekki virðist Ole Borne- dal, sem leikstýrir báðum myndun- um, hafa famast eins vel að gera myndina upp á amerískan máta þrátt ' ■> fyrir að innanborðs eru Ewan McGregor, Patricia Arquette, Nick Nolte og Josh Brolin, allt leikarar sem teljast meðal stjörnuliðsins í Hollywood. Komst Bornedal að því að kröfurnar vestanhafs eru á öðrum nótum en í Danmörku og átti því í miklum erfiðleikum með að gera myndina eins og hann vildi. Myndin * er þrátt fyrir það sæmileg afþreying á vetrakvöldi. 17.10 Lelðarljós 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Stubbarnlr (65:90) (Teletubbies) Breskur brúðumyndaflokkur. 18.35 Nornin unga (7:24) (Sabrina the Teenage Witch) Bandarísk þáttaröð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur 19.35 Kastljósið Umræðu- og dægurmála- þáttur I beinni útsendingu. Umsjón: Eva María Jónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Kristján Kristjáns- son. 20.10 Disneymyndin - Anna (Annie) Fjöl- skyldumynd með söngvum um mun- aðarlausa stúlku sem veitir gleöi og birtu inn í líf einmana auökýfings. Leikstjóri: Rob Marshall. Aöalhlut- verk: Kathy Bates, Alicia Morton og Victor Garber. 21.45 Af fingrum fram (6:10) Gestur Jóns Ólafssonar í þessum þætti er Elísa Geirsdóttir. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson 22.25 Judy Garland - Skin og skúrir (1:2) (Me and my Shadows: Life with Judy Garland) Mynd í tveimur hlut- um um stormasama ævi Hollywood- stjörnunnar Judy Garland. Seinni hlutinn verður sýndur á laugardags- kvöld. Leikstjóri: Robert Allan Ackerman. Aöalhlutverk: Judy Dav- is, Victor Garber og Hugh Laurie. 23.55 Refskák (Mind Games) Bresk spennumynd um tvo rannsóknarlög- reglumenn sem glíma viö dularfull morömál. Atriði í myndinni eru ekki viö hæfi barna. e. Leikstjóri: Ric- hard Standeven. Aöalhlutverk: Fiona Shaw, Finbar Lynch, Colin Salmon og Sara Kestelman. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.58 Island í bítið. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 4. 09.35 Á Lygnubökkum (14:26) (e). 10.00 Stræti stórborgar (22.23) (e). 10.45 Oprah Winfrey. 11.30 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 í finu formi 5. 12.40 Sápuóperan (2.17) (e). 13.00 Útlendingurinn og geisjan. (The Barbarian and the Geisha). Aðal- hlutverk: John Wayne, Eiko Ando, Sam Jaffe. 1958. 14.50 Andrea (e). 15.15 Ein á báti (16:24) (e). 16.00 Barnatími Stöðvar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Seinfeld (14:22). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag (e). 19.30 Simpson-fjölskyldan (2:21). 20.00 Stjörnustríð. (Star Wars Episode V. The E). Stjörnustríöiö heldur áfram. Önnur myndin í rööinni um Loga geimgengil og ævintýri hans. Leia prinsessa, Han Solo, Svarthöföi og vélmennin R2-D2 og C-3P0 eru öll á sínum staö. Að margra mati besta Stjörnustríðsmyndin en Maltin gefur fullt hús, eöa fjórar stjörnur. Myndin fékk óskarsverölaun fýrir tæknibrell- ur. Aöalhlutverk. Mark Hamill, Harri- son Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Williams, Alec Guinness. Leikstjóri. Irvin Kershner. 1980. 22.15 Blóðsugubaninn Buffy (11:22). 23.05 Næturvörðurinn. (Nightwatch). (Sjá viö mælum meö), Stranglega bönn- uö börnum. 00.45 I tómu tjóni. (Money Talks). Gam- anmynd um lítilfjörlegan smá- krimma sem er ranglega sakaöur um aö hafa myrt lögregluforingja. Aöalhlutverk: Charlie Sheen, Chris Tucker. Leikstjóri Brett Ratner. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 02.20 Kynlífsklandur. (Opposite of Sex). Aöalhlutverk: Christina Ricci, Martin Donovan, Lisa Kudrow, Lyle Lovett. Leikstjóri: Don Roos. 1998. Strang- lega bönnuð börnum. 04.00 ísland i dag (e). 04.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 16.30 Muzik.is. 17.30 Jay Leno (e). 18.30 Þátturinn. 19.30 Yes Dear. 20.00 CBS - Special news. Vandaöur fréttaskýringaþáttur 21.00 Kokkurinn og piparsveinninn. Síö- asti þátturinn meö Kokkinum og piparsveininum. 21.50 DV-fréttir. Margrét Rós Gunnars- dóttir flytur okkur helstu fréttir dags- ins frá fréttastofu DV og Viöskipta- blaösins. 21.55 Málið. Andrés Magnússon lætur gamminn geisa í kvöld. 22.00 Djúpa Laugin. Þórey og Júlíus Haf- stein koma Islendingum á stefnu- mót öll föstudagskvöld. Þríreinstak- lingar keppa um aö komast á stefnumót viö aöila af hinu kyninu sem þeir hafa aldrei séö! Viku síðar fá áhorfendur svo að sjá hvaö gerð- ist á óvissustefnumóti parsins. Þátturinn er í beinni útsendingu. 22.50 Malcom in the Middle (e). Malcolm á viö þaö vandamál aö stríða aö hann er gáfaðastur i fjölskyldunni sinni. 23.20 Law & Order - SVU (e). 00.00 Spy TV (e). 00.30 Jay Leno (e). 01.30 City of Angels (e). 02.30 Muzik.is 03.30 Óstöðvandi tónlist. 06.00 Aska Angelu (Angela*s Ashes). 08.25 Skyndipabbi (Big Daddy). 10.00 Vitskert veröld 12.30 Ævintýrið um Camelot (Camelot The Legend). 14.00 Verndararnir (Warriors of Virtue). 16.00 Vitskert veröld 18.30 Ævintýrið um Camelot 20.00 Skyndipabbi (Big Daddy). 22.00 Aska Angelu (Angela*s Ashes). 00.25 Kattarfólkið (Cat People). 02.20 Birdy. 04.20 Þrumufleygur (Thunderbolt). Heklusport Sjónvarpskringlan Gillette-sportpakkinn Alltaf í boltanum Fífl og furöufuglar (10.18) (Fréaks and Geeks) Dramatískur gaman- þáttur. 21.00 Með hausverk um helgar Strang- lega bönnuö börnum. 23.00 Mér að mæta (Punisher, The) Frank Castle er fyrrverandi lögga sem er búin aö taþa áttum. Kona hans og börn voru myrt og Frank telur þaö heilaga skyldu sína aö útrýma öllu glæpahyski. Aðalhlutverk. Dolph Lundgren, Louis Gossett, Jr., Jer- oen Krabbe. Leikstjóri. Mark Gold- blatt. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 24.30 Popphátíðin í Monterey (Monterey Pop) Tónlistarmynd sem tekin var upp á Monterey-popphátíðinni áriö 1967 þegar hipparnir voru upp á sitt besta. Meðal þeirra sem fram koma eru Mamas and Papas, Jimi Hendrix, Otis Redding, Janis Joplin, Jefferson Airplane, Animals og The Who. Maltin gefur þrjár og háifa stjörnu. 1969. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 Morgunsjónvarp. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós með Ragnarl Gunn- arssynl - (e). 21.00 Biandað efni. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. ú 07.15 Korter Morgunútsendingar frétta- þáttarins í gær. Endurs. kl.8.15 og 9.15 09.30 Skjáfréttir og tilkynningar 18.15 Kortér Fréttir, Uppskriftin, SJónarhorn (End- ursýnt kl.19.15 og 20.15) 20.30 Á réttri leið Umræðuþáttur frá Islensku Kristskirkj- unni um trú og trúarreynslu. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkustundar frestl til morg- uns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.